Morgunblaðið - 30.07.1992, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ PIMMTUDAGUR 30. JÚLÍ 1992
37
!
JJýícomíð]
■ fyrirtml__
-'S’S/r'’""*
NÆTURLIF
Nýjum skemmtistað hleypt af stokkunum
Nýr veitingastaður, Kaffi Rós-
enberg, var opnaður um síð-
ustu helgi og var fullt hús. Staður-
inn er til húsa í kjallara Austur-
strætis 22, þar sem Tunglið sáluga
var til húsa á sínum tíma. Nýir
eigendur hafa nú tekið við hús-
næðinu og gert þar breytingar.
Að sögn eigenda er ekki ætlunin
að hátt fari um staðinn, hann verði
fremur með klúbbsniði heldur en
skemmtistaðaandrúmslofti. Hugs-
anlegt er að á fimmtudagskvöldum
verði lifandi tónlist flutt í Kaffi
Rósenberg, en annars er hug-
myndin að um rólegheitastað verði
að ræða.
Arnalds ur Todmobue.
Glatt á hjalla. Þarna má þekkja Björk Guðmundsdóttur Sykurmola
í miðjunni.
BORGARKRINGLUNNI
SÍMI 682912
Meðal annars:
□ Kex gallabuxur
steinþvegnar, komnar aftur
14 3/4 oz denim
AÐEINS KR. 2.900,-
□ Regatta regngallarnir komnir aftur
Vatnsheldir, léttir og lofta vel
Galli kr. 3.800,-
Buxur kr. 1.490,-
Jakki kr. 2.390,-
□ PVC regngallasett kr. 1.990,-
□ Ferðabrúsar kr. 890,-
□ Ál matarsett fyrír tvo kr. 1.290,-
og margt fleira, svo sem bakpokar, mittistöskur, köflóttar skyrtur, WAX-jakkar,
gönguskór.Sviss army hnífar, húfur, stuttjakkar, sokkar, nærföt o.m.fl.
Allt á frábæru verði - SJÓN ER SÖGU RÍKARI
HLAUEl
COSPER
(OPIB U'OV
COSPER
— Bless mamma, Hermann biður kærlega að heilsa.
| ‘ |
.
REYKJAVIKUR
Laugavegi 96 - Sími: 600935
SKÍfAN: BOGART