Morgunblaðið - 15.01.1992, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. JANUAR 1992
ATVINNUAUQ YSINGAR
HAGVIRKI
Kranamenn óskast
Vana kranamenn vantar í vinnu strax.
Upplýsingar í síma 624081 á daginn
og 43393 á kvöldin.
„Au pair“ - Frakkland
íslensk hjón með 2 börn í Frakklandi óska
eftir að ráða „au pair“ á aldrinum 18-23 ára
sem fyrst.
Upplýsingar í síma 95-38276.
Hárgreiðsla
Óskum eftir að ráða vanan hárgreiðslumeist-
ara eða hárgreiðslusvein. Einnig óskum við
eftir nema sem lokið hefur 1. önn fagskólans.
Upplýsingar í síma 31160.
Brósi, hárgreiðslustofa,
Ármúla 38.
Yfirvélstjóra
vantar á Arney KE-50, sem er gerð út frá
Sandgerði.
Upplýsingar í síma 92-37691.
Sambýli fyrir aldraða með heilabilun
Laus störf
Fyrirhugað er að hefja rekstur sambýlis fyrir
aldraða með heilabilun. Auglýst er eftir
áhugasömu starfsfólki, t.d. sjúkraliðum,
þroskaþjálfum og starfsfólki með reynslu af
starfi með öldruðum. Vaktavinna.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma
688500.
FJÖLBRAUTASXÚUNN
BREIÐHOLTI
Hjúkrunarfræðingur
Vegna forfalla óskar Fjölbrautaskólinn í
Breiðholti að ráða hjúkrunarfræðing til starfa
á vorönn 1992.
Um er að ræða 22 stundir í dagskóla og 5
í kvöldskóla.
Nánari upplýsingar gefur skrifstofa skólans
í síma 75600.
Skólameistari.
Sölumaður
Óskum eftir að ráða sölumann í fullt starf
nú þegar.
Þeir, sem áhuga kynnu að hafa á starfinu,
skulu fylla út atvinnuumsókn í skrifstofu okk-
ar í Skipholti 33.
John Lindsay hf.,
umboðs- og heildverslun,
Skipholti 33,
sími 26400.
HÚSNÆÐI í BOÐI
Tvö herbergi og
eldunaraðstaða
til leigu á góðum stað í Hafnarfirði.
Hentugt fyrir einstakling.
Upplýsingar í síma 652499 frá kl. 9-12.
Lagerhúsnæði
Óskum eftir ca 300 fm lagerhúsnæði með
stórum innkeyrsludyrum á leigu.
Tilboðum með ítarlegum upplýsingum skal
skila til auglýsingadeildar Mbl. merkt:
„V - 9645“ fyrir 20. janúar.
Vil kaupa atvinnuhúsnæði
Við auglýsum eftir 50-100 fm atvinnuhús-
næði fyrir einn af viðskiptavinum okkar. Má
gjarnan vera í leigu. Góðar greiðslur í boði.
Ársalir hf., fasteignasala,
Borgartúni 33, sími 624333.
Auglýsing
um viðtalstíma iðnaðar- og
viðskiptaráðherra í Kópavogi
20. janúar 1992
Jón Sigurðsson, iðnaðar- og viðskiptaráð-
herra, verður með viðtalstíma á bæjarskrif-
stofunum í Kópavogi mánudaginn 20. þ.m.
frá kl. 10.00-12.00.
Þeir, sem áhuga hafa á að panta viðtalstíma
við ráðherrann, geta látið skrá sig á bæjar-
skrifstofunum í síma 41570.
Iðnaðarráðuneytið,
viðskiptaráðuneytið,
14. janúar 1992.
Trefjaplast - námskeið
Námskeið í trefjaplastiðn hefst 27. janúar
nk. Lengd námskeiðsins er um 4 vikur og
þátttökugjald kr. 16.000.
Innritað er í skrifstofu skólans en henni lýkur
17. þ.m.
Símar á skrifstofu eru 51490 og 53190.
Iðnskólinn í Hafnarfirði.
Til söluíArmúla7,
við hliðina á Hótel íslandi,
rekstur sölutums og grillstaðar. Leyfi til
nætursölu. Öruggt leiguhúsnæði. Afhending
samkomulag.
Frekari upplýsingar veita:
Lögmenn,
Borgartúni 33, Reykjavík,
sími 91-29888
HELGAFELL 59921157 VI 2
I.O.O.F. 7 = 17315872 E.I.*
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Almenn samkoma í kvöld
kl. 20.00.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Bænavika: Bænasamkoma í
kvöld kl. 20.30.
Allir hjartanlega velkomnir.
Seltjarnarneskirkja
Samkoma í kvöld kl. 20.30 á
vegum Seltjarnarneskirkju og
sönghópsins Án skilyröa.
Þorvaldur Halldórsson stjórnar
söngnum. Predikun og fyrirbænir.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3 S 11798 19533
Myndakvöld Ferðafélagsins
miðvikudaginn 15. janúar
Strandir - ísafjarðar-
djúp - Grímsey
Miðvikudaginn 15. janúar verður
fyrsta myndakvöld Ferðafélags-
ins á nýbyrjuðu ári. Það hefst
kl. 20.30 stundvfslega í Sóknar-
salnum, Skipholti 50a.
Þau sem sýna myndir eru: Ólaf-
ur Slgurgelrsson sýnir myndir
og segir frá ferð um Strandir,
Ingólfsfjörð og (safjarðardjúp,
einnig leggur hann leið sína um
Jökulsárgljúfur, Hagavatn og
Hvítárgljúfur.
Eftir kaffihló sýnir Þórunn Þórð-
ardóttir myndir og segir frá ferð
til Grímseyjar í júní sl.
Félagsmenn sjá um kaffiveiting-
ar í hléi.
Ath.: Ferðaáætlun fyrir árið
1992 verður afhent á mynda-
kvöldinu. Kynnið ykkur ferðir
Ferðafélagsins fyrir sumarið.
Ferðir við allra hæfi - mikil fjöl-
breytni í ferðum um landið.
Enn er hægt að fá keypt spil
Ferðafélagsins.
Ferðafélag (slands.
/ffh SAMBAND (SLENZKRA
KRISTNIBOÐSFÉLAGA
Kristniboðssamkoma
á Háaleitisbraut 58 í kvöld
kl. 20.30.
Ræðumaður Guðmundur Guð-
mundsson.
Allir velkomnir.
Vélritunarkennsla
Vélritunarskólinn, simi 28040.