Morgunblaðið - 11.04.1992, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 11.04.1992, Blaðsíða 8
I 8 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. APRÍL 1992 í DAG er laugardagur 11. apríl, 102. dagur ársins 1992. Tuttugusta og fimmta vika vetrar hefst. Ardegis- flóð í Reykjavík kl. 0.19. og síðdegisflóð kl. 13.12. Fjara kl. 6.55 og kl. 19.24. Sólar- upprás er í hádegisstað í Rvík kl. 13.29 og tunglið er í suðri kl. 20.58. (Almanak Háskóla íslands.) En sjálfur Drottinn vor Jesús Kristur og Guð, fað- ir vor sem elskaði oss, huggi hjörtu yðar og styrki í sérhverju góðu verki og góðu orði. (2. Þessal. 2, 16.-17.) KROSSGÁT A 1 2 T ■ 6 Ji I ■ Pf . 8 9 BB 11 m 13 14 15 m 16 LÁRÉTT: - 1 blóma, 5 tréílát, 6 kropp, 7 hvað, 8 útlimur, 11 pípa, 12 auð, 14 romsa, 16 fjall. LÓÐRÉTT: - 1 snúa út úr, 2 fugl, 3 eðli, 4 bera geig í bijósti, 7 skar, 9 kvæði, 10 fjær, 13 mannfagnað- ur, 15 frumefni. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT: — 1 ólmast, 5 ál, 6 rót- in, 9 íma, 10 óp, 11 si, 12 gap, 13 knár, 15 Íín, 17 rofna. LÓÐRÉTT: — 1 ófrískar, 2 mála, 3 aii, 4 trappa, 7 ómir, 8 nía, 12 grín, 14 álf, 16 Na. SKIPIN __________________ RE YK J A VÍKURHÖFN: í gær kom Vestmannaey inn til löndunar. Kyndill kom og fór aftur samdægurs. Þá lögðu af stað til útlanda Helgafell og Bakkafoss. Arnarfell fór á ströndina og Kistufell í strandferð. Sel- foss fór á ströndina og rann- sóknarskipið Bjarni Sæ- mundsson fór í leiðangur. ÁRNAÐ HEILLA 80 og 70 ára afmæli. í gær áttu bræður sjötugs- og áttræð- isafmæli. Þeir eru frá Hnífsdal og eiga heima í Rvík. Jón Þ. Sigurðsson, Hringbraut 50, varð áttræður, og bróðir hans Tómas Sigurðsson, Hraunbæ 102b, varð sjötugur. Kona hans er Steinunn Gísladóttir. Bræðurnir og Steinunn taka á móti gestum í Snæfellingabúð, Laugavegi 176, í dag, laugardag, kl. 15-18. FRÉTTIR_______________ Suðlægir vindar eiga að ná til landsins um helgina, sagði Veðurstofan í gær- morgun, og hlýna, a.m.k. í bili. Frost mældist um land allt í fyrrinótt, mest uppi á hálendinu, mínus 7 stig, á Iáglendi mínus 4 stig, t.d. í Breiðuvík og Sauðanesi. í Reykjavík var eins stigs frost, og óveruleg úrkoma. Hún varð hvergi teljandi um nóttina. Á norðurslóð- um var hitinn snemma í gærmorgun sem hér segir: Iqaluit mínus 15 stig, Nuuk mínus 7 stig, í Þrándheimi plús 7 stig, í Sundsvall 0 stig og í Vaasa mínus 4 stig. BARÐSTRENDINGAFÉL. í dag kl. 14. verður spiluð félagsvist í stakkahlíð 17. I DAG er Leonisdagur. „Messudagur tileinkaður Leó mikla, páfa í Róm, er lést 461,“ segir í Stjörnu- fræði/Rímfræði. KATTHOLT. í Kattholti, bækistöð Kattavinafél., er kökubasar í dag kl. 14-16 til ágóða fyrir vörslu útileguk- atta, sem þangað eru komnir. SUNNUHLÍÐ, dvalarheimili aldraðra í Kópavogi. í dag kl. 14. er þar basar og kaffisala til ágóða fyrir dagvistunar- starfið í „dagdvöl" heimilis- ins. SILFURLÍNAN, síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara, í s. 616262 alla rúm- helga daga. KÓPAVOGUR, félagsstarf aldraðra. Páskavaka á mánu- dagskvöldið kemur kl. 20.30 í Fannborg 1. Sr. Frank M. Halldórsson segir frá föstup- áskahaldi vestur í Texasfylki. Kórinn Söngvinir syngur. Kaffiveitingar. KIRKJUSTARF__________ HALLGRÍMSKIRKJA: Æf- ing fermingarbarna kl. 11. NESKIRKJA: Félagsstarf aldraðra. Farið verður í heim- sókn í vinnustofu Tolla og Hauks Dórs á Álafossi. Brott- för frá kirkjunn kl. 15.00. 65 ára frú Lára Kristjáns- dóttir frá Bolungarvík. Hún er nú búsett í bænum Kung- álv í Svíþjóð. tug Sigríður Svava Gunn- arsdóttir, Efstalandi, Ölf- usi. Eiginmaður hennar er Björn Kristjánsson veitinga- bóndi. Þau taka á móti gest- um á afmælisdaginn eftir kl. 19 á veitingastað sínum, Bás- um, Efstalandi. Jón neitar að gefast r Jóhönnu Mikil átök hafa að undan- fómu átt sér stað í þing- flokki Alþýðuflokksins vegna frumvarps Jóns Sig- urðssonar viðskiptaráð- herra um að gera Innds- bnnkann og Búnaðarbank- nnn að blutafélöguin. t C 2 53 iCrnMuK/D' Þetta er nú bara karlagrobb, góði! Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 10. april til 16. aprfl, að báðum dögum meötöldum, er í Reykjavíkur Apóteki, Austurstrœti. Auk þess er Borgar Apótek, Álftamýri 1-5, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnutíag. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Lögreglan í Reykjavík: Neyöarsimar 11166 og 000. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Simsvari 681041. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sölarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í simsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miövikud. kl. 18-19 i s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaða og sjúka og aöstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverhofti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pitalans kl. 8-15 virka daga, é heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtökin '78: Upplýsingar og ráðgjöf i s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriðiudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9 12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaklþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. KeflavOc Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. Seffoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið optð virka daga til kl. 18.30. Laugardaga kl. 10-13. Sunnudagakl. 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins kl. 15.30-16ogkl. 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað böm- um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga i ónnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Simaþjónusta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingarsimi ætlaður börnum og unglingurn að 20 éra aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sóiarhringinn. S: 91-622266, Grænt númer: 99^622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. opið kl. 12-15 þriðjudaga og laugardaga kl. 11-16. S. 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi, opið 10-14 virka daga, s. 642984, (simsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miövikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjukrun- arfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða oröið fyrir nauðgun. Stigamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687 128 Rvfk. Simsvari aKan sólar- hringinn. S. 676020. Lffsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Simi 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opió kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siöumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Mánud.- föstud. kl. 9-12. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. i Bústaöakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili rikisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270/31700. Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fullorðnum, sem telja sig þurfa að tjá sig. Svarað kl. 20-23 öll kvöld. Skautar/skföi. Uppl, um opnunartíma skautasvellsins Laugardag. um skiöabrekku i Breiöholti og troðnar göngubrautir i Rvik s. 685533. Uppl. um skiðalyftur Bláfjöll- um/Skálafelli s. 801111. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin vetrarmán. mán./föst. kl. 10.00- 16.00, laugard. kl. 10.00-14.00. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda á stuttbylgju.: Útvarpað er óstefnuvirkt allan sólarhringinn á 3242 kHz. Daglega til Evrópu: Hádegisfréttir kl. 12.15 á 15790 og 13830 kHz. Kvöldfréttir kl. 18.55 á 11402 og 13855 kHz. Daglega til Norður-Amer- iku: Hádegisfróttir kl. 14.10 á 15770 og 13855 kHz. KvökJfréttir kl. 19.35 á 15770 og 13855 kHz. í framhakJi af hádegisfróítum kl. 12.15 á virkum dögum er þættinum .Auðlindin' útvarpað á 15790 kHz. Að loknum hádegisfréttum kl. 12.15 og 14.10 á laugardöpum og sunnudögum ar sent yfirlit yfir fréttir liðinnar viku. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landsprtalinn: aila daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatimi kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi. Barnaspitali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 108: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. BarnadeikJ: Heimsóknartimi annarra en forekJra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar- búðir Alla daga kl. 14-17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjóf hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til fostudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Klepps- spftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vifilsstaðaspitali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs- sprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimili i Kópa- vogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishér- aðs og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30- 19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkra- húsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusimi frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. - föstud. kl. 9-19 og laugar- daga kl. 9-12. Handritasalur mánud.-fimmtud. kl. 9-19 og föstud. kl. 9-17. Útlánssal- ur (vegna heimlána) mánud.-föstud. kl. 9-16. Háskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskcla íslands. Opið mánudaga til fostudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mónud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. — föstud. kl. 15-19. Bókabflar, s. 36270. Viðkomu- staðir viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Geröubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheímasafn, miðvikud. kl. 11-12. þjóðminjasafnið: Opið þríðjud., fimmtud., laugard. og sunnudag kl. 12-16. Leiðsögn um safnið laugardaga kl. 14. Árbæjarsafn: Opið um heigar kl. 10-18. Árnagarður: Handritasýning til 1. sept., alla virka daga kl. 14-16. Ásmundarsafn í Sigtúni: Opiö alla daga 10—16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn islands, Frikirkjuvegi. Opið alia daga 12-18 nema mánudaga. Sumarsýning á islenskum verkum i eigu safnsins. Minjasafn RafmagnsveituReykjavlkurviðrafstöðinaviðElliðaár. Opiðsunnud. 14-16. Safn Ásgrims Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagaröurinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Myntsafn Seðtabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Nóttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Lokað vegna breytinga. Bókasafn KópaVogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-fimmtud. kl. 10-21. Föstud. 10-19. Lesstofan opin frá mánud.-föstud. kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og eftir samkomu- lagi. S. 54700. Sjóminjasafn íslands, Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-18. Bókasafn Keflavikun Opið mánud.-miövikud. kl. 15-22, þriðjud. og fimmtud. kl. 15-19 og föstud. kl. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavik: Þessir sundstaðir: Laugardalslaug, Vesturbæjarlaug og Breið- holtslaug eru opnir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7.00-20.30, laugard. 7.30- 17.30, sunnud. 8.00—17.30. Sundhöll Reykjavikur: Mánud. - föstud. ki. 7.00-19.00. Lokað i laug kl. 13.30—16.10. Opið i böð og potta fyrir fullorðna. Opið fyrir börn frá kl. 16.50-19.00. Stóra brettiö opið frá kl. 17.00-17.30. Laugard. kl. 7.30-17.30 sunnud. kl. 8.00-17.30. Garðabœr: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstúdaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar Mánudaga — föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmárlaug i Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-á og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavikun Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.