Morgunblaðið - 11.04.1992, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 11.04.1992, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. APRÍL 1992- 31 Borgarstjóra boðið í Reiðhöllina Margir höfuðborgarbúar munu væntanlega leggja leið sína á sýningu vestlenskra hestamanna í Reiðhöllinni um helgina. M.a. þeirra er borgar- stjóri Reykjavíkur, Markús Örn Antonsson. Gísli Höskuldsson bóndi á Hofsstöðum í Hálsasveit fór ríðandi að Höfða á gæðingi sínu Hauki frá Hrafnagili þar sem hann afhenti Markúsi Erni boðsmiða á sýninguna. Fl'á tískusýllingu aldraðra. Morgunblaðið/Valdimar Kristinsson Basar í Hlégarði ALDRAÐIR borgarar í Mosfellsbæ, halda í dag, laugardag, kl. 14.00, basar í Hlégarði þar sem seldir verða ýmsir munir svo sem prjónles málverk og fleira. Ágóðinn af sölunni mun renna í ferðasjóð aldr- aðra en i ráði er að fara í þriggja daga ferð í Skagafjörð og Húna- vatnssýslur í vor. 70 ára afmæli Lúðrasveitar Reykjavíkiir Boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá þar sem kór aldraðara mun syngja undir stjórn Páls Helgason- ar. Tískusýning verður og eru það aldraðir sem sýna föt frá Álafossi og fleiri fýrirtækjum. Skólahljóm- sveit Varmárskóla mun leika fyrir utan Hlégarð og ein amman úr hópnum mun lesa sögu fyrir börn. Þá verður boðið upp á veitingar, heitar ijómavöfflur og fleira. Félagsstarfið hefur verið með miklum blóma í vetur og hafa aldr- aðir komið saman vikulega í vetur og föndrað, spilað og teflt. Þá settu aldraðir upp leikritið Hans og Grétu undir stjórn Sigríðar Þorvaldsdóttur og var það sýnt í Hlégarði við góð- ar undirtektir. í vetur var stofnaður kór og hefur hann sungið við ýmis tækifæri. ÞANN 7. júlí á þessu ári eru lið- in 70 ár síðan „Lúðrafélagið Harpa“ og „Lúðrafélagið Gígja“ voru sameinaðar í eina sveit sem hlaut nafnið Lúðrasveit Reykja- víkur. Starfsemi lúðrasveitarinnar var þegar í upphafi blómleg og við stofnun hennar var hafist handa við smíði húss sem hýsa skyldi starfsemi hennar, Hljómskálinn við Tjörnina. Margt verður gert á árinu til að minnast afmælisins og verður byijað á því í dag með stórtónleik- um í sal 2 í Háskólabíói klukkan 14. Margir af fremstu hljóðfæraleik- urum landsins munu koma fram á þessum tónleikum ásamt ungu og efnilegu tónlistarfólki. Þá mun koma fram sérstök lúðrasveit gam- alla félaga undir stjórn Páls P. Pálssonar. Núverandi stjórnandi sveitarinnar er Eiríkur Stephen- Cw»c'92 Verð frá: 1.184.000,- Greiðslukjör við allra hæfi Til sýnis núna að Vatnagörðum 24 virka daga kl. 9:00 - 18:00 og laugardaga kl. 11:00- 15:00. Nánari upplýsingar í síma 68 99 00 u i Lúðrasveit Reykjavíkur. sen. Til viðbótar þessu koma fram minni dixieland-bönd. Á efnisskránni er að finna fjöl- breytt efni, allt frá klassískum verkum gömlu meistaranna til létt- metis okkar daga. Þar á meðal syrpu af lögum eftir Grieg, Prelude & Fugue eftir Bach að ógleymdri syrpu af lögum Duke Ellingtons. íslensk lög verða einnig á efnis- skránni og má nefna lög eftir Odd- geir Kristjánsson, Pál P. Pálsson og Árna Björnsson. (Úr fréttatilkynningu.) Gísli Hafsteinn hjá einu verka sinna. Málverkasýn- ing hjá GKS GÍSLl HAFSTEINN sýnir ný olxumálverk í sýningarsal GKS hf. að Hesthálsi 2-4. Sýningin er opin í dag, laug- ardag, frá kl. 10-14 og virka daga kl. 9-18. ÁHRIFARÍKT GEGN TANNSKEMMDUM — ÞRÓAÐ AF FÆRUSTU TANNHIRÐUSÉRFRÆÐINGUM Bangsa barnatannkremið frá Sensodyne er gæðatannkrem, sérstaklega ætlað börnum. Það inniheldur fluor til varnar tannskemmdum. Bangsa barnatannkremiö freyðir minna en venjulegt tannkrem. Of mikil froða gerir það gjarnan að verkum að barnið spýtir fyrr en ella og flúorinn nær ekki að leika nógu lengi um tennurnar. Bangsa barnatannkremið er með mildu og góðu myntubragði sem börnunum líkarvel og gerirtannburstunina skemmtilega! Sér- staklega ef þau nota mjúkan tannbursta frá Sensodyne. S^NSPÍSE Tennurnar eiga að endast alla ævi — gættu þeirra vel — gerðu tannburstunina skemmtilega fyrir börnin. Kl-MIKMlA HÖRGATÚNI 2, GARÐABÆ SIMI40719 m
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.