Morgunblaðið - 29.03.1992, Side 21

Morgunblaðið - 29.03.1992, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. MARZ 1992 lands. Hún gæti verið þverfagleg, náð til lögfræðilegra og hagfræði- legra atriða auk hinna verkfræði- legu. íslendingar hafa þegar aflað sér alþjóðlegrar viðurkenningar vegna vasklegrar framgöngu í haf- réttarmálum og hún gæti nýst vel þegar semja þarf um lagningar og umferðarrétt um viðkvæm hafsvæði. Auk ráðuneytis iðnaðar- og orku- mála og Landsvirkjunar koma aðrar stofnanir líka við sögu, svo sem Orkustofnun, Hafrannsóknastofnun og önnur ráðuneyti sem málið varð- ar. Ljóst er einnig að framkvæmd sem þessi felur í sér nýsköpun. Tækniþekking eykst við uppbygg- ingu nauðsynlegra rannsókna þar sem allir þessir aðilar koma við sögu. Aðdragandi? Talsmenn áhugahópsins leggja áherslu á að í þessu máli þurfi að hugsa allmörg ár fram í tímann. Hér þurfa íslendingar að stilla sam- an kraftana og gera það í tíma. Þótt 10 til 15 ár líði þar til hægt verður að hleypa rafmagni á fyrsta strenginn þarf að heíjast strax handa. Undirbúningstíminn sjálfur mætti ekki vera lengri en eitt ár, síðan tekur við leit að samstarfsaðilum, fjármagni og öllum öðrum þáttum sem tengjast málinu. Við teljum að víðtæk pólitísk samstaða geti náðst um málið og við erum sannfærðir um að Islendingar geta ráðið því sem þeir vilja um framgang málsins ef við gefum okkur það að kaupendur að raforkunni finnist í Evrópu og Landsvirkjun hefur þegar hafið leit- ina að þeim. ÍSLAND Rfyðarfjörður Nýsending. Kjólar NOREGUR FÆREYJAR Sæstrengir til Evrópu, %V; nokkrir ) möguleikar L250km "A Björgvin v -i !r w? i |3. \ 1 : »X ^JENGLANlj/ London Hamborg ÞYSKA Eigum til afgreiðslu strax pallbílahús fyrir alla ameríska og japanska Pick up bíla, þ.á m. Double Cap bíla. Hús- in eru fellihús, þ.e. lág á keyslu en há í notkun. Glæsileg innrétting fyrir 4-5 með rúmum, borðum, skápum, bekkjum, sjálfvirkum hitastilli, fullbúnu eld- húsi, þrefaldri eldavél, raf-vatnsdælu, vatnstanki, vaski, ísskáp, o.fl. Ódýr lausn á ferðalögum á íslandi og erlendis. Tækjamiðlun íslands hf Bíldshöfða 8, sími 674727. kosta um 5 milljarða króna og hún tæki þijú til fjögur ár. Það tekur 4 til 6 ár að framleiða 1.600 til 1.800 km langan streng og það er ljóst að strengirnir verða að minnsta kosti tveir en líklegra er að þeir verði þrír eða fjórir. Hér ér því um að ræða minnst 20 ára verkefni og sá tími er nægur til að afskrifa hana að fullu. Hún ætti þá líka að vera í góðri aðstöðu til að keppa við aðra framleiðendur um frekari verkefni. Einn strengur, 1.800 km langur, er talinn kosta 60 til 70 milljarða og yrðu framleiddir fjórir erum við að tala um 240 til 280 milljarða í heild. Hráefniskostnaður er talinn kringum 20% og íslenskt vinnslu- virði framleiðslunnar er því kringum 200 milljarðar króna. Þetta þýðir 10 milljarða á ári sem er meira en ein loðnuvertíð. En jafnvel þótt verksmiðjan fram- leiddi ekki alla strengina myndi vera hagkvæmt að reisa hana og við get- um í því sambandi minnt á samvinnu Breta og Frakka. Þeir lögðu strengi yfir Ermarsundið, samtals 400 km, °g byggðu verksmlðjur í báðum löndunum til að framleiða þá. Önnur verksmiðjan framleiddi það sem henni bar en hafði síðan lítil eða engin verkefni eftir það og borgaði sig samt. Milli 400 og 500 manns myndu starfa við byggingu verksmiðjunnar og framleiðslu strengsins og af þeim fjölda verða tæknimenn ekki undir 100. Hægt verður að framleiða kringum 300 km á ári og þarf verk- smiðjuhúsið að vera 15 til 20 þúsund fermetrar að stærð auk mikils geymslusvæðis. Þekking? Stór hluti starfsmanna sæstrengs- verksmiðju verður að hafa góða grunnmenntun, ekki síst vegna framleiðslu- og gæðaeftirlits. Hér- lendis er nóg framboð af hæfu fólki og það er ekki síst trygging fyrir því að erlendir aðilar ættu að hafa áhuga á samstarfi. Hér má líka minna á þá staðreynd að öll gæða- prófun á hráefnum, strenghlutum og fullbúnum strengjum krefst bún- aðar og þekkingar sem gæti staðið undir heilli deild við Háskóla ís- Utflutningur á raf orku meó sæstreng, Fá ákvörðun um stuðning stjórnvalda. Stofna undirbúningsfélag. Athuga hagkvæmni. Val á erlendum samstarfsað- ila. Leit að fjármagni. Finna kaupanda að raforku. Virkja. Framleiða strengi Staðsetning? Síðustu árin hefur mikil vinna verið lögð i rannsóknir á staðai-vali vegna stóriðju og því eru til góðar upplýsingar sem hægt er að byggja frekari forvinnu á. Við getum nefnt staði eins og Hvalfjörð, Eyjafjörð, Reyðarfjörð, Reykjavík og staði við Reykjanes. Verksmiðjan þarf gott byggingarland við sjó þar sem er aðdjúpt svo koma megi að djúprist- um kapallagningarskipum. í þessu sambandi má geta þess að við höfum varpað fram þeirri hugmynd hvort framleiða mætti strengina í meiri lengdum en tíðkast hefur með því að geyma þá við flot- holt í sjó. Þau yrðu síðan dregin á haf út þegar til lagningar kæmi. Þannig mætti spara tengingai' og leggja strengina með viðaminni bún- aði. Eyjafjörður, Reyðarfjörður og Hvalfjörður ættu að vera ákjósanleg- ar geymslur frá náttúrunnar hendi. Meirihattar LEÐURJAKKAR 0 6Ó0U UIR0I Leðurjakkar frá 12.500 - 12.900 - - Mótorhjóla stígvél 7.900 - 9.500 Skór m/þykkum sóla 5.900 - 6.900 Nýjar vörur daglega Laugavegi, s. 17440/29290 Kringlunni, s. 689017

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.