Morgunblaðið - 30.05.1992, Síða 49

Morgunblaðið - 30.05.1992, Síða 49
MORGUNBLAÐIB LAUGARÐAGUR 30. MAI 1992 49 Morgunblaðið/Steinunn Osk Kolbeinsdóttir Kvartett skipaður ungum söngvurum úr sýslunni skemmti áhorfendum. HÉRAÐSVAKA Þriggja til níutíu ára gestir skemmta sér saman Domus Medica, Toppskórinn, Kringlunni, Egilsgötu 3, , Veltusundi, Kringlunni 8-12, \_____sírnil8519___________________simi21212______________simi689212 J _ STEINAR WAAGE _ SKÓVERSLUN BAKPOKAR Litir: Svartur, fjólublátt, dökkblátt. Verð kr. 995.- Póstsendum samdægurs. 5% staðgreiðsluafsláttur. Héraðsvaka Rangæinga var ný- verið endurvakin með eftir- minnilegri kvöldvöku í Félagsheim- ilinu Hvoli á Hvolsvelli. Það var Héraðsnefnd Rangæinga sem stóð fyrir þessu en hugmyndin vaknaði í kjölfar velheppnaðrar M-hátíðar á síðasta ári. M-hátíðarnefndin sá um framkvæmd Héraðsvökunnar. Dagskráin hófst með því að Tryggvi Ingólfsson formaður Hér- aðsnefndar setti hátíðina. Þá söng kór Tónlistarskóla Rangæinga und- ir stjórn Agnesar Löve. Kórinn er skipaður börnum á aldrinum 5-14 ára. Ingunn Jensdóttir leikkona og Guðný Hammer komu fram fyrir hönd Leikfélags Rangæinga og lásu þulur og fleira og kvartett skipaður ungum söngvurum úr sýslunni söng. Nokkrir ungir drengir sýndu karatebrögð með tilþrifum og Berg- þór Pálsson óperusöngvari gladdi áheyrendur með söng sínum og líf- legri sviðsframkomu. Þá spiluðu félagar úr Harmonikufélagi Rang- æinga og Bigstreet-bandið tók nokkur lög. Sú hljómsveit er skipuð meðlimum sem búa allir við sömu götu á Hvolsvelli og eru þeir á aldr- inum 18-62 ára. Héraðsvökur Rangæinga voru haldnar árlega hér á árum áður og var dagskrá þeirra vegleg og menn- ingarleg og stóð oftast í heila viku. Dagskráin á þessari Héraðsvöku var íjölbreytt og höfðaði til allra aldurshópa og mátti sjá gesti frá COSPER - - - Til haminju, Inga. Gott kvöld, Gísli. SKÁLHOLT KIRKJULIST Fjölskyldubúöir fyrir alla María Eiríksdóttir, kennari, og Petrea Óskarsdóttir, flautuleikari, munu ásamtfleirum gangastfyrirfjölskyldubúðum í Skálholti seinni hluta júnímánaðar og fram í júlíbyrjun, ef þátttaka fæst. Tekið verður við tveimur hópum, hvorum til vikudvalar, 18.-24. júní og 29. júní-5. júlí 1992. Dagskrá búðanna miðast við að komið sé til móts við þau börn, sem hafa ánægju af skapandi starfi, tónlist, leiklist, mynd- mennt, föndri og sögu fremur en íþróttum, og fjölskyldum gefinn kosturá uppbyggilegri, fræðandi samveru í nokkra daga. Dvalargjald er kr. 12.000. Við innritun greiðist staðfestingargjald, kr. 5.000, sem gengur upp í dvalargjald. Greiða þarf dvalargjald viku fyrir upphaf dvalar og framvísa skal læknisvottorði um leið. Innritunferfram hjá Maríu Eiríksdóttur ÍHafnarfirði, s. 91-52504, og í Skálholti hjá Sr. Guðmundi Óla Ólafssyni, s. 98-68860. þriggja ára aldri til níræðs skemmta sér saman. - S.Ó.K. Ýmsar tegundir af svipaðri gerð. Verð frá kr. 283.670,- Staðgreitt. SIGILD SOFASETT Gæðin myndast af vönduðu hráefni og faglegu handbragði Einstakt og stílhreint sófasett. Staðgreiðsluverð kr. 358.000,- Chesterfield stíll Buckingham Ekta enskt, vandað leður. Viljirðu eiga sófasettið þitt lengi þá veldu gott. Staðgreiðsluverð kr. 283.000,- Greiðsluskilmálar við flestra hæfi. húsgögn ármúla 44, sími 32035. Kaupirðu góðan hlut - þá mundu hvar þú fékkst hann. M 300592

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.