Morgunblaðið - 14.02.1992, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. FEBRÚAR 1992
19
»
I
I
i
í
i
►
>
Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisráðherra;
Fullkomin óvissa nú
um samninginn um EES
Textarnir eins og þeir lágu fyrir í gærmorg-
un óaðgengilegir fyrir EFTA sem heild
JON Baldvin Hannibalsson utanríkisráðherra segir að eftir funda-
höld í Brussel í gær ríki fullkomin óvissa um niðurstöðu samning-s-
ins um Evrópskt efnahagssvæði. Þeir textar sem legið hafi fyrir
fyrrihluta dags í gær hafi verið óaðgengilegir fyrir EFTA í heild
og á fundi fastafulltrúa EB í gærkvöldi hafi engin niðurstaða feng-
ist.
„Þrátt fyrir tilmæli ráðherraráðs
EB um að byggja lausn á fram-
komnum hugmyndum EFTA-for-
ystunnar og hraða málinu hafa
lagasérfræðingar EB í textasmíð
sinni reynst afar ósveigjanlegir,"
sagði utanríkisráðherra í samtali
við Morgunblaðið í gærkvöldi.
Hann sagði að á tímabili hefði litið
út fyrir að málið væri komið í
strand. „Það er rétt að fulltrúar
Sviss hafa gengið einna lengst í
gagnrýni, en segja má, að textarn-
ir eins og þeir lágu fyrir, fyrrihluta
dags í dag, hafi verið óaðgengileg-
„Það sem kom mest á óvart á
þessum fundi er afstaða Venezu-
ela-manna,“ sagði háttsettur emb-
ættismaður frá Líbýu sem sat
fundinn. Fulltrúar á fundinum
sögðu að Celestino Armas, olíu-
málaráðherra Venezuela, hefði
haldið kröfu sinni um minni fram-
leiðslu til streitu og hafnað mál-
amiðlunartillögu frá hinum aðild-
arríkjunum tólf.
Fulltrúarnir sögðu að hörð af-
staða Venezuela-manna stafaði
einkum af misheppnaðri tilraun til
að steypa forseta þeirra, Carlos
Andres Perez, í síðustu viku.
FUNDIST hafa fjöldagrafir við
borgina Slavgorod í suðurhluta
Rússlands og í þeim eru fórn-
arlömb ógnarstjórnar Josefs
Stalíns.
Líkin höfðu verið grafin í gripa-
húsum, brunnum og skurðum, að
sögn rússneska útvarpsins. Graf-
irnar eru líklega frá fjórða ára-
tugjium.
Utvarpið segir að öryggislög-
reglan KGB hafi lista yfir 1.500
manns, sem hafi að öllum líkindum
verið grafnir þarna. Þeir hafi verið
dæmdir til dauða og vistaðir í
fangelsi borgarinnar.
Milljónir manna voru hnepptar
ir fyrir EFTA sem heild,“ sagði
Jón Baldvin, „Fastafulltrúar EB
hittust sídegis í dag, án þess að
niðurstaða fengist í málið á þeim
fundi. Aðalsamningamenn hittust
svo á fundi í kvöld og þá var ljóst
að áfram yrði unnið. Fastafulltrúar
EB hittast enn á morgun og það
má heita ljóst, að úr þessu verður
nauðsynlegri undirbúningsvinnu,
til þess að aðalsamningamenn geti
sett stafi sína á lokatexta, ekki
lokið fyrr en eftir helgi.“
Jón Baldvin sagði um Jacques
Delors forseta framkvæmdastjórn-
Venezuela-menn vilja að dregið
verði úr framleiðslunni um 9% en
hún er nú 24,2 milljónir fata á dag
og meiri en nokkru sinni áður.
Saudi-Arabar, stærstu olíuútflytj-
endurnir, vilja hins vegar aðeins
6% samdrátt og að framleiðslan
minnki niður í um 23 milljónir fata
á dag.
Samtökin hafa stefnt að því að
koma olíuverðinu upp í 21 dal á
fatið en það er'nú aðeins um 17
dalir; Hækki verðið um einn dal
merkir það 600 milljónir dala í
auknar tekjur á ári fyrir Venezu-
ela.
í fangelsi og drepnar í hreinsunum
Stalíns.
------♦ ♦----------
■ TÚNISBORG - Líbýumenn-
irnir tveir, sem eru sakaðir um að
hafa grandað Pan Am-þotu yfir Loc-
kerbie í Skotlandi 1988, vilja fá
tækifæri til að sanna sakleysi sitt í
opnum réttarhöldum. Er það haft
eftir breskum lögfræðingi, sem rætt
hefur við mennina. Lögfræðingurinn,
Stephen Mitchell, sagði að mennirn-
ir, Abdel Al-Megrahi og Al-Amin
Fhimah, vildu koma fyrir rétt til að
geta sannað sakleysi sitt. Hann
kvaðst hins vegar ekki búast við, að
Líbýustjórn framseldi mennina eins
og Bandaríkjamenn og Bretar hafa
krafist.
Jón Baldvin Hannibalsson
ar EB, sem hefur sakað Svisslend-
inga um að tefja fyrir lausp dóm-
stólsmálsins í samningunum um
EES: „Ég hef aldrei haft ástæðu
til að véfengja góðan vilja hans,
til að ná þessu samkomulagi heilu
í höfn, enda má segja að það sé
að verulegu leyti hans hugarfóst-
ur. Hitt er annað mál, að sjaldan
veldur einn þá tveir deila. Stað-
reyndin er sú að lagasérfræðingar
EB hafa reynst katólskari en páf-
inn, þ.e.a.s. ósveigjanlegri en ráð-
herraráð EB mæltist til að þeir
yrðu.“
SKEIFAN 2, SÍMI 812944
BREYTTU AHYGGJUM
í UPPBYGGJANDI ORKU!
NAMSKEIÐ:
MARKVISS
MÁLFLUTNINGUR
ÁHRIFARÍK
FUNDARSTJÓRN
Simi 91-46751
OPEC-fundur í Genf:
Venezuela krefst
hærra olíuverðs
Genf. Reuter.
Venezuela-menn, sem eru að jafna sig eftir misheppnað valda-
rán, komu mjög á óvart í gær á fundi OPEC, samtaka olíuút-
flutningsríkja, með því að krefjast mikils samdráttar í olíufram-
leiðslu til að stuðla að hærra verði.
Fjöldagrafir finn-
ast í S-Rússlandi
Moskvu. Reuter.
CHANEL
KYNNINGAR HJÁOKKUR
FIMMTUDAGINN 13. FEBRÚAR
FÖSTUDAGINN 14. FEBRÚAR
cLtea-
AUSTURSTRÆTI3 SÍM117201
Borgarkringlan, sími 67 99 55
A hverjum degi sigra íþróttamenn á vörum sem
fást í KRINGLUSPORTI. Patrick Ortlieb
gullverölaunahafi í bruni á Ólympíuleikunum í
Albertville 1992 notar;
a MRaíchie