Morgunblaðið - 09.01.1992, Side 27

Morgunblaðið - 09.01.1992, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. JANÚAR 1992 27 ERLEND HLUTABRÉF Reuter, 8. janúar. NEWYORK NAFN LV LG DowJones Ind 3227,42 (3204,38) Allied Signal Co 45,25 (43,875) Alumin Co of Amer.. 65,625 (64,75) Amer Express Co.... 21,75 (21,5) AmerTel &Tel 41,25 (40,625) Betlehem Steel 13,625 (13,5) Boeing Co 48,625 (48,125) Caterpillar 44 (43,875) Chevron Corp..., 66,75 (67,375) Coca ColaCo 81,5 (82,125) Walt Disney Co 122 (120) Du Pont Co 47,5 (46,375) Eastman Kodak 49,75 (48,5) Exxon CP 59 (59,625) -General Electric 75,625 (75,25) General Motors 32,875 (33,125) GoodyearTire 55 (53,75) Intl Bus Machine 93,625 (93,625) Intl PaperCo 71,25 (72) McDonalds Corp 41,375 (40,25) Merck&Co 167,375 (166,75) Minnesota Mining... 97,125 (96,25) JP Morgan &Co 70,25 (68,75) Phillip Morris 81 (78,875) Procter&Gamble.... 93,25 (92,25) Sears Roebuck 38 (38,125) Texacolnc 58,125 (59,625) Union Carbide 23,75 (22,75) United Tch 51,75 (5T.75) Westingouse Elec... 19 (19,75) Woolworth Corp 27,5 (28) S & P500lndex 420,12 (417) AppleComp Inc 60 (69) CBS Inc 138,125 (136,25) Chase Mánhattan... 19 (18,125) Chrysler Corp 12,75 (13,25) Citicorp 10,5 (10,625) Digital EquipCP 60,125 (59,5) Ford MotorCo 30,375 (30,5) Hewlett-Packard 57 (55,875) LONDON FT-SE 100 Index 2467,1 (2482,9) Barclays PLC 356 (362) British Airways 223 (226) BR Petroleum Co 269 (278) British Telecom . 329,5 (330) Glaxo Holdings 875 (860,5) Granda Met PLC 917 (912) ICI PLC 1160 (1177) Marks&Spencer.... 270 (273) Pearson PLC 720 (728) Reuters Hlds 1010 (1032) Royal Insurance 250 (258) ShellTrnpt(REG) .... 475 (481) Thorn EMI PLC 752,5 (755) Unilever 179 (181,125) FRANKFURT Commerzbklndex... 1813,8 (1830,2) AEGAG 200,3 (201,2) BASFAG 223,8 (224,6) Bay Mot Werke 482 (480) Commerzbank AG... 252 (253,5) Daimler Benz AG 728,8 (741) Deutsche Bank AG.. 672 • (679) DresdnerBankAG... 326,7 (328,5) Feldmuehle Nobel... 506,5 (506,5) Hoechst AG 222,5 (225,4) Karstadt 601,8 (612) Kloeckner HB DT 132 (134) KloecknerWerke 102,8 (104.1) DTLufthansaAG " 156 (156,2) ManAG STAKT 334 (340) Mannesmann AG.... 255 (254,7) Siemens Nixdorf 177 (178) Preussag AG 314,2 (315) Schering AG 784 (781,5) Siemens 620,5 (626,5) Thyssen AG 201,5 (203,8) Veba AG 357,5 (359,8) Viag 354,5 (356,5) Volkswagen AG 289,5 (292) TÓKÝÓ Nikkei 225 Index 22715 (23566,39) Asahi Glass 1150 (1200) BKoffokyoLTD 1450 (1530) Canon Inc 1420 (1430) Daichi Kangyo BK.... 2270 (2450) Hitachi 911 (936) Jal 990 (995) MatsushitaEIND.... 1400 (1470) Mitsubishi HVY 686 (710) Mitsui Co LTD 745 (761) Nec Corporation 1200 (1230) Nikon Corp 866 (888) Pioneer Electron 3360 (3590) SanyoElecCo 502 (517) SharpCorp 1290 (1370) Sony Corp 4080 (4300) Symitomo Bank 2110 (2230) Toyota MotorCo 1460 (1520) KAUPMANNAHÖFN Bourse Index 357,23 (358,66) Baltica Holding 755 (750) Bang & Oiufs. H.B... 325 (328) Carlsberg Ord 1920 (1950) D/S Svenborg A 142000 (142000) Danisco 875 (900) Danske Bank 318 (320,2) Jyske Bank 355 (356) Ostasia Kompagni... ' 165 (170) Sophus Berend B.... 1800 (1800) Tivoli B 2306,01 (2310) UnidanmarkA 212 (214) ÓSLÓ OsloTotal IND 424,46 (430,95) Aker A . 58,5 (61,5) Bergesen B 129 (132,5) Elkem A Frie 68 (68) Hafslund A Fria 276 (272) Kvaerner A 221 (221) Norsk Data A 6 (6) Norsk Hydro 138 (142,5) Saga Pet F 98 (98) STOKKHÓLMUR Stockholm Fond 923;44 (922,22) AGABF 310 (308) Alfa Laval BF 290 (290) Asea BF 574 (575) Astra BF 245 (245) Atlas Copco BF 232 (231) Electrolux B FR 103 (105) EricssonTel BF 120 (120) EsselteBF * 51 (51) Seb A 95 (93) Sv. HandelsbkA 333 (338) Verð á hlut er í gjaldmiðli viðkomandi lands. í London er verðið í pensum. LV: verð við lokun markaða. LG: lokunarverð daginn áður. FISKVERÐ á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 8. janúar 1992 FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 117,00 92,00 110,07 32,078 3.530.826 Þorskurfst.) 110,00 110,00 110,00 0,358' 39.380 Smáþorskur 75,00 75,00 75,00 2,907 218.025 Smáþorskur(ósl.) 60,00 60,00 60,00 3,113 186.779 Þorskur(ós.) 107,00 82,00 88,24 22,635 1.997.182 Þorskur(st.) 117,00 111,00 115,36 5,048 582.259 Ýsa 137,00 111,00 127,93 10,182 1.302.556 Ýsa (ósl.) 100,00 98,00 98,51 1,891 186.274 Smáýsa ósl. 50,00 50,00 50,00 0,014 700 Langa 89,00 77,00 79,18 1,816 143.784 Ufsi 31,00 31,00 31,00 0,058 1.798 Steinbítur 95,00 90,00 92,60 0,233 21.575 Keila (ós.) 30,00 28,00 29,14 3,306 96.343 Hrogn 330,00 100,00 242,45 0,108 26.063 Tindaskata 10,00 10,00 10,00 0,018 180 Keila 28,00 28,'PO 28,00 0,994 27.832 Lúða 570,00 510,00 544,33 0,198 107.505 Karfi 50,00 50,00 50,00 0,024 1.200 Steinbítur(ós.) 87,00 87,00 87,00 0,383 33.321 Langa (ós.) 77,00 77,00 77,00 0,102 7.854 Samtals 99,59 ' 85,465 8.511.436 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur(sL) 86,00 86,00 86,50 0,438 37.668 Ýsa (sl.) 102,00 102,00 102,50 0,025 2.550 Þorskur(ósL) 125,00 68,00 106,66 73,360 7.787.800 Ýsa (ósl.) 112,00 98,00 103,27 18,900 1.942.300 Langa 68,00 66,00 68,00 0,200 13.500 Ufsi 24,00 24,00 24,50 0,025 600 Steinbítur 110,00 97,00 103,12 0,400 41.050 Keila 47,00 40,00 42,92 3,506 148.717 Lýsa 60,00 25,00 52,03 0,265 14.685 Undirmálsýsa 80,00 79,00 79,79 , 0,700 55.500 Steinb./hlýri 66,00 60,00 62,27 0,129 7.968 Skarkoli 102,00 95,00 99,95 0,110 10.940 Rauðmagi 55,00 55,00 55,50 0,002 110 Undirmálsþorskur 68,00 67,00 67,90 4,800 323.500 Karfi 70,00 50,00 62,41 0,101 6.253 Skötuselur 310,00 310,00 310,50 0,002 620 Ósundurliðað 15,00 15,00 15,50 0,073 1.095 Samtals 101,37 103,056 10.394.856 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Þorskur(ósL) 101,00 643,00. 90,90 16,668 1.506.868 Ýsa (ósl.) 114,00 95,00 106,32 2,228 235.760 Langa 65,00 65,00 65,50 0,105 6.825 Steinbítur 90,00 88,00 88,93 0,641 56.682 Keila 32,00 32,00 32,50 0,948 30.3.36 Lúða 500,00 500,00 500,50 0,025 12.500 Undirmálsfiskur 64,00 64,00 64,50 1,766 113.024 Karfi 80,00 80,00 80,50 0,142 11.360 Ýsa (sl.) 99,00 99,00 99,50 0,416 41.184 Samtals 88,32 22,939 2.014.539 FISKMARKAÐURINN í ÞORLÁKSHÖFN Þorskur (ósl.) 95,00 95,00 95,00 0,583 55.385 Þorskur (sl.) 105,00 105,00 105,00 2,764 . 290.220 Ýsa (sl.) 110,00 110,00 110,00 0,381 41.910 Ýsa (ósl.) 104,00 88,00 97,44 3,100 302.068 Háfur 5,00 5,00 5,00 0,002 7.50 Karfi 27,00 27,00 27,00 0,014 378,00 Keila 49,00 49,00 49,00 1,701 83.349 Langa 78,00 72,00 73,60 0,834 61.386 Lúða 250,00 25,0,00 250,00 0,002 375 Skata 80,00 80,00 80,00 0,058 4.600 Skötuselur 230,00 230,00 230,00 0,006 1.265 Lýsa 20,00 20,00 20,00 0,024 470 Steinbítur 58,00 —53,00 56,83 0,047 2.671 Ufsi 20,00 20,00 20,00 0,014 270 Undirmálsfiskur 66,00 66,00 66,00 0,126 8.316 Samtals 88,33 v 9.653 852.671 FISKMARKAÐURINN Á ÍSAFIRÐI Ufsi 30,00 30,00 30,50 0,097 2.910 Blálanga 78,00 78,00 78,00 0,177 ' 13.806 Lúða 400,00 395,00 398,53 0,221 87.965 Skarkoli 78,00 75,00 •75,74 1,553 116.841 Steinbítur 87,00 86,00 86,77 1,943 167.630 Samtals 98,01 3,991 398.152 Sameiningarviðræðum á Snæfellsnesi frestað: * Heimamenn í Olafs- vík bjóða í húsa- kynni þrotabús H.O. Skilyrði að samningur fáist við Snæfelling SAMEININGARVIÐRÆÐUM milli Snæfellings í Ólafsvík og Hrað- frystihúss Grundarfjarðar hefur verið frestað fram til 20. janúar. A meðan mun bæjarstjórn Ólafsvíkur eiga viðræður við hóp heima- manna, sem gert hafa tilboð í húsakynni þrotabús Hraðfi'ystihúss Ólafsvíkur, en tilboðið felur í sér það skilyrði að löndunarsamning- ur náist við Snæfelling, sem er alfarið í eigu bæjarins. Borgara- Ólafsvík í næstu viku. gang,“ segir Atli Viðar. „Hins vegar er það okkar mat að samein- ingin geti skilað töluverðu hag- ræði fyrir báða aðila og erum til- búnir að skoða það mál aftur ef tilefni gefst til.“ ----» ♦ ♦-- Ættfræði- námskeið fyr- iralmenning ÆTTFRÆÐIÞJÓNUSTAN er að byrja með ný námskeið fyrir almenning og standa þau frá miðjum janúar til febrúarloka. A þessum námskeiðum eru menn fræddir um íslenska ætt- fræði, heimildirnar, rannsókn- araðferðir og úrvinnslu upplýs- inga í ættarskrám af ýmsu tagi, m.a. með tölvuvinnslu á ættar- tölum og niðjatölum. I frétt frá Ættfræðiþjónustunni segir að fyrir byrjendur séu haldin sjö vikna grunnnámskeið (20 klst), en 5 til 6 vikna framhaldssnám- skeið fyrir lengra komna. Einnig eru í undirbúmngi helgarnámskeið á Akureyri, ísafirði, í Borgamesi, Keflavík og fleiri stöðum á lands- byggðinni. Á öllum þessum nám- skeiðum fá þátttakendur aðstöðu til að rekja eigin ættir og frænd- garð og afnot af miklu gagna- safni, m.a. kirkjubókum, mann- tölum, ættartöluhandritum og út- gefnum bókum. Leiðbeinandi er Jón Valur Jensson. Innritun er hafin hjá Ættfræðiþjónustunni. fundur um malið er aformaður í Samkvæmt heimildum Morgun- blaðsins hljóðar tilboð heima- manna í húsakynnin upp á rúm- lega 60 milljónir króna. Húsa- kynnin eru nú í eigu Fiskveiða- sjóðs og segir Már Elísson, for- stjóri sjóðsins, að tilboðið sé eitt af nokkrum sein sjóðnum hafa borist. „Þetta era áhugaverð tilboð sem við erum með í skoðun hjá okkur núna og eigum eftir að út- færa nánar með viðtölum við bjóð- endur,“ segir Már. Eignarhlutur Fiskveiðasjóðs í húsakynnum þrotabúsins er nú metinn á 60-70 milljónir króna. Stefán Garðarsson, bæjarstjóri í Ólafsvík, segir að bæjarstjórn hafi ákveðið að ganga til viðræðna við heimamenn um hugsanlegan löndunarsamning við Snæfelling, það er að þeir eigi kost á hráefni frá togara félagsins en bátarnir þrír, Gunnar Björnsson, Garðar II og Tungufell, verða auglýstir til sölu með kvóta innanbæjar. „Meðan á þessum viðræðum stendur milli okkar- og heima- manna höfum við óskað eftir frest- un á samningaviðræðum við Grandfirðinga fram til 20. janúar en þá eiga málin að liggja ljós fyrir,“ segir Stefán. „Við höfum einnig ákveðið að efna til borgara- fundar hér í Ólafsvík í næstu viku og þar verður farið yfír þróun málsins frá upphafi.“ Atli Viðar Jónsson, fram- kvæmdastjóri Hraðfrystihúss Grundarfjarðar, segir að þeir séu sallarólegir yfir þessari þróun- mála.„Við höfum skilning á því sem er að gerast núna í ðlafsvík, það er að heimamenn eru að reyna að koma fiskvinnslunni aftur í ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1.janúar1992 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) ................. 12.123 'U hjónalífeyrir ...................................... 10.911 Full tekjutrygging ..................................... 22.305 Heimilisuppbót ........................................ 7.582 Sérstök heimilisuppbót .................................. 5.215 Barnalífeyrirv/1 barns .................................. 7.425 Meðlag v/1 barns ........................................ 7.425 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns ............................4.653 Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna ....................... 12.191 Mæðralaun/feðralaun v/3ja barna eða fleiri ............. 21.623 Ekkjubætur/ekkilsbætur6 mánaða ......................... 15.190 Ekkjubætur / ekkilsbætur 12 mánaða ..........í\........ 11.389 Fullurekkjulífeyrir .................................... 12.123 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa) ............................ 15.190 Fæðingarstyrkur ........................................ 24.671 Vasapeningarvistmanna ...................................10.000 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga .........................10.000 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar .......................... 1.034,00 Sjúkradagpeningareinstaklings .......................... 517,40 Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ............... 140,40 Slysadagpeningareinstaklings ........................... 654,60 Slysadagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ................ 140,40 Loftferðaeftirlitið: Mjög hæpið að senda fhigmannmn í loftið SKÚLI J. Sigurðsson hjá Loftferðaeftirlitinu vill taka fram vegna fréttar í Morgunblaðinu í gær um rannsóknina á flugi bandaríkja- mannsins yfir Kjöl að rnjög hæpið hafi verið af flugkennara manns- ins að senda hann í loftið þennan dag. „Eins og fram kemur í frétt Morgunblaðsins er flug bandaríkja- mannsins í sjálfu sér eðlilegt enda þess krafist fyrir einkaflugspróf að það sé framkvæmt," segir Skúli. „Hinsvegar verður að taka það fram að óeðlilegt var af flugkennara mannsins að senda hann þennan dag þegar aðstæður voru jafn ótryggar og raun bar vitni og eink- um vegna þess hversu seint af deg- inum flugmaðurinn fór í loftið því vitað var að hann myndi þurfa að lenda vélinn hér fyrir sunnan eftir að myrkur var skollið á.“ Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 29. október - 7. janúar, dollarar hvert tonn

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.