Morgunblaðið - 29.03.1992, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 29.03.1992, Blaðsíða 39
^lVJlh CKUikm .QS* MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMi SUNNUDAGUR 29. MARZ 1992 m 39 v::;.; Barnafataverslun Vönduð barnafataverslun í miðborginni er til sölu af persónulegum ástæðum. Enginn inn- flutningur, góð velta, langtíma hagstæður leigusamningur. Greiðslukljör samkomulags- atriði. Lysthafendur sendi nöfn og símanúmer til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „Barnaföt - 5000“, fyrir 9. apríl nk. Tiísöiu byggingakrani, P. formmót, JCB grafa og steypuvél. Sími 96-41346. Fasteignasala - meðeigandi Til sölu 50% í vel rekinni fasteignasölu í Reykjavík. Æskilegt (ekki skilyrði) að viðkom- andi sé lögmaður eða hafi lokið eða sé á námskeiði fyrir löggildingu fasteignasala. Góðir tekjumöguleikar. Áhugasamir leggi inn umsókn í afgr. Mbl. merkta: „F - 14346“ fyrir 3. apríl nk. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðar- mál og öllum umsóknum svarað. TÍÍsöíu r Baader no 151 karfavél. Baader no 99 vél fyrir stórfisk. Baader no 175 vél fyrir flatfisk. Baader no 410 hausari. Baader no 34 síldarflökunarvél. Karfahausarar, árg. 1986, 1987 (frá vélsm. Oddgeirs). Kassaþvottavél Semi Stál, árg. 1981. Kassalosari (frá vélsm. Odda). Kassaklemmur (frá vélsm. Odda). Caterpillar lyftari, árg. 1979, disel V50B, 2,5 tonn. Still rafmagnslyftari, árg. 1989, 2,5 tonn. T.C.M. lyftari, árg. 1972, diesel. Upplýsingar í símum 98-12259 og 98-12258. Vinnslustöðin hf., Vestmannaeyjum. Til sölu Æskan SF-141 Til sölu er mb. Æskan SF-141, 82 tonn'a eik- arbátur með 545 ha. aðalvél. Með bátnum fylgir um 20 tonna þorskígildi ásamt mögu- leikum á humarheimildum. Bátur og búnaður í góðu ástandi. Upplýsingar hjá Eyjavík hf., sími 98-11511, milli kl. 17 og 19 alla daga. Óskast keypt/leigt Fyrir einn af viðskiptavinum okkar óskum við eftir að kaupa eða leigja vinnupalla úr áii eða stáli, alls um 400 fm. Upplýsingar fást hjá Verkfræðiskrifstofu Sig- urðar Thoroddsen hf., milli kl. 11 og 12 næstu daga. Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen hf Ármúli 4,108 Reykjavík Sími: (91) 69 50 00 Símabréf: (91) 69 5010 Byggingakrani og kerfismót til sölu. Góð kjör. Upplýsingar á Bílasölu Matthíasar v/Mikla- torg, símar 91-24540 og 91-19079. Aðalfundur Húsfélags alþýðu verður haldinn mánudag- inn 6. apríl 1992 í Átthagasal Hótels Sögu og hefst fundurinn kl. 20.30. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál. Stjórnin. Aðalfundur Aðalfundur Sparisjóðs vélstjóra verður hald- inn laugardaginn 11. apríl nk. kl. 15.00 í sam- komusal sparisjóðsins í Borgartúni 18. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Aðgöngumiðar á fundinn verða afhentir sparisjóðsaðilum eða umboðsmönnum þeirra fimmtudaginn 9. apríl og föstudaginn 10. apríl í afgreiðslu sparisjóðsins í Borgar- túni 18 svo og við innganginn. Stjórnin. Mígrensamtökin halda aðalfund þriðjudaginn 31. mars kl. 20.30 í Bjarkarási, Stjörnugróf 9. Að loknum venjulegum aðalfundarstörfum flytur Gunnar Arnarson, kírópraktor, erindi um kíró- praktíska meðferð mígrensjúklinga. Stjórnin. Varanlega fermingargjöfin! Góð undirstaða í heimsmálinu er ómetanlegt veganesti í lífið. Gefið krökkunum gjöf sem þeir búa að alla ævi - enskunámskeið í Englandi í sumar í Concorde International málaskólanum. Hringið í síma 91-74076 og fáið upplýsingar sendar heim. Geymið auglýsinguna. Víðtæk verkefni fyrir Evrópu á sviði skjalasend- inga milli tölva (B-Brussel: Multi-sector Europe- wide EDI projects) ICEPRO, nefnd um verklag í viðskiptum, hafa borist reglur um framkvæmd og útboð verkefna, sem falla undir TEDIS-verkefna- áætlunina. TEDIS veitir fjárhagslegan stuðning til verk- efna á sviði skjalasendinga milli tölva (SMT), sem fullnægja þeim skilyrðum sem reglurnar setja. Aðild að verkefnum geta átt fyritæki í aðildarríkjum EB og EFTA, sem vinna að SMT þróunarverkefnum á sviði viðskipta og stjórnsýslu, enda geti verkefnin talist hafa verulega þýðingu fyrir þróun SMT innan Evr- ópu. Nánari upplýsingarfást hjá ICEPRO skrifstof- unni í síma 687000. Hef opnað lögfræði- og ráðgjafaþjónustu í Kringlunni 4,3. hæð (Borgarkringlunni, suðurturn) Ráðgjöf við kaup, sölu og verðmat fyrirtækja Samningagerð ýmiskonar fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Almenn ráðgjöf við fasteignakaup, gerð til boða og lestur kaupsamninga. Verðmat atvinnuhúsnæðis. Dæmi um verð þjónustu (verð án vsk.): Valkostir í fasteignakaupum ræddir, aðstoð að við tilboðsgerð og kaupsamningur lesinn yfir, kr. 5-10.000,- Aðstoð og ráðgjöf við kaup og sölu fyrir- tækja að hluta eða öllu, ásamt lauslegu verð- mati (án greinargerðar) kr. 10-15.000,- Ragnar Tómasson hdl., Borgarkringlunni, 3. hæð, sími 68-25-11. Símatími kl. 14-16 daglega. Umboðsmaður í Evrópu Ég er að flytja til Ítalíu. Vil komast í samband við framleiðendur sem hafa hug á að selja framleiðslu sína þar. Skilið tilboðum inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 5. apríl nk. merktum: Italía - 1992.“. Dansfélagi 16 ára stúlka með góða danskunnáttu óskar eftir dansherra strax. Má vera byrjandi. Upplýsingar í síma 16159. ATVINNUHUSNÆÐI 177 fm Til leigu er nú þegar 177 fm skrifstofuhús- næði á 5. hæð í Bolholti 6. Upplýsingar í síma 812300. Við Smiðjuveg Til leigu á jarðhæð 227 fm í nýju húsnæði. Innkeyrsludyr. Upplýsingar í símum 91-657516 og 91-43988, Gunnsteinn. Skrifstofuhúsnæði - einingar óskast Nokkrir einstaklingar með sjálfstæðan at- vinnurekstur óska að taka á leigu 4-6 eining- ar sem hver um sig er 30-50 fm stór. Óskað er eftir björtu og huggulegu húsnæði. Hús- næðið skai afhendast tilbúið til notkunar á næstu mánuðum. Nánari upplýsingar gefnar í síma 680720 og 642081 (Hákon). Heildverslun óskar eftir leiguhúsnæði á jarðhæð á Reykjavíkursvæðinu. Skrifstofu- og lagerhúsnæði óskast til leigu, helst með ca. 25-50 ferm. sýningarsvæði við glugga, samtals um 200-300 ferm., með stórum innkeyrsludyrum. Upplýsingar sendist á auglýsingadeild Mbl. merktar: „H - 12276“ fyrir 2. apríl. Til leigu allt að 120 fm skrifstofu- og verslunarhús- næði á besta stað á Grandagarði. Upplýsingar í síma 622951. Skrifstofuherbergi Til leigu eru skrifstofuherbergi í Hamraborg 1, Kópavogi. Nánari upplýsingar veittar í símum 610666 og 610747. Atvinnuhúsnæði til leigu 300 fm atvinnuhúsnæði í Sundaborg til leigu. Laust fljótlega eða eftir samkomulagi. Hús- næðið er 150 fm lager á jarðhæð með stórum aðkeyrsludyrum og 75 fm lager á efri hæð m/loftglugga ásamt 75 fm skrifstofuaðstöðu. Þetta er húsnæði sem hægt er að flytja beint inn í. Hagkvæmni stærðar og staðsetning falla mjög val að fyrirtæki í inn-/útflutningi. Allar nánari upplýsingar veitir Sigurður í síma 681888. Frá Mýrarhúsaskóla Innritun nýrra nemenda fer fram í skólanum mánudaginn 30. og þriðjudaginn 31. mars kl. 9-12. Skólastjóri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.