Morgunblaðið - 14.02.1992, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. FEBRÚAR 1992
23
ERLEND HLUTABRÉF
Reuter, 13. febrúar.
IVIEW YORK
NAFN LV LG
DowJones Ind 3272,14 (3254,03)
Allied Signal Co 51,25 (50)
AluminCoof Amer.. 66,25 (65,875)
Amer Express Co.... 21,875 (22)
AmerTel&Tel 38,125 (38,125)
Betlehem Steel 13,875 (13,625)
Boeing Co 46,875 (46,75)
Caterpillar 50,125 (49,6)
Chevron Corp 65,25 (65,5)
CocaCola Co 77,75 (78,375)
Walt Disney Co 142,625 (144,75)
Du Pont Co 47,75 (46,75)
Eastman Kodak 47,375 (47,5)
ExxonCP 59 (58,5)
General Electric 78,625 (77)
General Motors 36,125 (36,125)
Goodyear Tire 61,625 (61,125)
Intl BusMachine 92,5 (90,125)
Intl Paper Co._ 73,875 (73,125)
McDonalds Corp 43,875 (43,125)
Merck&Co 151,875 (152,625)
Minnesota Mining... 92,5 (92.5)
JPMorgan&Co 60,625 (60,375)
Phillip Morris 74,75 (74,625)
Procter&Gamble.... 101,125 (100,375)
Sears Roebuck 44,625 (44,25)
Texaco Inc 62,75 (61,25)
Union Carbide 24,625 (24,375)
UnitedTch 52,5 (62)
Westingouse Elec... 19,375 (19,125)
Woolworth Corp 29,875 (29,875)
S & P 500 Index 416,18 (413,84)
Apple Comp Inc 64,75 (64,25)
CBSInc 145,125 (144,375)
Chase Manhattan... 23 (23,375)
Chrysler Corp 14,875 (15,375)
Citicorp 16 (16)
Digital EquipCP 61,5 (58,625)
Ford Motor Co 35 (34,625)
Hewlett-Packard 65 (62)
LONDON
FT-SE 100 Index 2522,6 (2623,7)
Barclays PLC 380 (381)
British Airways 254 (253)
BRPetroleumCo 271 (283,5)
BritishTelecom 334 (330,5)
Glaxo Holdings 805 (804,25)
Granda Met PLC 931,5 (927)
ICi PLC 1280 (1283)
Marks & Spencer.... 311 (311)
Pearson PLC 775 (768)
Reuters Hlds 1110 (1100)
Royal Insurance 233 (225)
ShellTrnpt (REG) .... 475 (476)
Thorn EMI PLC 808,75 (827)
Unilever 185,375 (185,875)
FRANKFURT
Commerzbklndex... 1943,8 (1934,3)
AEGAG 225,3 (226,5)
BASFAG 245 (246,6)
Bay Mot Werke 546,5 (546,5)
Commerzbank AG... 259,4 (259,5)
Daimler Benz AG 734,5 (734)
Deutsche Bank AG.. 701,5 (699,5)
Dresdner Bank AG... 360 (359,5)
Feldmuehle Nobel... 502 (502)
Hoechst AG 248 (251)
Karstadt 638,5 (637,5)
Kloeckner HB DT 149,5 (150)
KloecknerWerke 118 (115)
DT Lufthansa AG 159,3 (155)
ManAGSTAKT 366 (362,7)
MannesmannAG.... 273,2 (271)
Siemens Nixdorf 128 (120,5)
Preussag AG 357 (354,5)
Schering AG 819,2 (821,5)
Siemens 665,3 (663)
Thysseh AG 226,4 (222,3)
Veba AG 366,3 (362,5)
Viag 363,2 (361,5)
Volkswagen AG 338,8 (337,5)
TÓKÝÓ
Nikkei 225 Index 21391,02 (21541,64)
AsahiGlass 1160 (1150)
BKotTokyoLTD 1340 (1340)
Canon Inc 1390 (1410)
Daichi Kangyo BK.... 2060 (2070)
Hitachi 882 (877)
Jal + 950 (940)
MatsushitaEIND..../ 1400 (1400)
Mitsubishi HVY 630 (631)
Mitsui Co LTD 678 (690)
Nec Corporation 1140 (1150)
NikonCorp 815 (821)
Pioneer Electron 3330 (3400)
SanyoElecCo 475 (478)
Sharp Corp 1410 (1430)
Sony Corp 4210 (4210)
SymitomoBank 1840 (1860)
ToyotaMotorCo 1450 (1450)
KAUPMANNAHÖFN
Bourselndex 354,91 (356,61)
Baltica Holding 705 (705)
Bang & Olufs. H.B... 360 (365)
Carlsberg Ord 381 (383)
D/S Svenborg A 143000 (146500)
Danisco 824 (825)
Danske Bank 324 (326)
Jyske Bank 337 (341)
Ostasia Kompagni... 168 (168)
Sophus Berend B .... 1810 (1810)
Tivoli B 2400 (2400)
UnidanmarkA 214 (216)
ÓSLÓ
OsloTotallND 429,2 (428,67)
Aker A 53 (52.5)
Bergesen B 120 (120)
Elkem A Frie 61 _ (61)
Hafslund AFria 289 (285)
Kvaerner A 201 (200)
Norsk Data A 6 (6)
Norsk Hydro 147,5 (146)
Saga Pet F 96,5 (98)
STOKKHÓLMUR
Stockholm Fond 939,62 (944,08)
AGA BF 308 (308)
Alfa Laval BF 311 (311)
AseaBF 590 (595)
Astra BF 277 (272)
Atlas Copco BF 254 (252)
Electrolux B FR 111 (114)
Ericsson TelBF 135 (137)
Esselte BF 48,5 (49)
SebA 84,5 (86)
Sv. Handelsbk A 380 (378)
Verð á hlut er í gjaldmiðli viðkomandi
lands. I London er verðið í pensum. LV:
verð við lokun markaða. LG: lokunarverð
| daginn áöur. I
Háskóli Islands:
Bókakynningar Nor-
rænna sendikennara
Norskar bókmenntir eru fyrstar á dagskrá þegar bókakynningar norr-
ænu sendikennaranna við Háskóla Islands byrja á þessu vormisseri í
Norræna húsinu. Laugardaginn 15. febrúar kl. 16.00 taiar Oskar Vistd-
al sendikennari um bókaútgáfuna í Noregi 1991 og gestur á bókakynn-
ingunni verður norska skáldkonan Mari Osmundsen.
Mari Osmundsen er einn helsti
fulltrúi norskra kvennabókmennta
um þessar mundir. Hún er fædd
1951 og fyrsta bók hennar var gefin
út 1978. Hún hefur skrifað skáldsög-
ur, smásögur og bamabækur, alls
átta bækur fyrir fullorðna og fimm
bækur fyrir börn og hafa þær allar
hlotið einstaklega góðar viðtökur.
Nokkrar bækur hennar hafa verið
þýddar og gefnar út í Danmörku,
Svíþjóð og Þýskalandi.
Laugardaginn 22. febrúar kl.
16.00 verða danskar bókmenntir
kynntar. Gestur bókakynningarinnar
er Carsten Jensen og Aldís Sigurðar-
dóttir sendikennari kynnir bókaút-
gáfuna í Danmörku 1991.
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
13. febrúar 1992
FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (lestir) verð (kr.)
Þorskur 121 108 116,35 18.733 2.179.582
Þorskur(st.) 130 1210 129,59 14,655 1.899.202
Smáþorskur(ósl.) 89 89 89,00 1,537 136.793
Ýsa 155 112 137,87 1,813 249.991
Blandað 43 43 43,00 0,126 5.418
Hlýri 60 60 60,00 0,029 1.740
Steinbítur (ósl.) 67 67 67,00 0,355 23.785
Keila (ósl.) 42 42 42,00 0,819 34.398
Hrogn 190 . 170 174,74 1,067 186.450
Ufsi 63 55 61,51 56,135 3.452.775
Steinbítur 76 76 76,00 0,170 12.983
Skata 125 125 125,00 0,061 7.625
Sandkoli 5 5 5,00 0,071 355
Koli 91 91 90,99 0,061 5.628
Karfi 56 50 54,57 7,538 411.346
Rauðmagi/Gr 70 70 70,00 0,006 438
Geirnyt 17 17 17,00 0,504 8,568
Skötuselur 240 240 240,00 0,020 4.800
Lúða 665 400 541,64 0,044 24.103
Langa 81 81 81,00 0,350 28.419
Samtals 83,33 104,100 8.674.399
FAXAMARKAÐURINN HF. í Reykjavík
Þorskur 113 70 108,71 2,229 242.314
Þorskursmár 86 86 86,00 0,175 15.050
Þorskur(ósL) 100 100 100,00 0,481 48.100
Ýsa 159 60 156,40 0,914 142.950
Ýsa (ósl.) 120 116 116,96 1,384 161.876
Blandað 40 40 40,00 0,104 4.160
Hrogn 100 100 100,00 0,104 10.400
Karfi 58 57 57,86 3,180 184.006
Keila 43 43 43,00 0,032 1.376
Langa 60 60 60,00 0,006 360
Skarkoli 87 87 87,00 0,820 71.340
Steinbítur 63 63 63,00 0,192 12.096
Steinbítur (ósl.) 61 61 61,00 0,021 1.281
Undirmálsfiskur 91 75 79,98 0,492 39.349
Samtals 92,23 10,134 934.658
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf.
Þorskur(sL) 94 90 92,04 0,859 79.066
Þorskur(ósL) 119 76 103,33 70,850 7.320.800
Ýsa (sl.) 110 110 110,00 0,543 59.730
Ýsa (ósl.) 138 90 126,72 14,550 1.843.750
Ufsi 44 41 42,51 10,620 451.420
Lýsa 68 68 68,00 1,150 78.200
Langa 76 56 75,23 0,520 39.120
Keila 42 34 39,26 0,420 16.490
Steinbítur 91 91 91,00 0,200 18.200
Skata 96 96 96,00 0,011 1.056
Rauömagi 126 119 121,62 0,080 9.730
Hrogan 115 115 115,00 0,054 6.210
Undirmalsþorskur 78 75 76,17 1,800 137.100
Samtals 98,97 101,657 10.060.872
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Þorskur(ósL) 88 97 112,00 13,050 1.276.700
Ýsa (ósl.) 125 127 135,00 1,400 178.800
Langa (ósl.) 80 80 80,00 0,080 6.400
Steinbítur 88 88 88,00 1,370 120.560
Keila 37 37 37,00 0,370 13.690
Undirmálsfiskur 75 75 76,00 2,500 188.150
Samtals 95,06 18.770 1.784.300
FISKMARKAÐURINN í ÞORLÁKSHÖFN
Þorskur(sL) 130 50 116,24 5,546 644.763
Ýsa (sl.) 112 112 112,00 0,692 77.560
Blandað 20 20 20,00 0,009 180
Karfi 55 55 55,00 3,148 173.140
Keila 20 20 20,00 0,007 140
Langa 20 20 20,00 0,002 50
Lúða 470 230 412,55 0,098 40.430
Lýsa 30 30 30,00 0,006 180
Öfugkjafta 15 15 . 15,00 0,050' 750
Skötuselur 265 265 265,00 0,283 75.127
Steinbítur 82 56 82,00 0,476. 39.032
Ufsi 20 20 20,00 0,003 60
Undirmálsfiskur 82 82 82,00 0,501 41.082
Samtals 100,94 10,823 1.092.494
FISKMARKAÐURINN ÍSAFIRÐI
Langa 53 53 53,00 0,214 11.342
Blálanga 79 79,00 79,00 0,066 5.214
Keita 33 33 33,00 0,140 4.620
Steinbítur 67 67 67,00 0,418 28.006
Lúða 405 405 405,00 0,139 56.295
Undirmálsþorskur 73 73 73,00 1,578 115.194
Steinb./hlýri 64 64 64,00 0,943 60.352
Koli 89 89 89,00 0,085 7.565
Skarkoli/sólkoli 73 73 73,00 1,242 90.666
Samtals 78,60 4,825 379.254
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA hf.
Þorskur 120 . 121 120,63 4,046 488.073
Ufsi 50 51 50,63 0,595 30.122
Karfi 52 53 52,59 11,078 582.540
Langa 72 72 72,00 0,075 5.400
Steinbítur 65 80 78,79 0,348 27.420
Skötuselur 210 210 210,00 0,117 24.570
Skata 50 50 50,00 0,031 1.550
Ósundurliðað 50 50 50,00 0,055 2.750
Lúða 400 400 400,00 0,012 4.800
Hrogn 105 128 114,57 0,350 40.100
Samtals 72,26 16,707 1.207.325
Eitt atriði úr mynd Regnbogans.
Regnboginn sýnir mynd-
ina „Ekki segja mömmu,
að barnfóstran er dauð“
REGNBOGINN sýnir myndina
„Ekki segja mömmu að barna-
fóstran er dauð“. Með aðalhlut-
verk fer Christina Applegate.
Einstæð móðir ákveður að fara
í frí til Ástralíu og skilja krakkana
eftir heima. Sem barnfóstru fá þau
gamla kerlingu sem stjórnar í anda
Hitlers. Hún þolir ekki álagið sem
fylgir þessum vandræðagemling-
um og deyr drottni sínum. Börnin
vilja að sjálfsögðu ekki eyðileggja
frí móður sinnar og ákveða að
troða barnfóstrunni í koffort og
skilja hana eftir við líkhúsið. Allt
virðist þetta ætla að ganga eins
og í sögu þar til börnin komast
að því að þau hafa skilið alla pen-
inga heimilisins eftir á gömlu kon-
unni sem nú er komin í líkhúsið.
Swell (Applegate) verður að fara
að vinna til að sjá fyrir heimilinu.
Hún falsar starfsferilskrá og sækir
um ritarastarf hjá tískuvöruversl-
un. Þar hrífst framkvæmdastjórinn
svo mjög af umsókn hennar að
hann ræður hana samstundis sem
aðstoðarmann sinn.
-----♦ ♦ ♦---
Ferðakynn-
ing í Eyjum
um helgina
ÍSLANDSFLUG og Hollyday Inn
hafa sameinast um að bjóða Vest-
mannaeyingum pakkaferðir til
höfuðborgarinnar. Í pakkanum er
flug fram og til baka og tveggja
nátta gisting með morgunverði.
Allt er þetta á innan við níu þús-
und krónur.
I tilefni af þessum pakkaferðum
verður sérstök ferðakynning í Höfc^
í Vestniannaeyjum helgina 14. og
15. febrúar, þar sem ýmislegt verður
að auki til skemmtunar og má þar
m.a. nefna André Bachmann, Guð-
laug Sigurðsson og Tryggva Hubner.
Ásta Ólafsdóttir sýnir í
efri sölum Nýlistasafnsins
ÁSTA Ólafsdóttir myndlistar-
maður opnar sýningu í efri
sölum Nýlistasafnsins, Vatns-
stíg 3b, laugardaginn 15. fe-
brúar kl. 16.00.
Ásta stundaði nám við nýlista-
deild Myndlista- og handíðaskóla
Islands og við Jan Eyck Akadem-
íuna í Maastricht, Hollandi, þar
sem hún fékkst m.a. við mynd-
bandalist. Hún hefur haldið nokkr-
ar einkasýningar og tekið þátt í
samsýningum heima og erlendis.
Auk myndlistariðkunar hefur
Kontratenór
- leiðrétting
Þau mistök urðu við birtingu tón-
listargagnrýni í Morgunblaðinu í
gær um „Kontratenór í Gerðu-
bergi“ að hún var eignuð Jóni Ás-
geirssyni. Hið rétta er að hún var
rituð af Ragnari Björnssyni.
------♦ ♦ ♦------
■ ALMENNUR fundur lækna-
ráðs Laudspítalans sem haldinn
var 7. febrúar 1992 mótmælir harð-
lega þeim niðurskurði á fé til spítal-
anna sem flest í fjárlögum 1992.
Niðurskurðurinn leiðir til óviðun-
andi skerðingar á þjónustu spítal-
ans og mun hafa ófyrirsjáanlegar
afleiðingar fyrir heilbrigðisþjón-
ustuna í landinu. Fundurinn felur
stjórn læknaráðs að semja greinar-
gerð til alþingismanna um þær
breytingar sem óhjákvæmilega
hljóta að verða á þjónustu og rekstri
Landspítalans, ef sá niðurskurður
sem áformaður er verður fram-
kvæmdur.
(Fréttatilkynning)
Ásta skrifað 3 bækur. Nú seinast
bókina „Vatnsdropasafnið" sem
kom út hjá Bókaútgáfunni Bjarti
fyrir seinustu jól. A sýningunni í
Nýlistasafninu eru auk þrigg^jt _
olíumálverka, þrívíð verk unnin
úr furu, leir, lopa, fíltefni og fleiru.
Verkin eru gerð á seinustu 6 mán-
uðum og er hluti þeirra unnin á
Sveaborg í Finnlandi þar sem Ásta
hafði aðstöðu í einni af vinnustof-
um Norrænu listamiðstöðvarinnar
í 4 mánuði síðastliðið haust.
Sýningin í Nýlistasafninu verð-
ur opin alla daga frá kl. 14.00-
18.00. Henni lýkur sunnudaginn
1. mars.
(Fréttatilkynning)
Gengið
umhverfis
Grindavík
Náttúruverndarfélag Suðvest-
urlands fer í fyrstu ferðina í
ferðaröðinni: Franitíðarsýnin
okkar, sem fyrirhugað er að fara
hálfsmánaðarlega um Suðvestur-
land, laugardaginn 15. febrúar.
Farin verður ein ferð í hvert
sveitarfélag (þau eru sextán tals-
ins). Kl. 13.30 á laugardaginn verð-
ur gengið frá grunnskólanum í
Grindavík umhverfis þéttbýlissvæð-
ið. í leiðinni verður rætt um fram-
tíðarsýn svæðisins. Eftir gönguna,
sem tekur tvo til þrjá tíma, verður
umræða um framtíðarsýn sveitar-
félagsins sem heild.
í för verða fróðir menn og hug-
myndaríkir. Allir velkomnir. Ekkert
þátttökugjald.