Morgunblaðið - 29.03.1992, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 29.03.1992, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. MARZ 1992 5 Islendingar hafa tekið ástfóstri við Portúgal og skyldi engan undra. Fallegar sand strendur og tandurhreinn sjór, fjörugt götulíf, forvitnilegar kynnisferðir, frábær fararstjórn að ógleymdu ótrúlega lágu verðlagi gera Portúgalsferðir einstakar. ótrúlegt verðlag Steik með rauðvíni á veitingahúsi: 480 kr. Fiskréttur með hvítvíni á veitingahúsi: 280 kr. Hamborgari á veitingahúsi: 100 kr. Kjúklingur á veitingahúsi: 240 kr. Pizza á veitingahúsi: 320 kr. Bjór (á bar): 40 kr. Bjór (í verslun): 15 kr. Hvrtvínsflaska/rauðvínsflaska (í verslun): frá70 kr. Verðdæmi eru lauslega áætluð og aðeins til viðmiðunar. Heimssýningin í Sevilla hefst 20. aprílog þangað er aðeins 2ja tíma akstur frá Algarve. Misstu ekki af þessari stórkostlegu menningarveislu. Við vekjum sérstaka athygli á eftirfarandi ferðum sem nú þegar er uppselt í eða eru að fyllast. 15. apr. - Páskaferð 9 sæti laus 28. apr. - Vikuferð 17 sæti laus 28. apr. - 2ja vikna ferð Laus sæti 28. apr. - 4ra vikna ferð 14 sæti laus 12. maí - 2ja vikna ferð Laus sæti 26. maí - 2-3 vikur Uppselt/Biðlisti 16. jún. - 16sæti laus 23. jún. - 24 sæti laus 4. ágú. - Uppselt/Biðlisti 11. ágú. - Uppselt/Biðlisti 18. ágú. - 18 sæti laus í aðrar ferðir eru enn til laus sæti. Ferð til Portúgals er ódýrari en þig grunar 41.É5kr* Meðalverð á mann m.v. 4ra manna fjölskyldu (hjón með tvö börn, 2ja-11 ára), í tveggja vikna ferð í júní. í. * Verð á mann m.v. tvíbýli í stúdíói í tveggja vikna ferð í júní. POSIÚGRI heitasti" sólarstaðurinn í ar Verðdæmi miðast við staðgreiðslu ferðakostnaðar a.m.k. fjórum vikum fyrir brottför. Að öðrum kostl hækkar verð um 5%. Föst aukagjöld (flugvallar- skattar, innritunargjald og forfallagjald), samtals 3.350 kr., eru ekki innifalin í verðdæmum. m ÚRVAL ÚTSÝN VERÐLAUN FYRIR MG! FLUGLEIDIR í Mjódd: sími 699 300; við AusturvöU: sími 2 69 00; íHafnatfirði: sími 65 23 66; við RdðhústorgdAkureyri: sírni 2 50 00 - oghjdumboðsmönnum um land allt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.