Morgunblaðið - 30.07.1992, Blaðsíða 39
MYND SEM ÞU
NÝTUR BETUR í
Ivan Reitman, sem gert hefur myndir eins og „Chostbusters" og
„Twins“, er hér kominn með nýja stórgrinmynd, „Beethoven11.
Myndin hefur slegið í gegn um allan heim og segja menn, að ekki
hafi komið skemmtilegri grínmynd fyrir fólk á öllum aldri síðan
„Home Alone".
„BEETHOVEN‘‘ - GELTANDIGRÍN OG GAMAN!
BEETHOVEN" - MYND SEM FŒR ÞIG OG ÞÍNA TIL AO VEINA AF HLÍTRII
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. JÚLÍ 1992 39
SNORRABRAUT 37, SÍMI 11 384
GRÍNMYND SUMARSINS ER KOMIN
BEETHOVEN
MEL DAIMIMY
EIBSOIM i ELOVER
THAL
iyv
TVEIRAT0PPNUM3
Sýndkl. 4.50,6.55,9og11.10.
Aðalhlutverk: Charles Grodin, Bonnie Hunt, Dean Jones og Oliver
Platt. Framleiðandi: Ivan Reitman. Leikstjóri: Brian Levant.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11ÍTHX.
Sýnd kl. 6,8 og 10 ísal B i'THX.
Inkatónlist á Púlsinum
SUÐUR ameríska hljóm-
sveitin Titicaca frá Perú
leikur í kvöld, fimmtu-
daginn 30. júlí, á Púlsin-
um í beinni útsendingu á
®ylgjunni í boði Goða hf.
frá kl. 22-24.
Hljómsveitina Titicaca
skipa fjórir hljóðfæraleikar-
ar frá Perú og einn dansk-
argentískur þeir Luis Miqu-
el, Iman Morales, Rafael
Torres Torres, Ludwig
Sigfrido og Murillo Valdes.
Þeir hafa unnið saman síðan
1985 sem Titicana - Raza
de Bronce, en Titicaca er
stöðuvatn í Andesfjöllunum
á landamærum Perú og
Bólivíu.
Tónlistin sem hljómsveit-
in leikur á rætur sínar í ríki
Inkanna í Andesfjöllunum.
Hljóðfærin eru allskonar
bambusflautur og panflaut-
ur, charango, sem er lítið
10 strengja hljóðfæri og
trumbur. I frétt frá Púlsin-
um segir að koma þeirra
félaga veiti íslenskum tón-
listarunnendum óviðjafnan-
legt tækifæri til að kynnast
tónlist sem fæstir þekkja.
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900
OSYNILEGI
Sýnd kl. 7 og 11.
Sýnd kl. 5 og 9.
umm
TOPPMYND ÁRSINS
TVEIRÁT0PPNUM3
TOPPGRÍNMYND MEÐ TOPPFÓLKI
VINNY FRÆNDI
Suður-ameríska hljómsveitin Titicaca.
GRANDCANYON
★ ★★MBL
Sýnd kl. 9.
STEFNUMÓT
VIÐVENUS
Sýnd kl. 6.45.
Síðustu sýn.
EINUSINNI
KRir
Sýnd kl. 5 og
11.15.
Bmdindismót haldið
í Galtalæk í 24. sinn
TEMPLARAR standa fyrir bindindismóti í Galtalækjar-
skógi líkt og undanfarin ár. Um síðustu verslunarmanna-
helgi sóttu nálægt 10 þúsund manns mótið og var það
metaðsókn. Með þetta í huga segjast mótshaldarar hafa
varið meira fé en áður í hyómsveitir og skemmtidagskrá.
Galtalækjarskógur er um
120 km frá Reykjavík í lægð
við bakka Ytri Rangár. Skóg-
urinn hefur verið verndaður
síðustu 30 árin og hefur ötul-
lega verið unnið að upp-
græðslu og uppbyggingu
svæðisins. Þó nokkrar bygg-
ingar hafa verið reistar til
þjónustu á bindindismótinu
og má þar nefna veitingahús,
danspall, kúluhús, salerni og
nokkra söluskála.
Sléttuúlfarnir verða aðal-
hljómsveit mótsins í ár og
munu þeir leika fyrir dansi
öll kvöldin. Hljómsveitina
skipa Björgvin Halldórsson,
Magnús Kjartansson og
Gunnar Þórðarson. í kúluhús-
inu Heklu munu sex ungl-
ingahljómsveitir skemmta og
heita þáer Tess, Busarnir,
Blint, Mozart var ýktur spaði,
Mind in Motion og Gott.
Kvöldvökum í Galtalækj-
arskógi munu Raddbandið,
Sverrir Stormsker og Bjartm-
ar Guðlaugsson stjórna. Auk
þeirra mun spaughópurinn
Háðflokkurinn skemmta
kvöldvökugestum.
Eins og venjulega verður
boðið upp á ýmislegt fyrir
yngri mótsgesti svo sem
barnadansleik, barna-
skemmtun í umsjá Ómars
Ragnarssonar, hjólreiða-
keppni og söngvarakeppni
barna á aldrinum fjögurra til
tólf ára.
Frá bindindismótinu í Galtalækjarskógi.
★ ★★ A.I.Mbl.
„LETHAL WEAPON 3“ er fyrsta myndin sem frumsýnd er í þremur
bíóum hérlendis.
„LETHAL WEAPON 3": 3 sinnum meiri spenna, 3 sinnum meira grin.
Þú ert ekki maður með mönnum nema að sjá þessa mynd!
Aðalhlutverk: Mel Gibson, Danny Glover, Joe Pesci og Rene Russo.
Framleiðandi: Joel Silver. Leikstjóri: Richard Donner.
Sýnd kl.4.30,6.45,9 og 11.15. Bi.i4ára.
Aðalhlutverk: Joe Pesci, Ralph Macchio, Marisa Tomei, Fred Gwynne.
Framleiðendur: Dale Launer og Paul Schiff. Leikstjóri: Jonathan Lynn.
Sýnd kl. 4.50,6.55,9 og 11.10.
s
FYRIRBOÐINN 4
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.