Morgunblaðið - 15.01.1992, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. JANUAR 1992
23
ERLEND HLUTABRÉF
Reuter, 14. janúar.
NEW YORK
NAFN LV LG
DowJones Ind . ' 3205,95 (3191,86)
Allied Signal Co 44,625 (44,625)
AluminCoof Amer. 61,5 (62,375)
Amer Express Co... 22,625 (22)
AmerTel &Tel 40,75 (41,25)
Betlehem Steel 13,125 (13,125)
Boeing Co 49,875 (49,375)
Caterpillar 42,25 (42,5)
Chevron Corp 68,625 (68,375)
Coca Cola Co /9,125 (78,75)
Walt Disney Co 129 (126,625)
Du Pont Co 46,375 (46,25)
Eastman Kodak 48,75 (47,75)
Exxon CP 59,625 (59,25)
General Electric 74,875 (75,25)
General Motors 31,25 (31,25)
GoodyearTire 57,625 (55,5)
Intl Bus Machine.... 90,625 (90,25)
Intl Paper Co 69,125 (69,125)
McDonalds Corp.... 42,375 (42)
Merck&Co 158,875 (160,125)
Minnesota Mining.. 96,125 (94,5)
JPMorgan&Co 65,875 (66)
Phillip Morris 79,25 (78,875)
Procter&Gamble... 95 (94,376)
Sears Roebuck 38,625 (39,376)
TexacoInc 60,25 (59,25)
Union Carbide 22,875 (23,125)
United Tch 53,25 (53,625)
Westingouse Elec.. 19,375 (19)
Woolworth Corp 30,25 (30,25)
S & P 500 Index 416,13 (414.3)
AppleComplnc 63,5 (62,375)
CBS Inc 150,5 (144,875)
Chase Manhattan .. 20,75 (19,5)
ChryslerCorp 13 (13)
Citicorp 12,875 (11)
Digital EquipCP 55,375 (55,25)
Ford MotorCo 30,75 (30,875)
Hewlett-Packard.... LONDON 59,375 (58,875)
FT-SE 100 Index 2516,3 (2490,1)
Barclays PLC 358 (357)
British Airways 241 (236)
BR Petroleum Co.... 295 (284,5)
BritishTelecom 319 (317)
Glaxo Holdings 923 (928)
Granda Met PLC .... 922 (920)
ICI PLC 1164 (1166,12- 5) (277)
Marks & Spencer... 283
Pearson PLC 736 (722)
Reuters Hlds 1067 (1070)
Royal Insurance 243 (239)
ShellTrnpt(REG) ... 487 (478)
Thorn EMI PLC 792 (780)
Unilever 178,75 (179,625)
FRANKFURT
Commerzbk Index.. 1859,4 (1859,8)
AEGAG 203 (202,2)
BASFAG 235 (231,6)
Bay Mot Werke 500 (498,5)
CommerzbankAG.. 257 (267,2)
Daimler Benz AG.... 744 (747)
Deutsche Bank AG. 688,5 (689)
Dresdner BankAG.. 338,2 (339,5)
Feldmuehle Nobel.. 508 (507,1)
Hoechst AG 235,5 (227)
Karstadt 604 (608)
KloecknerHB DT... 139,5 (141)
KloecknerWerke.... 106,8 (108,5)
DT Lufthansa AG.... 165,5 (164,5)
Man AG ST AKT .... 347 (347)
Mannesmann AG.. 258 (258,5)
Siemens Nixdorf.... 124 (133)
Preussag AG 335,5 (334,5)
Schering AG 820 (811,5)
Siemens 642,7 (642,6)
Thyssen AG 208 (210,5)
Veba AG 368 (368,1)
Viag 365 (361,5)
Volkswagen AG 307 (300,5)
TÓKÝÓ
Nikkei 225lndex . 21775,13 (21696,86)
Asahi Glass 1120 (1100)
BKofTokyoLTD.... 1400 (1380)
Canon Inc 1380 (1360)
Daichi Kangyo BK.. 2100 (2030)
Hitachi 899 (893)
Jal 970 (965)
Matsushita E IND.. 1360 (1360)
Mitsubishi HVY 675 (683)
Mitsui Co LTD . 710 (720)
Nec Corporation.... 1130 (1110)
Nikon Corp 853 (855)
Pioneer Electron.... 3330 (3240)
Sanyo ElecCo 471 (483)
Sharp Corp 1290 (4280)
Sony Corp 4000 (4000)
Symitomo Bank 1960 (1950)
ToyotaMotor Co... 1430 (1390)
KAUPMANNAHÖFN
Bourse Index 362,28 (361,76)
Baltica Holding 750 (750)
Bang & Olufs. H.B. 335 (325)
Carlsberg Ord 1920 (1930)
D/S Svenborg A 147000 (146400)
Danisco 875 (878)
Danske Bank 330 (325)
Jyske Bank 360 (356)
Ostasia Kompagni. 170 (168)
Sophus Berend B .. 1870 (1870)
Tivoli B 2350 (2330)
Unidanmark A 226 (221)
ÓSLÓ
OsloTotallND 443,13 (436,89)
AkerA 60 (61,5)
Bergesen B 141 (138)
Elkem AFrie..... 66 (67)
Hafslund AFria..:... 287 (282)
Kvaerner A 225 (223)
Norsk Data A 7 (7,3)
Norsk Hydro 139 (139)
Saga PetF 93 (90)
STOKKHÓLMUR
Stockholm Fond.... 949,6 (950,74)
AGA BF 315 (310)
Alfa Laval BF 316 (314)
Asea BF 552 (560)
Astra BF 248 (248)
AtlasCopcoBF.... 242 (242)
Electrolux B FR 110 (110)
EricssonTel BF.... 135 (140)
Esselte BF 49 (49.5)
SebA 90 (90)
Sv. Handelsbk A.... 347 (342)
Verð á hlut er í gjaldmiðli viðkomandi
lands. I London er verðið í pensum. LV:
verð við lokun markaða. LG: lokunarverð daginn áður.
ALMANNATRYGGIIMGAR, helstu bótaflokkar
1.janúar1992 Mánaðargreiðslur
Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) .................. 12.123
'h hjónalífeyrir ...................................... 10.911
Full tekjutrygging ..................................... 22.305
Heimilisuppbót .......................................... 7.582
Sérstök heimilisuppbót .................................. 5.215
Barnalífeyrirv/1 barns .................................. 7.425
Meðlag v/1 barns ..............'........................ 7.425
Mæðralaun/feðralaun v/1 barns ............................4.653
Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna ....................... 12.191
Mæðralaun/feðralaunv/3jabarnaeðafleiri ................. 21.623
Ekkjubætur/ekkilsbætur6mánaða .......................... 15.190
Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ....................... 11.389
Fullur ekkjulífeyrir ................................... 12.123
Dánarbæturí8ár(v/slysa) ................................ 15.190
Fæðingarstyrkur .................................... 24.671
Vasapeningar vistmanna ..................................10.000
Vasapeningarv/ sjúkratrygginga ..........................10.000
Daggreiðslur
Fullirfæðingardagpeningar ............................ 1.034,00
Sjúkradagpeningareinstaklings ........................ 517,40
Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ............... 140,40
Slysadagpeningareinstaklings ........................... 654,60
Slysadagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ............... 140,40
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
14. janúar 1992
FISKMARKAÐUR HF. í HAFNARFIRÐI
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (lestir) verð (kr.)
Þorskur 111,00 103,00 106,67 22,970 2.450.217
Smárþorskur 80,00 80,00 80,00 0,908 72.640
Þorskur(ós.) 99,00 99,00 99,00 1,454 143.946
Ýsa 127,00 104,00 114,93 3,730 428.682
Ýsa (ósl.) 107,50 104,00 106,32 2,425 257.837
Steinbítur 60,00 60,00 60,00 0,361 21.660
Skötuselur 300,00 300,00 300,00 0,014 4.200
Skata 92,00 92,00 92,00 0,010 920
Lúða 615,00 405,00 502,49 0,088 44.219
Langa 82,00 82,00 82,00 0,293 24.026
Koli 100,00 35,00 80,00 0,013 1.040
Keila 52,00 52,00 52,00 2,696 140.192
Samtals 102,67 34,962 3.589.579
FAXAMARKAÐURINN HF. í REYKJAVÍK
Þorskur(sL) 115,00 95,00 97,81 3,770 368.728
Þorskur(ósL) 111,00 70,00 ~ 101,94 6,654 678.311
Ýsa (sl.) 131,00 120,00 124,51 0,378 47.065
Ýsa (ósl.) 125,00 104,00 109,28 2,195 239.862
Ýsuflök 170,00 170,00 170,00 0,093 15.810
Blandað 26,00 26,00 26,00 0,029 754
Gellur 295,00 290,00 291,71 0,073 21.295
Hrogn 340,00 340.00 340,00 0,070 23.800
Karfi 52,00 40,00 41,55 25,742 1.069.594
Keila 59,00 59,00 59,00 0,140 8.260
Langa 80,00 80,00 , 80,00 0,679 54.320
Lúða 425,00 415,00 423,10 0,042 17.770
Steinbítur 70,00 69,00 69,05 0,885 61.113
Ufsi 39,00 39,00 39,00 0,051 1.989
Undirmálsfiskur 63,00 16,00 61,93 1,403 86.888
Samtals 63,87 42,204 2.695.559
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA HF.
Þorskur(ósL) 114,00 177,00 100,25 4,000 399.000
Ýsa (sl.) 142,00 30,00 115,59 5,719 658.186
Ýsa (ósl.) 30,00 30,00 30,50 0,015 450
Ufsi 46,00 20,00 43,49 2,023 86.960
Karfi 54,00 48,00 49,17 1,104 53.730
Keila 60,00 58,00 59,43 14,497 854.260
H|ýh 59,00 69,00 59,59 0,012 708
Osundurliðað 26,00 26,00 26,50 0,068 1.768
Lúða 510,00 465,00 498,47 0,086 42.825
Skarkoli 93,00 89,00 91,98 0,195 17.839
Rauðmagi 115,00 115,00 115,50 0,007 805
Náskata 63,00 63,00 63,50 0,072 4.563
Undirmálsýsa 30,00 30,00 30,50 0,242 7.260
Steinbítur/hlýri 43,00 43,00 43,50 0,075 3.225
Samtals 76,32 28,115 2.131.552
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Þorskur 107,00 35,00 95,00 6,890 654.553
Ýsa 116,00 86,00 114,72 0,635 72.850
Steinbítur 22,00 22,00 22,00 0,018 396
Lúða 350,00 350,00 350,00 0,029 10.150
Samtals 97,46 7,572 737.949
FISKMARKAÐURINN í ÞORLÁKSHÖFN
Grálúða 99,00 95,00 95,52 3,541 338.280
Gulllax 5,00 5,00 5,00 0,784 3.920
Lúða 385,00 385,00 385,00 0,293 112.805
Steinbítur 60,00 60,00 60,00 0,778 46.680
Undirmálsfiskur 70,00 70,00 70,00 0,782 54.740
Samtals 90,06 6,178 556.425
FISKMIÐLUN NORÐURLANDS hf. á Dalvík
Þorskur 106,00 75,00 95,50 35,367 3.379.504
Ýsa 114,00 114,00 114,00 0,645 73.530
Ýsa smá 58,00 58,00 58,00 0,012' 696
Ufsi 50,00 50,00 50,00 2,871 143.550
Steinbítur 50,00 50,00 50,00 0,021 1,050
Karfi 35,00 35,00 35,00 0,100 3.500
Lúða 350,00 350,00 350,00 0,235 82.250
Hlýri 50,00 50,00 50,00 0,063 3.150
Keila 30,00 30,00 30,00 0,007 210
Undirmálsfiskur 70,00 70,00 70,00 5,094 636.580
Samtals 89,31 48,415 4.324.020
Húsavík:
Vinna nú hafin hjá
Fiskiðjusamlaginu
Húsavík.
VINNA er nú hafin hjá Fiskiðju-
samlagi Húsavíkur og starfsfólk,
sem að hefðbundnum hætti fór á
atvinnuleysisskrá i desember, er
nú aftur komið til vinnu og fiskur
farinn að berast til samlagsins.
Heildarmagn innlagðra sjávar-
afurða á síðastliðnu ári var um 7.500
tonn hjá FH, sem er svipað og árið
áður, en skipting tegunda óhagstæð.
Þorskaflinn fer minnkandi en rækju-
áflinn að sama skapi vaxandi.
Ef athugað er aflamagn fyrir 10
árum er samanburður þar á milli
óhagstæður hvað þorsk varðar. Árið
1981 tók FH á móti 9.725 tonnum
af þorski en á síðasta ári aðeins rúm-
um 3.000 tonnum. Það ár var engin
innvegin rækja en á síðasta ári 2.555
tonn. Þess ber að geta að 1981 fékk
FH svo til allan hérveiddan fisk, en
nú eru starfandi tvær saltfisksverk-
unarstöðvar og innvegið magn hjá
þeim náði ekki 1.000 tonnum.
Þetta er ískyggileg þróun, sem á
margar orsakir, en þó fyrst og fremst
minnkandi afli hér á nálægum mið-
um, kvótaskerðingin og yfirboð
markaða á suðvesturhorninu. Þessi
þróun hefur eðlilega orðið fiskiðju-
samlaginu mjög erfið.
Togararnir Júlíus Havsteen og
Kolbeinsey hafa verið í slipp á Akur-
eyri, en eru nú að hefja veiðar, Júl-
íus á rækju og Kolbeinsey fer á bol-
fiskveiðar.
- Fréttaritari.
Starfsmannafélag
ríkisstofnana:
Fundir á
vinnustöðum
Starfsmannafélag ríkisstofn-
anna hefur boðað til vinnustaða-
funda á fjórum vinnustöðum í dag
milli klukkan 13 og 15 vegna
seinagangs á viðræðum við ríkið
um nýjan kjarasamning.
Vinnustaðafundirnir verða haldnir
hjá Tollstjóranum í Reykjavík,
Tryggingastofnun ríkisins, Hús-
næðisstpfnun ríkisins og Ríkisskatt-
stjóra. í fréttatilkynningu frá SFR
segir að vinnustaðafundirnir komi til
með að raska starfsemi þeirra stofn-
ana þar sem þeir eru haldnir og eru
viðskiptavinir þeirra beðnir um að
sýna aðgerðunum skilning.
Fiskvinnsludeild VMSÍ:
Ríkisstjórnin beiti sér
fyrir síldarsamningi
FUNDUR stjórnar og samningnncfndar deildar fiskvinnslufólks innan
Verkamannasambands íslands hefur beint þeirri áskorun til ríkissljórn-
arinnar „að heimila Landsbanka íslands að veita fyrirgreiðslu til þess
að sölusamningur á saltaðri síld til Rússlands nái fram að ganga. Hér
er meira í húsi en svo að tvískinnungsháttur þar sem hver visar af sér
megi verða endalok þessa máls.“
1 fréttatilkynningu frá VMSÍ segir
ennfremur: „Hér er um framtíðar-
hagsmuni okkar að tefla og óvíst er,
ef við töpum þessu tækifæri til síldar-
sölu á stærsta markað fyrir saltaða
síld, að við eigum þess kost síðar að
nýta hann. Það er með öllu óskiljan-
legt í þeim atvinnu- og efnhagshorf-
um sem nú eru uppi, að sá aðili sem
á að gæta viðskiptahagsmuna okkar,
telji ekki veijanlegt að taka sér
nokkra áhættu í Ijósi þeirra hags-
muna sem um er að ræða.“
FISKVERÐ A UPPBOÐSMÖRKUÐUM - YTRA
SKIPASÖLUR í Bretlandi 6.-10. janúar 1992
Hæstaverð Lægstaverð Meðalverð Magn Heildar-
Þorskur (kr.) (kr.) (kr.) (lestir) verð (kr.)
180,00 166,333 29.939.461
Ýsa 224,78 3,306 743.185
Ufsi 111,50 1,038 115.680
Karfi 110,87 0,389 43.133
Grálúða 167,00 3,488 582.420
Blandað 162,02 2,748 445.294
Samtals 179,75 177,302 31.869.172
Selt var úr Breka VE 61 í Hull.
GÁMASÖLUR í Bretlandi 6.-10. janúar.
Hæstaverð Lægstaverð Meöalverð Magn Heildar-
Þorskur (kr.) (kr.) (kr.) (lestir) verð (kr.)
199,82 121,635 . 24.304.912
Ýsa 271,01 14,674 3.976.781
Ufsi 101,76 7,237 736.458
Karfi 118,02 0,308 36.349
Koli 226,72 7,020 1.591.609
Grálúða 173,05 0.710 122.868
Blandað 136,52 12,312 1.680.846
Samtals 197,00 163,896 32.449.823
SKIPASÖLUR f Þýskalandi 6.-10. janúar.
Hæstaverð Lægstaverð Meðalverð Magn Heildar-
Þorskur (kr.) (kr.) (kr.) (lestir) verð (kr()
254,05 14,245 3.618.892
Ýsa 205,54 2,763 567.896
Ufsi 127,49 150,945 19.244.068
Karfi 166,02 398,931 66.229.798
Grálúða 204,41 0,190 38.838
Blandað 135,76 11,190 1.519.143
Samtals 157,75 578,264 91.218.635
Selt var úrVigra RE 71, Sveini Jónssyni KE 9 og Klakki VE 103 í Bremerhaven.
Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 4. nóvember - 13. janúar, dollarar hvert tonn
ÞOTUELDSNEYTI
192,0/
190,0
1251
8.N 15. 22. 29. 6.D 13. 20. 27. 3.J 10.
SVARTOLIA
125-
Or-H----1---1---1--1—h-----i—l------1---H-
8.N 15. 22. 29. 6.D 13. 20. 27. 3.J 10.