Morgunblaðið - 21.06.1992, Qupperneq 4
4 FRÉTTIR/YFIRUT
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. JÚNÍ 1992
ERLEIMT
INNLENT
vikuna 13/6-20/6
Tillaga um
28-34%
skerðingn
þorskafla
Fiskifræðingar Hafrannsókna-
stofnunar leggja til að þorskafli
verði heldur meiri en Alþjóða haf-
rannsóknaráðið lagði til, en þó
ekki meiri en 190.000 tonn á næsta
ári og 175.000 tonn tvö næstu físk-
veiðiár þar á eftir. Svarar það til
28-34% skerðingar frá þeim
265.000 tonnum af þorski sem
leyfílegt er að veiða á yfírstand-
andi ári. Stofnunin leggur til að
veitt verði 25.000 tonnum meira
af öðrum kvótabundnum botnfísk-
tegundum, ýsu, ufsa og grálúðu,
en hún lagði til fyrir yfírstandandi
ár og 20.000 tonnum meira en
kvóti fyrir þessar tegundir er.
Jafnframt að óbreyttur afli verði
fyrir hefðbundinn karfa milli físk-
veiðiára og er bent á að miklir
möguleikar séu á auknum afla af
úthafskarfa.
Einkaréttur afnuminn
íslensk stjómvöld hafa fallist á
að einkaréttur íslenskra aðalverk-
taka á Keflavíkurflugvelli verði
afnuminn ekki síðar en 1. apríl
1995. Er það eitt af skilyrðum sem
fjárveitinganefnd mannvirkjasjóðs
setur fyrir afgreiðslu á frekari
verkefnum á Islandi, en nefndin
heiur samþykkt framkvæmdir fyr-
ir 3,5 milljarða króna.
Fæðingarheimilið ðdýrara
Gerð hefur verið úttekt á hús-
næði fæðingardeildar Landspítal-
ans og Fæðingarheimilis Reykja-
víkur, sem bendir til þess að hag-
kvæmara sé að reka áfram fæðing-
argang á Fæðingarheimilinu og
bjóða þar upp á svipaða þjónustu
og gert hefur verið undanfama
ERLENT
Maastricht
samþykkt
á írlandi
ÍRAR samþykktu Maastricht-
samninginn um aukinn sammna
Evrópubandalagsríkjanna í þjóð-
aratkvæðagreiðslu á fimmtudag
með miklum meirhluta. Stjórnvöld
á írlandi og í öðmm Evrópubanda-
lagslöndum hafa fagnað úrslitun-
um enda hefði verið úti um samn-
inginn hefðu írar farið að dæmi
Dana og fellt hann. Nú hefur
samningurinn hins vegar öðlast
nýtt líf og líklegast, að hann nái
fram að ganga óbreyttur í öðmm
aðildarríkjum EB. Franska þingið
samþykkti á föstudag með mikl-
um meirihluta breytingar á stjóm-
arskránni, sem nauðsynlegar em
vegna Maastricht-samningsins.
Kjamorkuvopnum fækkað
MIKILL árangur varð af viðræð-
um Borís Jeltsíns, forseta Rúss-
lands, og George Bush Bandaríkj-
aforseta um afvopnunarmál í
þriggja daga heimsókn þess fyrr-
nefnda í Washington. Urðu þeir
sammála um stórfellda fækkun
langdrægra kjarnavopna og verð-
ur tveimur af hverjum þremur
kjarnaoddum eytt. Vegna mikils
kostnaðar við eyðinguna virðist
hins vegar óhjákvæmilegt að vest-
ræn ríki rétti Rússum hjálpar-
hönd. Þau ummæli Jeltsíns, að
bandarískir stríðsfangar úr þrem-
ur styijöldum, heimsstyijöldinni
síðari, Kóreu- og Víetnamstríðinu,
hafí verið í sovéskum fangabúð-
Lítill kosningaáhugi í ísrael:
Málefni af skomum skammti
en því meira af gróusögum
Reuter
Yitzhak Rabin, formaður Verkamannaflokksins í ísrael, stendur
hér við borð með hluta af 75.000 póstkortum frá ísraelskum kjós-
endum sem sendu honum kortin til að segja honum að þeir hygg-
ist kjósa flokkinn í þingkosningum 23. júní.
NÚ ÞEGAR kosningabaráttu í
ísrael er að ljúka virðast spár
hníga í þá átt að hvorugur stóru
flokkanna, Likud eða Verka-
mannaflokkurinn, fái afgerandi
meirihluta; trúlegast sé að sams
konar staða verði og eftir síð-
ustu tvennar kosningar að
aragrúi smáflokka verði áfram
í oddastöðu í ísraelskum stjóm-
málum.
Flestum ber saman um að kosn-
ingabaráttan hafí sjálf ein-
kennst af áhugaleysi háttvirtra
kjósenda og þar valdi margt —
málefnaleysi flokkanna eða að
minnsta kosti skeytingarleysi um
að kynna almennilega það sem
þeir vilja og þó ekki síður að gaml-
ir menn eru að beijast um atkvæð-
in, Yitzhak Shamir forsætisráð-
herra er 76 ára og hinn „nýi“ leið-
togi Verkamannaflokksins, Rabin,
er kominn á áttræðisaldurinn líka.
„Það virðist sem ungt fólk gefí sig
alls ekki í stjómmál hér í landi nú,
hvort sem það stafar af sérhlífni
og áhugaleysi eða það kemst hrein-
lega ekki að,“ sagði ísraélskur
blaðamaður í Jerúsalem í símtali.
Kosningabaráttur í ísrael hafa
frá stofnun ríkisins verið háværar,
kröftugar og ekki hefur verið ann-
að umræðuefni manna á meðal,
en nú er öldin önnur. „Gyðingar
af Ashkenazi og Sefardím svívirða
hveijir aðra og allir niða svo inn-
flytjendurna nýju. Til að fylgjast
með tímanum
efna flokkamir
til rokktónleika
og uppákoma til
að laða unga
fólkfð að og
gæta þess að ræðumaður frá þeim
flokki sem er að halda samkomuna
tali ekki of lengi og þreyti kjósend-
ur. Gróusögum er komið á kreik,
allt að því skipulega, og þær út-
breiddustu og langsamlega vinsæl-
ustu nú em þær að Yitzhak Sham-
ir sé líklega með Parkinson-veiki
og Yitzhak Rabin drekki í laumi.
Aftur á móti vita fæstir hvaða mál
þessir menn ætla að beijast fyrir
að kosningum loknurn," segir í
grein eftir fréttaritara Reuters í
Jerúsalem, Jack Redden.
í kosningunum 23. júní em 3,4
milljónir manna á kjörskrá, þar af
em um 350 þúsund á aldrinum
18-22 ára sem em að kjósa í
fyrsta sinn. Eftir athugunum ísra-
elskra fjölmiðla að dæma skiptist
þessi hópur nokkum veginn jafnt
milli harðlínuflokksins Tsomets og
hófsama flokksins Merets.
í grein sem birtist í vikuritinu
Time i vikunni er varpað fram
þeirri kenningu að rússneskir inn-
flytjendur til landsins allra síðustu
ár kunni að hafa umtalsverð áhrif
á niðurstöðumar í kosningunum.
Þeir ráða 7% atkvæða og þó að
60% hafi fullyrt að þau hefðu enn
ekki gert upp hug sinn þykjast
sérfróðir hafa vissu fyrir því að
mikill meirihluti þeirra muni greiða
Verkamannaflokknum atkvæði
sitt. Það gæti gefið Yitzhak Rabin,
formanni flokksins, þann meiri-
hluta sem skipti sköpum en er svo
sem langt frá sjálfgefið.
Meðal rússnesku innflytjend-
anna er reiði í garð núverandi vald-
hafa, þeir telja sig hafa verið
blekktir og að ísrael sé ekki það
gósenland sem lýst var fyrir þeim.
Einnig þykir þeim illa hafa verið
staðið að því að hjálpa þeim að
koma sér fyrir
og atvinnuleysi
meðal þeirra er
35% miðað við
11% hjá öðmm
borgumm.
Talsmenn Likud sem hafa nú
verið meira og minna við stjórnvöl-
inn frá 1977 segja að það sé eng-
in þörf á að vera að fjalla um
stefnu flokksins. Talsmenn flokks-
ins segja sem svo að kjósendur
þekki nú orðið Likud að öllu góðu,
viti hver eru hugsjónamál þeirra
og hvemig þeir starfi. „Við látum
verkin tala,“ klykkja þeir út með
og hefur þetta slagorð vakið að-
hlátur margra. Þá hefur verið eft-
ir því tekið hvað Shamir hefur
verið lítið áberandi í undirbúningi
kosninganna. Haim Ramon, þing-
maður Verkamannaflokksins, tjáði
sig um það: „Ég skil vel að þeir
hampi ekki Shamir, ég myndi
bregðast við eins og þeir ef minn
fiokkur hefði svona formann. Samt
em ýmsir á því að Shamir lumi á
einhveiju, kannski muni hann
grípa til þess að fyrirskipa meiri
háttar hernaðaraðgerðir eða herða
atförina að Palestínumönnum til
að slá sér upp. Ef svo er þykir
mér sem hann sé nú eiginlega á
síðasta snúningi að beita þessu
„leynivopni“.“
Yitzhak Rabin, formaður Verka-
mannaflokksins, sem hefur verið
ofan á í skoðanakönnunum frá
upphafi þó ekki muni miklu, ætl-
aði án efa að sópa til sín athygli
og atkvæðum með þeim yfírlýsing-
um í upphafi kosningabaráttunnar
að kæmist hann til valda væri
hann til viðræðu um að afhenda
Sýrlendingum Gólanhæðir að veru-
legum hluta.
Þetta vakti að sönnu athygli
enda einhver mesta yfírlýsing sem
mér fínnst hafa verið gefín og
hefði átt að hleypa nýju lífi í við-
ræðurnar milli deiluaðila í Mið-
austurlöndum. Einhverra hluta
vegna spunnust aldrei um málið
þær umræður sem hefði mátt
álykta og viðbrögð hjá Likud sem
ekki vill skila þumlungi af hem-
umdu landi voru í daufara lagi.
Meðaí sögusagna í ísrael nú
nokkrum dögum fyrir kosningam-
ar eru að Seðlabankinn ætli að
fella gengið strax eftir kosningar.
Þetta hefur ekki verið staðfest en
veldur kvíða hjá fólki. „Menn
hugsa meira um peninga, ísrael
er að verða neysluþjóðfélag númer
eitt, tvö og þijú. Hugsjónir og föð-
urlandsmetnaður er fyrir bí,“ sagði
ungur maður í samtali við Reuter.
Hann sagði að ungt fólk væri upp-
gefíð og vonsvikið vegna spillingar
innan valdakerfísins og menn væm
greinilega á því að allt væri falt
svo fremi stjómmálamenn mökuðu
krókinn.
Ekki er síst ástæða til að furða
sig á því hvað intifada Palestínu-
manna, ásakanir um kúgun ísraela
á íbúum hernumdu svæðanna og
friðarviðræður um framtíðarskip-
an í þessum eldfíma heimshluta
hefur fjarri því verið mikið mál og
hvorugur stóm flokkanna reynt
að ýta undir umræður um þessi
atriði sem einhvern tíma hefðu
þótt mikilvægust allra. „Það er
sama ástæðan og fyrir öðm í þessu
landi. Við emm á kafí í neyslu,
eiginhagsmunagæslu og sjáum
varla fram á nefbroddinn — og
nennum ekki að velta flóknum
málum fyrir okkur,“ sagði ungur
háskólanemi, Gabriel Eytan, í sam-
tali við Morgunblaðið. Þetta er lík-
lega rétt. En það er ekki betra
fyrir það.
BAKSVIÐ
eftir Jóhönnu Kristjónsdóttur
Kenning'ar um Hess marklausar
EINN furðulegasti atburðurinn í síðari heimsstyrjöldinni var þegar
Rudolf Hess, hægri hönd Adolfs Hitlers, flaug á orrustuvél af gerð-
inni Messerschmitt 110 yfir Norðursjó og lenti í fallhlíf í Skotlandi
til að friðmælast við Breta. Bresk yfirvöld sögðu að Hess hefði far-
ið þessa ferð að eigin frumkvæði en margir efuðust um að það
væri rétt. Samsæriskenningarnar um þennan dularfulla atburð
reyndust hins vegar staðleysur þegar slqöl um málið voru loksins
birt í síðustu viku, að sögn breska dagblaðsins The Independent.
áratugi, í stað þess að innrétta
sérstaklega heimilislegan fæðing-
argang á Landspítalanum. Báðir
valkostir em til skoðunar og er
niðurstöðu að vænta innan tíðar.
Aukin fyrirgreiðsla ekki á
dagskrá
Friðrik Sophusson fjármálaráð-
herra segir að það leysi engan
vanda að ríkissjóður hlaupi undir
bagga með þeim sem fyrirsjáan-
legur samdráttur í þorskveiðum
muni bitna verst á. Hefur hug-
myndum sjávarútvegsmanna þeg-
ar verið hafnað um að hætt verði
við að taka Hagræðingarsjóð sjáv-
arútvegsins til að standa undir
rekstri Hafrannsóknastofnunar.
Segir ráðherra að aðrir sem fara
muni fram á fyrirgreiðslu úr ríkis-
sjóði muni fá sömu svör.
Lækkun á símtölum til
útlanda
Gjaldskrá símtala til útlanda
lækkar að meðaltalin um 15% um
næstu mánaðamót. Mest lækka
símtöl til Bandaríkjanna, Frakk-
lands, Þýskalands, Japans, Hol-
lands og Norðurlanda. Tekin hefur
verið upp ný þjónusta fyrir þá sem
vilja hríngja heim frá útlöndum.
Geta þeir fengið kostnaðinn færð-
an á eigin símreikning.
íslandsmótið í knattspyrnu
Úrslit í 4. umferð: Víkingur-FH
1-2, KA-KR 1-1, Breiðablik-ÍA
0-1, ÍBV-Þór 0-1, Valur-Fram 1-4.
S. umferð: ÍA-KA 1-0, FH-Valur
0-0, KR-ÍBV 3-0. Úrslit lágu ekki
fyrir í leikjum Fram og Breiðabliks
og Þórs og Víkings. ÍA er efst
með 11 stig eftir 5 leiki en Þór
hefur 10 stig eftir 4 leiki.
um, hafa vakið mikil viðbrögð
vestra en nokkuð er efast um
áreiðanleik þeirra.
Tékkar og Slóvakar íhuga
skilnað
FLEST bendir til, að til fulls að-
skilnaðar komi með þjóðunum,
sem byggja Tékkóslóvakíu, Tékk-
um og Slóvökum. Vilja Slóvakar
sjálfstæði en vera þó áfram í efna-
hags- og vamarbandalagi með
Tékkum en þolinmæði tékkneskra
ráðamanna virðist á þrotum. Ætla
þeir að reyna að semja við Sló-
vaka um framtíð landsins í nokkra
daga enn og efna síðan til þjóðar-
atkvæðagreiðslu um fullan að-
skilnað.
Vonarglæta í Sarajevo
NOKKRIR tugir friðargæsluliða á
vegum Sameinuðu þjóðanna hafa
komið sér fyrir á flugvellinum í
Sarajevo, höfuðborg Bosníu-
Herzegóvínu, og er vonast til, að
unnt verði að hefja flutning vista
og lyfja til borgarinnar takist að
koma á vopnahléi milli Serba og
vamarsveita Króata og múslima.
Carrington lávarður, milligöngu-
maður Evrópubandalagsins, hefur
boðið leiðtogum ríkjanna, Serbíu,
Króatíu og Bosníu, til fundar í
Strassborg á fímmtudag og verð-
ur þar enn reynt að fínna ein-
hveija pólitíska lausn.
Blaðið segir að flest bendi til að
yfírvöld hafí sagt sannleikann um
málið og helsta ráðgátan sé nú
hvers vegna þau birtu ekki skjölin
fyrr.
Menn höfðu verið með getgátur
um að Hess hefði farið til Bretlands
að undirlagi Hitlers en samkvæmt
Simon lávarði, þáverandi forseta
lávarðadeildarinnar, sem stjórnaði
yfírheyrslunum yfír Hess, var helsta
markmið hans að koma sér í mjúk-
inn hjá Hitler.
„Hann var einn síns liðs í þessu,“
skrifaði lávarðurinn til Winstons
Churchills 9. júní 1941, tæpum
mánuði eftir að Hess kom til Skot-
lands.
Kenningar um að Hess hefði lát-
ið Bretum í té upplýsingar og skýrt
þeim frá áformum Hitlers um inn-
rás í Sovétríkin reyndust einnig
marklausar. „Hann virðist ekki vita
neitt um hemaðaráform Hitlers,"
skrifaði Simon lávarður.
Samkvæmt lávarðinum fór Hess
til Bretlands í þeirri trú að mörgum
breskum stjórnmálamönnum stæði
ógn af hernaðarmætti Þjóðvetja og
vé'rið úmKugað að semja um frið.