Morgunblaðið - 29.03.1992, Blaðsíða 51
MORGUNBLA^IÐ UTVARP/SJOIMVARP SUNNUDAGUR 29. MARZ 1992
51
MÁIMUDAGUR 30. MARZ
SJÓNVARP / SÍÐDEGI 1 ’l
• 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 ■ ! 8.00 18.30 1 19.00
TF 18.00 ► Töfraglugginn. Pála pensill kynáir teiknimyndir af ýmsu tagi. Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir. Endurtekinn þátturfrá miðvikudegi. 18.55 ► Táknmálsfréttir. 19.00 ► Fjölskyldulíf (Families II) (28:80). Ástr-' “ olsk þáttaröð.
STÖÐ 2 16.45 ► Nágrannar. Framhaldsmyndaflokkur umfjölskyldulífiðvið Ramsay-stræti í Ástralíu. 17.30 ► Litli folinn og félagar. 17.40 ► Besta bókin. Teiknimyndir. 18.00 ► Hetjur himin- geimsins. (He- Man)Teikni- mynd um Garp og vini hans. 18.30 ► Kjallarinn.Tónlistarþátt- ur. 19.19 ► 19:19. Fréttirogveður. o
SJÓNVARP / KVÖLD
19.19 ► 19:19.
Fréttirog veður.
20.10 ► ítalski boltinn. Mörkvikunnar.
Umfjöllun um leiki siðustu viku í 1. deild.
20.30 ► Óskarinn undirbúinn. I þessum
þætti kynnumst við skyldum þeirra sem
hafa með það að gera að velja Óskars-
verðlaunahafa kvikmyndaheimsins.
21.20 ► Með oddi og egg (GBH)(5:7). Breskur
framhaldsmyndaflokkur um erjur skólastjórans og
stjórnmálamannsins.
22.45 ► Svartnætti (Night-
heat) (3:24). Nýrspennu-
myndaflokkursem notið hef-
ur vinsælda í Bandaríkjunum
og Kanada.
23.35 ► Gamli maðurinn og
hafið.
1.10 ► Gerð Princeof Tides.
1.35 ► Gerð Boyz N the Hood.
2.00 ► Óskarsverðlaunaafh.
5.00 ► Dagskrárlok.
Sjónvarpið:
Litróf
HHB Margs konar efni verður að vanda í Litrófi. Meðal annarra
0"| 30 hluta má nefna að gerð verður skil hinu mikla starfi sem
“1 unnið hefur verið til þess að gera fornritin íslensku sem
aðgengilegust á undanförnum árum. I því sambandi verður rætt við
Örnólf Thorsson auk þess sem leikarar flytja brot úr Heimskringlu.
Ungverskur tónlistarmaður kemur í þáttinn og kynnir hljóðfæri sitt
sem heitir sambalom. Hann leikur á það nokkur stef. Þá verður litið
inn á sýningu Leikbrúðulands á Ieikritinu „Bannað að hlæja“ og
fylgst með að tjaldabaki hvernig brúðuleikhús starfar. Valur Pálsson
sem leikur með Konunglegu fílharmóníusveitinni í Stokkhólmi kemur
einnig í heimsókn og leikur einleik á kontrabassa og myndiistin fær
einnig sinn skerf er farið verður á sýningu Finns Jónssonar og hún
krufin til mergjar.. Umsjónarmaður er að vanda Arthúr Björgvin
Bollason, en dagskrárgerð annaðist Kristín Björg Þorsteinsdóttir.
Amnesty International:
Mótmæla pyntingum og nauðg-
unum indversku lögreglunnar
3.00 i dagsins önn - Jarðvegseyðing. Umsjón:
' Jón Guðni Kristjánsson. (Frá Akureyri.) (Endurtek-
inn þáttur frá morgni á Rás 1).
3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins.
4.00 Næturlog.
4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
leikur íslenska tónlist, flutta af íslendingum.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög I morgunsárið.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Morgunútvarp með Ertu Friðgeirsdóttur.
9.00 Stundargaman. Þuriður Sigurðardóttir.
12.00 Hitt og þetta á hádeginu. Guðmundur Bene-
diktsson og Þuríður Sigurðardóttir.
13.00 Músik um miðjan dag með Guðm. Bene-
diktss. !
15.00 i kaffi með Ólafi Þórðarsyni. Kl. 15.15.
Stjörnuspeki með Gunnlaugi Guðmundssyni.
16.00 íslendingafélagið. Umsjón Jón Ásgeirsson
og Ólafur Þórðarson.
19.00 Kvöldverðartónlist.
21.00 Undir yfirborðinu. Umsjón Ingibjörg Gunn-
arsd.
22.00 Blármánudagur. Umsjón PéturTyrfingsson.
24.00 Lyftutónlist.
STJARNAN
FM 102,2
7.00 Morgunþáttur. Umsjón Erfingur og Óskar.
9.00 Jódís Konráðsdóttir.
13.00 Ásgeir Páll.
17.00 Ólafur Haukur
19.05 Ævintýraferð í Odyssey.
19.35 Vinsældalisti, 20 efstu sætin.
20.35 Richard Perinchief prédikar.
21.05 Vinsældalistinn ... framhald,
22.05 Fræðsluþáttur um fjölskylduna. Umsjón: dr.
James Dobson.
24.00 Dagskrárlok.
Bænastund kl. 9.30, 13.30, 17.30, 22.45 og
23.50. Bænalínan s. 675320.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson
og Guðrún Þóra. Fréttir kf. 7.00 og 8.00. Fréttayf-
irlit kl. 7.30 og 8.30.
9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Hlustendalina er
671111. Mannamál kl. 10 og 11, fréttapakki i
umsjón Steingrims Ólafssonar og Eiriks Jónsson-
ar. Kvikmyndapistill kl. 11.30 i umsjón Páls Ósk-
ars Hjálmtýssonar. Fréttir kl. 9.00 og 12.00.
13.00 Sigiirður Ragnarsson. Iþróttafréttír kl. 13.00.
Mannamál kl. 14.
16.00 Reykjavik siðdegis. Hallgrimur Thorsteinsson
og Steingrimur Ólafsson. Mannamál kl. 16. Frétt-
ir kl. 17 og 18.
18.05 Landsiminn. Bjarni Dagur Jónsson.
19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. Sími 671111,
myndriti 680064.
19.19 Fréttir.
20.00 Kristófer Helgason.
23.00 Kvöldsögur. Umsjón Eiríkur Jónsson.
24.00 Næturvaktin.
EFF EMM
FM 95,7
7.00 í morgunsárið. Sverrir Hreiðarsson.
9.00 Morgunþáttur. Ágúst Héðinsson.
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Tónlist og getraunir.
15.00 ívar Guðmundsson. Stafaruglið.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason.
19.00 Halldór Backman, Kvöldmatartónlistin.
22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson.
1.05 Haraldur Jóhannsson.
5.00 Náttlari.
huóðbylgjan
Akureyri
FM 101,8
17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Tekið á móti
óskalögum og afmæliskveðjum. Fréttir frá frétta-
stofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00.
SÓLIN
FM 100,6
7.00 Venjulegur morgunþáttur. Umsjón Jóna De
Grud og Haraldur Kristjánsson.
10.00 Bjartur dagur.
12.00 Karl Lúðvíksson.
16.00 Síðdegislestin.
19.00 Hvað er að gerast?
21.00 Hallgrimur Kristinsson.
ÚTRÁS
FM 97,7
16.00 Iðnskólinn i Reykjavik.
18.00 FB.
20.00 Kvennaskólinn.
22.00 í öttustu röð. Ottó Geir Borg og isak Jónss.
1.00 Dagskrárlok.
PYNTINGAR á fólki sem grunað
er um glæpi er orðinn daglegur
þáttur í starfi lögreglu um allt
Indland. Hundruð ef ekki þús-
undir fólks hafa dáið af völdum
barsmíða á uiidanförnum árum
og konum er reglulega nauðgað
í fangaklefum. Mannréttinda-
samtökin Amnesty International
sögðu í tilefni af útgáfu nýjustu
skýrslu sinnar:
„Pyntingar og dauðsföllin halda
áfram þar sem lögreglumenn vita
að það eru litlar líkur á að hinn
langi annur laganna geti náði til
þeirra, jafnvel þó þeir drepi fórn-
arlömb sín og sannleikurinn komi
í ljós.“ Þetta kemur fram í fréttatil-
kynningu frá Amnesty Internat-
ional.
Rannsóknir Amnesty Intem-
ational hafa sýnt fram á það að það
eru augljós mynstur í dauðsföllum
af völdum pyntinga um allt landið,
fórnarlömb eru handsömuð af lög-
reglu, þeim er haldið ólöglega og
pyntuð til játninga uns þau láta lífið.
„Samt sem áður, hafa núverandi
og fyrrverandi ríkisstjórnir harð-
lega neitað að pyntingar eigi sér
stað, og enn síður gert nokkuð til
að reyna að stöðva beitingu þeirra,“
segir í yfirlýsingu Amnesty Intem-
atlonal. „Yfirvöld hafa misnotað illa
þjálfað lögreglulið sem er undir
miklum þrýstingi til að ná fram
þeirra eigin pólitísku markmiðum.“
Sem hluta af herferð með því
markmiði að stöðva þessi brot eru
samtökin að senda skýrslu sína
ásamt 10 liða áætlun gegn beitingu
pyntinga, til um það bil 5.000
manns sem takast á við þessi brot
reglulega, stjórnmálamanna, dóm-
ara, lögi-egluforingja og annarra.
Mannréttindasamtökin segja að
yfirmenn gefi oft ieyfi til pyntinga
og að lögregiumenn leyni kerfis-
bundið pyntingum og morðum eða
múti og hóti vitnum. Lögreglu-
mennirnir og aðrir sem pynta fólk
til dauða eru sjaldnast dregnir fyrir
rétt nema þegar mjög mikill al-
mennur þrýstingur kemur fram, eða
eftir harða baráttu fjölskyldna
hinna látnu.
„í einungis þremur af meira en
400 hundruð tilfellum af dauða í
varðhaldi, sem skjalfest eru í skýrsl-
um okkar hafa lögreglumenn veríð
dæmdir, sem er dapurlega lítill hluti,
miðað við umfang vandamálsins,"
segir í yfirlýsingu Amnesty Ihtem-
ational.
Samtökin segja að ásakanir um
pyntingar séu mjög sjaldan rann-
sakaðar sérstaklega og að dóms-
rannsóknir sem samkvæmt lögum
eiga að fara fram á öllum dauðsföll-
um í varðhaldi, fari mjög sjaldan
fram. Þær rannsóknir sem farið
hafa fram eru mjög oft hindraðar
af iögreglu, sem einnig falsar skjöl
og kennir öðram um dauðsföllin.
Jafnvel dómarar og læknar hafa
hjálpað lögreglunni við að fela glæpi
sína, með því að líta framhjá sönn-
ungargögnum um pyntingar eða
skrá.dauðsföllin af öðrum orsökum.
(Úr fréttalilkynningu)
Kæru Seljahverfingar
Kœrar þakkir fyrir stuÖning ykkar 17. þ.m. við
barnaheimiliÖ í Kampala í Afríku.
Kœrar kveðjur.
Guð blessi ykkur öll.
Child care, international.
Innilegt þakklœti sendum við öllum þeim, sem
hafa veitt okkur gleÖi á ýmsan hátt á 50 og
60ára klausturafmœli okkarþann 19. marssl.
GuÖ blessi ykkur öll.
Systir Gabrielle, systir Elisabeth,
Holtsbúð 87, Garðabæ.
Hjartans þakklœti sendi ég ykkur öllum, sem
komuÖ til mín á afmœlisdaginn. Þakka ykkur
fyrir fallegar og góðar gjafir, sem veittu mér
mikla gleÖi.
GuÖ blessi ykkur öll.
Anna Magnúsdóttir,
Asbraut 7, Kópavogi.
TIL SÖLU Á MIÐJARÐARHAFI
Jeanneau, Sun-Dream 29,6“ 9m.
4ra ára seglskúta, skráð á íslandi. Er á Mallorka.
Tvær káetur og borðstofa. Mjög vel tækjum búin.
Til sölu 50% eignahlutur eða 2 x 25% eignahlutur.
Upplýsingar í síma 91-41197.