Morgunblaðið - 15.01.1992, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. JANUAR 1992
37
MOKGl .VBLADID Ut GAKUAm K7!
Höldum áttum í EES-málinu
eftirJón Sigurðsson
Ukuprellurinn I fcKS-umnin*-
um I fcúarmborR upp ur miðjum
okléber li. v,r rrfMur. yfir fundar
NonVirhofum*^'MUm*
um vfirubflum 1 kidkðuum vrgum
ddmuögni VMilqo
■n um EfcS-ddmMdiii
þrim. fcn um ddmrtéllnn og kiiriígu
M alrid. vrri full Ull. þrfa' lull-
InUr umningudiia Mddu upp fri
I Lúxemborjf og lýMu þvf
DdmMóHinn hrfur mlMMMr
i« ■Jdn, álil um þrwtr »purningír.
Alrt h.n« hrr vott um þa« td h»nn
ti nýðf t vardbrrfi pfnr art hvrm
þr.m brrvtmgu wtn drvpd |r»li
úr ihrifum hantt* þrw rtHarVrrf-
8v#r ddmaranna
I avarinu vld f>T*u apumlngunni
krmur fram ad dómBAIIinn rr and-
vlitur alofnun •drataka EES-dúm-
■"»« þttltiku 5 dúmara fri
fcB-dómatólnum og 3 dómara fri
fcFTA-rflgum I hvrrju mili.
Rdkrtydur hann þi afuódu Mna
I avart vnd þridju . ....
krmur fram ad F.B-dómalóllii
ur rkkm þvl tll fyrintóóu ad
um um íorúrakurði i* brml l.l
Hin. vrfrar gnur dómatóllin.......
fafliat i ad órakuióimir aóu adnna
ridgrfandi m rkki bindandi.
Dómalóllmn narar (jóróu a,....
uifunni þannif ad þad rritarkerfi.
trm fyrirhufað aé ad kuma i fót
innan KES aó óaamnmanlrft Róm-
araitimilanum. þad arm Mr rr’ ‘
rr fjrat .w frrmal að það rr mr
innlak EfcS-aamkomulairwna
rrglukcrfl EB varðand. innri
adinn. m fullmótad i ad
iralok 1M2, gfldi einnig fvrir
EFTA-rlkln. Vrrkrfni EES-dóro
' "—t»*«t. |—
FramkvaindaUjórn fcvtópubanda-
lagsina har«i ntad dónutólnum brtf
og brdid hann ad avara fjórum
apuminfum. Spurt — -
rurðiat þi .*
aamhljóða ik
■
þrilt fyrir
ikva-ð. I þrim rðuanegl-
.... r.lir rr dvmt. I rinu tilfrll-
mu rigi dómrndur ad hafa mark-
mid Evrópubandalagsina að iriðar-
Uóairid túlkuntóUarhrimildanna,
„Hér verða menn ad ná
áttum. Álit Evrópudóm-
stólsins er enginn
dauðadómur yfir EES-
samningunura. I*að na*r
aðeins til afmarkaðs
ni in rfa finna lauan.
btdir adilar gru urtt aig vid.
Nýr akridur i vamningana
Alit Evrópudómatólaina hrfur
hrundid af atad tilflnninfaþninginni
umrmdu I EbTA rikjunum um EES-
Fiskilykt á EES-fundi
Með háfleygum tilþrifum skrifar
iðnaðarráðherra Islands grein í
Morgunblaðið 28. desember sl., þar
sem sem m.a. er fjallað um ringul-
reið svokallaðs EES-samnings og
„það tókst“ sigur íslendinga, sem
reynt var að telja þjóðinni trú um
að væri lausn alls vanda okkar í
nútíð og framtíð. Þessi svokallaði
sigur, að loknum fundinum fræga
í Lúxemborg þann 22. október sl.,
var hvorki sigur né heldur var þar
um fullgerðan samning að ræða,
sem tilbúinn væri til undirskriftar.
Formaður utanríkisnefndar Alþing-
is hafði þráfaldlega bent á þetta,
en fáir vildu trúa því að ekki væri
allt sem sýndist í þessu máli. Þarna
var Eyjólfur Konráð Jónsson sann-
spár, eins og oft áður. í nefndri
grein segir iðnaðarráðherrann þetta
m.a. um fundinn í Lúxemborg: „Yf-
ir fundarsalnum var sem svifi físk-
lykt úr Norðurhöfum og útblástur
frá stórum vörubílum á krókóttum
vegum Alpanna." Við vitum núna,
að þeir sem fundu fískilyktina, voru
staðráðnir í að fá meira en lyktina
eina, þeir vildu koma fiskiskipum
sínum inn í íslenska fiskveiðilög-
sögu á nýjan leik og þeim tókst að
beygja íslendinga til þess óheilla-
verks. Höfuð markmið var að
smeygja sér inn i lögsöguna, hafa
þar nokkurn veginn fijálsar hendur
líkt og annars staðar þar sem EB-
þjóðirnar hafa verið við veiðar, far-
ið sínu fram og falsað aflaskýrslur.
Nú reynir á alþingismenn okkar að
koma í veg fyrir að þetta gerist og
endanlega á alla kjósendur á land-
inu, sem að lokum hljóta að hafa
síðasta orðið um EES-samninginn
í heild og allt það afsal landsrétt-
inda og undirgefni undir erient vald
sem honum myndi fylgja. Hugum
svolítið að vangaveltum iðnaðarráð-
herrans í nefndri grein um fisklykt-
ina. Honum verður tíðrætt um að
menn þurfi að ná áttum í þessu
EES-máli. Hverjir þurfa að ná átt-
um? Hveijir hafa villst af leið? Von-
andi hefir þjóðin ekki villst af réttri
leið en segja má að hún hafi verið
dregin svolítið afvega þegar hún
gekk til síðustu alþingiskosninga,
en þá var henni ekki greint frá
áformum um þá atlögu sem gera á
að fullveldi íslands á þessu nýbyij-
aða ári. Það eru nokkrir af ráða-
mönnum þessarar þjóðar sem þurfa
að ná áttum, þeir hafa villst illilega
af þeirri leið sem vörðuð var af
gengnum kynslóðum þjóðhollra ís-
lendinga. Sú leið var þyrnum stráð,
en á leiðarenda var komist sumarið
1944. Hvorki óþjóðhollir landar
okkar né heldur útlendingar geta
hrakið okkur þaðan, haldi fólkið í
landinu vöku sinni. Mig langar til
þess að varpa fram þessum spum-
ingum til iðnaðarráðherrans og
vona að hann sjái sér fært að svara
þeim á þessum vettvangi: 1) Gaf
þjóðin þeim stjórnmáiamönnum,
sem nú fara með völd á íslandi,
umboð eða leyfi til þess að afsala
stórum hluta þess valds í hendur
útlendinga, valds sem þeir þáðu af
hendi kjósenda í síðustu alþingis-
kosningum? 2) Hefir einfaldur
meirihluti á Alþingi íslendinga leyfi
til þess að samþykkja að það einka-
leyfi sem stjórnarskráin veitir Al-
þingi og forseta lýðveldisins til þess
að setja íslendingum lög, verði að
hluta afnumið og afhent erlendri
stofnun? 3) Getur einfaldur meiri-
hluti á Alþingi samþykkt fyrir hönd
þjóðarinnar, að verulegur hluti
dómsvaldsins verði fluttur úr landi
og að þegar skerst í odda milli hins
erlenda valds og íslendinga þá verði
mál afgreidd á erlendri grund, líkt
og forðum? 4) Getur einfaldur
meirihluti á Alþingi íslendinga tek-
ið sér fyrir hendur að kollvarpa því
öryggi sem íslensk þjóð hefir búið
við og kallað yfir fólkið í landinu
haftalausan innflutning fólks frá
fjölmörgum löndum þar sem tungu-
mál, trúarbrögð og siðir eru gjöró-
lík því sem við eigum að venjast í
landi okkar? Margar fleiri spurning-
ar leita á hugann en verða að bíða
síðari tíma.
Að lokum er vert að huga að
þeim efnahagsþvingunum sem ís-
lendingar eru beittir af hinni
„fijálsu“ Evrópu. Um það segir
Jónas Kristjánsson ritstjóri DV 20.
október sl. m.a.: „Við vitum að
Evrópubandalagið hneigist að við-
skiptalegu ofbeldi." Þarna hittir rit-
stjórinn naglann á höfuðið og færi
betur ef ýmsir stjórnmálamenn
gæfu þessari hlið mála meiri gaum,
a.m.k. ætti viðskiptaráðherrann að
reyna að ná áttum á þeim vett-
vangi. Ég óska ráðherranum gleði-
legs nýárs og vona að hann nái
áttum og hugi að fortíðinni og sög-
unni áður en framtíðarákvarðanir
eru teknar í velferðarmálum fólks-
ins í landinu og um frelsi og full-
veldi íslands.
Jóhannes R. Snorrason
A
Islendingur
gefur mann-
kyni von
Hér fer á eftir þýðing á kafla
úr bók eftir Jerzy Wielunski sem
býr í Lublin í Póllandi. Nefnist
kaflinn: íslendingur gefur mann-
kyni von. Wielunski er bókmennt-
fræðingur, sem lagt hefur stund á
íslenskar bókmenntir og þýtt eftir
ýmsa kunna höfunda. Um langt
skeið hefur hann haft mikin áhuga
á kenningum rithöfundarins og
vísindamannsins Helga Pjeturss:
„Hinn íslenski höfundur sem
vildi gefa öllu mannkyni, öllum
deildum þess og heildum, látnum,
lifandi og ófæddum, framtíðarvon,
var Helgi Pjeturss. Engin alfræði-
bók eða upplýsingarit um hina svo-
nefndu „skandinavisku“ rithöf-
unda lætur hans getið. í viður-
kenndum (opinbei-um) bókmennt-
um jafnt sem í viðurkenndum vís-
indum - vissulega hefði Charles
Fort tekið undir það - er sumum
nöfnum af ásettu ráði „gleymt“,
þar sem þau nöfn gætu ónáðað
hinar venjubundnu skoðanir og
hina venjubundnu rás heimsvið-
burða.
Helgi Pjeturss reyndi að svara
spurningunni: Hvar eru hinir
látnu? Til eru tvö svör við þessu.
Önnur eru þau, að þeir séu hjá
Guði - að því tilskildu að þeir hafi
hlýtt boðum hans. Hitt svarið er,
að þeir séuhvergi.
Helgi Pjeturs kom með óvænt
svar við þessu: „Þeir halda áfram
lífi sínu á jarðstjömum í öðrum
sólkerfum einhvers staðar í al-
heimi.“ Ef alheimur er óendanleg-
ur getur allt mögulegt gerst og
við ættum ekki að láta hið óvænta
gera okkur bilt við. Samkvæmt
skilningi Helga er Homo sapiens -
maðurinn - fjarri því að vera loka-
mark lífsþróunarinnar. Hann á um
tvo kosti að velja: að eyða sjálfum
sér eða að þróast lengra og verða
að guði.
Fjarlægðir milli sólstjarnanna í
alheimi eru gífurlegar. Hinir köldu
og dimmu hnettir (jarðstjörnur)
sem snúast um þær, verða ekki
séðar með sjóntækjum og er erfítt
að greina þær, þótt notaðar séu
óbeinar aðferðir. Nýlega tókst að
færa sönnur á tilvist plánetu í fylgd
með sólstiörnu í Bogamannsmerki.
Og Dogonaþjóðflokkurinn í Mið-
Ameríku vissi skil á Siríusarplán-
etu, löngu áður en stjörnufræðing-
ar uppgötvuðu hana.“
Þorsteinn Guðjónsson
-----» » ♦----
Leiðrétting
Þau mistök urðu í Velvakanda
þriðjudaginn 14. janúar að Tryggvi
P. Friðriksson var titlaður formaður
Landsbjargar en hið rétta er að
hann er starfsmaður þar. Formaður
Landsbjargar er Ólafur Proppé. Er
beðist afsökunar á þessum mistök-
um.
GÆÐI, ÚRVAL 0G GOTT VERÐ!
í TOSHIBA eru mest seldu örbylgjuofnamir
fhérlendis og hefur áralöng reynsla sannað
i gæði þeirra og endingu.
f Margar gerðir eru fáanlegar, t.d. gerð 6860,
1 sem er 22 lítra með tölvustýringu, 9 styrkstill-
(ingum, 5 upphitunarkerfum, 3 föstum kerfum
(og sjáífvirkum útreikningi á hitunartíma.
' Verð aðeins kr. 28.450 stgr. Aðrar gerðir
(kosta frá kr. 19.900 stgr.
jAthugið að öllum TOSHIBA örbylgjuofnum
I fylgir frítt námskeið í notkun þeirra hjá Dröfn
' Farestveit hússtjómarkennara._____,
/TOSHIBA
Einar Farestveit &Co.hf.
Borgartuni 28 S 622901 og 622900
ÚTSÖLUMARKAÐUR ÁLFHEIMUM 4
AÐEINS ÞESSA VIKU
Mussur kr. 1.000,- Blússur kr. 900,-
Peysur kr. 500,- Úrval af óléttufatnaði
Hjartans þakklœti til þeirra sem glöddu mig á
85 'ara afmœli mínu 28. desember sl.
Auk þess þakka ég ómetanlega aöstoð þegar
ég stóÖ höllum fœti. Farsœld fylgi ykkur á nýju
ári og um alla framtíÖ. LifiÖ heil.
Guöfinna Hannesdóttir,
Bláskógum 4,
Hveragerði.
Innilegar þakkir til allra þeirra, sem sýndu
okkur vinsemd og virðingu á gullbrúðkaups-
degi okkar 1. janúar.
Sérstakar þakkir til barna og tengdabarna
okkar, sem gerðu okkur daginn ógleymanlegan.
GuÖ blessi ykkur öll og gefi gleÖilegt nýtt ár.
Bergþóra Ólafsdóttir, Björgvin Ingimundarson.
-Bndssköfinn
Ný námskeió
hefjast 20. og 21. jariúar
Boðið er upp á kennslu í byrjenda- og framhaldsflokki
Hvert námskeiö stendur yfir í 11 kvöld, einu sinni viku.
Kennsla i byrjendaflokki fer fram á þriðjudagskvöldum, milli kl. 20 og 23.
í framhaldsflokki er spilað á mánudagskvöldum frá kl. 20-23.30.
Námskeiðin fara fram i húsi Sóknar, Skipholti 50a.
Frekari upplýsingar og innritun í síma 27316 milli kl. 15 og 18 daglega.
NAMSKEIÐ
Kynntar verða nýjungar í STÓLPA viðskiptahug-
búnaðinum. Einnig munum við kynna fyrirhugaðar
breytingar og svara fyrirspurnum. Fundirnir eru
ætlaðir notendum og væntanlegum kaupendum.
Þátttaka er án endurgjalds og standa fundirnir
frá kl. 13.00 til 17.00.
Fundirnli veröa haldnir:
Reykjavík 15. janúar Hótel Loftleiðir, Höfði.
Akureyri 16. janúar Hótel KEA.
Húsavík 17. janúar Hótel Húsavík.
Egilsstaðir 22. janúar Hótel Valaskjólf.
Sauðórkrókur 24. janúar Stuðull sf.
Sölu- og bjónustaðilar úti a landi:
Borgarnes Eyjólfur T. Geirsson.
Ólafsvík Viðskiptaþjónustan sf.
Suðureyri Elvar J. Friðbertsson.
Sauðórkrókur Stuðull sf.
Akureyri Tölvuvinnslan J.J.
Húsavík Kristjón Ó. Hjólmarsson.
Egilsstaðir Viðskiptaþjónustan Traust.
Höfn Ásgeir Ágústsson.
SKERFISÞRÓUN HF.
SKEIFUNNI 17, 108 REYKJAVÍK
Slmar: 68 80 55 - 68 74 66