Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurjanúar 1992næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2930311234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    2627282930311
    2345678

Morgunblaðið - 15.01.1992, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 15.01.1992, Blaðsíða 33
33 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. JANÚAR 1992 Þessi splunkunýja stórmynd með þeim Dustin Hoffman, Bruce Willis og Nicole Kidman er komin. Fyrir nokkrum dögum var Nicole Kidman tilnef nd til Golden Globe verðlauna fyrir Billy Bathgate. Frumsýnd samtímis í Reykjavík og London Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Bruce Willis, Nicole Kidman, Loren Dean. Framleiðendur: Arlene Donovan/ Robert Coles- berry. Handrit: Tom Stoppard eftir sögu E.L. Doctorow. Leikstjóri: Robert Benton. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuðinnan16 ára. BÍCDCC SNORRABRAUT 37, SÍMI 11 384 HIN SPLUNKUNÝJA STÓRMYND BILLY BATHGATE i Islenskir bændur i krefjast sanngjamr- ar samkeppnisstöðu Sýnd kl. 5,9 og 11. Það eru þau Michael Biehn (Aliens) og Pasty Kensit (Lethal Weapon 2) sem eru hér saman komin i þessari frábæru hasar- mynd sem erlendis var sögð ein sú besta sinna tegundar sl. ár. „Timebomb*-hasarmynd í hæsta gír! Aðalhlutverk: Michael Biehn, Patsy Kensit, Robert Culp, Richard Jordan. Framleiðandi: Raffaella de Laurentiis. Leikstjóri: Avi Nesher. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. FRUMSÝNIR SPENNUMYNDINA TÍMASPRENGJAN SVIKAHRAPPURINN (pURLY Sýnd kl. 5,7,9 og 11. FLUGÁSAR Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ★ ★★AIMBL. Sýnd kl. 7. Síðustu sýningar. ALDREIÁN DÓTTUR íii W35. •a Ncw York kid wiis ItHíkiim t'or a Jicr l lc iYmncl Dutch Sdiult/. DUTCH Sýnd kl. 5,7,9 og 11. H0LLYW00D LÆKNIRINN ★ ★★Al. Sýnd kl. 9 og 11. ELDUR.ISOG DÍNAMÍT Sýnd kl. 5 og 7. Búnaðarsamband Vestfjarða um GATT: STJÓRN Bíinaðarsambands Vestfjarða hefur ályktað „um væntanleg áhrif GATT-samninga á stöðu íslensks landbúnaðar og þjóðarheildar" og þar segir meðal ann- ars að afkoma og möguleikar í íslenskum landbúuaði skipti verulegu máli fyrir framtíð og öryggi þjóðarheild- arinnar og fásinna sé að telja einungis sé um að tefla hagsmuni framleiðenda landbúnaðarvara. I I Þá segir að óvíst sé hvern- ig samningurinn samrýmist þörfum íslenskra atvinnu- vega. Einnig segir að að veruleg almenn hækkun sem verði á heimsmarkaðsverði landbún- aðarafurða í kjölfar samn- inga leiðir til þess að samn- ingsbundnar tollalækkanir á innfluttum vörum munu ekki skila sér í vasa íslenskra neytenda og ýmsar neyslu- vörur muni hækka í verði. Óvíst er talið að unnt verði sem fyrr að fylgja fram jafn- ströngu gæðaeftirliti með innfluttum landbúnaðaraf- urðum og íslenskar afurðir sæti á öllum stigum. Þá segir að íslenskir bændur hljóti að krefjast sanngjarnrar samkeppnis- stöðu til þess að geta keppt í verði við ríkisstyrkta fram- leiðendur í hlýrri löndum. Samkeppni á gæðagrunni þurfi ekki að óttast. Húsavík: Lítíð af flækingsfuglum Húsavík. FÆRRI fuglar voru taldir í hinni árlegu talningu húsví- skra áhugamanna sem töldu nú 15.801 fugl, en 1988 voru taldir 19.640 fuglar á svæðinu frá Litluá í Keldu- hverfi og með ströndinm Samkvæmt upplýsingum frá Sigurði Gunnarssyni stafar þessi fækkun fyrst og - fremst af því hve veðráttan hefur verið góð því mjög lítið sást nú af snjótittlingum eða aðeins 210, en 1988 voru þeir taldir 2.703. Hverfandi lítið sást af fýl, sem venju- lega er mikið af við Tjörnes. Engin ný tegund sást í þessari talningu og óvenjulít- ið var af flækingsfuglum, Skjálfandafljotsosi. aðeins 1 svartþröstur, 16 hvinandir, en sú andarteg- und er all algeng hér að vetri, þó að hún verpi mest í Skandinaviu. Einnig sást grágæs, gargönd, grafönd, toppskarfur, lundi og him- brimi. Hjörtur Tryggvason hefur séð um talningu fugla á af- mörkuðu svæði í Reykjadal, í nágrenni Laugaskóla. Þar töldust óvenjulega margir SAtA- ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900 FLUGASAR CHARLIE SHEEN CARYELWES VALERIA GOLIIYO LLOYD BRIDGES THERE'S SOMETHING FUNNY, IN THE AIR. From the makers of the "Airplane" & "Naked Gun" movies. ★ ★ ★ Al. MBL Frá framleiðendum „Airplane" og „Naked Gun“ kemur sú besta „HOTSHOTS". Ekki depla augunum, pú gætir misst af brandara. Aðalhlutverk: Charlie Sheen, Cary Elwes, Valeria Golino, Lloyd Bridges. Leikstjóri: Jim Abrahams. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. STÓRMYND RIDLEY SCOTT THELMALOUISE ★ ★ ★SV. MBL. ★★★ SV. MBL. „ELDHRESS MYND...STÍGIÐ Á BENSÍNFÓTINN" Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. Bönnuðinnan12ára. mmiiniiimiiiiiniTTTn Fyrirlestur um rann- sóknir við Færeyjar TORLEIV Brattegard há- skólaritari við háskólann í Bergen heldur fyrirlestur um rannsóknir á lífríki við Færeyjar í stofu G-6 í húsa- kynnum líffræðistofnunar háskólans að Grensásvegi 12 í dag, miðvikudaginn 15. janúar 1992 klukkan 16,15. Fyrirlesturinn nefnist „Faunaundersökelser vid Færöama". Hann er opinn öllum, sem áhuga hafa á meðan húsrúm leyfir. Gaukur Hjartarson við fuglatalningu. auðnutittlingar, en aðeins 4 rjúpur og engir flækings- fuglar. En fyrir jólin sáust á þessu svæði fálkar, silkitopp- ur og smyrill. Þessi fuglatalning væri ekki framkvæmanleg nema vegna mikils áhuga sjálfboð- aliða sem vert er að þakka. - Fréttaritari.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 11. tölublað (15.01.1992)
https://timarit.is/issue/124497

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

11. tölublað (15.01.1992)

Aðgerðir: