Morgunblaðið - 29.03.1992, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 29.03.1992, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ ATVII\INA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 29. MARZ 1992 BORG Málverkauppboð Síðustu forvöð til að koma verkum á uppboð Gallerí Borgar, sem haldið verður á Hótel Sögu nk. sunnudag, er þriðjudaginn 31. mars nk. Gallerí Borg v/Austurvöll, s. 24211 Opið virka daga f rá kl. 14.00-18.00 Útboð á akstri með póst Póst- og símamálastofnunin mun á næstunni bjóða út akstur með póst milli Reykjavíkur og Akureyrar, og Akureyrar og Reykjavíkur með viðkomu á öllum póststöðvum á leiðinni. Reiknað er með að aksturinn verði að nætur- lagi fimm sinnum í viku. Þeir sem óska frek- ari upplýsinga vinsamlegast hafi samband við Baldur Maríusson, sími 636038 fyrir 3. apríl 1992 eða sendi skriflega fyrirspurnir til: Póst- og símamálastofnunin, póstmálasvið, 150 Reykjavík, merktar: „Akstur R-A/A-R". PÓSTUR OG SÍMI WTJÓNASKODUNARSTÖD Smiðjuvegi 2 ■ 200 Kópavogur Stmi 670700 - Telelax 670477 Útboð Tilboð óskast í bifreiðir, sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. Bifreiðirnar verða til sýnis á Smiðjuvegi 2, Kópavogi, mánudaginn 30. mars 1992, kl. 8-17. Tilboðum sé skilað samdægurs. Vátryggingafélag íslands hf. - Tjónaskoðunarstöð - Útboð Kaldbaksvík 1992 Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í end- urlagningu Strandavegar um Kaldbaksvík og Kolbeinsvík. Helstu magntölur: Lengd kafla 5,2 km, berg- skeringar 1.670 m3, fyllingar og fláafleygar 20.550 m3, neðra burðarlag 10.570 m3 og malarslitlag 970 m3. Verkinu skal að fullu lokið 15. september 1992. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkis- ins á ísafirði og í Borgartúni 5, Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 30. þ.m. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 13. apríl 1992. Vegamálastjóri. Málverkauppboð Klausturhóla fer fram í dag kl. 15.00 á Laugavegi 25. Meðal verka, sem boðin verða eru: No. 51. Jóhannes S. Kjarval, Sigling. Olía á striga, álímd 35,5x24 cm. Merkt. No. 52. Eyjólfur Einarsson, Dögun. Olía á striga 74,5x94,5 cm. Merkt, 1982. No. 53. Jóhann- es S. Kjarval, Klettar og fjöll. Olía á striga. 80x61 cm. Merkt. No. 54. Karl Kvaran, Hrím. olía á striga. 84,5x99 cm. Merkt að aftan. No. 55. Jóhannes S. Kjarval, Tvö andlit. Vatnslitir. 31x23,5 cm. Merkt, 1940. No. 56. Guðmundur Benediktsson, Skúlptúr. Eir. Hæð 194,5 cm. Merkt, 1972. No. 57. Ragn- heiður Jónsdóttir, „24. október". Grafík 3/30. 72,5x83,5 cm. Merkt, 1976. No. 58. Jón Stefánsson, Uppstilling. Olía á masonit. 59,5x43 cm. Merkt. No. 59. Jóhannes Geir, Einn á ferð. Olía á striga. 98,5x78,5 cm. Merkt, 1979. No. 60. Jóhannes S. Kjarval, Gil. Olía á striga. 110x110 cm. Merkt. No. 61. Gunnlaugur Blöndal, Frá Vestmannaeyj- um. Vatnslitir. 72,5x54,5 cm. Merkt. No. 62. Jón Stefánsson, Jarlhettur. Olía á striga. 98,5x73 cm. Merkt, 1940. No. 63. Louisa Matthíasdóttir, Reykjavíkurhöfn. Olía á striga. 132,5x112 cm. Merkt. No. 64. Hring- ur Jóhannesson, Kvöldþoka í Aðaldal. Pa- stel. 54x44 cm. Merkt, 1985. No. 65. Jóhann- es S. Kjarval, Blátt hraun. Olía á striga. 148x103,5 cm. Merkt. No. 66. Blýinnsigluð flaska (Spænskt brandy), Jólagjöf til Þor- steins frá Kjarval 1943. Merkt, 1943. No. 67. Jóhannes S. Kjarval, Verurnar sem byggðu Vífilfell. Olía á striga. 141x113 cm. Merkt. INN0-HIT FRÁBÆRT FERÐATÆKI M Útvarp með LB, MB, og FM stereo M 2x20 vatta magnari O Super bassi 3 Fullkominn geislaspilari S Tvöfalt segulband O Lausir hátalarar O Fjarstýring Verð kr. 26.900 stgr. Ný, breytt og betri verslun D i ■ [XdCfiÖ Ármúla 38 (Selmúlamegin), 105 Reykjavík. Símar 31133 og 813177, pósthólf 8933.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.