Morgunblaðið - 29.03.1992, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 29.03.1992, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 29. MARZ 1992 35 ATVIN N U A UGL YSINGAR Teiknivinna óskast Hef langa reynslu af hönnun og unnið með ýmis teikni- og umbrotsforrit. Tilboð merkt: „Teiknari - 101“ sendist aug- lýsingadeild Mbl. sem fyrst. Tæknifræðingur - mælingamaður Jarðvinnslufyrirtæki, sem starfar úti á landi í sumar, óskar að ráða tæknifræðing eða vanan mælingamann til mælinga- og stjórnunarstarfa. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl., fyrir 6. apríl, merktar: „SK - 12947“. Gæðastjóri Fyrirtæki í saitfiskverkun á höfuðborgar- svæðinu óskar að ráða gæðastjóra til starfa sem fyrst. Leitað er að duglegum einstaklingi með próf frá Fiskvinnsluskólanum eða sambærilega menntun. Saltfiskmatsréttindi æskileg. Starfið felst í almennri gæðastjórnun og eftir- liti með framleiðslu. Laun samningsatriði. Umsóknareyðubiöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu okkar til 6. apríl nk. Guðnt Tónsson RÁÐC JÖF & RÁÐN l N CARÞJÓ N LISTA TIARNARGÖTU 14. 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22 Yfirvélstjóri óskast á mb. Eyvind Vopna NS-70, sem gerður er út frá Vopnafirði. Upplýsingar í símum 97-31143 og 97-31231. Garðyrkjumaður Dalvíkurbær auglýsir laust til umsóknar starf garðyrkjumanns. Starfið er við tæknideild bæjarins og felst einkum í skipulagningu og umsjón með framkvæmd umhverfismála á Dalvík. Nánari upplýsingar gefa bæjarstjóri og bæj- artæknifræðingur í símum 96-61370 og 96-61376. Umsóknir skulu berast til undirritaðs fyrir 15. apríl 1992. Bæjarstjórinn á Dalvík. Kennarar Óskum að ráða skólastjóra og kennara við grunnskóla í Holti í Önundarfirði næsta skóla- ár. Um er að ræða þægilegan sveitaskóla með u.þ.b. 16 nemendum frá 1. uppí 8. bekk. íbúð í skólahúsnæði. Allar upplýsingar gefur Sigríður í síma 94-7655 og Árni eða Erna í síma 94-7843. Lögfræðingur Lögfræðingur óskar eftir starfi. Hefur mál- flutningsréttindi og haldgóða reynslu, t.d. af innheimtustörfum o.fl. Áhugasamir leggi svör inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „X - 7931" fyrir 9. apríl. Starfsmaður óskast Félagasamtök, sem vinna að málefnum barna, óska eftir starfsmanni í rúmlega hálft starf til að sinna fjölbreyttum verkefnum. Leitað er að starfsmanni, sem hefur áhuga á málefnum barna, góða almenna menntun, þekkingu á bókhaldi, skipulagshæfileika og sem getur starfað sjálfstætt. Þeir, sem óska nánari upplýsinga, leggi nafn sitt, kennitölu, heimilisfang og símanúmer inn á auglýsingadeild Mbl., merkt: „F - 121“ fyrir fimmtudaginn 2. apríl. Snyrtivöruverslun Starfskraftur á aldrinum 25-40 ára, vanur verslunarstörfum óskast til framtíðarstarfa strax. Vinnutími kl. 9-18 fimm daga vikunnar. Umsóknir, með upplýsingum um aldur og fyrri störf, sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 2. apríl merktar: „DB - 436“. Sviss Vantar strax konu eða unga dömu í húshald hjá 3ja manna fjölskyldu (fullorðnir), sem búsett er við stærstu borg Sviss, Zurich. Umsækjandi þarf að vera fær um að sjá sjálf- stætt um húshaldið og að aðstoða húsfreyj- una, sem að mestu leyti er bundin við hjóla- stól. Ökuskírteini æskilegt og bíll til staðar. Fæði og húsnæði. Mjög fallegt herbergi með sturtu sem og góð laun eru í boði fyrir réttan aðila. Nánari upplýsingar í síma 90-4960234589. Niki og Erla. Hjúgandi yfiiturðir Okkar verð Kaupmannahöfn 20.900 ísl. skattur 1.250 Danskur skattur 650 Okkar verð London 20.100 Isl. skattur 1.250 Okkar verð Glasgow 15.900 ísl. skattur 1.250 Okkar verð Amsterdam 20.900 ísl. skattur 1.250 Hollenskur skattur 210 22.800 21.350 17.150 22.360 Meðalverð* 20.400 Meðalverð* 1 9.000 Meðalverð* 15.250 Meðalverð* 1 9.950 Staðfestingargjald 5.000 kr. Staðfestingargjald 5.000 Staðfestingargjald 5.000 Staðfestingargjald 5.000 Bamaafsláttur 20% Bamaafsláttur 20% Bamaafsláttur 20% Bamaafsláttur 20% 9 flug í vlku 7 flug í viku 2 ftug í viku 4 ilug í viku Ekkert grelðslukortaálag Ekkert greiðslukortaálag Ekkert greiðsíukortaálag Ekkert greiðslukortaálag Verð samkepjmisaðila Verð samkeppnisaðiia Verð satnkepjmisaðila Verð samkejipnisaðila Kaupmannahöfn London Glasgow Amsterdam 15.900 13.900 11.900 15.800 Isl.skattar 1.650 ísl. skattar 1.650 ísl. skattar 1.650 ísl. skattar 1.650 Danskur skattur 650 Enskur skattur 1.200 Skoskur skattur 1.200 Hollenskur skattur 210 Forfallagjald 1.200 Forfallagjald 1.200 Forfallagjald 1.200 Forfallagjald 1.200 19.400 17.950 15.950 18.860 Með kortaálagi 20.400 Með kortaálagi 18.850 Með kortaálagi 16.750 Með kortaálagi 19.810 Meðalverð* 20.090 Meðalverð* 10.530 Meðalverð* 16.430 Mcðalvurð* 19.450 Staðfestingargjald 10.000 kr. Staðfestingargjald 10.000 kr. Staðfestingargjald 10.000 kr. Staðfestingargjald 10.000 kr. Enginn bamaafsláttur Enginn barnaafsláttur Enginn barnaafsláttur Engínn bamaafsláttur Væntanleg tiðni 2 tiug i viku Væntanleg tíðni 2 flug í viku Væntanleg tíðni 1 flug í viku Væntanleg tíðnt 1 flug í viku ‘Meðalverð m.v. fjóra, tvo fullorðna eg tvö börn 2ja-11 ára. Fargjöld með Flugleiðum lúta reglum em sumarleyfrsfargjold. Nýrflugfloti, tíðari ferðir, 20% barnaafsláttur, 50% afsláttur í innanlandsflugi, meiri þægindi og betri þjónusta. Láttu skynsemina ráða. Gerðu samanburð Iljrí Fhigleiðum er í boöi - 20% bamaafslóttur. - 50% qfslóttur í iimanlatidsflugi í tengsbim viö sumatforgjöld. - Sértílboöjyrir landsbyggöatfólk í ákveðnar brottfarir. - Nýjar vélar, öryggi og þœgindi. - Gott sœtabiL - 89,5% stundvísi - Saga Boutique. - Fríttgos. - Bamapakkar um borð - VíðUekt þjónustunet inttanlands semutan. ■ Þrautþjálfaö statfsfóík. ■ Ódýr hótel ■ Ódýrir bílaleigubílar. FLUGLEIÐIR Trausti/r tslenskur ferðafélagi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.