Morgunblaðið - 15.01.1992, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP MIÐVIKUDAGUR 15. JANÚAR 1992
16.45 ► Nágrannar.
Áströlsk sápuópera um
líf millistéttarfjölskyldu.
17.30 ►
Steini og Olli.
Teiknimynd.
17.35 ►
Svarta Stjarna.
Teiknimynd.
18.00 ► 18.30 ► Nýmeti.Tónlistarþáttur.
Draugabanar. Teiknimynd. 19.19 ► 19:19.
SJONVARP / KVOLD
19.19 ► 19:19.
Fréttirog veður.
20.10 ► ÓJík 20.35 ► Réttur Rosie 21.25 ► Ö!durót(Water- 22.15 ► 22.45 ► Tíska. 23.15 ► Banvænn skammtur (Fatal Judge-
sjónarhorn O’Neill (T rials of Rosie front Beat). Lokaþáttur Björtu hlið- ment). Mynd sem segirfrá starfandi hjúkrun-
(TwoPoints of O'Neil). Mannlegurfram- þessa breska spennu- arnar. Hallur arkonu sem er ákærð fyrir morð. Aðalhlut-
View). Um at- haldsþáttur um lögfræðing- myndaflokks um lögregluna fær gesti og verk: Patty Duke, Joe Regalbuto og Tom
vinnuljós- inn Rosie. ÍLiverpool. spjallarum lifið Conti. Bönnuð börnum.
myndun. 2:3. og tilveruna. 00.45 ► Dagskrárlok.
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
MORGUIMUTVARP KL. 6.45 - 9.00
6.45 Veðurfregnir. Bæn, Þorbjörn H. Ámason.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar !. Hanna G. Siguröar-
dóttir og Trausti Þór Sverrisson.x
7.30 Fréttayfirlit. Gluggað i blöðin.
7.45 Bókmenntapistill Páls Valssonar.
8.00 Fréttir.
8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.)
8.15 Veðurfregnir. .
8.30 Fréttayfirlit.
8.40 Heimshorn. Menningarlifið um víða veröld.
ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Afþreying i tali og tónum. Um-
sjón: Sigrún Björnsdóttir.
9.45 Segðu mér sögu. „Af hverju, afi?". Sigur-
björn Einarsson biskup segir börnunum sögur
og ræðir við þau.
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Samfélagið og við. Umsjón: Ásgeir Eggerts-
son.
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál. Tónlist miðalda, endurreisnar- og
barrokktímans. Umsjón: Þorkell Sigurbjörnsson.
(Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnsetti.)
11.53 Dagbókin.
HADEGISUTVARPkl. 12.00-13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan. (Áður útvarpað i Morgunþætti.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
MIÐDEGISUTVARPKL. 13.05-16.00
13.05 i dagsins önn. fslendingalif i Lundúnum.
Umsjón: Sverrir Guðjónsson. (Einnig útvarpað i
næturútvarpi kl. 3.00.)
13.30 Lögin við vinnuna. Sönghóparnir Litið eitt
og Diabolus in Musica.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: „Konungsfórn". eftir Mary
Renault Ingunn Ásdísardóttir les eigin þýðingu
(10)
14.30 Miðdegistónlist.
- „Myndir úr Matrafjöllum" eftir Zoltán Kodály.
Hamrahliðarkórinn syngur; • Þorgerður Ingólfs-
dóttir stjómar.
- „Andstæöur" fyrir klarínettu, fiðlu og pianó
eftir Béla Bartók. Susanne Lautenbacher leikur
á fiðlu, Hans Lemser á klarinettu og Bernhard
Kontarsky á píanó.
15.00 Fréttir.
15.03 í fáum dráttum. Brot úr lífi og starfi Sæmund-
ar Valdimarssonar myndhöggvara. Umsjón: Þor-
geir ólafsson. (Einnig útvarpað næsta sunnudag
kl. 21.10.)
SIÐDEGISUTVARPKL. 16.00-19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og
barnasögur.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Sinfónía i C-dúr nr. 48, „Maria Theresía".
eftir Joseph Haydn Orpheus kammersveitin leik-
ur.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu. Ragnheiður Gyða Jónsdóttir sér
um þáttinn.
17.30 Hér og nú. Fréttaskýríngaþáttur Fréttastofu.
(Samsending með Rás 2.)
17.45 Lög frá ýmsum löndum.
18.00 Fréttir .
18.03 Af öðru fólki. Þáttur Önnu Margrétar Sigurð-
ardóttur. (Einnig útvarpað föstudag kl. 21.00.)
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
KVOLDUTVARP KL. 19.00 - 1.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Kviksjá.
20.00 Framvarðasveitin.
- „Án titils" eftir Hafliða Hallgrimsson. Guðný
Guðmundsdóttir leikur á fiðlu. (Frá tónleikum í
Listasafni Islands 29. október 1991. Hljóðritun
Útvarpsins.)
- Konsert fyrir fiðlu og hljómborðshljóðfæri eft-
ir Tatyönu Sergeevu. Höfundur leikur á pianó,
orgel og sembal,. og Vladislav Igolinsky á fiðlu
og pianó. (Hljóðritun Moskvuútvarpsins frá í júni
1991.) Umsjón: Sigriður Stephensen.
21.00 Heilsa og hollusta. Umsjón: Steinunn Harðar-
dóttir.
21.35 Sígild stofutónlist. Mallorca ópus 202 og
Spönsk svíta ópus 47. eftir Isaac Albéniz. Julian
Bream leikur á gítar.
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Dagskrá morgundagsins.
22.30 Uglan hennar Mínervu. Umsjón: Arthúr Björg-
vin Bollason. (Áður útvarpað sl. sunnudag.)
23.00 Leslampinn. Umsjón: Friðrik Rafnsson. (End-
urtekinn þáttur frá laugardegi.)
24.00 Fréttir.
0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Nytsamir sakleysingjar
Það er margt skondið í samfélagi
voru eins og Leifur morgunhani
upplýsti í gær þegar hann ræddi
við tvo menn sem hafa rannsakað
eyðslu ferðamanna er hér drépa
niður fæti. Kostuleg var lýsingin á
vesalings faregunum á Maxim
Gorki sem eiga víst í mestu vand-
ræðum með að komast frá Sunda-
höfn þar sem erfitt reynist að ná í
leigubíl og strætó og svo finna
ferðamennirnir hvorki miðbæinn né
minjagripabúðirnar sem eni lítt
merktar. Af lýsingunni að dæma
er fóikið þama strandaglópar í
risavöxnu völundarhúsi nánast
hjálparlaust innan um ógnvekjandi
lyftara og gámakrana. Þarna er
kannski að finna skýringuna á því
hvers vegna farþegamir á Maxim
Gorki eyða hér sáralitlu?
Hinn illi andi
Bandarískir leikstjórar og fram-
leiðendur sjónvarpsefnis hafa
mkinn áhuga á sönnum sakamálum.
Þessum fagmönnum tekst oft prýði-
lega að festa slík sakamál á filmu.
Má telja þessar sakamálamyndir í
hópi bestu sjónvarpsmynda og bera
oftast af hinum gljábomu eldhús-
þáttum sem gera bandarískt sjón-
varpsefni svo einhæft og að mörgu
leyti þreytandi. Nýverið sýndi Stöð
2 eina af þessum áhrifamiklu
bandarísku sakamálamyndum sem
nefndist: Astir, lygar og morð.
Kvikmyndabók Maltin’s gaf mynd-
inni dóminn „meðalgóð” en það er
nú önnur saga. í dagskrárlýsingu
sagði m.a. um myndina að hún
væri ... byggð á sönnum atburðurn,
sem áttu sér stað í Bandaríkjunum
fyrir tæpum 7 árum. Linda Bailey
Brown finnst látin af vöidum skotá-
verka. Margt bendir til þess að
Cinnamon Brown, 14 ára dóttir eig-
inmanns fórnarlambsins, hafí fram-
ið morðið. Fyrir unglingadómstól
er hún dæmd í a.m.k. 27 ára fang-
elsi, en sjálf segist hún ekki muna
eftir atburðinum. Cinnamon heldur
RÁS2
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lifsins. Leifur
Háuksson og Eirikur Hjálmarsson hefja daginn
með hlustendum. Rósa Ingólfs lætur hugann
reika.
8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram.
Tokyopistill Ingu'Dagfinns.
9.03 9 - fjögur. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson,
Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal.
9.30 Sagan á bak við lagið.
I. 0.15 Furðufregnir utan úr hinum stóra heimi.
II. 15 Afmæliskveðjur. Síminn er 91 687 123,
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9 - fjögur heldur áfram.
12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Vasa-
leikhúsið Leikstjóri: Þorvaldur Þorsteinsson.
17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram.
17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu.
(Samsending með Rás 1.) Dagskrá heldur áfram
með hugleiðingu séra Pálma Matthiassonar.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin. SigurðurG.TómassonogStefán
Jón Hafstein. Simi 91—68 6Ö 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur
fréttirnar sinar frá því fyrr um daginn.
19.32 Bikarkeppni HSÍ, undanúrslit:FH-ÍR og
Valur—Víkingur. íþróttafréttamenn fylgjast með
og lýsa leikjunum úr Seljaskóla og Laugardals-
höll.
21.30 Mislétt milli liða. Andrea Jónsdóttir við spilar-
ann.
22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr-
vali útvarpað kl. 5.0! næstu nótt.)
0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikurIjúfa
kvöldtónlist.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00,
8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 19.30, og
22.30.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heims-
tónlist. (Frá Akureyri)
2.00 Fréttir.
2.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson
því fram að nýja kona föðurins,
Patti, hafí hleypt af skotinu. Þegar
David og Patti eru ákærð fyrir
morðið á Lindu dregur Cinnamon
framburð sinn til baka og segist
sjálf hafa hleypt skoti af byssunni.
Ja, ekki er söguþráðurinn ein-
faldur og í stuttum pistli er von-
laust að gefa glögga mynd af þeim
harmleik er hinn djöfullegi eigin-
maður fómarlambsins, pabbi Cinn-
amon, og síðar eiginmaður Patti,
systur Lindu, olli en þessi maður
var efnaður tölvusnillingur sem
flækti dóttur sína og Patti í net
afbrota og kynferðislegrar misnotk-
unar sem beindist að Patti. Það var
ótrúlegt að fylgjast með framvindu
þessarar dagsönnu sögu. Hvernig
hinn illi andi tölvusnillingsins um-
vafði konumar og dró smám saman
úr þeim allan mátt þar til þær urðu
viljalaus verkfæri. Að mati þess er
hér ritar var þessi sjónvarpsmynd
á við marga kafla í sálfræðibók. í
þessum tölvusnillingi sá undirritað-
Sjónvarpið:
Sumar í Týról
■■■■ Bíómynd Sjónvarpsins í kvöld er dönsk, en verkið er þýskt
Oi 45 að uppruna. Þetta er óperetta Erics Charélls, Sumar í
" A Týról, sem var frumsýnt í Berlín á fyrsta áratug aldarinn-
ar. Þjóðveijum varð óperettan svo hjartfólgin að þeir kvikmynduðu
hana hvað eftir annað. Fyrir nokkrum áratugum var verkið flutt í
Þjóðleikhúsinu. I dönsku útgáfunni leikur Dirk Passer þjóninn Leo-
pold. Leikstjóri er Erik Balling.
3.00 i dagsins önn. islendinglíf í Lundúnum.
Umsjón: Sverrir Guðjónsson. (Endurtekinn þátt-
ur).
3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi miðvikudags-'
ins.
4.00 Næturlög.
4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
(Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög i morgunsárið.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norðurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Útvarp Reykjavík. Alþingismenn og borgar-
fulltrúar stýra dagskránni.
9.00 Morgunhænur. Úmsjón Hrafnhildur Halldórs-
dóttir og Þuríður Sigurðardóttir.
12.00 Hádegisfundur. Umsjón Hrafnhildur Hall-
dórsdóttir og Þuríður Sigurðardóttir.
13.00 Lögin við vinnuna. Umsjón Erla Friðgeirsdótt-
ir og Bjarni Arason.
14.00 Hvað er að gerast? Svæðisútvarp. Opin lína
i síma 626060.
15.00 Tónlist og tal.
17.00 islendingafélagið. Umsjón Jón Ásgeirsson.
19.00 „Lunga unga fólksins". Böðvar Bergsson.
21.00 Á óperusviðinu. Umsjón islenska óperan.
22.00 í lífsins ólgusjó. Umsjón Inger Anna Aikman.
ALFA
FM 102,9
7.00 Morgunþáttun Umsjón Erlingur Níelsson.
9.00 Jódís Konráðsdóttír.
9.30 Bænastund.
13.00 Kristbjörg Jónsdóttir.
13.30 Bænastund.
17.30 Bænastund.
18.00 Guðrún Gisladóttir.
22.00 Hafsteinn Engilbertssón.
24.00 Dagskrárlok.
Bænalínan s. 675320.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Eiríkur Jónsson og Guðrún Þóra. Fréttir kl
7, 8 og 9. Fréttayfirlit kl. 7.30.
9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Hlustendalína ei
671111. Mannamál kl. 10 og 11, fréttapakki i
umsjón Steingrims Ólafssonar og Eiríks Jónsson-
ar. Fréttir kl. 12.00.
13.00 Siguröur Ragnarsson. Iþróttafréttir kl. 13.00.
Allt það helsta sem gerðist í íþróttaheimi um
helgina. Mannamál kl. 14 i umsjón Steingríms
Ólafssonar.
16.00 Reykjavík síðdegis. Hallgrimur Thor-
steinsson og Steingrímur Ólafsson. Fréttir
kl. 17 og 18.
18.05 Landsíminn. Bjarni Dagur Jónsson.
19.30 Fréttir.
20.00 Kristófer Helgason. Óskalög í s. 671111.
23.00 Kvöldsögur. Þórhallur Guðmundsson.
24.00 Næturvaktin.
EFFEMM
FM 95,7
7.00 Jóhann Jóhannsson í morgunsárið.
9.00 Ágúst Héöinsson á morgunvakt.
12.00 Hádegisfréttir. Kl. 12.10 Ivar Guðmundsson.
15.00 Iþróttafréttir. Kl. 15.05 Anna B. Birgisdóttir.
19.00 Darri Ólason.
21.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. Tónlist.
21.15 Pepsí-kippa kvöldsins.
24.00 Haraldur Jóhannesson á næturvakt.
ur hinn illa anda sem ræður svo
víða ríkjum í henni veröld. Nú be-
rast fréttir af enn einni útrýmingar-
herferð Saddams Husseins. í þetta
sinn var beitt aðferðum nazista er
blóðhundar Saddams ráku Kúrda-
fjölskyldurnar ofan í opnar graf-
ir árið 1988. 100 þúsund manns
voru myrt í þessari útrýmingarher-
ferð eða voru það 250.000 mann-
eskjur? En hinn illi andi er máttug-
ur og virðist stundum ná að villa
mönnum sýn. Þannig var aðeins
stuttlega minnst á þessa frétt í sjón-
varpi en öllu nánar í útvarpi. Verra
er þegar menn trúa orðum Sadd-
ams. Nytsamir sakleysingjar eru
hættulegt vopn í höndum hinna
djöfulóðu. Það er táknrænt að BBC
birti upplýsingamar um illvirki
Saddams. BBC gaf mörgum mann-
inum vonarljósið er helmyrkur Hitl-
ers grúfði yfir veröldinni.
Ólafur M.
Jóhannesson
HUÓÐBYLGJAN
Akureyri
FM 101,8
17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá frétta-
stofu Bylgjunnar/Stöö 2 kl. 18.00. Tími tækifær-
anna kl. 18.30. Sími'27711 fyrir þá sem vilja
kaupa og selja.
SÓLIN
FM 100,6
8.00 Jón Atli Jónasson.
11.00 Ragnar Blöndal.
12.20 Fréttir,
15.00 Jóhann Jóhannesson.
16.20 Fréttir.
19.00 Ingólfur Arnarson.
21.00 Jóna De Groot.
1.00 Nippon Gakki.
STJARNAN
FM102
7.00 Arnar Albertsson.
10.30 Siggi Hlö til tvö.
14.00 Ásgeir Páll Ágústsson.
18.00 Adam og Eva.
20.00 Hallgrimur Kristinsson.
24.00 Nætun/akt.
ÚTRÁS
16.00 MR.
18.00 Framhaldskólafréttir.
18.15 MS.
20.00 IR. B-hliðin.
22.00 MH.
1.00 Dagskrárlok.