Morgunblaðið - 11.04.1992, Blaðsíða 56
MICROSOFT, einar j.
WINDÖWS. SKÚLASONHF
MORGUNBLAÐIÐ, ADALSTRÆTl 6, 101 REYKJAVÍK
SÍMl 691100. SÍMBRÉF 691181, PÓSTHÓLF 1555 / AKUREYRI: HAFNARSTRÆTI 85
LAUGARDAGUR 11. APRÍL 1992
VERÐ í LAUSASÖLU 110 KR.
Há tíðni sjaldgæfs sjúkdóms á Suðumesium;
Sjö böm hafa fæðst
alvarlega vansköp-
uð undanfarin 10 ár
SJO börn, sem fæðst hafa á Suðurnesjum undanfarin 10 ár, hafa
verið haldin mjög sjaldgæfum sjúkdómi. Börnin hafa fæðst alvar-
lega vansköpuð, þ.e. nýrnalaus og með illa þroskuð lungu og lifði
ekkert þeirra. Ekki er vitað hvað veldur sjúkdómnum, en nánari
rannsókn á tíðni hans hér á landi fer fram á næstunni.
Konráð Lúðvíksson, kvensjúk-
dómalæknir við sjúkrahúsið í
Keflavík, sagði að fimm börn
hefðu fæðst með sjúkdóminn frá
árinu 1984 og tvö á næstu árum
bar á undan, eða sjö börn á um
,0 ára tímabili. „Við höfum ekki
tekið saman tölur um tíðni sjúk-
dómsins á landsvísu, en líkur eru
á að þetta sé verulega hærra hlut-
fall,“ sagði Konráð. „Það er svo
með alla sjúkdóma sem í eðli sínu
eru sjaldgæfir að þeir virðast
Slasaðist
áskíðum
UNGUR piltur slasaðist alvar-
lega á skíðum í Bláfjöllum um
miðjan dag í gær og flutti
þyrla Landhelgisgæslunnar
hann á Borgarspítalann.
Slysið varð með þeim hætti
að pilturinn, sem er 15 ára
gamall, renndi sér frá stólalyft-
unni austur fjallskambinn.
Austast á kambinum skall hann
mjög harkalega á staur sem
stendur þar upp úr snjónum.
Hann fékk mjög alvarlega höf-
uðáverka og missti meðvitund.
Samkvæmt upplýsingum lög-
reglunnar lá pilturinn þungt
haldinn á gjörgæsludeild í gær-
kvöldi.
skjóta upp kollinum í nokkrum til-
fellum í einu. Ég starfaði áður við
stórt sjúkrahús erlendis og þar
rakst eg ekki á eitt einasta til-
felli. Á sama hátt gæti svo farið
að ekkert tilfelli komi upp hér
næstu árin eða áratugina."
Konráð sagði að læknar hefðu
velt fyrir sér hvort tíðni sjúkdóms-
ins á Suðurnesjum væri í sam-
hengi við einhveija umhverfis-
þætti. „Það hefur aldrei neitt kom-
ið fram í umfjöllun fræðimanna
um þennan sjúkdóm, sem er mjög
alvarlegur vanskapnaður, um að
hann tengist umhverfisþáttum og
hann virðist ekki vera staðbundinn
á nokkurn hátt. Við höfum kannað
hvort sú kenning að sjúkdómurinn
sé algengari í sumum ættum eigi
við rök að styðjast, en við höfum
ekki getað sýnt fram á slík tengsl.“
Konráð sagði að á næstunni
yrði tekið saman yfirlit yfir tíðni
sjúkdómsins hér og erlendis og
kvaðst reikna með að fjallað yrði
um sjúkdóminn á læknaráðstefnu
hér á landi í sumar.
Morgunblaðið/Eyjólfur M. Guðmundsson
Fyrstu lömbin líta dagsins ljós
Fyrstu lömbin hafa litið dagsins ljós á Vatnsleysu-
strönd. Er það óvenju snemmt en senn líður að því
að sauðburður hefjist fyrir alvöru. Á myndinni eru
ungir Vogamenn með eitt af lömbunum á Efri-
Brunnastöðum, en þeir heita Björgvin Austmann,
Kristinn Sigvaldason og Gunnar Rúnar Eyjólfsson.
*
RUY sækir um
4,5% hækkun
Ríkisútvarpið hefur sótt um
4,5% hækkun á afnotagjöidum til
menntamálaráðuneytisins en um-
sóknin hefur ekki verið afgreidd.
Hörður Vilhjálmsson, fjármála-
stjóri, sagði að þegar við samþykkt
fjárlaga hefði verið ljóst að þörf
■Iteri á þessari hækkun. Han'n benti
á að afnotagjöldin hefðu hækkað lít-
ið undanfarin 2 ár. Þau hefðu hækk-
að um 1,5% árið 1990 í 14,8% verð-
bólgu og 4% í fyrra í 7% verðbólgu.
Könnun á viðhorfum félagsmanna þriggja verkalýðsfélaga:
Flestir vilja seljast að
samningaborðinu á ný
Otvíræð vísbending, segir forseti ASI
UM 40% félagsmanna í Verslunar-
mannafélagi Borgarness, Verka-
lýðsfélagi Borgarness og Verka-
lýðsfélaginu Þór á Selfossi sem
tóku þátt í viðhorfskönnun
um
kjaramálin vilja að viðræður um
nýja kjarasamninga hefjist á ný.
Þeir vilja að þess verði freistað
að ná fram lítils háttar lagfæring-
um á því sem ASÍ telur að atvinnu-
rekendur séu tilbúnir til að fallast
á. Tæp 27% vi(ja að kjarasamning-
ar verði undirritaðir sem fyrst,
tæp 20% vilja að boðað verði til
verkfalia strax og tæp 14% vilja
fresta viðræðum þar til útlit er
fyrir að betri samningur náist.
Ásmundur Stefánsson, forseti
ASI, segir að niðurstöðurnar séu
ótvíræð vísbending um að það sé
mjög eindreginn vilji til þess að
viðræður verði teknar upp aftur.
Mat forseta ASÍ sem birtist í
fréttabréfi ASÍ er eftirfarandi: Að
laun hækki um '1% við undirritun.
Rannsóknir Veðurstofunnar og Raunvísindastofnunar:
Ósonþynning yfir Reykjavík allt
að 6,5% að sumarlagi síðan 1957
RANNSÓKNARHÖPUR á Raunvísindastofnun Háskólans og
Veðurstofu Islands hefur nú lokið við að greina gögn um ósónmæl-
ingar sem Veðurstofan hefur safnað frá árinu 1957.
í ljós hefur komið að á þeim um 0,5% á ári.
þriðjungi aldar sem gögnin spanna
hefur orðið allt að 6,5% þynning á
ósonmagni yfir Reykjavík að sum-
arlagi. Mestur hluti þynningarinn-
ar virðist hafa átt sér stað á síðast-
liðnum 15 árum, eða sem nemur
Ekki hefur þó marktæk breyting
á ósonmagni mælst að vetrarlagi
yfir Reykjavík. Kemur það nokkuð
á óvart þar sem búastThátti við
greinilegri minnkun eða þynningu
yfir vetrarmánuðina en fremur
stöðugu ósonmagni yfir sumartím-
ann í samræmi við mælingar ann-
ars staðar á norðurhveli jarðar.
Tilgátur hafa komið fram um að
flutningur lofts frá heitari svæðum
tengdur vetrarlægðum við Island
orsaki stöðugleika ósonsins að
vetrarlagi.
Sjá nánar bls. 24.
Tveimur mánuðum síðar verði greidd
launauppbót til þeirra sem hafa haft
að meðaltali minna en 80.000 kr. í
heildartekjur undanfarandi þijá
mánuði. Þeir sem vinna fulla vinnu
fái launauppbót sem er helmingur
þess sem vantar á 80 þúsund kr.
mánaðarlaun. Þeir sem vinna hluta-
starf fái launauppbót í samræmi við
starfshlutfall. Orlofsuppbót hækki
úr 7.500 kr. í 8.000 kr. Laun hækki
um 0,5% hálfu ári eftir undirritun
samnings. Desemberuppbót hækki
úr 10.000 kr. í 12.000 kr. í desem-
ber greiðist sambærileg launauppbót
og greidd var tveimur mánuðum eft-
ir undirritun. Ári eftir undirritun
hækki laun um 1,25%, þó aðeins hjá
þeim verkalýðsfélögum sem vilja
framlengja samninginn til haustsins
1993. Fari svo að samningurinn verði
framlengdur koma launauppbætur á
miðju árinu 1993 með sama sniði
og getið er um hér að ofan.
Akveðið var á miðstjórnarfundi
ASÍ sl. miðvikudag að hefja undir-
búning að því að viðræður færu aft-
ur af stað strax eftir páska. „í þeijn
viðræðum munum við leggja af stað
með stöðuna eins og hún var, þ.e.a.s.
með okkar grunnviðmiðanir óbreytt-
ar frá því við slitum viðræður. Það
verður síðan að koma fram í viðræð-
um hvort við erum í aðstöðu til að
brúa það bil sem er á milli aðila,“
sagði Ásmundur.
Af 306 félagsmönnum í Verka-
lýðsfélaginu Þór á Selfossi sem skil-
uðu gildum seðlum taldi 131 að
kjarasamningur samkvæmt ofan-
greindum hugmyndum væri ekki
fullnægjandi en þó bæri að hefja við-
ræður á ný og freista þess að ná
fram lítils háttar lagfæringum. 79
voru þeirrar skoðunar að kjarasamn-
ing samkvæmt þessum hugmyndum
ætti að undirrita sem fyrst. 28 töldu
þessar hugmyndir ófullnægjandi og
vildu fresta viðræðum þar til útlit
væri fyrir að ná betri kjarasamning-
um. 68 töldu að lítil von væri til
þess að ná betri samningum án átaka
og þess vegna væri rétt að boða til
verkfalls.
54 félagsmenn í Verkalýðsfélagi
Borgarness, af 226 sem skiluðu gild-
um seðlum, töldu rétt að undirrita
kjarasamning á þessum nótum sem
fyrst. 89 félagsmenn töldu þessar
hugmyndir ófullnægjandi en vildu
hefja viðræður á ný. 45 vildu fresta
viðræðum og bíða betri tíma með
að ná betri kjarasamningum og 38
vildu boða til verkfalls.
26 félagsmenn í Verslunarmanna-
félagi Borgarness vildu gera kjara-
samning samkvæmt ofangreindum
hugmyndum, 21 taldi þessar hug-
myndir ófullnægjandi en vildi hefja
samningaviðræður á ný, 9 vildu
fresta viðræðum og bíða þar til útlit
væri fyrir betri samninga en 11 vildu
boða til verkfalls. AIIs skiluðu 67
félagsmenn gildum svörum.