Morgunblaðið - 11.04.1992, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 11.04.1992, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. APRIL 1992 Útvarp Selfoss á FM 91,7 Selfossi. TVÆR íþróttadeildir Ungrnennafélags Selfoss gangast fyrir Útvarpi Selfoss nú um helgina. Útsendingar hófust á föstudag FM 91,7 og næst útsendingin á og standa fram til klukkan 16 á stóru svæði umhverfis Selfoss. sunnudag, 12. apríl. Sent er út á - Sig. Jóns. FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 10. apríl 1992 FISKMARKAÐUR HF. I HAFNARFIRÐI Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verö verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 92 70 90,03 13,776 1.240.200 Þorskur(st.) 99 97 98,52 2,319 228.559 Þorskur (ósl.) 62 62 62,00 0,038 2.356 Smáþorskur 77 77 77,00 0,265 20.405 Ýsa ' 135 126 132,05 0,661 87.282 Langa (ósl.) 49 49 49,00 0,019 931 Ufsi 45 45 45,00 0,734 33.030 Langa 65 ' 65 65,00 0,046 2.990 Keila 29 29 29,00 0,010 290 Blandað 20 20 20,00 0,046 920 Karfi 32 32 32,00 0,207 6.624 Lúða 450 450 450,00 0,008 3.825 Skarkoli 77 64 65,52 0,351 22.996 Hrogn 105 90 99,34 1,856 184.468 Samtals 90,22 20,338 1.834 FAXAMARKAÐURINN HF. I' REYKJAVÍK Þorskur 82 77 79,78 10,771 859.258 Þorskur(ósL) 80 68 72,96 24,682 1.800.790 Þorskursmár 73 73 73,00 1,034 75.482 Þorskflök 170 170 170,00 0,027 4.590 Ýsa 130 80 103,25 14,123 1.458.293 Ýsa (ósl.) 108 108 108,00 0,242 26.136 Blandað 21 21 21,00 0,154 3.234 Hnísa 20 20 20,00 0,222 4.450 Hrogn 80 80 80,00 0,067 • 5.360 Karfi 41 20 38,58 22.936 884.960 Keila 20 20 20,00 0,139 2.780 Langa 65 65 65,00 0,549 35.685 Lúða 450 200 240 0,492 118.385 Rauðmagi 50 ■ 29 32,36 0,753 24.366 Skarkoli 56 56 56,00 0,162 9.072 Sólkoli 56 56 56,00 0,747 41.832 Steinbítur 32 32 32,00 0,053 1.696 Ufsi 46 38 40,55 14,979 607.445 Undirmálsfiskur 30 30 30,00 0,828 24.840 Samtals 64,42 92,960 5.988.654 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA HF. Þorskur(sL) 95 92 94,11 39,025 3.672.740 Þorskur(ósL) 89 54 72,86 46,656 3.399.279 Ýsa (sl.) 110 75 109,81 5,028 552.100 Ýsa (ósl.) 119 50 112,14 31,891 3.576.247 Keila 45 33 38,14 0,700 26.700 Ufsi (sl.) 47 47 47,00 5,500 258.500 Ufsi (ósl.) 33 28 32,89 7,363 242.164 Karfi 42 33 40,69 7,857 319.676 Blálanga 75 73 73,08 11,428 835.124 Skarkoli 30 30 30,00 0,014 420 Steinbítur 68 63 65,40 0,208 13.604 Lúða 615 200 366,55 0,663 243.025 Lýsa 25 25 25,00 0,050 1.250 Langa 70 35 68,31 1,351 92.285 Skötuselur 310 310 310,00 0,195 60.450 Sólkoli 81 81 81,00 0,040 3.240 Hnísa 10 5 6,35 0,144 915 Samtals 84,10 158,113 13.297.719 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Þorskur 90 20 84,24 35,934 3.027.136 Ýsa 136 136 136,00 2,012 273.632 Ufsi 25 25 25,00 0,202 5.050 Langa 30 30 30,00 0,015 450 Steinbítur 41 41 41,00 0,041 1.681 Koli 58 53 56,83 0,385 21.880 Hrogn 122 122 122,00 2,363 288.286 Gellur 270 270 270,00 0,030 8.100 Undirm.þ. 27 27 27,00 0,059 1.593 Samtals 88,39 41,041 3.627.808 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Þorskur(sL) 87 75 86,14 1,975 170.125 Þorskur(ósL) 70 70 70,00 3,020 211.400 Ýsa (sl.) 111 111 111,00 0,100 11.100 Ýsa (ósl.) 117 117 117,00 0,600 70,200 Lúða 580 580 580,00 0,006 3.480 Hrogn 112 122 122,00 0,160 19.520 Samtals 82,89 5,861 485.825 FISKMARKAÐURINN í ÞORLÁKSHÖFN Þorskur 104 75 ■ 102,08 2,207 225.294 Þorskursmár 68 68 68,00 0,013 834 Þorskur (ósl.) 80 68 77,72 8,990 698.726 Ýsa 133 133 133,00 0,567 75.477 Ýsa (ósl.) 124 119 122,30 2,534 309.916 Háfur 5 5 5,00 0,004 20 Hrogn 140 115 121,26 1,712 207.605 Karfi 38 38 38,00 0,560 21.280 Keila 20 20 20,00 0,018 360 Langa 40 40 40,00 0,039 1.560 Lúða 180 180 180,00 0,049 8.820 Rauðmagi 50 50 50,00 0,001 50 S.f. bland 100 100 100,00 0,022 2.200 Skarkoli 67 40 60,32 0,230 13.904 Steinbítur 47 30 41,42 2,219 91.901 Ufsi 45 45 45,00 2,215 99.675 Ufsi (ósl.) 30 30 30,00 0,661 19.830 Undirmálsfiskur 30 30 30,00 0,017 515 Samtals 80,60 22,059 1.778.018 FISKMARKAÐURINN ÍSAFIRÐI Þorskur 85 80 81,51 0,996 81.180 Ýsa 80 80 80,00 0,100 8.00 Steinbítur 62 62 62,00 0,448 27.776 Undirmálsþorskur 75,11 1,578 118.520 Samtals 75,11 1,578 118.520 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Þorskur(sL) 92 90 91,26 23,979 2.188.409 Ýsa 120 118 119,11 0,862 102.672 Ufsi 45 45 45,00 0,303 13.635 Skata 95 95 95,00 0,017 1.615 Lúða 200 150 171,82 0,132 22.680 Hrogn 150 140 145,96 2,350 343.000 Gjölnir 15 10 12,06 0,918 11.067 Karfi 42 42 42,00 1,644 69.048 Búri 103 100 100,18 1,186 118.810 Samtals 91,46 31,391 2.870.936 ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar Kristmundur Þórarinn Gíslason. Kristmundur Þ. Gísla- son sýnir á Lindinni KRISTMUNDUR Þórarinn Gíslason listmálari opnar laugardag- inn 11. apríl málverkasýningu á Hótel Lind, Rauðarárstíg 18. Þetta er 12. sýning Krist- mundar hér heima og erlendis. Verk hans hafa fengið mikið lof fyrir skírleika og listameðferð enda eru þau víðsvegar erlendis sem og í opinberum stofnunum hérlendis m.a. Lífeyrissjóði Aust- urlands. Kristmundur er mjög ungur myndlistarmaður meðal ís- lenskra listmálara. Hann stund- aði nám í Cupertino, Sunnyvale og Freemont í N-CA á árunum 1985-87. Á sýningunni verða sýnd rúm- lega 40 smámálverk unnin í acryl á vatnslitapappír auk nokkurra annarra verka og eru þau öll frá þessu ári. Sýningunni lýkur þann 11. maí. 1. apríl 1992 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) ........i........ 12.123 '/2 hjónalífeyrir ..................................... 10.911 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega .................... 22.305 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega................... 22.930 Heimilisuppbót .......................................... 7.582 Sérstök heimilisuppbót .................................. 5.215 Barnalífeyrirv/1 barns .................................. 7.425 Meðlag v/1 barns ........................................ 7.425 Mæðralaun/feðralaun v/ 1 barns ...........................4.653 Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna ........................ 12.191 Mæðralaun/feðralaun v/3ja barna eða fleiri ............. 21.623 Ekkjubætur/ekkilsbæturð mánaða ......................... 15.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur12mánaða ......................... 11.389 Fullurekkjulífeyrir .................................. 12.123 Dánarbæturí8ár(v/slysa) ................................ 15.190 Fæðingarstyrkur ........................................ 24.671 Vasapeningarvistmanna ...................................10.000 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga .........................10.000 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar ............................ 1.034,00 Sjúkradagpeningareinstaklings .......................... 517,40 Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ............... 140,40 Slysadagpeningareinstaklings ........................... 654,60 Slysadagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ................ 140,40 Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 30. janúar - 9. apríl, dollarar hvert tonn M-hátíð í Keflavík ÞO formleg setning M-hátíðar í Keflavík verði ekki fyrr en á tón- leikum Sinfóníuhljómsveitar Is- lands þann 24. apríl nk. má segja að hátíðin sé löngu hafin. Nú á næstu dögum mun eitt og annað gerast í menningarlífinu og vill M-nefndin í Keflavík vekja at- hygli á eftirtöldum viðburðum, segir í frétt frá M-hátið í Keflavík. Laugardaginn 11. apríl verða tón- leikar Sigrúnar Eðvaldsdóttur fiðlu- leikara í Ytri-Njarðvíkurkirkju. Tón- leikarnir hefjast kl. 17.00. Með Sig- rúnu leikur Selma Guðmundsdóttir á píanó. Laugardaginn 11. apríl opnar Sigmar Vilhelmsson málverkasýn- ingu í Risinu,, en það er sýningarsal- urinn í risi Stjórnsýsluhúss Keflavík- ur (Sparisjóðshúsinu). Sýningin er opin alla virka daga frá kl. 17—21 en frá kl. 15-22 um helgar. Á föstu- daginn langa verður lokað. Sýningin stendur til 26. apríl. Þriðjudaginn 14. og miðvikudag- inn 15. apríl mun Karlakór Keflavík- ur halda tónleika í Félagsbíói. Stjórn- andi kórsins er Sigvaldi Kaldalóns. Tónleikarnir hefjast kl. 20.30. Setning M-hátíðar í Keflavík verð- ur 24; apríl, þá mun Sinfóníuhljóm- sveit íslands halda tónleika í íþrótta- húsi Keflavíkur og hefjast þeir kl. 20.30 með ávarpi menntamálaráð- herra. Einleikarar með hljómsveitinni verða tveir nemendur úr Tónlistar- skólanum í Keflavík, þau Steinunn Karlsdóttir, píanó, ,og Veigar Mar- geirsson, trompet. Náttúrufræði- rit á uppboði BÓKAUPPBOÐ Klausturhóla, 183. uppboðið, verður haldið á Laugavegi 25 í dag, laugardag, og hefst kl. 14.00. Flokkar bóka á uppboðinu eru: Rit íslenskra höfunda, ferða- og land- fræðirit, náttúrufræði, æviminning- ar, ættfræðirit, ljóð, fornrit, þjóðsög- ur og þjóðlegt efni, tímarit o.fl. Margvíslegt val fræðirita er til sölu á uppboðinu, margt þeirra kemur lít- ið fram síðustu áratugina: Um forn- leifarannsóknir á Bergþórshvoli eftir V. Storch, Kh. 1887, Um íslenska sögustaði eftir Jón Stefánsson og Collingwood, lýsing Jóns Ólafssonar alþm. og ritstjóra um Alaska, pr. í Washington árið 1875, Steinafræði eftir Bjarna Sæmundsson, Um grasafræði eftir Ostenfeld, Vejrfor- holdene paa Island í Vinterhalvaaret 1877 eftir Hoffmeyer Kaptein, fág- ætt atvinnusögulegt rit eftir Pál J. Torfason: Dansk-islandsk Anlægss- elskap, Kh. 1928, en höfundurinn var m.a. í samstarfi við Kreuger eld- spýtukóng um erlent fjármagn til íslands snemma á þessari öld, Árbækur Espólíns 1.-12. bindi, Skaftfellskar þjóðsögur eftir Guð- mund Hoffell, en meginhluti upplags- ins skemmdist í vatnsskaða, einnig Ný félagsrit 1.-30. árg., rit Jóns forseta Sigurðssonar, Kh. 1841- 1873. íslensk sagnablöð 1.—10. árg., undanfari Skírnis, timarits Bók- menntafélagsins; einnig uppskrift eftir handriti Magnúsar dómstjóra Stephensens á Leirá og í Viðey, Ferðabók höf. um ferð til Kaup- mannahafnar árið 1807. GENGISSKRÁNING Nr. 071 10. aprfl 1992 Kr. Kr. Toll- Eln. Kl. 09.15 Kaup Sala Gengi Dollari 58,48000 58.64000 59.27000 Sterlp. 103.63C00 103.91900 102.99600 Kan. dollari 49,21500 49.35000 49.86700 Dönsk kr. 9.28360 9.30900 9,29470 Norskkr. 9.17620 9.20130 9.18240 Sænsk kr. 9,93800 9.96520 9.92950 Finn. mark 13,20980 13.24600 13,20930 Fr. franki 10,63610 10.66520 10.63330 Belg. franki 1.75090 1.75570 1.75200 Sv. franki 39.21670 39.32400 39.59250 Holl. gyllini 31.98860 32.07610 32.03350 Þýskt mark 36.02650 36.12510 36.07430 It. lira 0,04781 0.04794 0.04781 Austurr. sch. 5.11640 5.13040 5.12490 Port. escudo 0.41940 0.42050 0,41830 Sp. peseti 0,57280 0.57440 0.57020 Jap jen -0.44211 0.44332 0.44589 irskt pund 95.96300 96.22500 96,07700 SDR (Sérst.) 80.75390 80.97480 81.29350 ECU.evr.m 73.73160 73.93330 73.71410 Tollgengi fyrir apríl er sölugengi 30. mars simsvari gengisskráningar er 62 32 70. Sjálfvirkur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.