Morgunblaðið - 30.05.1992, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 30.05.1992, Blaðsíða 50
M _ MORGUNBLAÐIt> LAUQARDÁQUR' 3Ö. MAÍ 1992 Mörkin 6 VESrWLAWSV&^ ÁRBÆR BREIÐHOLT SELJíA- HVERFI Rauðhólar %, reitur FÍ haminqin vl * ◄ ingolf café ^Þunktur ^ SVO DRUNUR BROSTU ÞAO ER KOMID OPIÐ TIL KL. 3 • ALDURSTAKMARK 23 AR Fjórtándi göngndág- ur Ferðafélagsins Félagið hefur opnað nýja skrifstofu GÖNGUDAGUR Ferðafélagsins verður nk. sunnudag, 31. maí. Það er í fjórtánda sinn sem Ferðafélagið gengst fyrir slíkum degi en tilgang- ur hans er að hvetja almenning til hollrar útiveru og gönguferða og að vekja athygli á starfsemi Ferðafélagsins. í síðastliðinni viku flutti Ferðafé- 50a. Félagsheimilið í Mörkinni 6, lagið skrifstofu sína eftir tæpa 30 sem er í Sogamýrinni austast við ára veru á Öldugötu 3 í nýbyggingu _ Suðurlandsbraut, er í göngufæri við félagsins í Mörkinni 6. Mörkin 6 skemmtilegt útivistarsvæði, m.a. verður jafnframt félagsheimili fé- Elliðaárdalinn, og því er tilvalið að lagsins. Skrifstofan er þar í rúmgóðu kynna þau á göngudeginum. húsnæði á 1. hæð en í kjallara er í boði verða tvær eftirfarandi lager fyrir rekstrarvörur skála og gönguleiðir: árbækur. í risi verður fundaraðstaða 1. Kl. 11. Heiðmörk-Elliðaárdal- fyrir 60-70 manns og þar munu ur-Mörkin 6. Þetta er 10 km ganga einnig hafa aðsetur íslenski alpa- frá skógarreit Ferðafélagsins í Heið- klúbburinn, klúbburinn 4x4 og mörk að Elliðavatni og síðan niður Jöklarannsóknafélag íslands. Eliiðaárdal í Mörkina. Brottför er Fundaraðstaðan sem tilbúin verð- með rútu frá Mörkinni 6. ur í byrjun sumars er ætluð félags- 2. Kl. 13. Fjölskylduganga í starfi Ferðafélagsins, m.a námskeið- Elliðaárdal. Um \'h klst. ganga frá um, fundum hópa í orlofsferðum Mörkinni 6 inn í Elliðaárdalinn og í félagsins o.fl. Myndakvöldin og Elliðaárhólma. Þar hittast hóparnir kvöldvökurnar verða þó áfram enn og verður slegið á létta strengi, m.a. um sinn í Sóknarsalnum, Skipholti mun Skoller-tríóið, sem frægt er ----------------------- orðið í Hornstrandaferðum félagsins, Dónikhkjan: “feSfÆUod», urnar og þátttakendur munu fá af- Rauðavatn Fjolskylduganga i Elliðaárhólma kl. 13:00 Heiðmörk-Elliðaárdalur-Mörkin 6, 10 km ganga kl. 11:00. Rútuferð frá Mörkinni 6. 2 km Gestir frá Gönguleiðin sem farin verður með Ferðafélaginu. hent merki göngudagsins. Ferða- þar með hollri útiveru og líflegri félagið hvetur unga sem aldna til starfsemi félagsins. að mæta á göngudaginn og kynnast (Fréttatiikynning) Elfar Guðni Málverkasýning á Stokkseyri ELFAR Guðni opnar málverka- sýningu í samkomuhúsinu Gimli á Stokkseyri laugardaginn 30. maí kl. 14. Þetta er 21. einkasýn- ing Elfars. A sýningunni verða 55 vatnslita- og olíupastelmyndir. Flestar eru myndirnar málaðar við suður- ströndina. Hafið, ströndin, húsin og veðrið er aðalviðfangsefnið. Mynd- irnar hafa ekki verið sýndar áður. Sýningin er opin alla daga frá kl. 14 til 22. Henni lýkur 8. júní, annan hvítasunnudag. ; VEITINGAHÚSIÐ JAZZ ÁRMÚLA 7 (við hliðina á Hðtel íslandi) LAUGÁRDAG Opiðkl. 18-03 > DEBORAH DAVIES 06 JAZZCOMBO SIGUROAR FLOSASONAR lelka frá kL 24 Borðapantanir í síma 681661 Opið fyrir mat frá kl. 18-23.30. Sauðárkróki GÓÐIR gestir koma í heimsókn sunnudaginn 31. maí og annast guðsþjónustu í Dómkirkjunni kl. 14. Þá kemur í heimsókn prófastur Skagfirðinga, sr. Hjálmar Jónsson sóknarprestur á Sauðárkróki, ásamt kirkjukór Sauðárkrókskirkju og organista kirkjunnar, Rögnvaldi Valbergssyni. Tveir einsöngvarar syngja með kórnum, Drífa Jónatans- dóttir og Jóhann Már Jóhannsson. Safnaðarfólk Dómkirkjunnar er hvatt til að fjölmenna við þessa guðs- þjónustu og sömuleiðis Skagfirðing- ar sem búsettir eru hér í Reykjavík og eiga góða stund í Guðshúsi með velkomnum gestum, segir í fréttatil- kynningu frá Dómkirkjunni. ■ SAMBAND íslenskra hita- veitna heldur 12. aðalfund sinn 4. og 5. júní nk. á Sauðárkróki. Fund- urinn verður haldinn í íþróttahúsi Fjölbrautaskólans. Auk hefðbund- inna aðalfundastarfa verða fiutt ýmis erindi um hitaveitu og vatns- veitumálefni. Snorri Björn Sig- urðsson bæjarstjóri Sauðárkróks flytur inngangserindi um atvinnulíf og mannlíf í Skagafirði. Flutt verða erindi um m.a. útfellingar hjá Hita- veitu Reykjavíkur sl. vetur, tæringu í ofnum sem orsakast af að kalt vatn kemst inn á heitavatnskerfin, tíðni og orsök bilana í hitaveitum og heilbrigðiskröfur þær sem gerðar eru til kalda vatnsins. Hestamót Skugga: Stjarni og Sif urðu í efstu sætunum Hestar Valdimar Kristinsson Hestamannafélagið Skuggi í Borgarnesi hélt sína árlegu gæðingakeppni um síðustu helgi, sem einnig var úrtaka fyrir fjórðungsmótið á Kaldár- melum í sumar. I A-flokki sigr- aði Stjarni frá Hundastapa en eigandi hans er Ámundi Sig- urðsson og sat hann hestinn. Stjarni hlaut 8,22 í einkunn. í öðru sæti varð Tinna frá Akureyri með 8,21, eigandi er Henry Þ. Gránz en knapi var Benedikt Þorbjörnsson. Sokki frá Högnastöðum varð þriðji með 8,17 en eigandinn Hrafn Hákon- arson sat hestinn. í fjórða sæti varð Blakkur frá Skálpastöðum með 8,05 sem Ari Guðmundsson á en Alexander Hrafnkelsson var knapi og í fimmta sæti varð Ómar frá Tungufelli en eigandi hans Hrafn Hákonarson sat hann í for- keppninni en Ómar Sverrisson í úrslitunum. í B-flokki sigraði Sif frá Kúf- hóli með 8,12, eigandi hennar er Garðatorg 1 • Sfmi 656116 Garðbæingar! Dansleikur í kvöld Þorvaldur Halldórsson og hljómsveitin Næturgalar leika fyrir dansi til kl. 03. Morgunblaðið/Theódór Þórðarson Verðlaunahafar B-flokks. Frá vinstri Sif og Jón Bjarni, Bryiyar og Hrafn, Blakkur og Ámundi, Kalsi og Sæmundur og Fleygur. inni. í unglingaflokki sigraði Hildur Jónsdóttir á Sörla frá Svarfhóli með 8,08, Anna Þ. Bachmann á Drottningu frá Giljum varð önnur með 7,86 og Erla Sæunn Haralds- dóttir á Ljúfi með 6,89. í barna- fjokki sigraði Sigurður Ingvar Ámundason á Punkti frá Skáney með 7,94, Þorsteinn Stefánsson varð annar á Tappa frá Hrúts- holti með 7,92 og þriðji Birgir Andrésson á Fóstra frá Hvann- eyri með 7,67. Ámundi Sigurðsson hampar hér A-flokksbikarnum sem hestur hans Sljarni frá Hunda- stapa vann. Anna Dóra Markúsdóttir en knapi var Jón Bjarni Þorvarðarson. Annar varð Brynjar frá Kollslæk með 8,06, eigendur eru Hrafn og Hrafnhildur en Hrafn sat hestinn. í þriðja sæti með 8,02 varð Blakk- ur frá Núpi sem Helgi Helgason á en Ámundi Sigurðsson sat. Kalsi frá Varmalæk varð fjórði með 7,97 en eigandinn Sæmundur Jónsson sat hestinn og fimmti með 7,94 varð Fleygur frá Arnar- hóli en eigandi hans Jón Bjarni Þorvarðarson sat hann í forkeppn- Hefst kl. 13.30____________ j Aðalvinninqur að verðmæti_________ ?! :_________100 þús. kr.______________ |, Heildarverðmæti vinninqa um________ TEMPLARAHOLLIN 3QQ-Þ.ÚS. kr. Eiríksgötu 5 — S. 20010
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.