Morgunblaðið - 14.02.1992, Page 26
26
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. FEBRÚAR 1992
t
Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát
ÖNNU JÓNSDÓTTUR,
sem lést 25. janúar 1992.
Torfi Hjartarson,
Hjörtur Torfason, Nanna Þoriáksdóttir,
Ragnheiður Torfadóttir, Þórhallur Vilmundarson,
Robert Kajioka, Rosemary og Kathleen Kajioka,
Halla Thorlacius, Sveinbjörn Þórkeisson,
Helga Sóley Torfadóttir.
t
Innilegar þakkir fyrir samúð og hlýhug við andlát og útför
RAGNARS SCHEVING ARNFINNSSONAR,
Bakkatúni 14,
Akranesi.
Jóna G. Ragnarsd. Scheving,
Sigrún ísaksdóttir,
Lára Arnfinnsdóttir,
Sigríður Arnfinnsdóttir,
Jónas Scheving Arnfinnsson,
Margrét Arnfinnsdóttir,
ísak J. Ólafsson,
Gunnhildur Jódís ísaksdóttir,
Aðalheiður Arnfinnsdóttir,
Ásdís Arnfinnsdóttir,
Arnfinnur Scheving Árnfinnsson,
Ragnar Már.
Nýr sjónvarps-
endurvarpi
NYR sjónvarpsendurvarpi hefur
verið settur upp í húsinu Asholt
2, 105 Reykjavík og sendir hann
út á rás 23 (UHF).
í frétt frá tæknideild RÚV segir
að vegna byggingaframkvæmda í
Holtunum hafi sjónvarpsmóttaka þar
versnað meðal margra notenda í
Norðurmýri. Nýi endurvarpinn á að
bæta úr því.
FUNDIR - MANNFA GNAÐUR
Seyðfirðingar
Sólarkaffi verður í Akogessalnum, Sigtúni 3,
laugardaginn 15. febrúar kl. 20.30.
Fjölmennið - miðar á staðnum.
Skemmtinefndin.
Félag
íslenskra
rafvirkja
Félag íslenskra rafvirkja heldur fund um
kjarasamningana fimmtudaginn 20. febrúar
kl. 18.00 í Félagsmiðstöð rafiðnaðarmanna A-8066 HY-807 R-10618 T-744
á Háaleitisbraut 68. BF-725 IU-797 R-24965 Y-15204
Dagskrá: BX-568 í-2003 R-27931 Y-18244
1. Staða kjarasamninganna. ER-450 í-5431 R-32397 Ö-8615
2. Heimild trúnaðarráðs til boðunar FÖ-485 JI-676 R-46143 Ö-9045
verkfalls. G-25302 JÖ-017 R-51646 X-2762
3. Önnur mál. GE-637 JÖ-870 R-58270 MA-273
Félagar, mætið vel og stundvíslega og takið GJ-498 KD-320 R-6212 MR-401
þátt í mótun stefnunnar. GK-161 L-1464 R-62323 R-18210
Stjórn FÍR. GK-895 L-1487 R-65094 G-26745
GO-164 MC-418 R-78499
NAUÐUNGARUPPBOÐ
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum eignum fer fram í skrif-
stofu embættisins, Hörðuvöllum 1,
þriðjudaginn 18. febrúar ’92
kl. 10.00:
Austurvegi 29, Selfossi, þingl. eigandi Árni Sigursteinsson.
Uppboðsbeiðendur eru Jón Ólafsson, hrl., Jakob j. Havsteen, hdl.
Sumarbúst. Arnarbóli, Heiðarbæ, þingl. eigandi Örn Sigurðsson o.fl.
Uppboðsbeiðandi er Helgi Sigurðsson, hdl.
Annað og síðara miðvikudaginn
19. febrúar '92 kl. 10.00:
Bakka 2, (leigul. m/m.), Ölfurshr., þingl. eigandi Þrb. Bakkalax hf.
Uppboðsbeiðendur eru Jón Magnússon, hrt, Sigriður Thorlacius,
hdl., Jón Kr. Sólnes, hrl. og Guðjón Ármann Jónsson, hdl.
Faxabraut 1d (hr. í hesthúsi), Þorlák, talinn eigandi Karl Karlsson.
Uppboðsbeiðandi er Eggert B. Ólafsson, hdl.
Stekkholti 34, Selfossi, þingl. eigandi Davíð Axelsson.
Uppboðsbeiðendur eru Jón Ólafsson, hrl., innheimtumaður ríkissjóðs
og Eggert B. Ólafsson, hdl.
Þelamörk 50, Hveragerði, þingl. eigandi Eyjólfur Gestsson.
Uppboðsbeiðendur eru Ævar Guðmundsson, hdt, Byggingasjóður
ríkisins og innheimtumaður ríkissjóðs.
Sýslumaðurinn í Árnessýslu.
Bæjarfógetinn á Selfossi.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu toilstjórans í Reykjavík, Gjaldheimt-
unnar í Reykjavík, Vöku hf., skiptaréttar
Reykjavíkur, Bifreiðageymslunnar hf., ýmissa
lögmanna, banka og stofnana fer fram opin-
bert uppboð á bifreiðum, vinnuvélum o.fl. í
Smiðshöfða 1 (Vöku hf.), laugardaginn 15. fe-
brúar 1992 og hefst það kl. 13.30.
Seldar verða væntanlega eftirtaldar bifreiðar:
Plastbátur og kerra,
Greiðsla við hamarshögg.
Auk þess verða væntanlega seldar margar
fleiri bifreiðar.
Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema
með samþykki uppboðshaldara eða gjaldkera.
Uppboðshaldarinn í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta á eigninni Lyngbergi 8, Þorlákshöfn, þingl. eigandi
Jón Baldursson, fer fram á eigninni sjálfri, mánudaginn 17. febrúar
'92 kl. 10.00.
Uppboðsbeiðendur eru: Byggingasjóður ríkisins, ÁsgeirThoroddsen,
hrt, Landsbanki islands, lögfræðingadeild, Eggert B. Ólafsson, hdl.
og Baldvin Jónsson, hrl.
SýslumaÓurinn i Árnessýslu.
Bæjarfógetinn á Selfossi.
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta á eigninni Sambyggð 4, 1c, Þorlákshöfn, þingl.
eigandi Snævar sf., fer fram á eigninni sjálfri, mánudaginn 17. febrú-
ar '92 kl. 10.30.
Uppboðsbeiðendur eru: Byggingasjóður ríkisins og Jón Magnússon, hrl.
Sýslumaöurinn í Arnessýslu.
Bæjarfógetinn á Selfossi.
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta á eigninni Efra Seli, Stokkseyrarhr., þingl. eigandi
Símon Grétarsson, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 17. febrú-
ar '92 kl. 14.00.
Uppboðsbeiðendur eru: Byggingasjóður ríkisins, Jóhannes Ásgeirs-
son, hdt, Innheimtustofnun sveitarfélaga og Ásgeir Magnússon, hdl.
Sýslumaðurinn i Arnessýstu.
Bæjarfógetinn á Selfossi.
FELAGSSTARF
Viðtalstími borgarfulltrúa
Sjálfstæðisflokksins
Borgar- og vara-
borgarfulltrúar Sjálf-
stæðisflokksins
verða í vetur með
fasta viðtalstíma í
Valhöll á laugardög-
um milli kt 10.00 og
12.00. Á morgun
laugardaginn 14. fe-
brúar, verða þessir
til viðtals:
Borgarfulltrúinn: Anna K. Jónsdóttir, formaður Dagvistar bama, í
hafnarstjórn, skipulagsnefnd, stjóm heilsugæslu vesturbæjarum-
dæmis, heilbrigðisnefnd, Innkaupastofnun Reykjavikurborgar.
Varaborgarfulhrúinn: Margrét Theodórsdóttir, í fræðslu- og skóla-
málaráði, ferðamálanefnd.
Landssamband
sjálfstæðiskvenna
Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt
Ráðstefna verður haldin laugardaginn 15. febrúar nk. kl. 10 00 f h
að Valhöll.
Dagskrá:
1. Setning: Arndís Jónsdóttir, formaður Landssambands
sjálfstæðiskvenna.
2. Menntamál. Framsöguerindí: Ólafur G. Einarsson, menntamála-
ráðherra og Bjöm Bjarnason, alþingismaður.
Umræður og fyrirspumir að loknum erindum.
3. Hádegishlé.
4. Heilbrigðismál. Framsöguerindi: Dögg Pálsdóttir, lögfræðingur
og Lára Margrét Ragnarsdóttir, alþingismaður.
Umræður og fyrirspurnir að loknum erindum.
Ráðstefnan er öllum opin. Ráðstefnustjóri: María E. Ingvadóttir.
J ■
sma
FELAGSUF
I.O.O.F. 1 = 1732148V2 = Sp.
I.O.O.F. 12 = 1732148’/2 = 9.0
Frá Guðspeki-
félaginu
IngólfMtrartl 22.
Amkrlfursiml
Ganglara ar
39573.
i kvöld kl. 21.00 flytur Hallgrímur
Magnússon læknir erindi: „Lífið
og hinir sjö líkamar" í húsi fé-
lagsins, Ingólfsstræti 22.
Á morgun, laugardag er opið hús
frá kl. 15.00-17.00. Kl. 15.30 mun
Hallgrímur ræða áfram um sama
efni og svara fyrirspurnum.
NY-UNG
L3
KFUM & KFU
Samvera fyrir fólk á öllum aldri
í kvöld í Suðurhólum 35.
Bænastund kl. 20.05.
Samveran hefst kl. 20.30.
Ekki er allt Guð sem glóir
Sr. Sigurður Pálsson tekur á
málinu. Upplestur. Ungt fólk á
öllum aldri er velkomið.
Fullorðinsfræðslaii
Námskeið
Fullorðinsnámskeiðin „Byrjun
frá byrjun" hefjast nú á mánud.
og þriðjud. kl. 18 og 20, stig 1,
2, 3 og talhópar í ensku,
spænsku, ítölsku, sænsku,
islensku fyrir útlendinga,
íslenskri stafsetningu I, ísl. staf-
setn. og málfr. II og hagnýtum
grunnreikningi.
„Grunnur" - upprifjun grunn-
skólaefna - í morguntímum kl.
10-12.15; mánud./ísf,
þriðjud./danska, miðvd./enska,
fimmtud./stæröfr.
Nýtt: Ritaranám, bókhald, rekstr-
arhagfr. og viðskiptaenska.
Skráning stendur einnig yfir í
námsaðstoð og stuðningsnám-
skeið í helstu efnum grunn- og
framhaldsskóla og á háskólastigi
í lífefnafræði hjúkrunarnema og
efnafræði læknanema.
Ath.: Sérstakur kynningardagur
og sérstakur 10% kynningar-
afsláttur verður nú á sunnud.
16. feb. fyrir komandi námskeið
og nýjungar. Boðið verður upp
á kaffi og vöflur með rjóma allan
daginn frá kl. 10-22.
Allir velkomnirf
\ X--T /
KFUM
V
Fræðslustundir
á laugardögum
I aðalstöðvunum við Holtaveg
kf 10.30-12.00. Á morgun verð-
urfjallað um efnið: Orðíð í
minu lífi - dagleg fæða.
Umsjón Sigurður Pálsson.
BÚTIVIST
Hallveigarstig 1, sími 14606
Dagsferðir sunnudaginn
16. febrúar
Kl. 13.00: Maríuhöfn-Hvammsvík.'
Tunglskinsganga 18. feb.
Helgina 21 .-23. febrúar:
Góuferð í Bása.
Tindfjöll undir fullu tungli.
Sjáumst!
Útivist.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3 S-11798 19533
Helgarferð íTindfjöll
14.-16. febrúar
Brottför kl. 20.00 föstud.
Gist báðar nætur í Tindfjallaseli.
í Tindfjöllum er ákjósanlegt
svæði til skíðagöngu. Spennandi
ferð í stórbrotnu landslagi. Far-
arstjóri: Pétur Ásbjörnsson.
Upplýsingar á skrifstofu Ferða-
félagsins, Öldugötu 3.
Dagsferðir sunnu-
daginn 16.febrúar:
1) Kl. 10.00 Fljótshlið
Ekið sem leið liggur í austurátt
og um Fljótshlíð að Fljótsdal.
Þetta er ökuferð og verður rifjuð
upp saga merkra staða á leiðinni
um leið og landið er skoðað.
Verö kr. 2000.
2) Kl. 13.00 Þingvellir
að vetri
Ekið til Þingvalla og gengið um
Skógarkotsveg. Verð kr. 1100.
3) Skálafell (771 m)
Gönguferð á Skálafell í Kjós.
Verð kr. 1100.
Brottför frá Umferðarmiðstöð-
inni, austanmegin, einnig frá
Mörkinni 6. Farmiöar við bíl.
Ferðafélag íslands.