Morgunblaðið - 29.03.1992, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 29.03.1992, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 29. MARZ 1992 Ritari í París Dótturfyrirtæki Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna íFrakklandi óskar að ráða ritara til starfa. Starfið er laust samkvæmt nánara samkomuiagi. Starfið felst m.a. í aðstoð við sölumenn fyrirtækisins auk almennra ritarastarfa. Mjög góð frönsku- kunnátta í rituðu og töluðu máli er algjört skilyrði. Góð enskukunnátta er einnig æski- leg. Viðkomandi þarf að hafa reynslu af al- mennum skrifstofustörfum og geta unnið sjálfstætt. Farið verður með allar umsóknir og fyrir- spurnir sem algjört trúnaðarmál. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu okkar. Umsóknarfrestur er til 1. apríl nk. Gt JÐNT ÍÓNSSON RÁÐCJÖF &RÁÐN1NCARÞJÓNLISTA TJARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22 Fjármálastjóri Við erum að leita að fjármálastjóra fyrir einn af viðskiptavinum okkah Viðkomandi þarf að hafa haldgóða þekkingu á bókhaldi og vera reiðubúinn að leggja krafta sína í að koma bókhaldi fyrirtækisins og innra skipulagi í gott lag. Fyrirtækið, sem um er að ræða, er í prentiðn- aði með um það bil fimmtán starfsmenn. Nánari upplýsingar á skrifstofu okkar. mmRÖD OG REGLA SE BÓKH'ALDSÞJÓNUSTA HAMRABORG 1, KÓP. S. 643011 HEILSUGÆSLUSTÖÐINÁ ÍSAFIRÐI Hárgreiðslusveinn - hárgreiðslumeistari Óskum eftir að ráða svein eða meistara í hárgreiðslu sem fyrst. VEITUM ALLA ALMENNA ÞJÓNUSTU í HÁRI OG FÖRÐUN INGA GUNNARSDÓTTIR HAnQREIÐSUIMEISTARI FAXAFEN9 S: 679299 ST.JÓSEFSSPfTAUSm HAFNARFIRÐI Hjúkrunarfræðingar Staða hjúkrunarfræðings við skurðdeild og göngudeild spítalans, sem sinnir m.a. augn- aðgerðum, er laus til umsóknar. Nám í skurð- hjúkrun er áskilið. Boðið er upp á fjölbreytt starf með góðu fólki. Staðan veitist frá 1. sept- ember nk. eða eftir nánara samkomulagi. Upplýsingar veita Sólrún Sveinsdóttir, deild- arstjóri skurðdeildar, eða Dórothea Sigur- jónsdóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, í síma 50188. Sjúkraþjálfarar óskast að elli- og hjúkrunarheimilinu Grund. Um er að ræða hlutastöður og aðstöðu til að reka eigin stofu að hluta. Nánari upplýsingar veitir yfirlæknir og hjúkrunarforstjóri í síma 26222. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. Hjúkrunarfræðingar Óskum að ráða nú þegar heilsugæsluhjúkr- unarfræðinga eða hjúkrunarfræðinga við heilsugæslustöðvarnar á: ísafirði - Tvo í fastar stöður (100% stöðu- hlutfall). Suðureyri v/Súgandafjörð - Einn í fasta stöðu (100% stöðuhlutfall). í boði eru húsnæðishlunnindi, staðaruppbætur á laun, flutningsstyrkur. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda- stjóri og/eða framkvæmdastjóri alla virka daga frá kl. 8.00-16.00 í síma 94-4500. Sölumaður - Efnavara til útgerða - Fyrirtæki, sem hyggur á aukin umsvif á ís- landi, óskar að ráða sölumann til að selja efnavörur til útgerða/skipa. Leitað er að aðila með: - Góða söluhæfileika. - Þekkingu á ensku og Norðurlandamáli. - Frumkvæði. - Reynslu og/eða sambönd í sjávarútvegi. í boði er áhugavert starf hjá traustum að- ila. Laun samkomulag. Allar umsóknir og fyrirspurnir verður farið með sem trúnaðarmál. Umsóknareyðublöð hjá Ráðgarði. Nánari upplýsingar veitir Torfi Markússon í síma 679595 fyrir 4. apríl nk. RÁÐGARÐURHF. STJCXRNUNAR OG REKSTRARI3ÁÐGJÖF NÓATÚN 17 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 68 66 88 Frá Njarðvikurbæ Vegna breytinga á rekstrarformi þarf Njarðvíkurbær að fá til starfa fóstrur og leik- skólastjóra á annan leikskóla bæjarins. Leit- að er eftir áhugasömu fólki sem hefur gaman af börnum. Allar upplýsingar um störfin og starfsemi skólans veitir félagsmálastjóri eða bæjar- stjóri í síma 92-16200. Bæjarstjórinn í Njarðvík. Laus störf Hjúkrunarfræðingar óskast nú þegar og til sumarafleysinga. Sjúkraliðar óskast til sumarafleysinga. Fallegt umhverfi. Góð starfsaðstaða. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 688500. BORGARSPÍTALINN Hjúkrunarfræðingar Vegna aukinnar bráðaþjónustu á Borgar- spítalanum eru lausar stöður hjúkrunarfræð- inga á hinum ýmsu deildum. Komið og kynnið ykkur það sem í boði er. Upplýsingar gefur Laura Scheving Thor- steinsson, hjúkrunarframkvæmdastjóri í síma 696356. Röntgentæknar Ein staða laus nú þegar, önnur losnar innan skamms. Einnig óskum við eftir röntgen- tæknum til sumarafleysinga. Upplýsingar gefur Jóhanna Boeskov, hjúkr- unarstjóri, í síma 696433. Fóstrur Hvernig væri að breyta til og koma í fallegt umhverfi og vinna að uppbyggingu á nýjum leikskóla sem fyrirhugað er að opna 1. sept- ember 1993? Oskað er eftir að viðkomandi geti hafið störf 1. júní 1992. Nánari upplýsingar gefa leikskólastjóri í síma 96-71359 og félagsmálastjóri í síma 96-71700 frá kl. 10-12. Sigiufjárðarkaupstaður. Bifreiðasmið eða laghentan mann vantar nú þegar. Starfssvið: Yfirbyggingar og klæðning bif- reiða, ásamt sætasmíð. Upplýsingar á staðnum frá kl. 9-18. Rennismiður óskast Vanur rennismiður óskast nú þegar. — H/F ---- sími 24400. Kerfisfræðingur Traust og framsækið fyrirtæki óskar að ráða kerfisfræðing til forritunarstarfa o.fl. Æski- legt er að viðkomandi hafi forritað í PC umhverfi og hafi reynslu og þekkingu á PC netum og netkerfum. Leitað er að sjálfstæðum aðila sem á auð- velt með samskipti. Góð laun f boði. Farið verður með allar umsóknir og fyrir- spurnir sem trúnaðarmál. Nánari upplýsingar veitir Torfi Markússon í síma 679595. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðgarðs, merktar: „Kerfisfræðingur 112“ fyrir 4. apríl nk. RÁDGAKXRHE STJÓRNUNAR OG REKSTRARRÁÐGJÖF NÓATÚN 17 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 68 66 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.