Morgunblaðið - 29.07.1992, Side 37

Morgunblaðið - 29.07.1992, Side 37
TILBOÐSVERÐ Á GOLFKERRUM Seljum út þessa viku golfkerrur með 30% afslætti. é Dæmi: Caddy Kub, nú 4.700,- áður 6.700,- Je Kaddy, nú 5.400,- áður 7.600,- o Thrundler, nú 7.990,- áður 11.900,- Nú er tækifæri til að fá sér golfkerru á frábæru verði! 1 íþróttabúðin, <z> Borgartúni 20, sími 91-620011. MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 29. JÚLÍ 1992 ÍJtsala Mikil verðlækkun Elízubúöin, Skipholti 5. Morgunblaðið/Bj arni Haldið upp á 100 tölublað Nýs Lífs, f.v.: Gullveig Sæmundsdóttir ritstjóri Nýs Lífs, Jóhanna Sigurðar- dóttir félagsmálaráðherra, og Rannveig Guðmundsdóttir alþingismaður. TÍMARITAÚTGÁFA Hundraðasta tölublað Nýs Lífs * Utgefendur Nýs Lífs fögnuðu því á dögunum að nýjasta tölublað tímaritsins er hið eitt hundraðasta í röðinni frá því að blaðið hóf göngu sína. Að sögn Gullveigar Sæmundsdóttur, rit- stjóra Nýs Lífs, kom blaðið fyrst út árið 1978, og er það lífseigast af stóru íslensku tímaritunum sem eru gefin út. Gullveig sagði að blaðið hefði alltaf haft töluvert mikla útbreiðslu og staðið framar- lega á því sviði. Blaðið kæmi út átta sinnum á ári og seldist í dag í rúmlega fímmtán þúsund eintök- um. Gullveig sagði að það seldist til jafns í áskrift og í lausasölu. Gullveig varð ritstjóri blaðsins árið 1984 en hún er fjórði ritstjóri Nýs Lífs. Fyrsti ritstjóri blaðsins var Hildur Einarsdóttir. Þegar hún hætti tók Katrín Pálsdóttir við stöðunni en þriðji ritstjóri blaðsins var Bryndís Schram. Aðspurð sagði Gullveig að ekki stæði til að gera neinar róttækar breyting- ar á Nýju Lífí á þessum tímamót- um enda væru slíkar breytingar ekki vænlegar til árangurs í fjöl- miðlum. Á meðan að kaupendur blaðsins væru sáttir við það eins og það væri yrði haldið áfram á svipaðri braut. Enga að síður yrðu Erla Haraldsdóttir, eiginkona Magnúsar Hreggviðssonar útgefanda, skálar við Knút Signarsson, skrifstofustjóra Odda, og konu hans Kristínu Waage. Hildur Einarsdóttir fyrrverandi Karlsdóttir kaupmaður. ritstjóri Nýs Lífs, og Aðalheiður alltaf vissar breytingar af því að blaðið yrði að vera í takt við tím- þjóðfélagið væri að breytast og ann. Morgunblaðið/Róbert Schmidt SKEMMTUN Skjásöngvakeppni á Hópinu Foreldrar og eigendur veitingastaðarins Hópsins héldu nýlega skjá- söngvakeppni (karaoke) fyrir böm á öllum aldri. Börnin tóku þessu uppátæki fagnandi og voru óhrædd við að troða upp. Foreldrar aðstoðuðu börnin og hvöttu þau til dáða og var glatt á hjalla á Hópinu þennan dag. Helgina á undan var haldin keppni fyrir kráargesti og tókst það í alla staði mjög vel. Minar bestu kveðjur og þakklæti til barna minna, tengdabarna, œttingja og allra vina fyrir heimsóknir, gjafir og skeyti á 70 ára afmœli mínu þann 20. júní sl. Guð blessi ykkur öll. Sigríður A rnfinnsdóttir. ÍÞRÓTTA- OG FJÖLSKYLDUHÁTÍÐIN Á KALDÁRMELUM Sídan skein sól, Júpíters, Nýdönsk, KK-band, Bogomil Font og milljónamæringarnir, Blues Brothers, Kolrassa krókrídandi, Lipstick Lovers, Sororicide, Orgill og íslenskir tónar. REIF TJAÍD: AJAX, INSANE, MIND IN MOTION, T-WORLD Landslið skífuknapa íslands að ógleymdum einum þekktasta SKÍFUKNAPA NEW YORK BORGAR, SEM SNÝR OG ÞEYTIR SKÍFUM í HINU ÞEKKTA DISKÓTEKI LlMELIGHT í NEW YORK. íþrórrir, uppákomur, leikir, glensog goman, hœfileikakeppni Hemma Gunn, Ómar Ragnarsson, víraspyrnukeppni QldQrinnar (Ingi Djöm, Hemmi, Matthías Haligrims, Pétur Péturs og Guðmundur Steins) Srjörnulið Ómars gegn úrvalsliði rokkora. Aflraunir í heimsklassQ. Frjálsíþrórrakeppni í mörgum öldursflokkum. Mótsstaður er 30 mín frá Borgarnesi. Afmarkað fjölskyldusvæði. Sætaferðlr frð Norðurlandi, Vestfjörðum, Vesturlandi, frð Reykjavfk og helstu stöðum ð suð-vesturhorninu og Suðurlandi. H>yefAAA, böUut) Kerrudagar - kerrudagar - kerrudagar

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.