Morgunblaðið - 19.03.1992, Síða 45

Morgunblaðið - 19.03.1992, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. MARZ 1992 45 Sólarkaffi Súgfirðinga Suðureyri. Það var margt um mannin í Félagsheimili Súgfirðinga sunnudaginn 1. mars þegar Súg- firðingar komu þar saman til þess að fagna komu fyrstu sólargeisl- anna á þessu herrans ári 1992. Kvenfélagið Arsól sá um kaffi- veitingar að vanda. Ýmsilegt var gert til þess að gleðja augu, eyra og maga enda mikið fagnaðarefni þegar að fyrstu geislar sólar teygja arma sína inn milli íjallanna sem merki þess að nú fari vetri að halia. Sýndur var fatnaður frá nokkr- um verslunum á ísafirði þar sem hinar ljölhæfu kvenfélagskonur ásamt börnum sínum sáu um sýningarstörf. Hljómfögur dinner- tónlist gladdi eyru kaffigestanna enda fingrafimir tónlistarmenn sem sáu um tónlistarflutninginn. Þeir Sigurður Daníelsson sem lék á píanó og Guðmundur Ágústsson sem lék á harmonikku. Þá má ekki gleyma dýrindis tertuhlað- borði sem svignaði undan fagur- skreyttum ijómatertum ásamt öðru góðgæti sem rann ljúft í Morgunblaðið/Sturla Páll Sturluson Súgfirðingar létu sig ekki vanta á sólarkaffi Ársólarkvenna á Suður- eyri sunnudaginn 1. mars sl. Snyrtisérfrœbingur kynnir vorlitina frá GIVENCHY kl. 13-17 í dag. Sara Bankastræti 8 maga kaffigestanna. Allur hagn- aður af kaffisölunni mun renna til ■ kaupa á heitum potti við nýju sundlaugina á Suðureyri. - Sturla Páll. VINABÆJARHEIMSOKN Könnuðu Islendinga- sögukunnáttu jafnaldra sinna Bærinn Fitjar í Noregi er vina- bær Njarðvíkur og í síðustu viku kom hópur nemenda ásamt kennurum sínum og heimsótti Njarðvíkinga. Heimsóknin var lið- ur í sögunámi hjá norsku ungling- unum sem dvöldu hér í eina viku. Þau notuðu tímann vel á meðan á heimsókninni stóð og fóru í skoðunarferðir alla dagana. Meðal annars heimsóttu þau forseta ís- lands, Vigdísi Finnbogadóttur, og tóku við hana viðtal. Þá töluðu þau við kvennalistakonu og könnuðu kunnáttu jafnaldra sinna á Islandi í íslendingasögunum. Norsku unglingarnir gistu á heimilum í Njarðvík og í Keflavík. Þau voru ákaflega ánægð með Is- landsferðina sem þau sögðu að hefði verið mikil upplifun. Þau ætla síðan að skrifa ferðasöguna í staðarblöðin og hvers þau urðu vísari í ferðinni til íslands. BB- FJALLAH JÓLIN SELDUST UPP 1991! 1992 ÁRGERÐIN ER KOMINl Jazz VOLTAGE eru geysivinsæl hérlendis sem erlendis, enda var VOLTAGE nýlega tilnefnt „Bestu kaup í ódýrari fjallahjólum“ af tímariti bandarisku neytendasamtakanna „Qonsumer Reports“. Jazz VOLTAGE eru til í mörgum stellstærðum fyrir unglinga og fullorðna og bæði kynin. Þau eru öll með 18 gírum, breiðum og grófum dekkjum, flötu stýri o.s.frv. Jazz Vo/fage verö kr. 24.929,- stgr. Reiðhjólavers/unin VISA' Sérverslun SKEiFUNNi 11 SIMI67 98 90 i 65 ár verkstæðið sími 679891 RAÐGREIÐSLUR PóstsenduYn um land allt TREKi FÖGNUÐUR Morgunblaðið/Björn Blöndal Norsku unglingarnir frá Fitjum í Noregi á síðasta degi heimsóknar- innar, en þá var þeim haldið matarboð af bæjarstjórn Njarðvíkur í veitingahúsinu Þotunni í Keflavík. Hoostœtt verð ti Storno forsimum (Storn® \fcið er rniðaö vift gengi 27. jan. 1992. Vegna mikillar sölu á síðasta ári náðum við mjög hagstæðum samningum við framleiðendur og getum nú boðið Storno farsíma á hreint ótrúlega lágu verði. Storno bílasími kr. 79*580 stgr. með vsk. Storno burðarsími kr. 84.280 stgr. með vsk. Burðarsíma fylgir 4 Ah rafhlaða. POSTUR OG SIMI Söludeildir í Ármúla 27, Kirkjustræti, Kringlunni og á póst- og símstöðvum um land allt

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.