Morgunblaðið - 30.05.1992, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 30.05.1992, Qupperneq 53
MORGUN-BLAÐIÐ LAUGARDAGITR 80. MAÍ 1992 53 BlAllÖUI ÁLFABAKKA8, SÍMI 78 900 FRUMSÝNIR NÝJA GRÍN-SPENNUMYND JOHN CARPENTERS ÓSÝNILEGIMAÐURINN Women want him for his wit. The C.I.A. wants him for his body. AIl Nick wants is hi» ÓSÝNiLEGI MAÐURINN - dúndrandi skemmtun til enda. ÓSÝNILEGI MAÐURINN - með Chevy Chase og Daryl Hannah. ÓSÝNILEGI MAÐURINN - gerð af John Carpenter. ÓSÝNILEGIMAÐURINN - ótrúlega vel gerð grín-spennumynd. HLÁTUR - SPENHA - SRÖCD - BRELLUR MYNDIN SEM KEMUR ÖLLUM í FRÁBJERT SUMARSKAP Aöalhlutverk: Chevy Chase, Daryl Hannah, Sam Neill, Michael Mckean. Framleiðandi: Arnon Milchan (Pretty Woman). Myndataka: William Fraker (One Flew over the Cuckoos Nest). Leikstjóri: John Carpenter (Big trouble in Little China). Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. Miðaverð kr. 450. .IDTFAHEY PERCE BFOS'iAN HUGARBRELLUR ■» BwnmöwfpMan Sýnd kí. 7, 9 og 11. * LEITIN MIKLA MEÐ ISLENSKUTALI Sýnd kl. 3 og 5. Miðaverð kr. 450. SKELLUM SKULDINNI ÁVIKAPILTINN Sýnd kl. 5,7 og 11.10. UTIBLÁINN VÍGHÖFSI ISXiZ}.' A í' k fi r. i' v i ii Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. Miðav.kr.450. Sýnd kl. 9. FAÐIR BRÚÐARINNAR Sýnd kl. 3. Miðav. kr. 300. IkAGBOK GRINDAVÍK. Vordagar barna á aldrinum 7-9 ára hefjast I safnaðarheimilinu á vegum Grindavíkurkirkju þriðjudaginn 2. júní kl. 13. Námskeiðið stendur fram að hvítasunnu. Söngur, sögur, leikir, útivera. Námskeiðinu lýkur í messu á hvítasunnu- dag. FRUMSÝNIR SPENNUTRYLLIRINN HÖNDIN SEM VÖGGUNNI RUGGAR ★ ★★Al. MBL. ★ ★ ★Al. MBL. „THE HAND THAT ROCKS THE CRADLE“ 4 vikur ítoppsœtinu vestra. „THE HAND THAT ROCKS THE CRADLE" Öll Amerika stóð á öndinni. „THE HAND THAT ROCKS THE CRADLE“ Sem þú sérð tvisvar. „THE HAND THAT ROCKS THE CRADLE" Núna frumsýnd á fslandi. Mynd sem tiu talar um marga mánuði á ettir. Aðalhlutverk: Annabella Sciorra, Rebecca De Mornay, Matt McCoy, Ernie Hudson. Framleiðendur: David Madden og Ira Halberstadt. Leikstjóri: Curtis Hanson. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. Bönnuð innan 16 ára. Ath: Síðustu sýningar f sal 1. VU A ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900 EIN HEITASTA MYND SUMARSINS NIAMBO KÓNGARNIR „M AMBO KINGS“ - þú kemst í sannkallaða sæluvímu. „MAMBO KINGS“ - ein heitasta mynd sumarsins 1992. „MAMBO KINGS“ - fersk, fyndin og full af orku. „MAMBO KINGS“ -tveir þumlar upp. ★ ★ ★ ★SISKEL/EBERT. SEXÝ, SEIBtllDL dGRÁHOI. YHDISLEE! MAMBO KÓNGARNIB - EINSTÖK MYNO MEB FRÁBSRRITÓNUSH Aðalhlutverk: Armand Assante, Antonio Banderas, Cathy Moriarty, Desi Arnaz. Framleiðandi: Arnon Milchan (Invisible man). Leikstjóri: Arne Glimcher. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. GRUNAÐUR UM SEKT ★ ★★Al. MBI__★★★AI.MBL. Stórleikarinn Robert De Niro, framleiðandinn Irwin Winkler ix. JZT’.'Z: (Rocky og Goodfellas) og leik- stjórinn Martin Scorsese (Cape “iZ, Fear) koma hér saman í nýrri ^ stórmynd. Þeir félagar hafa \ gert margargóðar myndir sam- ' an og slá hér ekkert af kröfun- um. Robert De Niro leikur hér mann sem lendir í ofsóknum V B V og kröppum leik. ðkgáHn „GUILIY BY SUSPICIOH EIXFALDLEGA EIN AF ÞEIM BETRI! Sýndkl. 5,7,9 og 11.05. HU SMÆÐR AORLOF konur í Garðabæ fara austur í Hveragerði á morgun, sunnudag. Lagt verður af stað frá Bitabæ kl. 14.30 í rútu. Konur sem fara á eigin bíl þurfa að gera Völu Báru viðvart um það sem fyrst í s. 43596. Hljómsveitin 7mb leikur fyrir dansi. Þeirra minnst sem látist hafa úr alnæmi •• > SAMTOK áliugafólks um alnæmisvandann og samtökin 78 eiga frumkvæði að minningarguðsþjónustu sem haldin verð- ur í Bústaðakirkju sunnudaginn 31. maí kl. 14. Síðasti sunnu- dagur í maí hefur verið valinn alþjóðlegur miniiingardagui' um þá sem látist hafa úr alnæmi og verður þetta í fjórða skipti sem íslendingar taka þátt í þessum minningardegi. Vilja samtökin þannig minn- og beri sameiginlega ábyrgð á FRÍTT INN Snyrtilegur klæðnaður. ast þeirra sem hafa orðið fyrir barðinu á alnæmi og styðja þá sem eru smitaðir eða sjúkir með því að leggja áherslu á að allur glmenningur fylki liði alnæmisvandanum. Séra Pálmi Matthíasson prédikar við minningarguðsþjónustuna og kór Bústaðakirkju syngur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.