Morgunblaðið - 30.05.1992, Page 32

Morgunblaðið - 30.05.1992, Page 32
32 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. MAÍ 1992 FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 29. maí 1992 FISKMARKAÐUR HF. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Smárþorskur 30 30 30,00 1,226 36.780 Þorskur(ósl-) 86 66 79,76 15,423 1.230.234 Þorskurstór 91 91 91,00 1,550 141.139 Ýsa 106 81 96,00 24,837 2.405.630 Smáýsa 60 60 60,00 0,402 24.120 Skötuselur 190 190 190,00 0,014 2.660 Sig. grásleppa 70 70 70,00 0,050 3.500 Rauðmagi/gr 110 110 110,00 0,025 2.750 Smáufsi 10 10 10,00 0,175 1.750 Humarhali s 245 245 245,00 0,087 21.413 Humarhali 500 500 500,00 0,049 24.950 Steinbítur 30 25 27,93 1,286 35.915 Lýsa 15 15 15,00 0,035 525 Lúða 260 100 131,61 0,223 29.415 Langa 20 20 20,00 0,822 16.440 Skarkoli 65 45 46,71 0,548 25.598 Keila 20 20 20,00 0,485 9.700 Karfi 39 30 30,40 0,878 26.691 Ufsi 35 20 32,25 4,969 160.229 Samtals 79,10 53,087 4.199.439 FAXAMARKAÐURIIMN HF. í Reykjavík Þorskur 83 71 76,99 11,541 888,532 Þorskursmár 68 50 61,62 3,036 187.112 Ýsa 100 50 90,38 5,074 458.594 Blandað 6 6 6,00 0,420 2.520 Gellur 265 265 265,00 0,021 5.565 Karfi 42 27 27,09 2,535 68.685 Keila 20 20 20,00 0,452 9.040 Langa 55 55 55,00 0,438 24.090 Lúða 195 55 122,29 0,551 67.380 S.f.bland 50 50 50,00 0,005 250 Skarkoli 50 49 49,03 5,939 291.205 Steinbítur 34 34 34,00 3,344 113.713 Ufsi 30 29 29,55 6,676 197.318 Undirmálsfiskur 50 50 50,00 1,838 91.900 Samtals 57,46 41,872 2.405.906 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA HF. Þorskur 96 50 75,13 48,443 3.639.572 Ýsa 96 50 88,28 29,617 2.614.650 Ufsi 34 10 28,78 12,367 355.983 Karfi (ósl.) 48 20 32,15 4,689 150.752 Langa 64 45 52,30 2,775 145.131 Stórkjafta 15 15 15,00 0,085 1.275 Keila 20 19 19,50 1,000 19.500 Steinbítur 56 10 41,87 0,839 36.126 Langlúra 15 15 15,00 1,079 16.185 Skötuselur 370 120 156,67 1,072 167.955 Skata 80 80 80,00 0,211 16.880 Ósundurliðað 15 15 15,00 0,243 3.645 Lúða 365 130 208,98 0,484 101.145 Sólkoli 70 50 63,47 0,245 15.550 Skarkoli 50 30 37,47 2,272 85.134 Skarkoli/sólkoli 50 50 50,00 0,165 8.250 Rauðmagi (ósl.) 54 54 54,00 0,031 1.674 Undirmálsþorskur 30 30 30,00 0,337 10,110 Samtals 69,73 105,954 7.388.517 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Þorskur 82 60 74,92 27,463 2.057.684 Undirmálsþ. 55 50 50,55 4,194 212.022 Ýsa 105 41 98,28 8,654 850.552 Ufsi 20 20 20,00 0,592 11.810 Karfi (ósl.) 19 19 19,00 0,772 14.668 Langa 30 30 30,00 0,098 2.940 Blálanga 39 39 39,00 0,045 1.755 Steinbítur 17 17 17,00 0,887 15.079 Blandað 11 11 11,00 0,073 803 Lúða 150 100 128,32 0,221 28.475 Koli 65 65 65,00 1,022 66.430 Skötuselursk. 270 270 170,00 0,026 7.020 Samtals 74,22 44,047 3.269.268 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Þorskur 73 50 72,08 33,527 2.416.590 Ýsa 86 75 82,99 1,829 151.794 Ufsi 15 15 15,00 0,096 1.440 Langa 50 45 45,89 0,123 5.645 Keila 10 10 10,00 0,032 320 Steinbitur 20 20 20,00 0,730 14.600 Lúða 250 100 222,73 0,066 14.700 Skarkoli 30 30 30,00 0,445 13.350 Karfifósl.) 20 20 20,00 0,135 2.700 Háfur(ósL) 5 5 5,00 0,030 150 Rauðmagi 50 50 50,00 0,015 750 Undirmálsþorskur 34 22 33,92 3,414 115.812 Samtals 67,70 40,442 2.737.851 FISKMARKAÐURINN í ÞORLÁKSHÖFN Þorskur 80 75 77,10 2,610 201.234 Ýsa 76 70 70,69 4,620 326.592 Karfi 36 36 36,00 0,983 35.388 Keila 30 30 30,00 0,098 2.940 Langa 60 58 59,56 1,463 87.134 Lúða 140 100 132,05 00,156 20.600 Langlúra 30 30 30,00 0,294 8.820 Öfugkjafta 20 20 20,00 0,231 4.620 Skarkoli 53 51 51,78 2,647 137.073 Skötuselur 120 120 120,00 1,376 - 165.120 Steinbítur 33 33 33,00 1,562 51.546 Ufsi 36 36 36,00 0,367 13.212 Undirmálsfiskur 60 60 60,00 4,601 276.108 Samtals 63,33 21,009 1.330.387 FISKMARKAÐURINN ÍSAFIRÐI Þorskur 74 70 72,64 10,370 753.254 Ufsi 20 20 20,00 0,104 2.060 Langa 11 11 11,00 0,055 605 Keila 10 10 10,00 0,132 1.320 Steinbítur 20 20 20,00 0,409 8.180 Hlýri 15 15 15,00 0,053 825 Lúða 210 100 153,66 0,573 88.045 Grálúöa 77 77 77,00 1,955 150.535' Skarkoli 30 30 30,00 0,650 19.500 Sandkoli 10 10 10,00 0,414 4.140 Undirmálsþorskur 49 49 49,00 2,093 102.557 Karfi (ósl.) 15 15 15,00 0,246 3.690 Samtals 66,53 17,056 1.134.731 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Þorskur 95 87 90,23 27,356 2.468.500 Ýsa 85 85 85,00 0,816 69.360 Ufsi 40 40 40, od 18.291 731.640 Langa 73 73 73,00 3,622 264.406 Keila 20 20 20,00 0,018 360 Karfi (ósl.) 35 35 35,00 1,962 68.670 Steinbítur 35 20 321,14 5,145 165.400 Skötuselur 165 165 165,00 0,681 112.365 Lúða 150 100 127,68 0,476 60.780 Samtals 67,52 58,367 3.941.481 Forseti Heimssambands aðventista á Islandi ROBERT S. Folkenberg, forseti Heimssambands sjöunda dags aðvent- ista, er í heimsókn hér á landi þessa dagana. Tilgangur heimsóknarinn- ar er meðal annars að vitja safnaðar aðventista hér, en í gærmorgun átti hann einnig fund með forseta íslands, frú Vigdísi Finnbogadóttur, og með herra Olafi Skúlasyni, biskup. Folkenberg, sem er Bandaríkja- maður, er 51 árs að aldri. Hann hef- ur varið mestum hluta starfsævi sinnar, eða um 30 árum, sem prestur og stjómandi innan aðventsafnaðar- ins í Mið-Amen'ku, en var kjörinn forseti Heimssambands aðventista árið 1990. „ísland er fyrsti viðkomustaðurinn á ferð minni um Evrópu,“ sagði Folk- enberg í samtali við Morgunblaðið, en ætlunin mun vera að heimsækja Ungverjaland, Pólland, Danmörku, Svíþjóð og Pólland. Folkenberg mun skoða stofnanir aðventista á íslandi í fylgd fulltrúa safnaðarins hér. „Söfnuðurinn nær til 190 landa, og það er mikið verk að ferðast um og heimsækja þá alla,“ sagði Folkenberg, sem kvaðst nota 70% tíma síns til ferðalaga. „Tilgang- urinn er einnig sá, að hitta að máli þjóðhöfðingja eða ríkisstjómir og kynna þeim starfsemi okkar og hags- munamál," sagði hann. Folkenberg hefur mikinn áhuga á flugi, og hefur flugstjórnarleyfí fyrir farþegaflugvélar og þyrlur, auk þess sem hann hefur sungið einsöng inn á plötur. Heimsókninni lýkur á morgun, en í dag mun Folkenberg tala við guðs- Robert S. Folkenberg. þjónustu í Aðventkirkjunni, Ingólfs- stræti 19, Reykjavík, klukkan 11.00. Eru allir velkomnir. Alyktunartillaga á aukaþingi SUJ: Islendingar sæki um aðild að EB um leið og Norðmenn í DRÖGUM að ályktun utanríkis- málanefndar Sambands ungra jafnaðarmanna, sem lögð var fram við upphaf aukaþings sam- bandsins í gær, er lagt til að ís- lendingar sæki um aðild að Evr- ópubandalaginu um leið og Norð- menn. I drögunum segir að það Lokahóf Handknattleikssam- bands _ íslands verður haldið á Hótel Islandi í kvöld, laugardags- kvöld, og hefst með borðhaldi klukkan 19.00. í hófrnu verða valdir bestu leik- menn og dómarar á nýafstöðnu keppnistímabili og veittar viðurkenn- ingar, og þjálfarar velja innbyrðis besta þjálfarann. Að loknu hófinu, klukkan 23.30, verður húsið opnað fyrir almenna samkomugesti og stig- inn dans fram eftir nóttu við undir- leik hljómsveitarinnar Völuspár. eigi að vera markmið stjórnvalda að taka fuilan þátt í Evrópusam- starfi og að ganga í EB. Við aðild verði að tryggja óskoruð yfirráð íslendinga yfir auðlindum þjóðar- innar en Islendingar eigi að vera samstíga hinum EFTA-ríkjunum í samningum um inngöngu í EB. Hljómsveitina skipa Björgvin (?ísla- son gítarleikari, Halldór Olgeirsson trommari, Jón Ólafsson á bassa og Sveinn Guðjónsson á hljómborð. ÁTTA hestamannafélög verða með mót um helgina samkvæmt mótaskrá Landssambands hesta- manna og Hestaíþróttasambands- ins. Reyndar átti eitt þessara fé- laga, Máni á Suðurnesjum, að vera Guðmundur Árni Stefánsson, bæj- arstjóri í Hafnarfirði, gagnrýndi framgöngu Alþýðuflokksins í ríkis- stjórn í ávarpi á þinginu. Guðmundur sagði m.a. að innan flokksins væru uppi álitamál um stefnumið og verk- lag og sagði hann að forystu flokks- ins hefði þokað af leið á undanförn- um misserum. Guðmundur sagði þó að flokkurinn væri ekki klofínn að hans mati. Sagði hann það ekkert launungar- mál að margir hefðu komið að máli við sig og hvatt sig til að gefa kost á sér sem formaður Alþýðuflokksins. „Eg hef hins vegar sagt að framþró- un þeirra mála sem sköpum skipta um framtíð Alþýðuflokksins og til- veru eiga að ráða því hver framvind- an verður í forystumálum flokksins," sagði Guðmundur Árni. Sigurður Pétursson, formaður SUJ, gagnrýndi stefnu flokksins í ríkisstjórn í setningarræðu sinni og sagði að Alþýðuflokkurinn væri ekki á réttri leið í veigamiklum málum. „Lái þá hver sem vill því fólki sem vill hugsa sig um tvisvar áður en það endurnýjar umboð til forystu flokks- ins og vill athuga hvort betri kostir bjóðist," sagði Sigurður. með sitt mót um síðustu helgi sam- kvæmt skránni en því var frestað um eina viku. Er þar um að ræða tveggja daga íþróttamót sem hald- ið verður á Mánagrund í dag og á rnorgun. Andvari i Garðabæ verður með gæðingakeppni á Kjóavöllum og Sörli einnig á sínu félagssvæði sem heitir Sörlavellir. Léttisfélagar á Akureyri verða með gæðingakeppni á Lög- mannshlíðarvelli en svo heitir félags- svæði þeirra. Geysir í Rangárvalla- sýslu verður með íþróttamót á Gadd- staðaflötum en öll þessi mót standa yfir í dag og á morgun, sunnudag. Snæfellingur á Snæfellsnesi og næsta nágrenni verður með úrtöku í dag fyrir fjórðungsmótið sem hald- ið verður á Kaldármelum en úrtakan fer einng fram þar. Verða þar valdir fulltrúar félagsins í A- og B-flokki gæðinga og unglinga- og barna- flokki. Þá verður einnig opin tölt- keppni. Gnýfari á Ólafsfirði verður með firmakeppni og félagsmót í dag og Blær í Neskaupstað verður með firmakeppni á Kirkjubólseyrum. Þá má geta héraðssýningar Bún- aðarsambands Kjalamesþings sem fram fer á Víðivöllum, félagssvæði Fáks, og Varmárbökkum í Mos- fellsbæ. Hefjast dómstörf á mánudag og lýkur á miðvikudag. Hross af sýningunni munu síðan koma fram á hvítasunnumóti Fáks. Á sama tíma fara fram héraðssýningar á Húsavík á mánudag, Flötutungum á þriðjudag og Melgerðismelum í Eyjafírði frá miðvikudegi til laugardags. Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikgr 19. mars - 28. maí, dollarar hvert tonn Hljómsveitin Völuspá. Lokahóf HSÍ á Hótel íslandi 8 hestamót um helgina

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.