Morgunblaðið - 29.03.1992, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 29.03.1992, Blaðsíða 8
i, MOKX.iUNBLAÐip .Wl/\mnvA<w. * I'PI \ /”^er sunnudagur 29. marz, 89. dagur ársins £\.vJT 1992. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 3.40 og síðdegisflóð kl. 16.06. Fjara kl. 10.02 og kl. 22.16. Sólarupp- rás í Rvík kl. 6.55 og sólarlag kl. 20.11. Myrkur kl. 21. Sólin er í hádegisstað rRvík kl. 13.32 og tunglið er í suðri kl. 10.05. (Almanak Háskóla íslands.) En sá, sem uppfræðist í orðinu, yeiti þeim, sem uppfræð- ir, hlutdeild með sér í öilum gæðum. (Gal. 6,6). ÁRNAÐ HEILLA flT f\ára. afmæli. Á morgun (JU mánudag verður fimmtugur Loftur B. Hauks- son, bifvélavirki, Heiðarseli 13, Rvk. Eiginkona hans er Margrét S. Jóhannsdóttir. Þau munu taka á móti gestum í Víkingasal Hótels Loftleiða eftir kl. 20 á morgun afmælis- daginn. FRÉTTIR/MANNAMÓT Stjörnugróf 9, Rvk., nk. þriðjudag kl. 20.30. Fundar- efni: Venjuleg aðalfundar- störf. Gunnar Arnarson kírópraktor flytur erindi sem hann nefnir: Eru hálsinn og herðamar týndi hlekkurinn í tilurð mígrenis? Kírópraktísk meðferð. Aimennar umræður. APOTEKIN KVÖLD—, nætur og helgarþjónusta apó- tekanna í Reykjavík dagana 27. marz til 2. apríl, að báðum dögum meðtöidum, er í Árbæj- arabóteki, Hraunbæ 102B. Auk þess er Laugarnesapótek, Kirkjuteigi 21, opið alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. DAGUR harmónikkunnar er í dag í Tónabæ. Hátíðin hefst kl. 15. Meðal þeirra sem koma fram er Stórsveit Harmónikkufélags Reykja- víkur BARNADEILD Heilsu- vemdarstöðvar Reykjavíkur við Barónsstíg er með opið hús fyrir foreldra ungra bama nk. þriðjudag frá kl. 15—16. Rædd verður bijóstagjöf. MÁLSTOFA í guðfræði. Þriðjudaginn 31. mars verður haldin málstofa í guðfræði. Þá flytuK dr. Arngrímur Jóns- son fyrirlestur sem hann nefnir: Graduale Gísla Jóns- sonar Skálholtsbiskups. Mál- stofan er haldin í Skólabæ Suðurgötu 26 oghefstk. 16. MÍGRENSAMTÖKIN halda aðalfund sinn í Bjarkarási, STARFSMANNAFÉLAG- IÐ Sókn og Verkakvennafé- lagið Framsókn halda síðasta spilakvöld vetrarins miðviku- daginn 1. apríl nk. kl. 20.30 í Sóknarsalnum, Skipholti 50a. Spilaverðlaun og kaffi- veitingar. FÉLAGSSTARF aldraðra Furugerði 1. Á þriðjudaginn verður starfsemin eins og venjulega. Bókasafnið opið frá kl. 13—15. Klukkan 14 verður spiluð félagsvist. Hús- ið opnað kl. 13. Kl. 15 verða kaffiveitingar. FÉLAG eldri borgara í Reykjavík Spiluð félagsvist í Risinu kl. 14. Dansað í Goð- heimum kl. 20. Á mánudag er opið hús í Risinu kl. 13—17 fijáls spilamennska. Lög- fræðingur er við á þriðjudag. panta þarf viðtal á skrifstofu félagsins. VESTURGATA 7 þjónustu- og félagsmiðstöð aldraðra. Danskennsla á mánudögum LÁRÉTT: 1 klingja glös- um, 5 skessan, 8 hitar, 9 klúrt, 11 glufan, 14 þræta, 15 peningar, 16 ræktaðs lands, 17 greinir, 19 taugaá- fall, 21 óhreinkar, 22 kisurn- ar, 25 aðgæti, 26 forfeður, LÓÐRÉTT: 2 ílát, 3 með- al, 4 í kirkju, 5 óstand, 6 púki, 7 keyra, 9 glöð í bragði, 10 skyggni, 12 ruddar, 13 borg, 18 bnika, 20 drykkur, 21 flan, 23 tangi, 24 ending. 27 bók. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 öflug, 5 vansi, 8 náðin, 9 fílar, 11 lasin, 14 ill, 15 angan, 16 aurar, 17 nón, 19 amen, 21 æðra, 22 gætnari, 25 iða, 26 tal, 27 rói. LÓÐRÉTT: 2 frí, 3 una, 4 gárinn, 5 villan, 6 ana, 7 sói, 9 flagari, 10 laglega, 12 skráðir, 13 norpaði, 18 ógna, 20 næ, 21 ær, 23 tt, 24 al. Hugarfarsbreyting og heildarstefna PST Þorstrinn Pálsson, sjávarút- vcgsráöhorra, ra’ddi hug- myndir sínar am fiskvciðistofnuna í ræðu á ráðstofnu háskólanoma á Akurcyri sl. laupardag. Það er eitthvað mikið að, doktor. Hann er farinn að segja allt annað en ég. kl. 12.30 fyrir framhaldshóp. Kl. 13.30 fyrir byijendur. Á föstudögum kl. 11 stepp- kennsla, charleston o.fl. Um- sjón hefur Sigvaldi Þorgils- son. Páskaföndur á þriðjudag frá kl. 10—16. Bútasaumur á miðvikudögum frá kl. 10—12. Peysupijón á fimmtudögum frá kl. 13—16. Umsjón hefur Dóra Sigfúsdóttir. LANDSSAMTÖK ITC held- ur námskeið 30. og 31. mars nk. í Síðumúla 17 sem nefn- ist: Áhrifarík fundarstjórn og felur í sér fundarstjóm, fram- komu, vald og skyldur, fund- arsköp, kosningar og að koma máli á framfæri, tillöguflutn- ing o.fl. Öllum er heimill að- gangur. Allar nánari uppl. veitir Guðrún L. Norðdahl s: 91-46751. STYRKTARFÉLAG van- gefinna heldur aðalfund sinn í Bjarkarási á morgun mánu- dag kl. 20.30. Venjuleg aðal- fundarstörf. Önnur mál. Kaffiveitingar. Stjórnin. BANDALAG kvenna í Reykjavík heldur formanna- fund á morgun mánudag kl. 17 að Hallveigarstöðum. Gestur fundarins verður Þor- kell Helgason, aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra. Fundar- efni: Heilbrigðisþjónustan í Reykjavík og önnur mál. HIÐ ÍSLENSKA náttúru- fræðifélag heldur þriðja l'ræðslufuhd sinn á þessu ári á morgun mánudag kl. 20.30 í stofu 101 i Odda, Hugvís- indahúsi Háskólans. Dr. Karl Gunnarsson heldurerindi sem hann nefnir: Þarinn í Breiða- firði. Fundurinn er öllum op- inn og aðgangur er ókey’pis. KIRKJUSTARF GRENSÁSKIRKJA: Æsku- lýðsfundur í kvöld kl. 20. ÁRBÆJARKIRKJA: í kvöld fer Æskulýðsfélagið í heim- sókn í Grensáskirkju. For- eldramorgunn þriðjudag kl. 10—12. Starf aldraðra: Leik- fimi þriðjudaga kl. 13.30. Opið hús miðvikudag kl. 13.30. FELLA- og Hólakirkja: Mánudag: Starf fyrir 11—12 ára börn kl. 18. Fundur í æskulýðsfélaginu kl. 20.30. Söngur, leikir, helgistund. Fyrirbænir í kirkjunni mánu- dagskvöld kl. 18. SELJAKIRKJA. Mánudag: Fundur hjá KFUK, yngri deild kl. 17.30, eldri deild kl. 18. Opið hús hja Æskulýðsfélag- inu SELA kl. 20, helgistund. • H ALLGRÍ MSKIRKJ A: Mánudag: Kvöldbænir með lestri Passíusálma kl. 18. Fundur í Æskulýðsfélaginu Örk mánudagskvöld kl. 20. HÁTEIGSKIRKJA: Fundur í æskulýðsfélaginu í kvöld kl. 20. Starf fyrir 10—11 ára mánudag kl. 17.30. Starf fyr- ir 12 ára mánudag kl. 19.30. Biblíulestur mánudagskvöld kl. 21. LAUGARNESKIRKJA: Æskulýðsfundur í kvöld íd. 20. Mánudag: Safnaðarkvöld kl. 20.30 í safnaðarheimili kirkjunnar. Dr. theol. Einar Sigurbjörnsson prófessor ræðir um efnið: „Nýöldin í ljósi kristninnar“. Gústaf Jó- hannesson og Sigrún Gúst- afsdóttir flytja tónlist. Kaffi- veitingar. Kvöldinu lýkur með helgistund í kirkjunni. NESKIRKJA: Mánudag: Æskulýðsfundur kl. 20. SELTJARNARNES- KIRKJA: Fundur í æskulýðs- félaginu í kvöld kl. 20.30. 10—12 ára starf mánudag kl. 17.30. MINNINGARSPJÖLD MINNIN G ARKORT Fél. velunnara Borgarspítalans fást í upplýsingadeild í and- dyri spítalans. Einnig eru kortin afgreidd í síma 696600. MINNINGARKORT Fél. nýrnasjúkra. Styrktar- og mennirigarsjóðs eru seld á þessum stöðum: Árbæjarapó- teki, Iiraunbæ 102; Blóma- búð Mickelsen, Lóuhólum; Stefánsblómi, Skipholti 50B; Garðsapóteki, Sogavegi 108; Holts Ápóteki, Langholtsvegi 84; Kirkjuhúsinu Kirkjutorgi 4; Hafnarfjarðarapótek. Bókaverslun Andrésar Níels- sonar Akranesi; hjá Eddu Svavarsdóttur í Vestmanna- eyjum. Auk þess er hægt að fá kort með gíróþjónustu af- greidd í s.: 681865, hjá Salóme.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.