Morgunblaðið - 29.03.1992, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 29.03.1992, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP SUNNUDAGUR 29. MARZ 1992 49 SUNNUDAGUR 29. MARZ SJONVARP / MORGUIMN jLfc Ty 9.00 9.30 10.00 10.30 11.00 11.30 12.00 12.30 13.00 13.30 12.50 ► HM i handknattleik. Bein út- sendtng trá keppni um þriðja sætið í B- heimsmeistaramótinu í handknattleík i Vín- arborg. (Evróvision-Austurríska sjónvarpið) 9.00 ► Maja býfluga. 9.50 ► Flauelskaninan. 11.00 ► Flakkað um fortíðina. (Rewind: Moments 12.00 ► Eðal- 12.30 ► Bláa byltingin. (Blue Revolution) Lokaþáttur WÆSTÖÐ 2 Teiknimynd með íslensku Ævlntýri. in Time) Derek Conrad a í vandræðum með að tónar. Endur- myndaflokksins um lífkeðju sjávar. tali. • 10.10 ► Sögurúr selja verðlaunahestinn sinn, Torka, sem hefurverið tekinn tónlist- 13.25 ► Straumar. Litlð inn i Hafnarborg, menningar- 9.25 ► Litla hafmeyjan. Andabæ. honum mjög erfiður. Sú eina sem trúir á unga arþáttur. miðstöð þeirra Hafnfirðinga . Þessi þátturvaráðurá Teiknimyndaflokkur eftir 10.35 ► Soffía og Virg- gæðinginn er dóttir hans, Alanna og vinur hennar dagskrá 24. júní 1990. sögu H.C. Andersens. inia. Elliott. 13.55 ► ítalski boltinn. SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 14.30 ► HM íhandknattleik. Keppni um þriðja sætið í B-heimsmeistaramót- inu. Framhald. 14.50 ► HM íhandknattleik. Bein útsendingfrá úrslitaleiknum í B-heims- meistarkeppninni ÍVÍnarborg. Lýsing Samúel Örn Erlíngsson. 6.30 17.00 17.30 18.00 18.30 1 16.35 ► Ef aðergáð. Tólftl þáttur. III með- 17.50 ► Sunnu- 18.30 ► ferð á börnum. Um börn og barnasjúkdóma. dagshugvekja. Sagan um 16.50 ► Kontrapunktur. (9:12)Spurninga- 18.00 ► Stundin barnið. keppni Norðurlandaþjóðanna um sígilda tón- okkar. Börnin i leik- 18.55 ► list. Að þessu sinni eigast við Svíar og Islend- skólanum Síðuseli á Táknmáls- ingar. Akureyri syngja. fréttir. 9.00 19.00 ► Vistaskipti. (2:25) Banda- rískur gaman- myndaflokkur. STÖÐ2 italski boltinn. Framhald. Bein útsending frá leik i 1. deild ítölsku knattspyrnunnar. 15.50 ► NBA körfuboltinn. Fylgst með leikjum í bandarísku úrvalsdeildinni. Einar Bollason er íþróttafréttamönnum til halds og trausts við lýsingu þessa leiks. 17.00 ► Danshöfundarnir. (Dancemakers) í dag verða sýndir fimmti og sjötti þáttur þessarar fróðlegu þáttaraðarum samspil danshöfunda og dansara. Þetta eru jafnframt lokaþættirnir. 18.00 ► 60 mínútur. Bandarískur fréttaþáttur, einn sá vandaðasti i heiml. 18.50 ► Kalli kanina og félagar. 19.00 ► Dúndur Denni. 19.19 ► 19:19. Fréttir ogveður. SJÓNVARP / KVÖLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.3 D 23.00 23.30 24.00 tf 19.30 ► Fákar. (Fest im sattel) (32) Þýskurmynda- flokkur. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Leiðin til Avonlea. (13:13) (The Roadto Avonlea) Lokaþáttur. Kana- dlskur myndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. 21.25 ► Marjas. Sjónvarpsmynd eftirViðar Víkingsson byggð á samnefndri smásögu Einars H. Kvarans. (myndinni segirfrá ungum dreng I sveit. Aðall.: Þorleifur Örn Arnarson, Þórunn Birna Guðmundsdóttir, Jakob Þór Ein- arsson, Hilmar Jónsson og fl. 22.40 ► Um-mynd. íþættinumverðursýntskjálistaverkeftirÁstu Ólafsdóttur. 22.55 ► Reimleikar hins ókomna. Kanadísk mynd byggð á smá- sögu eftir Ray Bradbury um hús sem tekur upp á því að hrella íbúa sína þegar því ofbýður lífsmáti þeirra. Aðall.: Susannah Yörk og Ric- hard Gomar. 23.20 ► Útvarpsfréttir og dagskrárlok. 19.30 ► 20.00 ► Klassapíur. (Golden Girls) (19:26) 19:19. Fréttir Gamanþáttur um fjórar eldhressar konur sem og veður. leigja hús saman á Flórída. 20.25 ► Heima er best. (Homefront) (5:13) Þáttur um Sloan-, Metcalf- og Davis-fjölskyld- urnar. 21.15 ► Michael 21.55 ► í þágu barnsins. (In the Best Interest of the Aspel og félagar. Child) Átakanleg mynd um baráttu móður við barnsföður (3:6) Shirley McLaine, sinn en hún vill halda dóttur þeirra eins fjarri honum og Mel SmithogDiana unnt er. Aðall.: Meg Tilly, Ed Begley Jr. og Michele Greene. Ross eru gestir Mic- haels Aspel. 1990. 23.30 ► Bragðarefurinn. (The Cartier Affair). Curt Taylor er ungur svikahrappur sem nýsloppinn er úr fangelsi. Hann ræður sig sem einkaritara hjá kvikmyndastjörnu. 1985. 1.05 ► Dagskrárlok. RÁS2 FM90.1 8.07 Vinsældalisti götunnar. Vegfarendur velja og kynna uppáhaldslögin sín. (Einnig útvarpað laug- ardagskvöld kl. 19.32.) 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sígild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikur og leitað fanga í segulbandasafni Útvarpsins. (Einnig utvarpað i Næturútvarpi kl. 01.00 aðfara- nótt þriðjudags.) 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Páls og Kristján Þorvaldsson. Úrval dægurmálaútvarps liðinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan heldur áfram. 13.00 Hringborðið Gestir ræða fréttir og þjóð- mál vikunnpr. 14.00 Hvernig var á frumsýningunni? Helgarút- gáfan talar við frumsýningargesti um nýjustu sýningamar. 15.00 Mauraþúfan. Lísa Páls segir islenskar rokk- fréttir. (Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudags kl. 01.00.) 16.05 Söngur villiandarinnar. Magnús Kjartansson leikur dægurlög frá fyrri tið. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heims- tónlist. (Frá Akureyri.) (Urvali útvarpað í næturút- varpi aðfaranótt fimmtudags kl. 1.01.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Djass. Umsjón: Vernharður Linnet. 20.30 Plötusýnið: „Little village" með sámnefndri sveit frá 1992. 21.00 Rokktiðindi. Skúli Helgason segir nýjustu fréttir af erlendum rokkurum. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 22.07 Með hatt é höfði. Þáttur um bandariska sveitatónlist. Umsjón: Baldur Bragason. 23.00 Haukur Morthens. Annar þáttur um stór- söngvara. Umsjón: Lisa Páls. 0.10 I háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttírkl. 8.00,9.00.10.00,12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24,00. NÆTURÚTVARP 1.00 Næturtónar. 2.00 Fréttir. Næturtónar hljóma áfram. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Næturtónar hljóma áfram. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 9.00 Úr bókahillunni. Umsjón Guðríður Haralds- dóttir. Endurtekinn þáttur frá sl. sunnudegi. 10.00 Reykjavíkurrúnturinn. Umsjón Pétur Péturs- son. Endurtekinn þátturfrá 21. mars. 12.00 Túkall. Gylfi Þór Þorsteinsson og Böðvar Bergsson. Endurtekinn þáttur frá sl. fimmtudags- kvöldi. 13.00 Megas I hljóðstofu, enduriluttur þáttur Meg- asar frá sl. nóvember. 15.00 í dægurlandi. Umsjón Garðar Guðmundsson. 17.00 i lifsins ólgu sjó. Umsjón Inger Anna Aik- man, Endurtekinn þáttur frá sl. miðvikudegi. 19.00 Úr heimi kvikmyndanna. Umsjón Kolbrún Bergþórsdóttir. Endurtekinn þáttur frá sl. þriðju- degi. 21.00 Úr bókahillunni. Umsjón Guðriður Haralds döttir. 22.00 Tveir eins. Umsjón Ólafur Þórðarson og Ólaf- ur Stephensen. Endurtekinn þáttur frá sl. fimmtu- dagskvöldi. 24.00 Lyftutónlist. STIARNAN FM 102,2 9.00 Ágúst Magnússon. 13.00 Guðrún Gísladóttir. 14.00 Samkoma frá Orði lifsins kristilegt starf. 18.00 Lofgjörðartónlist. 24.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 9.30, 13.30, 17,30 og 23.50.Bænalinan s. 675320. BYLGJAN FM 98,9 8.00 í býtið á sunnudegi. Bjöm Þór Sigurðsson. 11.00 Fréttavikan með Hallgrimi Thorsteinssyni. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Kristófer Helgason. 15.05 Sigmundur Ernir Rúnarsson fær til sin gest í létt spjall og spiluð eru 10 uppáhaldslög viðkom- andi. Fréttir kl. 15. 16.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir kl. 17. 18.00 Páll Óskar Hjálmtýsson. 19.19 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Páll Óskar Hjálmtýsson. 21.00 Ingibjörg Gréta Gisladóttir. 24.00 Næturvaktin. EFFEMM FM 95,7 9.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Tónlist. 13.00 Ryksugan á lullu. Umsjón Jóhann Jóhanns- son. 16.00 Vinsældalisti islands. Endurtekið frá sl. föstu- degi. 19.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. Oskalagasíminn 670957. 22.00 Sigvaldi Kaldalóns 1.00 Inn í nóttina. Haraldur Jóhannsson. 6.00 Náttfari. SÓLIN FM 100,6 10.00 Jóhannes Ágúst Stefánsson. 14.00 Karl Lúðvíksson. 17.00 Jóhannes B. Skúlason. 19.00 Hallgrímur Kristinsson. 22.00 Guðjón Bergmann. ÚTRÁS FM 97,7 12.00 MS. 14.00 MH. 16.00 Breski listinn. Arnar Helgason. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.15 FB. Ötvar Stanes. 20.00 Kvennaskóltnn. 22.00 Úr iðrum. Umsjón: Halldór Harðarson, Krist- ján Eggetisson og Kristján Guy Burgess. 1.00 Dagskrártok. Marjas - örlagasaga ungs manns Ný íslensk sjónvarpsmynd verður sýnd á sunnudagskvöldið klukkan 21.30. Heitir hún Marjas og er eftir Viðar Víkingsson, en byggð á samnefndri smásögu eftir Einar H. Kvaran. Sagan kom fyrst út á prenti í Skírni árið 1908 og er hún meðal þekktustu verka Einars S. Kvaran. Hún ijallar um dreng í sveit sem uppgötvar vonsku heimsins er hann dregst inn í hatramma baráttu tveggja ungra manna um hylli heimasætunnar á bænum. Drengurinn hefur ágæta meðfædda skáldgáfu og notfærir sér hana öðrum vonbiðlinum til handa, en vopnin snúast í höndum hans. Hann lærir spilið Matjas og verður þá heltekinn spilaástríðu sem kemur honum síðan á kaldan klaka. Ekki er öll sagan sögð, því hún hefur eftinnála er drengurinn á bænum er orðinn fullorðinn mað- ur. Hann hefur þá misst mannorð- ið og finnst vera fokið í flest skjól hjá sér. Fóstra hans bendir honum á að frá sjónarhóli eilífðarinnar sé flest það sem hrjáír okkur barnslegur hégómi og ekkert ann- að. Fræg ritdeila Einars Kvaran og Sigurðar Nordal átti rætur að rekja til athugasemda Sigurðar um siðaboðskapinn í Matjas. En nú hefur Viðar Víkingsson sem sé unnið sjónvarpshandrit upp úr sögu Kvarans og færir hana nær okkur í tírna. Hún ger- ist nú að mestu í kring um árið 1960. Auk þess að halda sig við söguþráðinn, bætir Viðar við at- riðum sem eiga að gera söguna myndrænni, jafn framt því sem þau beina athyglinni að viðkvæm- um aldri drengsins sem er í þann mund að fara á kynþroskaskeiðið. Drenginn ungan leikur Þorleifur Örn Arnarson, sem varð 13 ára á meðan á vinnslu myndarinnar stóð. Drenginn fullorðinn leikur hins vegar Þorsteinn Gunnarsson og færist sagan þá til ársins 1991. Þórunn Bima Guðmundsdóttir fer með hlutverk hinnar eftirsóttu heimasætu og ungu mennina sem svo hatrammlega keppa um hylli hennar, leika þeir Jakob Þór Ein- arsson og Hilmar Jónsson. Fóstru drengsins leikur Hanná María Karlsdóttir, en fóstra hans Theo- dór Júlíusson. Önnur hlutverk eru m.a. í höndum Sigurþórs Heimis- sonar, Kittý Johansen og Nönnu Óskar Jónsdóttur.. Myndin var tekin upp að Mýr- um í Austur Skaftafellssýslu og í myndveri Sjónvarpsins í júlí og ágúst 1991. Hún er 72 mínútur að lengd. Páll Reynisson sá um kvikmyndatöku og lýsingu, Pétur Einarsson um hljóð og hljóðblönd- un, en Gunnar Baldursson sá um leikmynd. Framkvæmdastjóri var Guðrún Pálsdóttir. Viðar Víkings- son samdi handritið sem fyrr seg- ir og hann leikstýrði einnig og Hanna María Karlsdóttir og Þorleifur Örn Arnarson í hlutverkum sínum. klippti verkið. Tónlistin var ekki frumsamin, heldur látin miðast við lagaval Ríkisútvarpsins á ár- unum í kring um 1960. Meðal annars syngur Einar KiSstjánsson lagið Kirkjuhvol eftir Áma Thor- steinsson. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem gerð er sjónvarpsmynd upp úr verkunv Einars H. Kvaran. Áður hafði Sjónvarpið látið kvikmynda leikritið „Lénharður fógeti“. Þá hefur Viðar Víkingsson oft komið við sögu hjá SJónvarpinu fyrr. Hann gerði meðal annars hinar skuggalegu myndir „Drauga- sögu“ og „Tilbury", auk þess sem geta má heimildarmynda um Guð- mund Kamban og Guðmund bisk- up góða.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.