Morgunblaðið - 29.03.1992, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 29.03.1992, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. MARZ 1992 15 HEIMSKLÚBBUR INGÓLFS KYNNIR HEIMSTÍSKUNA í ^Moaliórn FERÐALÖGUM - NÝJA HEIMSREISU 10* •: v* / V M -11« I^I @®KI® .=3lH) [I - nsumaJf ÍmmmM © = -= IPHIM^IM® s. - 23. nóvember HIÐ FULLKOMNA SUMARLEYFI MISSTU EKKIAF ÞESSU ÆVINTÝRIOG TRYGGÐU ÞÉR SÆTI STRAX! Þú gætir ekki látið þetta eftir þér annars stað- ar fyrir að meðaltali 10 þúsund á dag að með- töldu flugi, ferðum, lúxusgistingu, fullum morg- unverði og fararstjórn. Þúsundir íslendinga eyða meiru í ferðum sínum innan Evrópu ár- lega. Hvers vegna ekki að breyta til, fylgja heimstískunni í ferðalögum og kynnast því besta, sem heimurinn hefur að bjóða í ánægju- legum félagsskap með Heimsklúbbi Ingólfs? ÞAÐ BESTA SEM HEIMURINN HEFUR AÐ BJÓDA í SA-ASÍU: Malaysia kemur næst eftir Japan af Asíuiöndum, hvað snertir þjónustu og skipulag, var til skamms tíma „best geymda leyndarmál ferðamannsins“, en er komin í tísku sem besta ferðalandið í SA-Asíu. ■am Álit farþega - úr þakkarbréfi: j „Við getum ekki orða bundist |af hrifningu og þakklæti fyrir |þá ánægju, sem þessar tvær ' heimsreisur hafa veitt okkur. i Að okkar mati eru ferðir tHeimsklúbbs Ingólfs í sjálfu sér listaverk, enda er maður- inn listamaður, sem gerir allt Iklassískt sem hann snertir á og hefur lag á að raða við- burðum ferðalagsins upp af fágætri smekkvísi. Það eru mikil forréttindi að njóta þjón- ustu og leiðsagnar svona Jonas og Hanna. Helstu lcostir: Þægileg heimsreisa með hæfi- legri blöndu af skoðun, hvíld og frítíma, enginn þreytandi akstur um landið, en flogið milli staða og það merkasta skoðað í róleg- um kynnisferðum. Gisting á bestu hótelum í heimsklassa, að- eins 4 gististaðir í ferðinni, minnst 2 nætur, lengst 7 nætur. Beint flug án millilend- ingar frá London til Kuala Lump- ur með nýrri Boeing 747-400 frá Malaysian, einu besta flugfélagi heimsins. Hægt að framlengja og heimsækja fleiri borgir í land- inu eða Austur-Asíu. Eftirsóttustu staóirnir: ★ KUALA LUMPUR - Gist á nýju lúxushóteli CROWN PRIN- CESS á besta stað í borginni, inn- angengt í eina bestu verslunar- miðstöðina. Borgin er spennaAdi og blanda af mörgum stiltegund- um nýja og gamla tímans, borg grænna, blómstrandi garða, lýst í öllum regnbogans litum á kvöld- in, ótrúlegt vöruúrval, lægsta verðlag í Austurlöndum ★ BORNEO - Einstakt land- könnunarævintýri. Flug til Kota Kinabalu, höfuðborgar Sabah, gist 3 nætur á 5A Shangri-La- TANJUNG ARU hótelinu í nánd við eina mestu náttúruparadís heimsins. Ferð í þjóðgarðinn, þar sem Rafflesian vex, stærsta blóm heimsins, stofupottablómin verða nokkurra mannhæða há úti i villtri náttúrunni, og flug til Sand- akan að sjá „skógarmanninn", orangutan apann, í elstu regn- skógum heimsins, stauraþorp fiskimanna og ótrúlegt samspil náttúru og mannlífs, sem hvergi sést annars staðar í nútímanum. ★ SINGAPORE - 2 nætur á einu besta hóteli heimsins, MANDAR- IN SINGAPORE, við aðalverslun- argötuna í þessari verslunar- paradís í einu þróaðasta smáþjóð- félagi heimsins með hreinlæti sem tekur öllu fram, blómadýrð, þjón- ustu i heimsklassa og sælkeralíf af hæstu gráðu. ★ PENANG - Vinsælasti dvalar- staður Malaysíu er hin fagra eyja Penang, sem kölluð er „Perla austursins" með drifhvítar pálma- strendur. Þar býðst gisting á sér- kjörum á einu besta hóteli heims- ins, MUTIARA, í heila drauma- viku. Mutiara þýðir perla, og hót- elið er því perla perlanna í Aust- urlöndum. Það finnst ekki betra, þótt ódýrari hótel standi einnig til boða. HVAÐ HEFUR MALAYSIA AÐ BJÓÐA? ★ Hótel og þjónustu í hæsta gæðaflokki ★ Lágt verðlag, vandaðan, fallegan iðnvarning, silki, batik, skrautmuni á lægra verði en annars staðar. ★ Fagran, litríkan hitabeltisgróður, gnótt ávaxta, góm- sætan mat á lágu verði. ★ Traust, vel skipulagt þjóðfélag og fjölþætta menningu af 4 ólikum stofnum og þjóðernum, sem lifa og starfa saman í sátt og samlyndi. ★ Friður, vinsemd, iðjusemi, framfarir og hreinlæti ein- kennir lífsstíl landsins. ★ Þægilegt loftslag í nóvember eftir Monsúnregnið, sólríkt, hiti 25-27 °C. ★ ÓSKALAND FYRIR FERÐAMANNINN - DRAUMA- FERÐ HJÁ HEIMSKLÚBBNUM Á LÁGU VERÐI! Kynning i Arsal Hótels Sögu kl. 16.00 i dag með aðstoð MALAYSIAN AIRLINES og Ferðamálaráðs Malaysíu. Ingólfur Guðbrandsson segir frá Malaysíu, lýsir ferðinni og sýnir myndir. Aðgangur ókeypis, kaffi- veitingar seldar við inngang. Aætlun fyrirliggjandi ásamt ágætum ferðabæklingum um hið fagra land, einn- ig nýútkomin áætlun Heimsklúbbsins. Gestir á kynningunni fá lukku- miða, sem hljóðar upp á 150 þús. kr. ferðavinning í happdrætti. Upplýsingar og pantanir á staðn- um að kynningu lokimii. AUSTURSTRÆTI 17, 4. hæð 101 REYKJAVÍK SÍMI620400-FAX 62&S64 HEIMSKLUBBUR INGÓLFS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.