Morgunblaðið - 29.03.1992, Side 48

Morgunblaðið - 29.03.1992, Side 48
48 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 29. MARZ 1992 Aspel, l.t.v. ásamt þeim Díönu Ross, Mel Smith og Shirley McLa- ine. Stöð 2; Aspel með þekkta gesti Hin vinsæli sjónvarpsspyrill Michael Aspel tekur á móti Q1 15 ve' þekktum gestum í kvöld sem endranær. Hæst ber leik- Li\. — konan Shirley McLaine og einnig verður söngkonan Diana Ross meðal gesta Aspels. Tríóið fyllir síðan leikarinn Mel Smith. Hermt er að biðlistinn eftir að komast að hjá Aspel lengist óðum. UTVARP RÁS1 FM 92,4/93,5 HELGARUTVARP 8.00 Fréltir. 8.07 Morgunandakt. Séra Örn Friðriksson prófast- ur á Skútustöðum flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. - Prélúdía, kórall og fúgaeftir Jón Þórarinsson. - Te Deum fyrir einsöngvara, kór og hljómsveit eftir Zoltán Kodály. - Forspil að sálmi sem aldrei var sunginn eftir Jón Nordal. Ragnar Björnsson leikur á orgel. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónleikur. Tónlistarstund barnanna. Umsjón: Þórunn Guðmundsdóttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Uglan hennar Mínervu. Umsjón: Arthúr Bjórg- vin Bollason. (Einnig útvarpað miðvikudag). 11.00 Messa í Kirkju óháða safnaðarins. Prestur séra Þórsteinn Ragnarsson. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.Tónlist. 13.00 Góðvinafundur I Gerðubergi. Gestgjafar: Elisabet Þórisdóttir, Jónas Ingimundarson og Jónas Jónasson, sem er jafnframt umsj.maður. Sigling með Norrænu er ævintýri, sem allir ættu að láta eftir sér, og frekar fyrr en síðar! Hvers vegna ekki að láta nú drauminn rætast og drífa sig með Norrænu í sumar ? Norræna siglir frá Seyðisfirði vikulega 4/6-1/9 til nágrannalanda okkar, Færeyja, Danmerkur, Hjaltlaííds og Noregs. Og nú bætist einn áfangastaður við, Skotland, með gamla góða Smyrli, sem siglir frá Seyðisfirði til Aberdeen F og til baka frá Scrabster á norðurströnd Skotlands. Norræna getur flutt 1050 farþega og 300 bíla. Óll aðstaða um borð er eins og best verður á kosið. Lúxusklefar með tvöföldu rúmi, tveggja manna klefar, fjögurra manna klefar eða svefnpokapláss. Leikherbergi fyrir bömin, sólbaðsþilfar og verslanir með mikið úrval af tollfrjálsum varningi. Fyrsta flokks veitingastaður og ágætur skyndibitastaður. ( Notalegur bar og næturklúbbur með lifandi tónlist fyrir nátthrafna. Sigling meb Norrænu - ævintýralegt sumarfrí. NORRÆNA FERÐASKRIFSTOFAN Öll almenn farseblasala Laugavegi 3, Reykjavík, sími 91-626362 og Fjarðargötu 8, Seyðisfirði, sími 97-21111 14.00 Af herra flugna, flóa og lúsa. Samantekt um djöfulinn I hugmyndasögunni, bókmenntum og tónlist. Umsjón: Halldór Reynisson og Þórir Kr. Þórðarson. Lesari ásamt umsjónarmönnum: Erl- ingur Gíslason. 15.00 Kammermúsík á sunnudegi. Skandinavisk kammermúsik, meðal annars frá tónleikum „Kb- benhavns kammerensemble" í Norræna húsinu 15. mars. Umsjón: Tómas Tómasson. 76.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Baráttan gegn ranglætinu- og réttlætinu. Dagskrá i tilefni afmælissýningar Leikfélags Akur- eyrar á „íslandsklukku" Halldórs Laxness. Um- sjón: Felix Bergsson. 17.20 Síðdegistónleikar. — „Fáein haustlauf’ eftir Pál P. Pálsson. - Leonora, forleikur nr. 3 ópus 72A eftir Ludwig van Beethoven. - Fiðlukonsert nr. 3 í h-moll eftir Camille Saint- Sans. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Frost og funi. Fordómar. Vetrarþáttur barna. Elísabet Brekkan. (Endurlekinn frá laugard.) 20.30 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannessonar. 21.10 „Aðvita meira og meira ". Minningabrot um Guðjón Guðjónsson skólastjóra i Hafnarfirði i til- efni af 100 ára afmæli hans 23. mars sl. Um- sjón: 'Þorgrímur Gestsson. (Endurtekinn þáttur). 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.25 Á fjölunum. leikhústónlist. Þættir úr söng- leiknum Chess eftir Benny Andersson, Tim Rice og Björn Ulvaeus. Elaine Paige, Murray Head, Tommy Körberg, Barbara Dickson, Denis Quilley og Björn Skifs syngja með Ambrosian kórnum og Sinfóniuhljómsveit Luhdúna; Anders Eljas stjórnar. 23.10 Útilegumannasögur. Umsjón: Þórunn Valdi- marsdóttir. Lesari ásamt umsjónarmanni: Magn- ús Þór Jónsson. (Einnig útvarpað á föstudag). 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur). 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Hjónin sem um ræðir með barnið. Sjónvarpið: Sagan um bamið HWP I dag sýnir sjónvarpið leikna sænska mynd sem fjallar um 0X8 hjón sem ættleiða munaðarlaust barn. Þetta er mynd í flokki “‘ barnamynda sem gerðar eru á vegum sjónvarpssöðva á Norð- urlöndunum og fer samkvæmt samningi þeirra t sameiginlegt safn mynda sem allar stöðvarnar hafa síðan aðgang að . Framlag Islands til þessa safns var myndin „Gamla brúðan" eftir Herdísi Egilsdóttur sem sýnd var í sjónvarpinu á Nýársdag. UU/ jaríinn ~VEITINGASTOFA m Jm laugardag og sunnudag Nauta-, lamba- og svmagrHlsteikur m/öllu tilheyrandi, Hr. 695,- Barnaboxin með Ofurjarlinum (hamborgari, franskar, kók, ofurjarlablaðra, sælgæti o.fl.), Iir. 395,- BESTU KAUPIN í STEIKUM GÓÐA HELGI w Jarann r. v í I T I N G A S T O F A ■ KRINGLUNNI - SPRENGISANDI

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.