Morgunblaðið - 30.05.1992, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 30.05.1992, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. MAÍ 1992 .........- . ........... ..- * bccoRDI^Q' 00 | dolby sttereo IBlli 16 500 I I II PrINCI: OI Tl 1 )I:S OÐURTILHAFSINS NICK NOLXE, BARBRA STREI- SAND f STÓRMYNDINNI, SEM TILNEFND VAR TIL SJÖ •ÓSKARS VERÐLAUNA. MYNIJIN ER GERÐ EFTIR METSÖLUBÓK RITHÖFUNDARINS PATS CONROY. „Afar vel gert og leikið stórdrama um við- kvæm tilf inningamál og uppgjör fólks við fortíðina. Nolte er firnasterkur að vanda." ★ ★ ★ V2 SV. MBL. ★ ★★BÍÓLÍNAN ★ ★ ★PRESSAN „THE PRINCE OF TIDES" ER H&GiEO&MYND MEH AFBURHA LEIKURUM, SEM UNNENDUR GðflRA KVIKMYNDA JETTU EKKI AB LÍTA FRAM NJA SÉR FARA! Leikstjóri: Barbra Streisand. Sýnd kl. 4.45, 6.55,9.10 og 11.30. Syndkl. 2.30,5og9. Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 300. STRÁKARNIR í HVERFINU ★ ★★‘/iMBL. Sýnd kl. 11.30. Bönnuð innan 16 ára. NATTURUNNAR Sýnd ki. 7.30 í sal B. 10. sýningarmán. Olfar Ágústsson Nýstúdentar frá Menntaskólanum á ísafirði ásamt rektor skólanns Birni Teitssyni. Margrét Björk Arnardóttir, dúx skólans, er fyrir miðju í fremstu röð. A Menntaskólanum á Isa- firði slitið isíðasta sinn Framhaldsskóli Vestfjarða tekur við ísafirði. MENNTASKÓLANUM á ísafirði hefur nú verið slitið í síðasta sinn, en í haust tekur til starfa Framhaldsskóli Vestfjarða sem fara mun með allt framhaldsnám á Vest- fjörðum. Á liðnum vetri var í fyrsta sinn stundað fjarnám á vegum Menntaskólans og var kennd enska og stærðfræði. Bestur árangur náðist á Bíldudal, þar sem myndaður var sérstakur námshópur. Þá var haldið 21 námskeið á vegum farskóla Vestfjarða, sem er deild innan Menntaskólans. Rúmlega 340 nemendur stunduðu nám við skólann í vetur þar af 234 í dagskóla. í útskriftarræðu sinni sagði Björn Teitsson skólameistari að nú væri komin veruleg festa í ráðningum kennara og leiðbeinendum færi fækkandi. Hann reiknaði ekki með nein- um breytingum á kennaraliði gkólans næsta vetur. Björn lýsti sérstökum áhyggjum sínum af fjárveit- ingum til hins nýstofnaða Framhaldskóla Vestfjarða sem væri ætlað að þola 18% samdrátt í fjárveitingum frá því sem var á síðasta ári menntaskólans þrátt fyrir auknar skyldur. Hann benti jafnframt á að nokkrir tugir Vestfirðinga leituðu árlega í framhaldskólanám utan Vest- íjarða. í vor útskrifuðust 30 stúd- entar frá mentaskólanum og hlaut Margrét Björk Arnar- dóttir af hagfræðibraut hæstu einkunn, en það voru stúlkur sem hlutu hæstu einkunnir á öllum námsbrautunum við prófið. Þær eru Halldóra Ýr Sigurgeirsdóttir af eðlisfræði- braut, Margrét Alda Sigur- vinsdóttir af mála- og samfé- iagsbraut og Jóna Björg Guð- mundsdóttir af náttúrufræði- braut. Auk stúdentanna luku 18 nemendur réttindaprófum frá skólanum á ýmsum sviðum. Björn Garðarsson kaupmaður á ísafirði talaði fyrir hönd 10 ára nemenda og færði skólan- um fé í slaghörpusjóð en nú hefur verið ákveðið að kaupa stóran flygil til skólans á þessu ári í samvinnu við Isa- fjarðarkirkju, sem hefur afnot af sal skólans til kristnihalds. Dux scholae, Margrét Björk Arnardóttir, kvaddi skólann fyrir hönd nýstúdenta og þakkaði skólameistara, kennurum og öðru starfsfólki skólans samveruna undan- farna vetur. Úlfar. ------» ♦ ♦----- Listmunahúsið: Síðasta sýn- ingarhelgi NÚ FER í hönd síðasta sýn- ingarhelgi í Listmunahús- inu v/Tryggvagötu. Á sýn- ingunni eru verk eftir Jón Gunnar Árnason, Brynhildi Þorgeirsdóttur og Daníel Þ. Magnússon. Listmunahúsið var opnað 9. maí og voru um 700 manns við opnunina. í Listmunahús- inu eru einnig til sýnis verk eftir Gerði Helgadóttur, Kol- brúnu Björgólfsdóttur og Magnús Kjartansson. Sýning- unni lýkur um helgina. jKftÍMTA REETS’i Lukku Láki, skjótari en skugiun að sk jóta STÓRMYNDIINI STEIKTIRGRÆNIR TÓMATAR KONA SLÁTRARAMS )EMI MÖORK'; IEFFDANIELS STÓRGÓÐ GAMANMYND! HÚI\I SÉR FYRIR ÓORÐNA HLUTI, MEÐAL ANIMARS AÐ DRAUMAPRINSINN SÉ Á NÆSTA LEITI. STÓRSKEMMTILEG ÁST- ARSAGA! Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. *** FRÁBÆR MYIMD...GOÐUR LEIKUR - AI.MBL. * * * * MEISTARAVERK... FRÁBÆR MYND Bíólínan. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. FRANKIE OG JOHNNY Sýnd kl. 7.05 og 11.05. LITLISNILUNGURINN ★ ★ ★ AI.MBL. Sýndkl.9.05. ★ ★ ★ G.E. Dv. „Refskák er æsileg afþrey ing allt til lokamínútnanna. S.V. MBL. Sýndkl.7,9og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. HEIMILDARKVIKMYND í FJÓRUM HLUTUM UM SÖGU ÚTGERÐAR OG SJÁVAR- ÚTVEGS ÍSLENDINGA FRÁ ÁRABÁTAÖLD FRAM A OKKAR DAGA. 1. hlutikl. 14.00, 2. hluti kl. 15.15, 3.hluti kl. 16.30og 4. hlutikl. 17.45. Sýnd laugardag og sunnudag 30. og 31. maí. SÝND VEGNA FJÖLDA ÁSKORANA. SÍÐUSTU SÝNINGAR. AÐGANGUR ÓKEYPIS. LAKI TERENCE HILL Lukku Láki: HETJA VILLTA VESTURSINS. Lukku Láki: SÁ EINI SEM DALTON BRÆÐUR ÓTTAST. Lukku Láki: BJARGVÆTTUR SÓLEYJARBÆJAR. Lukku Láki: LUKKU LÁKI OG GRÁNI SJÁ UM AÐ HALDA UPPI LÖGUM OG REGLU. Aðalhlutverk: TERENCE HILL. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. STÆRSTA BIOIÐ ÞAR SEM ALLIR SALIR ERU FYRSTA l , FLOKKS HÁSKOLABIO SIMI22140 IAMhEkT ;.vn; «AK»-U)UW» fAWtt* ftttiAXt M ■ AÐALFUNDUR Verka- lýðsfélags Borgíirness var haldinn 26. maí sl. í skýrslu stjórnar um starfíð á árinu 1991 kemur fram að auk af- skipta af kjara- og atvinnu- málum var lögð serstök áhersla á fræðslumál. Á veg- um félagsins voru haldin 7 námskeið með 176 þátttak- endum. Á þessu ári eru liðin 20 ár frá því fyrsta námskeið- ið var haldið á vegum Verka- lýðsfélags Borgarness. Síðan hefur félagið gengist fyrir um 60 námskeiðum með alls 1.100 þátttakendum. Greidd- ar atvinnuleysisbætur hjá Verkalýðsfélagi Borgarness og Verslunarmannafélagi Borgarness voru á árinu 1991 9 milljónir króna til 82 ein- staklinga. Verkalýðsfélag Borgamess og Ungmenna- samband Borgarfjarðar gefa út héraðsfréttablaðið Borg- firðing. Félagsmenn eru í dag 713. Stjórn félagsins skipa: Jón Agnar Eggertsson for- maður, Sigrún D. Elíasdótt- ir ritari, Agnar Ólafsson gjaldkeri, Baldur Jónsson varaformaður, meðstjórn- e.ndur Svava Halldórsdóttir, Áslaug Pálsdóttir og Sigríð- ur H. Skúladóttir. (Úr fréttatilkynninjfu.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.