Morgunblaðið - 11.04.1992, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 11.04.1992, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. APRÍL 1992 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) W* Þú fínnur ef til vill til smálas- leika fyrri hiuta dagsins. Skoð- anaágreiningur kann að koma upp milli þín og nákomins ætt- ingja þíns. Nýstárlegar hug- myndir þínar reynast gagnleg- ar. Naut (20. apríl - 20. maí) irfö Þú kannt að lenda í deilu út af peningum núna. Þú ferð á einhvern spennandi stað með maka þínum í kvöld. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Æ* Vertu vel vakandi gagnvart til- fínningum eins fjölskyldumeð- lima í dag. Þú kannt að troða einhverjum um tær án þess að gera þér grein fyrir því. Eitt- hvað óvænt gerist á vinnustað þínum. -V Krabbi (21. júní - 22. júií) >“$0 Eitthvað minniháttar kann að fara úr skorðum heima fyrir í dag og þú færir þig úr stað. Þér finnst þú endilega þurfa að fara út með maka þínum. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) « Þér sinnast lítils háttar við vin eða kunningja núna. Gættu þess að eyða ekki of miklu í dag. I dag er tiivalið fyrir þig að Ijúka ákveðnu viðfangsefni heima fyrir. Meyja (23. ágúst - 22. september) <S$ Þig greinir á við viðskiptafé- laga þinn. Þetta er ekki heppi- legur dagur fyrir þig til inn- kaupa. I kvöld ferðu út að skemmta þér eða á einhvers konar mannfund. (23. sept. - 22. október) Það gætir óþolinmæði hjá þér fyrri hluta dagsins. Láttu skapsmunina ekki draga úr vinnugetu þinni. Þú kaupir eitt- hvað til heimilisins. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú hefur fjárhagsáhyggjur og ert ekki á sömu bylgjulengd og vinur þinn. í kvöld verður þú brennandi í andanum vegna nýrra hugmynda sem vekja áhuga þinn. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) & Þú verður á miklum þeytingi framan af deginum. Vinur þinn vill þér vel, en gefur þér gagns- laus ráð. Eitthvað óvænt en jákvætt gerist í peningamálun- um. ' Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Leitastu við að vera samvinnu- lipur við samverkamenn þína. Þú færð ekki þau svör sem þú vonaðist eftir að fá. I kvöld tekurðu þátt í félagslífínu. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þú ert ekki alveg með peninga- málin á þurru núna, en þér gengur vel í starfinu. Vertu þolinmóðari við barnið þitt. . . Fiskar (19. febrúar - 20. mars) TZL Þú ert ekki sammála maka þín- um um ráðstöfun sameigin- legra fjármuna ykkar. Þú eign- ast nýja vini á ferðalagi og heyrir í einhverjum sem þú hefur ekki hitt langalengi. i Stjörnusþána á afl lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staflreynda. DYRAGLENS GeweeU ÞAG/tÐyF/K. LE/NOAe/nhur LEyM&Ag/yv4U! —V 1 t>o MymiR_Ekkif*Wm \iWAþetAtLeym 'SSS A&u'ALUMS&yiédi % ' HEFþAG/Þ WUtJ SEGIEDU \ \S/tTr?E/NS 66 Ht/ERXJM? GRETTIR LJÓSKA FERDINAND SMÁFÓLK ALL RIGHT, IF YOURE G0IN6 TO BE 5TAYING WERE FOR A FEW PAY5, I 5H0ULP KNOU) YOUR FEEPIN6 5CHEPULE... Allt í lagi, ef þú átt að vera hér í nokkra daga, ætti ég að vita hve- nær þú átt að fá að éta... 1 UIONPEK IF YOU PREFER EATIN6 INTHE M0RNIN6, AT 'É N00N 0K AT NI6MT... Skyldir þú heldur vilja éta á morgnana, í hádeginu eða á kvöld- in? Vissulega! BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Vestur trompar út gegn 4 hjörtum suðurs: Suður gefur; AV á hættu. Norður ♦ ÁK108 V 7654 ♦ 765 + KG II Suður ♦ G97 VÁKDG1032 ♦ K32 *- Vestur Norður Austur Suður — — — 1 hjarta Pass 1 spaði Pass 4 hjörtu Pass Pass Pass Hvernig er best að spila? Hættan er sú að bæði lykil- spilin, spaðadrottning og tígulás, liggi til varnarinnar. Þótt líkur á því séu aðeins 25%, er sjálf- sagt að glíma við þá legu ef það er hægt. Einn möguleiki er að toppa spaðann til að gefa austri ekki á drottninguna aðra, því spilið vinnst alltaf ef vestur er með spaðadrottningu. Annar og betri möguleiki er að nýta sér laufmannspil blinds. Eigi vestur annað hvort ás eða drottningu, má komast hjá því að hleypa austri inn. » Vestur + 652 ¥98 ♦ Á98 + Á9875 Norður ♦ ÁK108 ¥7654 ♦ 765 + KG Austur + D43 ¥ — ♦ DG104 ♦ D106432 Suður ♦ G97 ¥ ÁKDG1032 ♦ K32 ♦ - Suður tekur tvisvar tromp, spilar spaða á ás og laufgosa úr blindum. Hugmyndin er að henda spaða ef austur lætur lít- ið lauf. En hann leggur drottn- inguna á gosann. Suður tromp- ar, fer inn á borð á spaðakóng, spilar laufkóng og kastar spaða. Nú er spilið öruggt með tromp- svíningu fyrir spaðadrottningu. Umsjón Margeir Pétursson Hvítur mátar í þriðja leik. Þessi staða kom upp á síðasta Skákþingi Sovétríkjanna í haust sem leið í viðureign stórmeistar- ans Jevgení Svesjnikov (2.540), sem hafði hvítt og átti leik og alþjóðlega meistarans Ruslan Sjérbakov. Síðasti leikur svarts var 23. - Rb6-d7. Með afar laglegu en fremur sjaldgæfu fléttustefí þvingaði Svesjnikov fram mát: 24. Dg7+! og eftir 24. - Kxg7, 25. Rf5++ - Kg8, 26. Rh6 er svartur mát.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.