Morgunblaðið - 11.04.1992, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.04.1992, Blaðsíða 6
.,, . .' j *\i, » ',rj « ILJ r~; _J. !5Tv**.. MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP LÁUGAHDAGUR 11. APRÍL 1992 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 tiJí. 9.30 19.30 ► Úrríki náttúr- unnar. Tasm- aníu-úlfurinn. Ný-sjálensk fræðslumynd. 19:19 Fréftir og veður. 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Lottó. 20.40 ► ’92 á Stöðinni. 21.05 ► Hveráað ráða? (Who's the Boss?) (4:24). Gaman- þáttur. 21.35 ► Gaurarnir (The Goonies). Bandarísk ævintýramynd frá .1985 byggð á sögu eftir Steven Spielberg. í myndinni segir frá hressum krökk- um sem þurfa að grípa til sinna ráða til þess að hindra að heimili þeirra verði rifið. Með aðalhlutverk fara Sean Astin, Josh Brolin, Jeff Coherw og Corey Feldman. Leikstjóri er Richard Donner. Maltins gefur ★ ★'/, og Myndbandahandbókin ★ ★ ★ Sjá kynningu í dagskrárblaði. 20.00 ► Fyndnar fjölskyldu- sögur (15:22). Glefsur úr lífi fólks. 20.25 ► Mæðgur ímorgun- þætti (2:12). Gamansamur þátt- ur um mæðgur sem óvænt fara aðvinnasaman. 21.45 ► Á norðurslóðum. (Northern Exposure) (12:22). Þáttur um ungan lækni í Al- aska. 21.45 ► Á bláþræði (Bird on a Wire). Gamansöm sþennumynd um kærulausan náunga og fyrrum sambýliskonu hans sem kom- ast heldur betur f hann krappann þegar forsþrakkar eiturlyfja- hrings komast að því að hann átti þátt í að koma þeim bak við lás og slá. Bönnuð börnum. Maltins gefur ★ ★ Myndb.handb. ★ Vi Aðalhlutverk: Mel Gibson, Goldie Hawn og David Carradine. 23.30 24.00 23.30 ► Þjóð á faraldsfæti. Frönsk sjónvarpsmynd frá 1989. Lögregluforingi í París rannsakar morð. 1.00 ► Útvarpsfréttir í dagskrár- lok. 23.30 ► Sjafnaryndi Stranglega bönnuð börnum. Sjá kynningu í 'dagskrárblaði: 1.10 ► Þórdunur í fjarska. (Distant Thunder) Stranglega bönnuð börn- um. 3.00 ► Dagskrárlok. UTVARP 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp i báðum rásum til morguns. Rás 1: Vladimir Horowitz ■■■■ í Tónmenntaþættinum í dag verður fjallað um píanóleikar- 1 K 00 ann Vladimir Horowitz'og leiknar hljóðritanir frá upphafi líí til enda ferils hans. Fyrsta hljóðritunin er frá 1930 og sú síðasta þar sem hann leikur prélúdíu Liszts sem 'byggð er á tólftu kantötu Johanns Sebastians Bachs, en hlóðritunin varð gerð skömmu fyrir lát listamannsins árið 1989. Þátturinn gefur góða heildarmynd af hinum einstæða ferli Horowitz. RAS 1 FM 92,4/93,5 HELGARUTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Solveig Lára Guð- mundsdóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Músík að morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 8.00 Fréttír. 8.15 Veöurfregnir. 8.20 Söhgvaþing. Guðrún Á. Símonar, Karlakórinn Þrymur, Sigriður Ella Magnúsdóttir, Sólrún Bragadóttir, Sigrún Hjálmtýsdóttir, Jóhann Sig- urðarson, Félagar úr Dómkórnum, Guðmunda Eliasdóttir, Jóhann Helgason og fleiri syngja. 9.00 Fréttir. 9.03 Frost og funi. Vetrarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Einnig útvarpað kl. 19.32 á sunnudagskvðldi.) 10.00 Fréttir. 10.03 Umferðarpunktar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þingmál. Umsjón: Atli Rúnar Hálldórsson. 10.40 Fágæti. Píanóleikarinn Vasilly Sapellnikov (1868-1941) var einn fremsti píanóleikari síns tíma. Hér leikur hann fyrsta þátt píanókonserts nr. 1 í b-moll ópus 23 eftir Pjotr Tsjajkovskíj með Aeolian hljómsveitinni: Stanley Chapple stjórnar. Hljóðritunin var gerð i Lundúnum árið 1920. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Yfir Esjuna. Menningarsveipur á laugardegt. Umsjón: Jón Karl Helgason, Jórunn Sigurðardótt- ir og Ævar Kjartansson. 15.00 Tónmenntir - Vladimir Horowitz, goðsögn í lifanda lífi Umsjón: Nína Margrét Grímsdóttir. (Einnig útvarpað þriðjudag kl. 20.00.) 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. (Einnig útvarpað mánudag kl. 19.50.)' 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpsleikhús barnanna: „Virkið við sundið" eftir Madeleine Polland OtJ Felix Felton. Fjórði og lokaþáttur. Síðasti víkingurinn. Þýðing: Sigríð- ur Ingimarsdóttir. Leikstjóri: Hildur Kalman. Leik- endur: Valgerður Dan, Kjartan Ragnarsson, Guð- mundur Pálsson, Róbert Arnfinnsson og Briet Héðinsdóttir. (Leikritið var frumflutt í Útvarpinu árið 1966.) 17.00 Leslampinn. Einkaviðtal við franska Nóbels- skáldið Claude Simon. Umsjón: Friðrik Rafnsson. (Einnig útvarpað miðvikudagskvöld kl. 23.00.) 18.00 Stélfjaðrir. Earl Klugh, June Christy, Helen O'Connell, Fabrizio De André og fleiri leika og syngja. 18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Áð- ur útvarpað þriðjudagskvöld.) 20.10 Snurða - Um þráð íslandssögunnar. Um- sjón: Kristján Jóhann Jónsson. (Áður útvarpað sl. þriðjudag.) 21.00 Saumastoíugleði. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stefáhsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Leikrit mánaðanns: „Gröf og grafðu". eftir Senzi Kurot Þýðing: Karl Guðmundsson. Leik- stjóri: Gisli Rúnar Jónsson. Leikendur: Bessi Bjarnason, Edda Björgvinsdóttir, Steinn Ármann Magnússon, Rúrik Haraldsson, Briet Héðinsdótt- ir, Gunnar Helgason, Erling Jóhannesson. Þor- steinn Guðmundsson og Ingibjörg Gréta Gisla- dóttir. (Áður á dagskrá sl. sunnudag.) 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. Létt lög í dagskrárlok. RÁS2 FM 90,1 8.05 Laugardagsmorgunn. Margrét Hugrún Gústavsdóttir býður góðan dag. 10.00 Helgarútgáfan. Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Lísa Páls og Kristján Þorvaldsson. 10.05 Kristján Þorvalds- son lit'ur i blöðin og ræðir við fólkið í frétfunum. 10.45 Vikupisfill Jóns Stefánssonar. 11.45 Við- gerðarlínan, simi 91- 68 60 90 Guðjón Jónatans- son og Steínn Sigurðsson svara hlustendum um það sem bilað er í bílnum eða á heimilínu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Hvað er að gerast um helg- ina? ítarleg dagbók um skemmtanir, leikhús og allskonar uppákomur. Helgarútgáfan á ferð og flugi hvar sem fólk er að finna. 13.40 Þarfaþingið Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 16.05 Rokktíðindi. Skúli Helgason segir nýjustu fréttir af erlendum rokkurum. (Einnig útvarpað sunnudagskvöld kl. 21.00.) 17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstu- dags kl. 1.00.) 19.00 Kvöldfréttir. j-. '., 19.32 Vinsældalisti götunpnar.-Vegfarendur-velja: og kynna uppáhaldslögin sin. (Áður á dagskrá sl. sunnudag.) ý;; - L 21.00 Gullskifur. — „Jazz” með Queerj frá 1’978. - „More Motown magic" Vlnsáel lög frá 7. og 8. áratugnum sem Motown útgáfufyrirtækið gaf út. '2 J.':. 22.10 Stungið af. Margrét. Hugrún Gústaysdóttir spilar tónlist við allra hæfi. 24.00 Fréttir. 0.10 Vinsældalisti Rásar 2. Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Aður útvarpað sl. föstudags- kvöld.) 1.30 Næturtónar. Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Næturtóhar, 5.00 Fréttir af-veðri, færð og flugsamgóngum. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. (Veðurfregn/r kl. 6.45.) Næturtónar halda áfram. AÐALSTÖÐIN 90,9 / 103,2 9.00 Áðalmálin. Umsjón Jóhannes Kristjánsson. 12.00 Kolaportið, Umsjón Jóhannes Kristjánsson. 13.00 Reykjavíkurrúnturinn. Péfur Pétursson. 15.00 Gullöldin, Umsjón Sveinn Guðjónsson, 17.00 Bandariski sveitasöngvalistinn. Umsjón’Báld: ur Bragason, '.. . 19.00 Á slaginu. Umsjón Jóhannes Krístjánsson. Endurtekinn þáttur frá sl. miðvikudagskvöldi. 20.00 Gullöldin. Umsjón Berti Möller. Endurtekinn þáttur frá sl. laugardegi. 22.00 Slá i gegn. Umsjón Gylfi Þór Þorsteinsson og Böðvar Bergsson. Óskalög og kveðjur í síma 626060. STJARNAN FM 102,2 9.00 Laugardagur með Togga. 13.00 Ásgeir Páll. 19.00 Guðmundur Jónsson. 23.00 Sigurður iónsson. 1.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 9.30,17,30 og 23.50. Bænalinan s. 675320. BYLGJAN FM 98,9 8.00 Björn Þórir Sigurðsson. 9.00 Brot af því besta ... Eiríkur Jónsson. 10.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Listasafn Bylgjunnar. Bjarni Dagur Jónsson. Feitt og magurt Eiríkur Jónsson á Bylgjunni ræddi við þrjár hjúkrunarkon- ur á elliheimilinu Grund í gærmorg- un um ásakanir ýmissa símavina á hendur stofnuninni. Það er slæmur siður að lepja upp allskyns athuga- semdir er koma frá fólki úti í bæ og það án þess að kanna mál ofan í kjölinn. Undirritaður hefur rök- studdan grun um að sumar „heim- ildir“ þeirra Bylgjumanna séu ekki mjög traustar. Svona slúðurút- varpsmennska er fremur ógeðfelld þótt rétt sé að útvarpsmenn séu vakandi á fréttavettvangi. Fjölbreytni Þættir Hemma Gunn eru nokkuð misjafnir. í seinasta þætti voru nokkur hefðbundin skemmtiatriði af innlendum vettvangi en páska- eggjabaksturinn og hinn frábæri Solemíósöngur Kristjáns Jóhanns- sonar og líka tjaldbruninn (sem hefði getað dregið dilk á eftir sér) lyftu þættinum. Og síðan skrapp Hemmi með félögum til Hollywood að skoða Óskarsverðlaunatilstandið kringum Friðrik Þór. Páll Reynisson kvikmyndatökumaður stóð þarna í sjö tíma og filmaði fræga fólkið sem kom til hátíðarinnar. Sannarlega mikið afrek og gaman að sjá þetta fræga fólk svona ósköp hversdags- legt og manneskjulegt. Viðtalið við Friðrik Þór var hefðbundið en þessi innskot frá vinum og vandamönn- um eru alltaf svolítið vandræðaleg. En þátturinn var í heild líflegur og fjölbreyttur. Gegnum BBC Ríkissjónvarpið sýndi frá bresku þingkosningunum í fyrrakveld gegnum BBC gervihnattarás. Það var spennandi að fylgjast með fram- gangi kosninganna í þessu fjöl- menna landi sem er samt svo heimil- islegt. Þannig stóðu frambjóðendur gjarnan á félagsheimilispalli þar sem bæjarstjórinn á staðnum las upp atkvæðin. Þarna stóðu hlið við hlið landskunnir stjórnmálamenn og fulltrúar skrýmslaflokksins. Jón Óskar Sólnes stýrði frétta- skýringaþætti frá fréttastofu þar sem Ölafur Harðarson og Guð- mundur Einarsson lögðu mat á kosningatölur og skýrðu oft ágæt- lega málin. Jón Oskar var full stirð- ur í þættinum og hefði mátt gera meira af því að sýna beint frá hinu frábæra breska kosningasjónvarpi með smá athugasemdum á íslensku. Tveirgóðir Tveir athyglisverðir fréttaskýr- ingarþættir Þóris Guðmundssonar á Stöð 2 og Jóns Ólafssonar á RÚV voru á dagskrá í fyrrakveld. í þætti Þóris kynntumst við hörmungum hins gleymda Afganistanstríðs þar sem börnin stíga á jarðsprengjur dag hvern og koma sundurtætt á sjúkrahús Rauða krossins þar sem tvær íslenskar hjúkrunarkonur vinna hetjulegt líknarstarf. Og Þór- ir spjallaði líka við forsetann, sem var fyrrum pyntingarmeistari leyni- lögreglunnar, og skoðaði gervilima- verksmiðu þar sem íslendingar eru vel þekktir. Þá spjallaði hann við munaðarlaus börn sem vinna fullan vinnudag til að bjarga fjölskyld- unni. Sannarlega áhrifamikil mynd. Jón kom víða við í austurvegi og ræddi m.a. við Shevardnadze fyrr- um utanríkisráðherra sem nú reyn- ir að bjarga Georgiu. En fólkið er svo biturt enda dvöldu margir sín bestu ár í Síberíu. Skemmtilega klippt fréttaskýring. Hvernig stend- ur á því að þessir þættir komast ekki á dagskrá erlendra sjónvarps- stöðva? Ólafur M. Jóhannessoo Fréttir kl. 15.00 16.00 Ingibjörg Gréta Gísladóttir. Fréttir kl. 17.00. 19.19 Fréttir fré fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Ólöf Marin. 21.00 Páll Sævar Guöjónssqn. 1.00 Eftir miðnætti. Umsjón Þráinn Steinsson. 4.00 Næturvaktin. EFF EMM FM 95,7 9.00 í helgarbyrjun. Hafþór Freyr Sigmundsson. 13.00 í helgarskapi. ívar Guðmundsson og Ágúst Héðinsson. 18.00 Ameríski vinsældalistinn, 22.00 Á kvöldvaktinni. Halldór Backman. 2.00 Sigvaldi Kaldalóns. 6.00 Náttfari. SÓLIN FM 100,6 9.00 Jóhannes Ágúst. 13.00 Steinar Víktorsson. 17.00 Helgartónlist. 19.00 Kiddi Stórfótur. 22.00 Hallgrimur Kristinsson 1.00 Danslög, kveðjur, óskalög. ÚTRÁS FM 97,7 12.00 MH. 14.00 Benni Beacon. 16.00 FÁ. 18.00 „Party Zone". Dúndrandi danstónlist i Ijóra tima. 22.00 MH. 1.00 Næturvakt. 4.00 Dagskrárlok.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.