Morgunblaðið - 15.01.1992, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 15.01.1992, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. JANUAR 1992 11 Suðurlandsbraut 14, ® 67 82 21 úpai 678221 Sólvallagata - nýl. parhús Mjög gott ca 253 fm parhús ásamt bílek. Vandaðar innr. Park- st. 3-4 svefnherb. Tvennar sval- ir. Ákv. sala. 4 millj. í langtlánum. Hugsanl. skipti á 5 herb. ib. meö 4 svefnherb. Mjög gott hús. Sporðagrunn Glæsil. ca 140 fm neðri sérhæð. Nýl. endurn. 3-4 svefnherb., stórar stofur. Svalir. Glæsil. eign. Laugarás Sérlega glaasileg ca t50 fm efri sérh. Stórar stofur, 2 svefnherb. á hæð. Stórar suðursv. Einnig 2 herb. á jarðh. ásamt sauna, sturtu o.fl. samtals ca 180 fm. Góður bilskúr. Glæsilegt útsýní. Vönduð eign. Ákv. sala. Losnar fljótl. Vesturbær - sérh. Ca 113 fm 1. hæð, skiptist í tvær stórar stofur. Suðursv. og garð- ur. 2-3 svefnherb. Sérbílastæði. (Bílskréttur.) Laus. Verð 8,7 millj. Lykill á skrifst. Sýnd í dag. Einkasala. Laugarneshv. - sérh. Ca 100 fm mjög góð og miklð endurn. 1. hæð í þrib. 28 fm bllsk. Nýtt parket og nýtt bað- herb. Nýir gluggar, Langtfmalán 3,2 millj. Verð 9,6 mlllj. Einka- sala. Örugg og persónuleg þjónusta við þig FÉLAG ÍÍfASTEIGNASALA Halldór Gudjónsson, Kjarian Ragnars hrl. Sýnishorn úr söluskrá: Hraunbær Góð 2ja herb. endaíb. á 2. hæð í fjölb. Austursv. Áhv. 1,6 millj. langtlán. Verð 4,6 millj. Háaleitisbr. - bílskúr Góð mikið endurn. 2ja herb. íb. á 2. hæð í fjölb. ásamt bílskúr. Ný eldhúsinnr., ný gólfefni, nýtt á baði o.fl. Ákv. sala. Laus strax. Vallarás - laus Nýl. björt og rúmg. 67 fm (nettó) 2ja herb. íb. í lyftuhúsi. Innr. og hvítt beyki. Áhv. 2,2 millj. húsnlán. Laus strax. Garðabær - laus Góð 2ja-3ja herb. íb. í lyftuhúsi ásamt stæði í bílskýli. Áhv. allt að 5,3 millj. langtímalán. Laus strax. Ákv. sala. Vesturbær - laus Mjög góð 3ja herb. íb. á 1. hæð í fjölb. Aukaherb. í risi m. snyrt. og 2 herb. í kj. Nýir gluggar og þak. Laus strax. Engjasel - bílskýli Góð 4ra herb. íb. á 1. hæð í fjölb. Þvhús í íb. Suðursvalir. Bílskýli. Mögul. skipti á stærri eign í Seljahv. eða Kóp. Álfheimar Mjög falleg og rúmg. ib. á tveim- ur hæðum í fjölb. Stofa, borst., 4-5 svefnherb. ásamt aukaherb. í kj. Suðursv. Bflskréttur. Fossvogur - einbýli Fallegt og vel skipulagt elnb. á einni hæð. Stórar stofur og 6 herb. Rúmg. bilsk. Góð staðsetn. Skiptl mögul. é mlnni eign. Ystasel - tvær íb. Stórgl. 2ja íb. einbhús sem skiptist í stóra 2ja herb. íb. á jarðh. sem mætti stækka og ca 190 fm íb. á efri hæð og jarðh. ásamt tvöf. bílsk. Ákv. sala. I smíðum Garðabær - 3ja herb. m. bílskúr. Álfholt - Hf. - 4ra-5 herb. Klukkuberg - Hf. - 4ra-5 herb. Dofraberg - Hf. - 5-6 herb. (Sk. mögul.). Grafarvogur - parh. á tveimur hæðum. Grafarv. - endaraðh. á tveimur hæðum. Seltjnes - raðhús. Garðabær - glæsil. einbhús. Bergur Guðnason, hdl., Brynjar Harðarson, viðskfr., Guðrún Árnadóttir, viðskfr., Haukur Geir Garðarsson, viðskfr. Lindarflöt - Garðabæ Til sölu er einbýlishús á einni hæð um 150 fm auk 45 fm bílskúrs. Húsið er mikið endurnýjað. Möguleiki að yfirtaka veðskuldir ca 6,5 millj., þar af 3,5 millj. við Byggingasjóð ríkisins. Getur losnað fljótt. 98 AM hOseignir VELTUSUNDI 1 O ClflB SIMI 28444 WL Daníei Árnason, sími 35417, JfH Helgi Steingrímsson, sími 73015. II ALFHEIMAR - SERHÆÐ Góð ca 135 fm sérhæð ásamt 35 fm bílskúr á 1. hæð í góðu húsi. íbúðin er nýstandsett m.a. ný eldhúsinnrétt- ing, parket, 4 svefnherb. Verð 12,5 millj. VESTURBÆR - NES- SÉRH. Falleg ca 113 fm íbúð í fjórbýli við Nesveg. Allt sér. íbúðin er á tveimur hæðum. Mikil lofthæð. Möguleiki á sólskála. Áhvílandi ca 4,0 millj. langtímalán. HVASSALEITI - 5 HERB. Stór endaíbúð ca 130 fm á 4. hæð ásamt aukaherb. í kj. íbúðin er staðsett ca 100 m frá nýju verslunarmiðst. í Kringlunni. Tvennar svalir. Bílskúr fylgir. Laus strax. Verð 9,5 millj. JÖKLAFOLD - 3JA Glæsil. ca 84 fm íb. í lítilli blokk ásamt fokh. bílskúr. Þvottahús í íb. Parket. Stórar svalir. Áhv. veðd. 3,4 millj. ÁSTÚN-2JA Falleg ca 60 fm íb. á 3. hæð. Beykiparket. Stórar sval- ir. Útsýni. Gervihnattadiskur. ÞIXCiIIOI Suðuriandsbraut 4A, ífj sími 680666 TI540I Einbýlis- og raðhús Miðborgin. Til sölu er húseignin Lækjargata 10, virðul. steinh. í hjarta borgarinnar. Drjúgar vistarverur. Ýmsir mögul. Sunnubraut — Kóp. Glæsil. og afar vandað 220 fm einl. einbhús á sjáv- arlóð. Stór stofa, 3 svefnherb. Arinn. Bílskúr. Bátaskýli. Glæsil. útsýni. Eign í sérfl. Kópavogur — Vesturbær. Óskum eftir húseign f. mjög traustan kaupanda sunnanmegin í vesturbæ Kópavogs, t.d. við Meöalbraut, Skjól- braut eða nágrenni. Freyjugata. Mjög skemmtil. 130 fm tvfl. einbhús. Saml. stofur, 3-4 svefnherb. Verð 9,5 millj. Markarflöt. Mjög gott 135 fm einl. einbhús auk 53 fm bílsk. Saml. stofur. 3-4 svefnherb. Parket. Hrafnista — Hf. — þjón- ustuíb. Höfum í sölu eitt af þessum eftirsóttu húsum fyrir eldri borgara í tengslum við þjónustu DAS í Hafnarf. Húsið er 2ja herb. 60 fm, einlyft og laust nú þegar. Jökulgrunn. Eigum ennþá óseld örfá 85 fm og 92ja fm raðh. í tengslum við þjónustukjarna og heilsugæslu Hrafnistu. 26 fm bílsk. Afh. fullb. utan sem innan strax. 4ra, 5 og 6 herb. Kleppsvegur. Mjög góð 120 fm endaíb. á 3. hæð (efstu). Saml. stofur, tvennar svalir, 3 svefnherb., þvottah. innaf eldhúsi. Útsýni. Góð sameign. Laus fljótl. Krummahólar. Góð 95 fm íb. á 1. hæð. Saml. stofur, suðvestursv., 2 svefnherb. Áhv. 3 millj. langtímal. Verð 6,8 millj. Sæviðarsund. Glæsil. 160 fm neðri sérhæð. Saml. stofur, parket, 4 svefnherb., þvhús í íb. 32 fm bílsk. Sporðagrunn. Glæsil. 140 fm neðri sórh. sem er öll endurn. Saml. ^stofur, 3-4 svefnherb. Tvennar sv. Keilugrandi. Mjög falleg og sólrík 110 fm endaíb. á tveimur hæðum. 3 rúmg. svefnherb. Stórar suðursv. Stæði í bílskýli. Hagst. langtlán áhv. Framnesvegur — v/Grandaveg. Mjög góð 105 fm íb. á 1. hæð í fjölb. Saml. stofur. 3 svefn- herb. Suðursv. Álfheimar. Góð 100 fm íb. á 4. hæð auk 30 fm innr. riss. Tvennar sval- ir. Þvottah. í íb. 15 fm aukaherb. í kj. Nýtt þak. Blokk nýmáluð. Bílskróttur. Neðstaleiti. Mjög falleg og vön- duð 100 fm endaíb. á 2. hæð. Saml. stofur. 2 svefnherb. Parket. Þvottah. í íb. 32 fm stæði í bílskýli. Furugrund. Mjög góð 4ra herb. íb. á 1. hæð ásamt einstaklíb. í kj. Laus strax. Lyklar á skrifst. Laugarnesvegur. Skemmtil. 5 herb. íb. á 2 hæðum sem er öll end- urn. Áhv. 3,0 millj. byggsj. Laus fljótl. Norðurbrún. Glæsil. 200 fm efri | sórh. Saml. stofur, 3-4 svefnherb. Suð- ursv. Bílsk. Laus fljótl. Fellsmúli. Góö 106 fm íb. á 3. hæð. 3 svefnh. Vestursv. Áhv. byggsj. 3,3 millj. Skólavörðuholt. Skemmtil. 132 fm íb. á 4. hæð. Stór stofa, 4 svefnh. Útsýni. Góð eign fyrir listamann. Goðheimar. Mjög góð 125 fm efri hæð í fjórbh. Saml. stofur, 3 svefnh. 35 fm bílsk. Verð 10 millj. Laus. Lyklar. Fálkagata. Mjög falleg 3ja-4ra herb. mikið endurn. íb. á 3. hæð. 2-3 svefnherb. Nýtt parket. Laus strax. 3ja herb. Lækjargata — Hf. Skemmtil. 83 fm íb. á jarðh. 2 svefnherb. Sórgarð- ur. íb. er ekki fullb. Áhv. 5 millj. bygg- ingarsj. ríkis. Seljavegur. Falleg 85 fm íb. á 1. hæð sem er öll nýuppg. Rúmg. herb. Parket. Nýtt eldhús og bað. Áhv. 2,0 millj. byggsj. Hagamelur. Mjög góð 82 fm íb. í kj. m/sérinng. 2 svefnherb. Gnoðarvogur. Glæsil. nýstands. 75 fm íb. á 1. hæð. 2 svefnh. Parket. Suðvestursv. Verð 6,5 millj. Hrafnhólar. Mjög góð 3ja herb. íb. á 1. hæð. 2 svefnh. Áhv. 1,2 millj. Bygging- arsj. Bólstaðarhlíð. Góð 80 fm íb. í góðu fjölbh. Stór stofa. 2 svefnh. Suð- ursv. m. sólhýsi. Laus fljótl. 2ja herb. Víkurás. Mjög falleg 60 fm íb. á 3. h. (efstu). Hagst. áhv. lán Verð 5,5 m. Súluhólar. Mjög góð 51 fm íb. á 1. hæö. Áhv. 2,5 millj. Breiðvangur. Mjög falleg 80 fm íb. á jarðhæð. Rúmg. stofa, 2 svefn- herb. Parket. Allt sér. Áhv. 2,2 millj. byggsj. Laus 1/3 nk. Grænahlíð. Góö einstaklíb. í kj. Laus strax. Lyklar á skrifst. 1 FASTEIGNA MARKAÐURINNI Óðinsgötu 4 11540 - 21700 Jón Guðmundsson, sölustj., lÖgg. fast- og skipasali, Ólafur Stefánsson, viðskiptafr., lögg. fastsali. FASTEIGNASALA Suðurlandsbraut 10 Ábyrgð - Reynsla - Öryggi Hilmar Valdimarsson. SÍMAR: 687828 OG 687808 TJARNARFLÖT Glæsil. einbhús, 173 fm m. tvöf. 39 fm bílskúr. SÆVIÐARSUND Til sölu glæsil. raðhús á einni hæð ásamt samb. bílsk. Samt. 160 fm. 4 svefnherb. BIRKIGRUND Raðhús á 2 hæðum um 130 fm (við- lagasjóðshús) Laust nú þegar. LAUFVANGUR Vorum að fó í sölu mjög góða 4ra herb. 106 fm lb. á 3. hæð. Sérþvhús í ib. BÓLSTAÐARHLÍÐ Til sölu 4ra-5 herb. rúmg. íb. á 3. hæð. Tvær saml. stofur. 3 góð svefn- herb. Nýl. teppi, flísar á holi. Laus fljótl. LYNGHAGI Ágæt 4ra herb. íb. á 3. hæð lítillega undir súð. BÚÐARGERÐI Góð 3ja herb. 66 fm tb. á 1. hæö. KJARRHÓLMI Falleg 3ja herb. íb. Sérþvherb. í íb. Stórar suðursv. Laus nú þegar. Hilmar Valdimarsson, Sigmundur Böðvarsson hdl., Brynjar Fransson, hs. 39558. ■■ Þjóðarbók- hlöðu mjak- ast áfram -segir Bragi Sig- urþórsson bygg- ingarstjóri AUGLÝST hefur verið eftir til- boðum í uppsetningu lofts og fleiri verkefni í Þjóðarbókhlöð- unni. Að sögn Braga Sigurþórs- sonar, byggingarstjóra Þjóðar- bókhlöðunnar, er þetta einn stærsti áfanginn, sem boðinn hefur verið út í nokkurn tíma. Bragi segir að verkinu skuli vera lokið fyrir 15. mars árið 1993 og á þeim tíma eigi að ganga frá öllum loftum. „Það á að setja fölsk loft, loftræstikerfi og ganga frá öllum raflögnum varðandi það. Peninga- lega séð er þetta stærsti áfanginn, sem boðinn hefur verið út í svolítinn tíma. Þetta mjakast svona áfram,“ segir Bragi. Hann segir að í næsta áfanga verði allir innveggir teknir fyrir en stefnt sé að því að ljúka við gerð hússins á árinu 1994. Heildverslun Flöfum mjög traustan kaupanda að heildverslun með 40-100 millj. kr. ársveltu. Ýmsar vörutegund- ir koma til greina. Vinsamlega hafið samband sem fyrst. Farið er með öll mál sem trúnaðarmál. r^fTTTTITNTIT^fWI SUÐURUE R I SÍMAR 812040 OG 814755, REYNIR ÞORGRÍMSSON. Góðar 2ja og 3ja herb. íbúðir Krókahraun Vorum að fá góða 3ja herb. 89 fm íbúð á 1. hæð. Mik- ið endurnýjuð eign. Góð langtímalán. Gnoðarvogur 3ja herb. 72 fm endaíbúð á 1. hæð. Allt ný endurnýj- að. Ekkert áhvílandi. Krókahraun Vorum að fá 3ja herb. 93 fm íbúð á 1. hæð í þessu vinsæla keðjuhúsi. Góð sameign. Áhv. nýtt húsnæðis- stjórnarlán. Bílskúrsréttur. Miðvangur Vorum að fá góða 2ja herb. íbúð á 6. hæð í lyftuhúsi. Falleg eign. Valhús, sími 651122 • Fyrirtæki til sölu # Veitingahús • Af sérstökum ástæðum er til sölu þekkt veitinga- hús, staðsetning og húsakynni eru mjög góð og allur rekstur fyrirtækisins í góðu ásigkomulagi. Myndbandaleiga • Bjóðum til sölu myndbandaleigu, hressilegt fyrir- tæki, staðsett við umferðaræðar. Um er að ræða tvær myndbandaleigur báðar með söluturni. Mikið magn myndbanda og fjöldi afspilunartækja. Fjöldi annarra fyrirtækja á söluskrá. Upplýsingar á skrifstofunni. Dagsöluturn óskast • Leitum að dagsöluturni sem aðeins er opinn á daginn. Mjög traustar greiðslur eða jafnvel staðgreiðsla í boði. FYRIRTÆKJASTOFAN \Æ\ Varslah/f. Ráógjöf, bókhald, L——-J skattaóstoð og salafyrirtækja Skipholti 5, Reykjavík, sími 622212

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.