Morgunblaðið - 15.01.1992, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 15.01.1992, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. JANÚAR 1992 35 Spennumynd eins þær gerast bestar. Grínmynd eins og þú vilt liafa þær. Brellur af bestu gerö. Bryan Brown og Brian Dennehy fara meö aðalhlutverk- in eins og í fyrri myndinni, undir leikstiórn Richard Franklin. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 12 ára. - Miðaverð kr. 450. Stórleikarinn Harrison Ford leikur harðsnúinn lögfræðing sem hefur allt af öllu, en ein byssukúla breytir lífi hans svo um munar. Harrison Ford og Annette Ben- ing leika aðalhlutverkin í þessari mynd, og er leikur þeirra alveg frábær. Leikstjóri Mike Nicliols (Work- ing Girl, Silkwood). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. HAR&ÍSON f-ORD REGARDING Vinsælastn iólamyndin í Randarikjunum. Stórkostleg ævintýramynd fyrir alla fjólskylduna. Addanis fjölskyldan er ein sesgjaðasta fjölskylda sem þú hefur augum litið. ★ ★ ★ íös DV. AFFINGRUM TVOFALTLIF „THECOMMIT- FRAM VERÓNIKU MENTS“ ihefi DOUBLE LIFE of veronika eftir W.A. Mozart Síöustu sýningar á Töfraflautunni. Sýning fóstudaginn 17. janúar kl. 20 næst síðasta sýning. Sýning sunnudaginn 19. janúar kl. 20 síöasta sýning. Ósóttar pantanir eru seldar tveimur dögum fyrir sýningardag. Miðasalan opin frá kl. 15.00-19.00 daglega og til kl. 20.00 á sýningardögum. Sími 11475. ÍJTI ESI GLÆPAGENGIÐ MOBSTERS er eins og THE GODFATHER og GOODFELLAS ein af bestu Mafíu-myndum sem gerðar hafa verið. „Hrikaleg og æsispennandi ferð um undirheima Maf- íunnar. Frábær frammistaða - ein af bestu myndum ársins 1991." - J.M. Cinema Showcase. Lucky Luciano (Slater), Meyer Lansky (Dempsey), Bugsy Siegel (Grieco) og Frank Costello (Mandylor) tóku ekki við skipunum á sínum yngri árum - þeir tóku völdin. Ekki má gleyma Anthony Quinn í frábæru hlutverki. Sýnd í A-sal kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.15. Stranglega bönnuð innan 16 ára. BART0N FINK (winner\/' winner^jT winner\ ★ ★★‘/tSVMBL. WINNER _ CANNIS 1991 EIN AF10 BESTU1991MBL. Sýnd í B-sal kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. Bönnuð innan 12 ára. PRAKKARINN 2 ”Sýnd5,7,9og 11. KHUSIB sími 680-680 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR 95 ára 11. janúar Af því tilefni bjóðum við 25% aflsátt af miðaverði til 18. janúar. • R.UGLIÐ eftir Johann Nestroy. STÓRA SVIÐIÐ kl. 20: 2. sýn. í kvöld, grá kort gilda, fáein sæti laus. 3. sýn. fós. 17. jan., rauð kort gilda, uppselt. 4. sýn. sun. 19. jan., blá kort gilda, fáein sæti laus. 5. sýn. mið. 22. jan., gul kort gilda, fáein sæti laus. 6. sýn. fim. 23. jan., græn kort gilda. 7. sýn. lau. 25. jan., hvít kort gilda, fáein sæti laus. 8. sýn. mið. 29. jan., brún kort gilda, fáein sæti laus.. • „ÆVINTÝRIÐ" Barnaleikrit unniö uppúr evrópskum ævintýrum. Sýn. lau. 18. jan. kl. 14. Aukasýning lau. 18. jan. kl. 16. Sun. 19. jan. kl. 14 og 16. Sun. 26. jan kl. 14 og 16. Sfðustu sýningar. Miðaverð kr. 500. • LJÓN I SÍÐBUXUM eftir Björn Th. Björnsson. STÓRA SVIÐIÐ kl. 20. Sýn. fim. 16. jan. Lau. 18. jan., fáein sæti laus. Fös. 24. jan. Tvær sýningar eftir. Sun. 26. jan. Næst síðasta sýning. • ÞÉTTING eftir Sveinbjörn I. Baldvinsson. LITLA SVIÐIÐ kl. 20. Aukasýningar vegna mikillar aðsóknar: Sýn. lau. 18. jan., fáein sæti laus. Fös. 24. jan. Sun. 26. jan. Síðustu sýriingar. Leikhúsgestir ath. að ekki er hægt að hleypa inn eftir að sýning er hafin. Miðasalan opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðaþantanir í sfma alla virka daga frá kl. 10-12, sími 680680. NYTT! Leikhúslínan, sími 99-1015. Munid gjafakortin okkar. Tilvalin tækifærisgjöf! ----------------GmöslukQrtobiármtsL,___________________ Patreksfj örður: Mannabúð rifin Patrcksfirði. ÞAÐ brá mörgum í brún á dögunum þegar sást til vinnuvéla jafna við jörðu húsið nr. 2a við Aðalstræti, sem alltaf hefur gengið undir nafninu Mannabúð. Húsið þurfti að víkja fyrir X-N7ZHVAC Alþjóðusamtök hcimilisskipta fagna nýju ári meö kynningu á sam- tökunum og sýningu á viötölum viö félagsmenn í sumarley fi á mynd- bandi í veitingahúsinu „Tveir vinir“, Laugaveai 45, föstudaKÍnn 17. janúar kl. 20.30. Fjölbreyttar veitingar á staönum. DansaA til kl. 3:00. Allir velkomnir - AAgangur ókcypis. laTa íbúðum aldraðra sem til stendur að byggja á lóðinni. Mannabúð var byggð árið 1890 og þar þjó lengst af Magnús B. Ólafsson kaup- maður og hafði jafnframt verslun sina. Eftir að Magnús lést komst húsið í eigu Odda hf. sem notaði það fyrir verbúð undir fólk af ýmsum þjóðernum sem stundar fiskvinnu hjá fyrir-' tækinu. Húsið stóð á svonefndum Kambi en þar var elsti byggð- arkjarninn á Vatnseyri. Nú er aðeins eftir eitt hús á Kambinum og eitt gi-enitré sem stendur einmanalegt í garðinum hans Manna. Von- andi tekst að halda lífi í því til minningar um það mannlíf sem var á Kambinum forðum. - Ingveldur iÍ0INi©aiNIINIiooo FJÖRKÁLFAR Aldeilis frábær gamanmynd í hæsta gæðaflokki, sem fær þig til að engjast um öll gólf. Þegar við segjum grín, þá meinum við gríííín. Billy Crystal og félagar komu öllum á óvart í Banda- ríkjunum í sumar og fékk myndin gríðarlega aðsókn; hvorki meira né minna en 7.800.000.000 kr. komu í kassann. Komdu þér í jólaskapið með því að sjá þessa mynd. ★ ★ ★ A.I. MBL. Aðalhlutverk: Billy Crystal, Daniel Stern, Bruno Kirby, Helen Slater, Jack Palange. Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.15. FUGLASTRIÐIÐI LUMBRUSKÓGI HNOTUBRJÓTS- PRINSINN "mrj" I x ISLENSK TALSETNINGH jf Sýnd kl. 5 og 7. - Miða-1 verð kr. 500. Sýnd kl. 5. HEIÐUR FÖÐUR MÍNS UNGIR HARÐJAXLAR ★ ★ ★ S.V. MBL. ★ ★★ I.Ö.V. DV. Sýnd kl.7,9 og 11. Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. LAUNRÁÐ | OCARMELA (HIDDEN AGENDA) ★ ★ ★ H.K. DV. Sýnd kl. 5 og 7. Sýnd kl. 9 og 11. HOMOFABER - Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Myndakvöld Ferða- félags Islands FYRSTA myndakvöld Ferðafélagsins á nýbyrjuðu ári verður miðvikudaginn 15. janúar. Á þessa myndakvöldi verða sýndar myndir og sagt frá nokkrum sumarleyfis- ferðum sem farnar voru sl. sumar. Ólafur Sigurgeirsson sýnir myndir frá sumarleyf- isferð um Strandir en í þeirri ferð var farið með bát til Seljaness í Ófeigsfirði og gengið til baka í Ingólfsfjörð. Frá Strandasýslu var ekið um Steingrímsfjarðarheiði í ísafjarðardjúp og m.a. komið við í Æðey. Ólafur sýnir einnig myndir frá Jökulsárgljúfri, Haga- vatni og Hvítárgljúfri. Eftir kaffihlé sýnir Þórunn Þórð- ardóttir myndir frá sólstöðu- ferð til Grímseyjar sl. sumar, en þar var hópur frá Ferðafé- laginu á lengsta degi ársins 21. júní. Myndakvöldið hefst stundvíslega kl. 20.30 í Sóknarsalnum, Skipholti 50a. Allir eru velkomnir, fé- lagsmenn og aðrir, til þess að kynna sér ferðir Ferðafé- lagsins og mun ferðaáætlun fyrir árið 1992 verða tilbúin til afhendingar á mynda- kvöldinu. Djúpavík á Strönd- um (síld- arverk- smiðjan) er einn fjöl- margra staða sem sýnt verður fráá mynda- kvöldinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.