Morgunblaðið - 29.03.1992, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 29.03.1992, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 29. MARZ 1992 Útgerðarmenn Óskum eftir úthafsrækjuskipum í viðskipti á komandi vertíð. Upplýsingar í síma 94-4911. Frosti hf., Súðavík. Fiskiskip óskast Óskum að taka fiskiskip á leigu til rækju- veiða, án áhafnar. Æskileg stærð 150-250 lestir. Upplýsingar sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Fiskiskip - 7932“. Góður bátur Til sölu er mb. Ægir Jóhannesson ÞH-212. Báturinn selst með veiðiheimildum þ.m.t. dragnótaleyfi. Upplýsingar veita: Lögmerw Garðar og Vilhjálmur, Hafnargötu 31, Keflavík, sími 92-11733, fax 92-14733. Úreldingarbátur óskast Okkur vantar 70 tonna bát til úreldingar með eða án kvóta. Aðild að traustu útgerðarfyrir- tæki kemur til greina. Upplýsingar í símum 91-34372 og 94-3633 (Guðmundur). Bátur óskast Viljum kaupa veiðileyfislausan Sóma 800 eða Sóma 700. Upplýsingar í símum 94-4256 og 91 -680337. Orlofshúsaskipti Starfsmannafélag fyrirtækja Sambandsins á 10 orlofshús í nágrenni Bifrastar í Borgar- firði. Félagið vill gjarnan hafa skipti við önnur starfsmannafélög um leigu húsa sumarið 1992. Allir staðir utan Borgarfjarðar koma til greina. Þeir, sem vilja skoða þessa möguleika nán- ar, hafi samband við Jóhann Steinsson í síma 91-686366. KVlilTABANKINN VAIMTAR ÞORSK TIL LEIGU. VANTAR ÞORSK TIL SÖLU, VARANLEGA, ÞIÐ FÁIÐ BESTA VERÐIÐ HJÁ OKKUR. Sími 656412, fax 656372. Jón Karlsson. Kvótaeigendur - verkendur Óska eftir að veiða þorskkvóta í net. Einnig kemur leiga eða kaup á varanlegum kvóta til greina. Upplýsingar í síma 92-46726. HAGKVÆM KVÓTAVIÐSKIPTI KVÓTAMARKAÐURINN HF. EIÐISTORG117, SELTJARNARNESI. SÍMI: 614321 - MYNDSENDIR: 614323. LÖGMENN AUSTURSTRÆTI Gunnar Jóhann Birgisson hdl. Sigurbjörn Magnússon hdl. Austurstræti 18, sími 626969. Innflutningsfyrirtæki Umbjóðandi okkar óskar eftir að kaupa inn- flutningsfyrirtæki á sviði raftækja og rafbún- aðar. Upplýsingar á skrifstofu. Laxveiðiá Tilboð óskast í Langadalsá í Nauieyrar- hreppi, Norður-ísafjarðarsýslu, ásamt veiði- húsi, fyrir næstkomandi veiðitímabil eða lengri tíma. Tilboð berist fyrir 11. apríl 1992 til Ragnars Magnússonar, Hrannargötu 10, 400 ísafjörð- ur, sem einnig veitir allar upplýsingar í síma 94-4187. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. AftUERA? Fullorðinsfræðslan býður upp á allt helsta námsefni grunn- og framhaldsskólanna. Um er að ræða bæði námskeið og námsaðstoð, hóp og einstaklingskennslu. Enska • Sænska • Danska Islensk stafsetning Máluppbygging og málfræði Hagnýtur reikningur Hægt er að Ijúka ndmi íþessum fögum með grunnskðlaprófi AÐRAR GREINAR — Islenska fyrir útlendinga Spænska • ítalska «Þýska Stærðfræði • Eðlis- og efnafræði Bókhald og skrifstofutækni Ritaranám • Viðskipta enska Rekstrarhagfræði Hægt er að taka helstu framhaldsskólaáfanga með lokaprófi á sumrin. Bjóðum einnig upp á stutt hraðnámskeið með ketinslu 3 - 5 sinnutn ( viku. Ef þig langar að læra hafðu dog11 þá samband í síma: 11170 Htotntnfár * / fullordinslrædslan ygf FIBUoHla 'Sf Laugovegi 163, 105 Reykjavík Hér eru við N ú fást vagnar meö Aýrri vindu par sem moppan er undin meö einu handtaki án pess að taka purfi hana af skaftinu. Moppanfer alveg inn í horn og auðveldlega undir húsgögn. Einnig er hún tilvalin i veggjahreingerningar. Þetta pýðir auöveldari og betri prif. f HÆTTID AÐ B0GRA VID ÞRIFIN! Auðveldara, fljótlegraog hagkvæmara! IBESTAI Nýbýlavegi 18 Sími 641988 PÁSKATILBOÐ UTAVERS Á fiÓLFEFNUIVI Ofi MÁLNINGU Stofuteppi Irá kr. 995,- Filtteppi frá kr. 340,- Stigahúsa- og skrifstofuteppi Irá kr. 1.520,- Keramik veggflísar Irá 1.440,- Keramik gólfflísar frá kr. 1.676,- Gólfdúkur (rá kr. 784,- Kostnaðarverð á mottum 40x60, verð áður kr. 995,-, verð nú kr. 650,-. Málning frá Sjöfn - Málningu - Hörpu - Stippfélagínu Afsláttur 15-20%. Ath: Komið með teikningu af fbúðinni eða húsinu og við reiknum út magn og gerum þér tilboð í málninguna eða gólfefnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.