Morgunblaðið - 11.04.1992, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 11.04.1992, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. APRÍL 1992 RABA UGL YSINGAR Grillskáli Til sölu er, í eigin húsnæði, Grillskálinn í Ólafsvík. Selst með tækjum, áhöldum og vörulager. Upplýsingar í símum 93-61331 (Herbert) og 93-61490 (Páll). Plastiönaður Til sölu að hluta eða að öllu leyti fyrirtæki á sviði sérhæfðs plastiðnaðar í fullum rekstri. Nýleg fullkomin tæki. Mjög góð viðskipta- sambönd innanlands sem utan. Arðsemisat- hugun fyrirliggjandi. Góðir framtíðarmögu- leikar. Lysthafendur sendi tilboð til auglýsingadeild- ar Mbl. merkt: „A - 7942“ fyrir 15. apríl. Steypumót óskast Óskum eftir steypumótum til kaups. Þurfa að vera a.m.k. 3 metrar á hæð og í góðu ástandi. Einungis kranamót koma til greina. Upplýsingar í síma 670765 á daginn. Langar þig að læra á hljóðfæri? Þú getur lært á gítar: Blús, „fingerpicking", rokk, dauðarokk, „slide", einnig hljómborðs- kennsla, „midi“- og munnhörpukennsla. Upplýsingar í síma 682343. Tönskóli Gítarfélagsins, tónlist er okkar tungumál. Aðalfundur Aðalfundur Verkamannafélagsins Dagsbrún- ar verður haldinn þriðjudaginn 14. apríl nk. kl. 20.30 í Ársal Hótels Sögu. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kjaramál. 3. Önnur mál. Kaffiveitingar. Stjórn Dagsbrúnar. Lögtök Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að und- angengnum úrskurði verða lögtök látin fram fara án frekari fyrirvara á kostnað gjaldenda, en á ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu auglýsingar þessarar, fyrir eftir- töldum gjöldum: Virðisaukaskatti fyrir nóvember og desember 1991, svo og virðisaukaskattshækkunum álögðum frá 12. febrúar 1992 til 9. apríl 1992; svo og ógreiddum og gjaldföllnum virð- isaukaskatti í tolli; ógreiddum og gjaldfölln- um launaskatti, söluskatti, skemmtanaskatti, bifreiðagjöldum og þungaskatti; ógreiddu og gjaldföllnu tryggingagjaldi, vörugjaldi af inn- lendri framleiðslu, vitagjaldi, skilagjaldi um- búða, lestagjaldi; ógreiddum aðflutnings- gjöldum, lögskráningargjöldum og iðgjöldum til atvinnuleysistryggingasjóðs; ásamt drátt- arvöxtum og öllum kostnaði sem af inn- heimtu skuldarinnar kann að leiða. Reykjavík, 9. apríl 1992. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Opiðhús Hjálpartækjabanki RKÍ og Sjálfsbjargar, Hát- úni 12, er með opið hús fyrir almenning í dag, laugardaginn 11. apríl, kl. 13-17. Það verður kaffi á könnunni. Allir velkomnir. Nauðungaruppboð Þriðjudaginn 14. apríl 1992 fara fram nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum í dómsal embættisins, Hafnarstræti 1, ísafirði, og hefjast þau kl. 14.00: Dalbraut 1a, isafirði, þingl. eign Sigmundar Gunnarssonar og Sigrún- ar Jónsdóttur, eftir kröfu bæjarsjóðs isafjarðar. Hafraholti 32, Ísafirði, þingl. eign Hermanns Hákonarsonar, eftir kröfu Lífeyrissjóðs Vestfirðinga. Hlégerði 2, ísafirði, þingl. eign Húsnaeðisnefndar isafjarðar en talin eign Ingibjargar Þ. Þorleifsdóttur, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands. Hlíðarvegi 3, 0302, isafirði, þingl. eign Byggingasjóðs verkamanna en talin eign Ólafs G. Högnasonar, eftir kröfu veðdeildar Lands- banka íslands. Hlíðarvegi 29, n.h., Isafirði, þingl. eign Bjarndísar Friðriksdóttur, eft- ir kröfum innheimtumanns ríkissjóðs og ríkisútvarpsins. Kjarrholti 5, ísafirði, þingl. eign Gísla Skarphéðinssonar, eftir kröfu bæjarsjóðs ísafjarðar. Mánagötu 3, efri hæð, isafirði, þingl. eign Dalrósar Gottschalk og Ómars H. Matthíassonar, eftir kröfum bæjarsjóðs isafjarðar og Spari- sjóðs Keflavíkur. Skipagötu 11, isafirði, þingl. eign Auðar Gunnarsdóttur, eftir kröfum Lífeyrissjóðs Vestfirðinga og veðdeildar Landsbanka islands. Smárateig 6, isafirði, þingl. eign Trausta M. Ágústssonar, eftir kröf- um bæjarsjóðs ísafjarðar, veðdeildarLandsbanka islands og Lífeyris- sjóðs Vestfirðinga. Strandgötu 19a, isafirði, þingl. eign Selmu Magnúsdóttur, eftir kröfu bæjarsjóðs isafjarðar. Fiskverkunarhúsi við hafnarkant, Suðureyri, þingl. eign Köguráss hf., eftirkröfum lífeyrissjóðs Vestfirðinga, innheimtumanns rikissjóðs og Suðureyrarhrepps. Annað og síðara. Suðurtanga 7, (Hveragerði), isafiröi, þingl. eign Skipasmíðastöðvar Marselíusar hf., eftir kröfu Byggðastofnunar. Annað og síðara. Von ÍS-82, þingl. eign Arnarvarar hf.r eftir kröfum Tryggingastofnun- ar rikisins, Landsbanka íslands, bæjarsjóðs Isafjarðar, Steinavarar hf., innheimtumanns ríkissjóðs, Hraðfrystihúss Norðurtangans hf., Borgarplasts hf., íslandsbanka hf. og Sparisjóðs Hafnarfjarðar. Ann- að og síðara. Mjallagötu 1, 2. hæð d., isafirði, þingl. eign Byggingafélags ísafjarð- ar en talin eign Skipasmíðastöðvar Marselíusar hf., eftir kröfu veð- deildar Landsbanka islands. Annað og síðara. Stórholti 11,3. hæð b, ísafirði, þingl. eign Sigurrósar Sigurðardóttur o.fl. eftir kröfum Vátryggingafélags islands, Lífeyrissjóðs Vestfirð- inga, Mötuneytis Reykjaskóla, Sparisjóðs Bolungarvíkur, bæjarsjóðs ísafjarðar, veðdeildar Landsbanka Islands, Hrólfs Ólafssonar og Landsbanka Íslands. Annað og siðara. Þriðja og síðasta nauðungaruppboð: Mjallagötu 6, neðri hæð, isafirði, þingl. eign Kristínar Júlíusdóttur, en talin eign Rósmundar Skarphéðinssonar, fer fram eftir kröfum Landsbanka íslands, bæjarsjóðs isafjarðar, innheimtumanns ríkis- sjóðs, veðdeildar Landsbanka íslands og Lífeyrissjóðs Vestfirðinga á eigninni sjálfri mánudaginn 13. apríl 1992 kl. 11.00. Pollgötu 4, verslunarhúsnæði b, isafirði, þingl. eign Guðmundar Þórðarsonar, fer fram eftir kröfum Pólsins hf., innheimtumanns ríkis- sjóðs, Múrtækni sf., Iðnlánasjóðs, bæjarsjóðs ísafjarðar og Kristínar B. Guðmundsdóttur á eigninni sjálfri miðvikudaginn 15. apríl 1992 kl. 11.00. Bæjarfógetinn á isafirði. Sýsiumaðurinn i ísafjarðarsýslu. TILBOÐ - ÚTBOÐ Armco-byggingar Tilboð óskast í tvær ARMCO-byggingar 178 m2, staðsettar á umráðasvæði NATO í Hval- firði og tvær ARMCO-byggingar á Keflavíkur- flugvelli, ca 120 m2 hvor. Nánari upplýsingar veittar hjá Sölu Varnar- liðseigna á Keflavíkurflugvelli 13.-15. apríl í síma 92-56446 milli kl. 11 og 15. Sala Varnarliðseigna. Landgönguprammi Tilboð óskast í landgöngupramma (Marinette Marine), flatbotna, 14 m langan, 3,5 m breið- an (vélarlausan). Nánari upplýsingar veittar hjá Sölu Varnar- liðseigna á Keflavíkurflugvelli 13.-15. apríl í síma 92-56446 milli kl. 11 og 15. Sala Varnarliðseigna. Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi Kjördæmisráð Sjálf- stæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi heldur hátíðar- og aðalfund kjör- dæmisráðs í félags- heimili Kópavogs, Fannborg 2, laugar- daginn 11. apríl og hefst fundurinn kl. 10.00 fyrir hádegi. Dagskrá: Davíð Oddsson forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins ræðir um stjórnmálaviðhorfið í dag. Umræður. Kl. 12.00 Hádegisverður. Kl. 13.30 Aðalfundur kjördæmisráðs. 1. Skýrsla stjórnar. 2. Lagabreytingar. 3. Ákvörðun um árgjald. 4. Stjórnarkjör. 5. Önnur mál. Fundarstjóri á fundinum verður Matthías Á. Mathiesen, fyrrverandi alþingismaður. Kjördæmisráðsfulltrúar eru hvattir til að mæta stundvíslega. Stjórn kjördæmisráðs Sjáifstæðisfiokksins i Reykjaneskjördæmi. KVOTI Rækjukvóti Óskum eftír að kaupa rækjukvóta á yfirstand- andi fiskveiðiári. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Rækja - 9669". Sumarbústaðalóðir Til sölu sumarbústaðalóðir úr landi Klaustur- hóla í Grímsneshreppi. Lóðirnar eru seldar með heildargirðingu og vegi. Upplýsingar í síma 98-64424. □ MÍMIR 599204137 = 1 FRL. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Bænasamkoma i kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Dagskrá vikunnar framundan: Sunnudagur: Sunnudagaskóli kl. 11.00 Sagan „Jesús frá Naz- aret“ sögð í máli og myndum. Almenn samkoma kl. 16.30 í umsjón unglingastarfs Fíla- delfíu. Ræðumaður Theódór Birgisson. Skírdagur: Brauðsbrotning kl. 14.00. (Athugið breyttan tíma). Föstudagurinn langi: Samkoma kl. 16.30. Páskadagur: Samkoma kl. 16.30. IIIUTIVIST Hallveigarstíg 1, sími 14606 Dagsferðir sunnudag- inn 12. apríl Kl. 10.30. Skíðaganga í Innsta- dal. Tilvalið að fara í góða göngu meðan snjór er nægur. Verð kr. 1.200/1.100. Kl. 13.00. Reykjanes. Gengið frá Valahnúkum út í Blásíðubás, síðan austur með ströndinni og til baka um Skálafell. Létt ganga fyrir alla. Verð kr. 1.400/1.300. Brottför í báðar ferðirnar frá BSl bensinsölu, frítt fyrir börn 15 ára og yngri i fylgd með fullorönum. Sjáumst! Útivist. iglýsingar FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3S11798 1953? Dagsferðir Ferðafélags- ins sunnud. 12. apríl 1) Kl. 10.30. - Þjóðleið 3: Kal- manstjörn - Staðarhverfi. Gamla þjóðleiðin milli Hafna og Grindavíkur. Vel vörðuð leið og ber greinileg merki þess að um hana hafi margir átt leið fyrrum. Gangan tekur um 5 klst. Verð kr. 1.100,-. 2) Kl. 10.30. - Skíðaganga yfir Kjöl. Ekið að Stiflisdal, gengið þaðan yfir Kjöl, Þrándarstaða- fjall og komið niður við Fossá i Kjós. Gangan tekur um 5 klst. Verð kr. 1.100,-. Nægur snjór - skemmtileg leið - gott útsýni. 3) Kl. 13.00. - Lágafell - Eld- vörp. Ekið að Stapafelli og geng- ið þaöan um Árnastíg að Lága- felli og áfram í Eldvörpin, en þar bökuðu (jarðhiti) Grindvíkingar stundum brauð á árum áður. Áfram verður gengið um Eld- varpahraun og í kvos í hrauninu ber fyrir augu mannvirki, hlaðin byrgi, en um tilurð þeirra hafa ekki fundist öruggar heimildir. Göngunni lýkur við Húsatóttir. Gengið i um 3 klst. Verð kr. 1.100,-. Brottför er frá Umferðarmið- stöðinni, austanmegin (ekki Mörkinni 6). Ókeypis fyrir börn með fullorðnum. Ath.: Ný ferð um páska: Skfða- gönguferð um „Laugaveginn", nánar auglýst á sunnudag. Raðgöngurnar til Borgarness hefjast sunnudaginn 26. apríl. - verið með frá upphafi. Ferðafélag íslands. Til sölu Zetor 7745, árgerð 1986. Upplýsingar í síma 98-78947 eftir kl. 20.00.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.