Morgunblaðið - 07.08.1992, Síða 25

Morgunblaðið - 07.08.1992, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. ÁGÚST 1992 25 ERLEND HLUTABRÉF Reuter, 6. ágúst. NEW YORK NAFN LV LG DowJones Ind 3351,9 3375,68) Allied Signal Co 55,625 (55,875) Alumin Co of Amer.. 70,875 (71,625) Amer Express Co.... 22,375 (22,6) AmerTel&Tel 43,375 (43,5) Betlehem Steel 13,75 (13,625) Boeing Co 40,5 (40,375) Caterpillar 52,75 (64,125) Chevron Corp 71,25 (71,75) CocaCola Co 42,75 (42,5) Walt Disney Co 35,375 (35,25) Du Pont Co 53,375 (53,5) Eastman Kodak 44,125 (44) Exxon CP 63,625 (64,5) General Electric 75,375 (75,375) General Motors 37,625 (39,125) Goodyear Tire 66,625 (66) Intl BusMachine 88,875 (92,125) Intl PaperCo 65,625 (65,75) McDonalds Corp 42,5 (42,75) Merck&Co 52,125 (52,626) Minnesota Mining... 100,75 (101) JPMorgan&Co 60 (60,125) Phillip Morris 80,875 (81) Procter&Gamble.... 49,875 (50,25) SearsRoebuck 40,25 (40,625) Texaco Inc 63 (63,5) Union Carbide 14,375 (14,375) United Tch 56,75 (57,375) Westingouse Elec... 17 (17) Woolworth Corp 28,875 (29,125) S & P 500 Index 421,01 (423,51) AppleComplnc 42,875 (45,25) CBS Inc 183 (184,5) Chase Manhattan... 24,875 (25) Chrysler Corp 21,625 (21.75) Citicorp 19,875 (20) Digital Equip CP 38,125 (38,625) Ford MotorCo 42,125 (43,25) Hewlett-Packard 71,875 (73,625) LONDON FT-SE 100 Index 2377,6 (2392,8) Barclays PLC 333 (323) British Airways 256,375 (258) BR PetroleumCo 193 (206) British Telecom 337,5 (334) Glaxo Holdings 716 (714) Granda Met PLC 412 (413) ICIPLC 1145 (1155) Marks & Spencer.... 310 (307) Pearson PLC 325 (332) Reuters Hlds 1029 (1045) Royal Insurance 183 (189) ShellTrnpt(REG) .... 462 (466) Thorn EMI PLC 716 (744) Unilever 184,25 (184) FRANKFURT Commerzbklndex... 1807,5 (1802,5) AEGAG 172,1 (172,1) BASFAG 228 (230) Bay Mot Werke 558,5 (564) Commerzbank AG... 240,5 (241,5) Daimler Benz AG 667,5 (674) DeutscheBankAG.. 630,8 (635) Dresdner Bank AG... 337,7 (336,7) Feldmuehle Nobel... 508 (508) HoechstAG 243,3 (242,9) Karstadt 606 (611) KloecknerHB DT 120 (120,4) KloecknerWerke 99,5 (99,8) DT LutthansaAG 104 (105,7) ManAGSTAKT 326,2 (327,2) MannesmannAG.... 287,5 (289,5) Siemens Nixdorf 1,6 (1,6) Preussag AG 376 (378) Schering AG 719 (723,7) Siemens 630 (629) Thyssen AG 210,5 (211,5) Veba AG 382,9 (383,7) Viag 376 (376,8) Volkswagen AG 356 (358,3) TÓKÝÓ Nikkei 225 Index 15926,44 (15983,64) AsahiGlass 916 (914) BKofTokyoLTD 1200 (1170) Canon Inc 1250 (1260) Daichi Kangyo BK.... 1350 (1320) Hitachi 758 (760) Jal 640 (655) Matsushita E IND.... 1240 (1260) Mitsubishi HVY 525 (520) MitsuiCoLTD 545 (548) Nec Corporation 782 (782) Nikon Corp 613 (624) Pioneer Electron 3200 (3240) Sanyo Elec Co 400 (407) Sharp Corp 905 (914) SonyCorp 4020 (4070) Symitomo Bank 1420 (1420) Toyota Motor Co 1430 (1440) KAUPMANNAHÖFN Bourse Index 305,08 (303,64) Baltica Holding 452 (450) Bang & Olufs. H.B... 270 (270) Carlsberg Ord 286 (283,13) D/S Svenborg A 122500 (127000) Danisco 710 (710) Danske Bank 251 (245) Jyske Bank 287 (286) Ostasia Kompagni... 124 (120) Sophus Berend B.... 1870 (1875) Tivoli B 2430 (2450) UnidanmarkA 156 (156) ÓSLÓ OsloTotal IND 366,2 (371,93) Aker A 51,5 (52,5) Bergesen B 80 (84) Elkem AFrie 64 (69.5) Hafslund A Fria 162 (165,5) Kvaerner A 158 (161) NorskDataA 1.5 (1,5) Norsk Hydro 136,5 (139,5) Saga Pet F 69 (69) STOKKHÓLMUR Stockholm Fond 847,69 (850,83) AGA BF 292 (291) Alfa Laval BF 346 (348) Asea BF 547 (551) Astra BF 263 (265) Atlas Copco BF 222 (223) Electrolux B FR 123 ,(122) EricssonTel BF 145 (144) Esselte BF 25 (25) SebA 48 (48) Sv. Handelsbk A 343 (346) Verö á hlut er í gjaldmiöli viðkomandi lands. í London er verðiö í pensum. LV: verð viö lokun markaöa. LG: lokunarverð daginn áöur. ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1. ágúst 1992 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir(grunnlífeyrir) ................... 12.329 'h hjónalífeyrir ...........y........................... 11.096 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega .................... 27.221 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega................. 27.984 Heimilisuppbót .......................................... 9.253 Sérstök heimilisuppbót .................................. 6.365 Barnalífeyrir v/1 barns ................................ 7.551 Me.ðlag v/1 barns ...................................... 7.551 Mæðralaun/feðralaun v/ 1 barns ...........................4.732 Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna ........................ 12.398 Mæðralaun/feðralaunv/3jabarnaeðafleiri ................. 21.991 Ekkjubætur/ekkilsbæturömánaða .......................... 15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur12mánaða ......................... 11.583 Fullurekkjulífeyrir .................................. 12.329 Dánarbæturí8ár(v/slysa) ................................ 15.448 Fæðingarstyrkur ........................................ 25.090 Vasapeningar vistmanna ..................................10.170 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga ........................10.170 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar ............................ 1.052,00 Sjúkradagpeningareinstaklings .......................... 526,20 Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ............. 142,80 Slysadagpeningareinstaklings ........................... 665,70 Slysadagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ................ 142,80 20% tekjutryggingarauki (orlofsuppbót), sem greiðist aðeins í ágúst, er inni í upphæðum tekjutryggingar, heimilisuppbótar og sérstakrar heimilisuppbótar. FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 6. ágúst 1992 FISKMARKAÐUR HF. í Hafnarfiröi Hœsta Lœgsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 50 50 50,00 0,004 200 Smáþorskur 70 67 67,81 2,715 184.110 Ýsa 157 115 129,88 5,314 690.233 Smáufsi 25 25 25,00 0,233 5.825 Ufsi 40 40 40,00 6,893 275.740 Steinbítur 56 56 56,00 2,582 144.592 Langa 45 45 45,00 0,024 1.080 Skarkoli 71 65 69,92 2,482 173.588 Keila 33 33 33,00 0,011 363 Karfi 39 39 39,00 0,554 21.606 Lúða 340 260 313,08 0,328 102.690 Samtals 75,68 21,141 1.600.027 FAXAMARKAÐURINN HF. ■ Reykjavík Þorskur 92 84 85,23 28,296 2.411.588 Þorskur smár 74 74 74,00 0,461 34.114 Ýsa 169 141 143,16 0,558 79.882 Ýsa smá 15 15 15,00 0,044 660 Ufsi smár 10 10 10,00 0,051 510 Humar 200 170 182,76 0,210 38.380 Keila 20 20 20,00 0,037 740 Kúða 500 260 342,95 0,532 182.450 Lýsa 22 22 22,00 0,006 132 Skarkoli 70 70 70,00 0,042 2.940 Steinbítur 75 65 66,16 0,348 23.024 Undirmálsfiskur 66 58 62,82 0,075 4.743 Samtals 90,72 30,676 2.782.843 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA HF. Þorskur 103 73 90,89 11,025 1.002.066 Ýsa 150 80 127,13 1,154 146.710 Ufsi 43 25 41,16 10,157 418.081 Langa 56 56 56,00 0,080 4.480 Steinbítur 87 68 74,93 0,614 46.008 Skötuselur 450 170 219,35 0,0031 6.800 Hlýri 20 20 20,00 0,086 1.720 Ósundurliöað 20 20 20,00 0,128 2.560 Lúða 495 285 339,08 0,266 90,195 Annarflatfiskur 50 50 50,00 0,050 2.500 Humar 700 700 700,00 0,043 30.100 Náskata 40 40 40,00 0,025 1.000 Undirmálsþorskur 64 64 64,00 0,370 23.680 Karfi (ósl.) 63 39 56,98 1,068 60.852 Samtals 73,19 25,097 1.836.752 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Þorskur 93 81 85,65 17,109 1.465.531 Undirmálsþorskur 67 67 67,00 0,310 20,770 Ýsa 83 35 65,38 1,957 127.961 Ufsi 35 34 34,44 9,463 325.994 Karfi (ósl.) 20 20 20,00 0,004 80 Langa 45 45 45,00 0,523 23.571 Blálanga 30 30 30,00 0,029 870 Kella 20 20 20 0,009 180 Skata 15 15 15,00 0,015 225 Blandaður 40 40 40,00 0,074 2.960 Lúða 200 100 156,63 0,440 68.920 Koli 69 69 69,00 0,495 34.155 Lax 330 330 330,00 0,203 67.006 Steinb./hlýri 30 30 30,00 1,278 38.355 Samtals 68,20 31,911 2.176.579 FISKMIÐLUN NORÐURLANDS HF. Þorskur 74 72 73,04 5,376 392.654 Ýsa 70 70 70,00 0,004 280 Ufsi 22 22 22,00 0,005 110 Karfi 22 22 22,00 0,340 7.480 Hlýri 24 21 21,53 0,670 14.427 Grálúða 63 63 63,00 1,289 81.207 Samtals 64,57 7,684 496.158 FISKMARKAÐURINN í ÞORLÁKSHÖFN Þorskur 108 86 95,02 5,545 526.874 Ýsa 149 117 145,36 3,592 522.149 Karfi 60 60 60,00 0,027 1.620 Keila 35 35 35,00 0,181 6.335 Langa 70 58 58,46 0,388 22.684 Skata 70 20 37,86 0,028 1.060 Skarkoli 10 10 10,00 0,042 420 Steinbítur 63 51 52,12 2,891 150.675 Ufsi 37 32 36,72 0,299 8.408 Lúða 360 325 346,62 0,054 18.717 Undirmálsfiskur 30 20 28,77 0,187 5.380 Samtals 89,57 14,339 1.284.297 FISKMARKAÐURINN l'SAFIRÐI Þorskur 80 50 75,27 6,532 491.660 Ýsa 127 127 127,0 0,492 62.484 Steinbítur 50 50 50,00 0,735 36.750 Skata 58 58 58,00 0,010 580 Lúða 395 100 187,44 0,446 83.600 Skarkoli 69 60 60,70 8,121 492.927 Undirmálsþorskur 56 56 56,00 0,275 15.400 Karfi (ósl.) 27 27 27,00 2,300 62.100 Samtals 65,86 18,911 1.245.501 FISKMARKAÐUR PATREKSFJARÐAR Þorskur 86 80 82,32 10,294 847.363 Ýsa 130 130 130,00 0,434 56.420 Undirmálsfiskur 58 58 58,00 0,226 13.108 Samtals 83,70 10,954 916.891 Menningarhátíð að Hólum Sauðárkróki. í TENGSLUM við Hólahátíð 1992 hafa Áning, ferðaþjónusta og Hóla- nefnd í samvinnu unnið að sérstakri dagskrá á Hólum í Hjaltadal, dagana 9.-16. ágúst nk. Dagskráin hefst kl. 14 sunnudag- inn 9.ágúst með messu í Hóladóm- kirkju, en kl. 16:00 mun Boli Gústavsson vígslubiskup opna sýn- ingu, sem er í Grunnsskólanum á Hólum, á myndverkum úr Sólarljóð- um og eru myndverkin eftir Gísla Sigurðsson listmálara. Tengist þessi sýning erndi Njarðar P. Njarðvík rit- höfundar um Sólarljóð, sem flutt verður á Hólahátíð þann 16. ágúst. Einnig verður opnuð sýning á bókum prentuðum í Hólaprenti hinu foma, en bækurnar verða til sýnis í dóm- kirkjúnni. Sama dag kl. 17:00 verða tvö er- indi flutt í dómkirkjunni í tengslum við bókasýninguna: „Fomprent, einkum frá Hólum og Skálholti", sr. Ragnar Fjalar Lámsson, og „Hóla- sálmar, - Hólabókin, Grallarinn og Vísnabókin", sr. Björn Jónsson. Að erindum loknum verða fyrirles- arar gestum til leiðsagnar í kirkj- unni, til skoðunar á hinum fomu bókum, sem em allar úr einkasöfnum þeirra. Sýningarnar á myndverkunum úr Sólarljóðum og Hólaprenti verða opnar dagana fram til Hólahátíðar þann 16. ágúst. Hólahátíðin 1992 verður svo sunnudaginn 16. ágúst og hefst með guðsþjónustu í Hóladómkirkju kl. 14:00, þar sem Hjálmar Jónsson pró- fastur á Sauðárkróki prédikar. Fyrir altari þjóna: sr. Dalla Þórðardóttir Miklabæ, sr. Sigríður Óladóttir Hólmavík, sr. Gunnlaugur Garðars- son Akureyri og vígslubiskup Hóla- stiftis, Bolli Gústavsson, Kirkjukór Sauðákrókskirkju syngur undir stjórn Rögnvaldar Valbergssonar organista og einsöng syngja Sigur- dríf Jónatansdóttir og Jóhann Már Jóhannsson. Að venju verður kaffi- drykkja í Bændaskólanum að lokinni messu. Kl. 16:00 hefst hátíðardagskrá í dómkiijunni þar sem Njörður P. Njarðvík flytur erindi um Sólarljóð en einnig mun Haukur Þorsteinsson lesa úr Sólarljóðum. Sem kunnugt er sá Njörður um útgáfu þessa kunna helgikvæðis frá 13. öld, sem út kom á vegum Bókm. stofnunar Háskóla íslands á liðnu ári. Þá syngja við athöfnina Sigurdríf Jónatansdóttir og Jóhann Már Jó- hannsson, og Rögnvaldur Valbergs- son leikur á orgel dómkirkjunnar. Lokaorð flytur vígslubiskup Hóla- stiftis. Á Hólahátíð lýkur sýningum á bókum úr hinu foma Hólaprenti og myndverkum Gísla Sigurðsssonar listmálara sem byggja á sjö erindulTi úr Sólarljóðum. - BB. -------»-»■«------- Helgi í gallerí Sævars Karls HELGI Valgeirsson opnar mynd- listarsýningu í Gallerí Sævars Karls í dag, föstudag, 7. ágúst. Helgi stundaði nám við Myndlista- og handíðaskólann árin 1983-1986. Hann hefur tekið þátt í fjölda sam- sýninga og er þetta fimmta einkasýn- ingin hans. -------» » «------- ■ Á PÚLSINUM leikur suður- ameríska hljómsveitin Titicaca í kvöld, föstudaginn 7. ágúst. Þetta er jafnframt síðasta suður-amer- íska kvöldið, eins og það hefur ver- ið kallað samstarfið milli Púlsins og veitingahússins Argentínu. Þeir sem snæða á Argentínu fá frían boðsmiða á Púlsinn. Titicaca leikur á veitingastaðnum frá kl. 21-22. Á laugardagskvöldið eru það hljóm- sveitimar Kolrassa krókríðandi og Glott sem stíga á svið. ■ Á HRESSÓ, kaffihúsinu við Austurstræti, leikur hljómsveitin Ný Dönsk, í kvöld, fostudaginn 7. ágúst. Hljómsveitin Júpíters leikur svo á laugardagskvöldið. V erslunarmanna- helgin í Bjarkarlundi Miðhúsum. MARGT var um manninn um verslunarmannahelgina í Bjarkarlundi og má giska á að þegar flest var hafi verið 1.500 til 2.000 manns. Hátíðin var fjölskylduhátið og var dagskráin miðuð við það. Fréttaritari kom á staðinn á sunnudag og var þá verið að skemmta börnunum og þar á meðal kom Ómar Ragnarsson sem flaug svo yfir með karamellur sem hann lét detta af himni ofan. Hljómsveit- irnar Herramenn og Elísa skemmtu. Söngvakeppni var og kraftajötnar frá Akureyri sýndu krafta sína. Þegar fréttaritara bar að garði sögðu lögregluþjónar að ástandið væri gott en mikil ölvun mun hafa verið á laugardags- og sunnudags- kvöld. Á flestum útiskemmtunum þar sem margir koma saman verður eitthvað um gróðurskemmdir en í góðviðrinu um helgina munu þær hafa verið með minnsta móti. - Sveinn Olíuverö á Rotterdam-markaöi, síöustu tíu vikur, 27. maí - 5. ágúst, dollarar hvert tonn BENSÍN 275 — 250— 225 — Súper 218,0/ 217,0 C: 200 — Blýlaust 203,0/ 201,0 125+4 1 1 1 1 1 1 1 1 1—h 29.M 5.J 12. 19. 26. 3.J 10. 17. 24. 31.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.