Morgunblaðið - 30.07.1992, Blaðsíða 38
38
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. JUU 1992
STJORNUSPA
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. aprfl)
Sjálfsálit þitt vex þegar þú
lýkur vandasömu verkefni.
Þú finnur nýjar leiðir til
velgengni í viðskiptum.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Þú villt afla þér aukinnar
þekkingar. Athugaðu
möguleika á ferðalagi eða
þátttöku í áhugaverðu
námskeiði.
Tvíburar
(21. mat - 20. júní)
Persónutöfrar þínir njóta
sín sérlega vel í dag. Nýir
möguleikar gefast í fjár-
málum, en farðu að engu
óðslega.
Krabbi
(21. júní - 22. júlf) Hig
Aukin ábyrgð hvílir á herð-
ijm þínum í starfinu. Heppi-
legur tími til að heimsækja
vini eða vandamenn.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Þú ert hlaðinn starfsorku í
dag. Nú er tíminn til að ná
sínu fram. Aðgerðarleysi
skilar engum árangri. Settu
markið hátt.
Meyja
(S3. ágúst - 22. september)
Þér berst óvænt boð í dag.
Ferðaáætlanirnar ganga
upp. Reyndu að skemmta
þér vel í kvöld.
v°g "T
(23. sept. - 22. október)
Þegar þú hefur komið öllu
í gott horf heima fyrir gefst
tækifæri til að taka á móti
gestum. Fjárfestingar eru
hagstæðar í dag.
Sporódreki
”(23. okt. - 21. nóvember)
Upphringing veitir þér
rrjikla ánægju. Árangur
næst með einbeitingu hug-
ans. Samvinna við félaga
er með ágætum í dag.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember) m
Þú getur þurft að greiða
einhveija reikninga í dag.
Góður dagur til ijáröflunar.
Gefðu framtakssemi lausan
tauminn.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar) &
Þú tekur málin of alvarlega
og ættir að reyna að slappa
af. Vertu ekki svona hlé-
drægur, það er alger óþarfi.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar)
Það eru ýmis verkefni sem
þú þarft að ljúka við. Þú
skalt taka til hendi og ljúka
þeim af og létta af þér
áhyggjum.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) %£i
Þú hittir gamlan kunningja
eða færð óvænta upphring-
ingu í dag. Vinafundir eru
í sviðsljósinu, og það gæti
verið komið að þér að hafa
heimboð.
Stjörnuspána á aó lesa sem
dœgradvól. Sþár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
vísindalegra staðreynda.
DYRAGLENS
Tlt HAMlNSJU,<3K£TnR.'TIL-
BÚINN ADTAKÁ V© Ar, J
IÆLI STHgTUNNI fy
ALLT
í LAGI.1
TOMMI OG JENNI
ÞlGS&U GÓB &9Ð, TV/H/H/. þÚ /ET77f> )
rl£> LsttA HCÍPSEAA/. /
LJOSKA
/Mfé> V/LJ/O þ/£> AB
Iib ÁS UTBU/ FVRJfí. ||
V y/aavsj
niTF' v_-v t .. ]
MAT, Ol3 )
nog af ,
/COMDOAdEO h\/AI>S£AI
þÍQ. S</MST- OjG pBtfí )
^AiONO HESTHC/sAt>Af> '
ALLT/
— rCDIMIU Aiur>
•—rrr'Á rcrvi^iivMixu
SMAFOLK
/ IF YOt/ CAN,PLEA5E TRV TO
(moid the downtown area.
6-23
Viltu vera svo vænn, ef þú getur, að forðast miðbæinn.
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Mexíkaninn Georg Rosen-
kranz er mikill kerfisfræðingur
og hefur ritað þykkar bækur um
sagnir. Við hann eru kennd sér-
stök dobl og redobl, sem hafa
þann tilgang helstan að létta
vörnina. Hugmynd Rosenkraz
er þessi: Makker ströglar og
næsti maður segir lit. Þá sýnir
dobl stuðning við lit félaga með
a.m.k. einum af þremur efstu í
litnum. Bein hækkun neitar þar
með háspili. Á sama hátt myndi
redobl sýna mannspil við dobli
mótheija. Að þessum formála
loknum skulum við líta á varnar-
spil með höfundinum, þar sem
sagnvenjan nýtur sín vel. Spilið
er tilnefnt til Nákvæmnisverð-
launa IBPA (Alþjóðasambands
bridsblaðamanna).
Önnur tilnefningin. Suður
gefur; allir á hættu.
Norður
♦ D1075
¥106
Vestur í Austur
♦ Á42 *AJ4 49g
¥ AD753 ¥ KG42
♦ 3 '" ♦ 742
♦ G1086 +JJ532
V Q8
♦ ÁK1086
♦ K9
Vcstur Norður Austur Suður
Rosenkr- Dubson
anz
1 tlgull
1 hjarta Dobl* Redobl** 1 spaði
3 hjörtu 3 spaðar Pass 4 spaðar
Dobl Pass Pass Pass
‘neikvætt dobl
**bjartastuðningur með háspili í litn-
um.
Utspil: tígulþristur.
Dobl Rosenkranz var byggt á
þeirri vissu að makker ætti
hjartakóng og þar með innkomu
til að tryggja a.m.k. eina tígul-
stungu.
Sagnhafi tók slaginn heima
og spilaði strax trompi. Rosen-
kranz stakk upp ás og spilaði
undan ÁD í hjarta. Austur var
vel með á nótunum þegar hann
lét gosann duga! Hann hugsaði
sem svo: „Makker þykist vita
að háspilið mitt sé örugg inn-
koma, svo hann hlýtur að horfa
sjálfur á ÁD. Best að sýna hon-
um að ég á tvær innkomur á
litinn."
Rosenkranz gat því aftur spil-
að undan hjartaháspilunum og
fengið aðra stungu. Tveir niður.
SKAK
Umsjón Margeir
Pétursson
Þessi staða kom upp í úrslitum
norsku deildakeppninnar í vor í
viðureign alþjóðlegu meistaranna
Ivars Bern (2.395), Bergen, og
Einars Gausel (2.445), Oslo
Sjakkselskap, sem hafði svart og
átti leik. Hvítur hafði fómað
manni fyrir peð og sóknarfæri og
hótar nú bæði 28. Dxc6+ og 28.
Dg8+. Svartur varð þó fyrri til:
27. - Hh2+!, 28. Kxh2 - Df2+,
og hvítur gafst upp, því bæði 29.
Khl og 29. Kh3 er svarað með
29. — Ke7, og hvitur á ekkert
svar við hótuninni 30. — Hh8.
Skákfélagið í Ósló sigraði með
yfirburðum í keppninni, hlaut 9
stig af 10 mögulegum, en félagið
frá Björgvin kom næst með 7 stig.
Asker kom næst með 6 stig, Gjö-
vik hlaut 4 og Arbedernes sjakk-
klubb og Harstad ráku lestina
með 2 stig.