Morgunblaðið - 19.03.1992, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 19.03.1992, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. MARZ 1992 9 Raunávöxtun 1. mars 1991 m.v. 6 s.l. mánuði: Kjarabréf....8.1% Tekjubréf......8,0% Markbréf....8,8% Skyndibréf....6,8% VERÐBREFAMARKAÐU R FJÁRFESTINGARFÉLAGSINS HF. HAFNARSTRÆTI, S. (91) 28566 - KRINGLUNNI, (91) 68970Ö - AKUREYRI.S. (96) 11100 STÆRSTA BIOIÐ, ÞAR SEM BEST FER UM PIG, BREYTIR UMÁSÝND! r HASKOLABIO Nýtt fyrirtækismerki - minnir þig á gæðabíóið Góð stund verður betri! Nýtt kaffihús - staðurinn fyrir stefnumót 1 * # '&SsSJss; Fyrir auga og eyra! Hljóðkerfi í hæsta gæðaflokki! Stærstu bíótjöld landsins! Hvergi þægilegri og rýmri sæti! Næg bílastæði! ÞAÐ ER SAMA í HVAÐA SAL ÞÚ SITUR ■ SÆTI, TJALD OG HLJÓÐ ER ALLS STAÐAR FYRSTA FLOKKS, OG EYKUR ÞANNIGÁ GÓÐA UPÞLIFUN! HASKOLABIO SÍMI22140 Kosningaár I grein í Vísbendingu, riti Kaupþings lif. um efnahagsmál, segir m.a.: „Meiri athygli vekur að gjöld ríkissjóðs fóru langt fram úr áætlun árið 1991, urðu 112 miHj- arðar en ekki tæpir 106, eins og sagði í fjárlögum. Rikisútgjöld voi*u tæp- lega 25% af vergri lands- framleiðslu á árunum 1981-1987 en í fyrra voru þau orðin um 30% (hér verður að athuga að nefnarinn, landsfram- leiðslan, hefur minnkað undanfarin ár). Aukning- in frá 1990 er 6r5% á föstu verðlagi. Astæð- umar fyrir aukningu út- gjalda í fyrra em mjög margar, en nefna niá fasteignakaup ríkisins, auknar útflutningsbætur og vanáætlun á fjárþörf Lánasjóðs islenskra námsmanna og almanna- tryggingakerfis. Eflaust má að stómm hluta kenna útgjaldaaukning- una því að kosningar vom á árinu og því erfitt að snúast gegn tillögum um ný útgjöld, hvað þá að standa fyrir niður- skurði.“ Stefnt að lækkun „Utgjöld ríkissjóðs verða 110 milljarðar samkvæmt fjárlögum fyrir árið 1992. Nú er ætlunin að skera útgjöld ríkissjóðs niður í sama raungildi og var árið 1990. Reyndar er vafa- mál hvort kaila má allt niðm'skurð, til dæmis er ábyrgð á launum vegna gjaldþrota færð til sér- staks sjóðs, utan fjárlaga, og kveðið á um gjöld til hans, en greiðslur úr honum teljast ekki til rík- isútgjalda. Tekjur ríkis- sjóðs eiga að aukast um 2—3% að raungildi frá þvi sem var í fyrra, en þar á meðal er talimi rúmur miiyarður sem ætlunin er að afla með sölu eigna, en vafasamt er að te(ja slíkt sem vei\julegar tckjur. Sam- kvæmt fjárlögunum Viðskiptahalli áfram mikill Líklegt er í Ijósi reynslunn^r, að hallinn á ríkissjóði í ár verði 6—7 milljarðar króna þrátt fyrir að hann sé ákveðinn 4 milljarð- ar í fjárlögum. Viðskiptahalli verður áfram mikill m.a. vegna þensluáhrifa af lántök- um hins opinbera. Þetta segir í grein í Vísbendingu. verður fjögurra mil(j- arða halli á rekstri ríkis- sjóðs, svipaður og að var stefnt í fyrra. Má búast við að hallinn eigi eftir að aukast jafnmikið og þá? Hér skiptir mestu máli hveijar líkur eru á að niðurskurðaráform heppnist. I Hagtölum jan- úamiánaðar, frá Seðla- bankanum, segir um ríf- lega 2 milljarða niður- skurð í heilbrigðismál- um: „Tiltölulega einfalt ætti að vera i fram- kvæmd að ná fram þess- uin niðurskurði að svo miklu leyti sem liann felst í aukinni kostnaðar- hlutdeild sjúklinga. Framkvæmdin er flókn- ari að því er varðar nið- urskurð á sjúkrastofnun- um, þar sem ríkið er eini greiðandi þjónustunn- ar...“ „I ljósi fyrri reynslu virðist fremur líklegt að Qárlagahallinn verði að miimsta kosti 6—7 millj- arðar, en að likindum verður hann minni cn í fyrra. Arið 1991 var kosiúngaár, en þá er sér- staklega hætt við að rík- isfjármál fari úr böndum, eins og fyrr segir. Nú er langt í kosningar og stjómvöldum ætti því að reynast auðveldara en endranær að grípa til sársaukafullra aðgerða ef þeirra gerist þörf. Þensluáhrif ennmikil Rekstrarhalli A-hluta ríkissjóðs, sem hér hefur verið skoðaður, segir ekki allt um þensluálirif ríkisrekstrar. Starfsemi sjóða og fyrirtækja á vegum rikisins kemur ekki fram í rekstrarhalla og hægt er að möndla hann með því að færa gjöld milli A- og B-hluta ríkisins. Þá getur rikis- sjóður stuðlað að þenslu með þvi að veita lán, sem einkaaðilar myndu ekki veita, en lánveitingar hafa ekki álirif á rekstr- arhallann. Á sehini árum hefur athygli manna því beinst að lánsfjárþörfinni og þá ekki aðeins láns- fjárþörf A-hlutans, held- ur eiimig ríkisfyrirtækja og sjóða á vegum ríkis- ins. Þensluhalli mælir hve niiklu fé ríki, sjóðir í eigu þess og rikisfyrir- tæki dæla út. í efnahags- Iífið, þegar tekjur og af- borganir af veittum lán- um hafa verið dregnar frá. Frá lieildarþörf fyrir lánsfé eru dregnar greiðslur sem ekki er talið að valdi þenslu hér, svo sem greiðslur til út- landa. Hrein þenslu- áhrif Svonefnd Iirehi þensluálirif samkvæmt lánsfjárlögum fyrir 1992 eru ríflega 4% vergrar landsframleiðslu, en það er reyndar nijög svipað því sem stefnt var að í fjárlagafrumvarpi í haust. Þar eð hallinn á það til að verða meiri en stefnt er að, er nærtæk- ast að bera þessa tölu saman við þensluhallann í lánsfjárlögum fyrra árs, en hann var ríflega 5% landsframleiðslu. Á end- anum varð þensluhallhm í fyrra 8% landsfram- leiðslu, en ósennilegt er að haim eigi eftir að auk- ast jafnmikið nú. Kröfur um vaxtalækkun gætu aftur á móti gert það að verkum að halli A-hlut- ans, að miimsta kosti, yrði aðeins að mjög litlu leyti fjiirmagnaður með hmlendum lánum. Er- lend lántaka eykur þeiisluáhrifin. Aðstæður í efnahagslifinu eru nú þannig að ekki virðist ástæða til þess að óttast að þetta valdi verðbólgu- skriðu, en hætt er við að viðskiptahalli verði áfram mikill. Viðskiptahalh Þótt þensluáhrif ríkis- ins fari heldur mhmk- andi eru þau eim mikil. Þau eiga mikiim þátt í halla á viðskiptum við útlönd. Árið 1992 má búast við að viðskipta- hallinn verði yfir 4% vergrar landsfram- leiðslu, en þó hcldur minni en 1992, þá jókst hami talsvert.“ C51 Á Þýskir sturtuklefar og babkarshurbir á lækkuðu verði BARA GOTT VERÐ no \ 0PIÐ J LAUGARDAG KL: 10 -13 BYGGINGAVÖRUR SKEIFUNNI 11 • SÍMI681570
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.