Morgunblaðið - 20.08.1992, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. ÁGÚST 1992
Kalciutnkarbonat
250 mg Ca2t ACO
Vid Ökat kalciumbehov
i tabiett 1-4 gánger dagllgen
eller enligt föreskriU.
Tuggas eller sválj9 hela.
Kalciumkarbonat
ACO
... í apótekinu.
Fyrirtak hf. Sími 91-32070
Aparici
ÁBETRA
y VERÐI 1
Nýborg;#
fclk í
fréttum
TISKA
Stutta tískan á undanhaldi
Tískujöframir beggja vegna Atl-
antsála hafa verið í óða önn
að sýna haust- og vetrartískuna og
myndirnar sem hér fylgja eru frá
tískuhúsinu Chanel þar sem hönnuð-
urinn er enginn annar en Karl Lag-
erfeld. Bæði á sýningum hans, svo
og sýningum kollega hans kemur
fram að umtalsverð breyting virðist
í aðsigi í tískunni. Stutta tískan sem
hefur haldið velli í all mörg ár gefur
nú eftir. Stystu pilsin era að mestu
horfin, pils og kjólar með faldinn
rétt ofan hnés gefa einnig eftir, en
halda að einhveiju leyti velli. Síð
pils og kjólar eru aftur á móti meira
áberandi hjá hönnuðum heldur en
um árabil. Einnig eru jakkar og
kápur yfírleitt síðari heldur en fyrr.
Það er ekki langt í að næsta vor-
og sumartiska verður kynnt og þá
kemur í ljós hvort að um minni
háttar frávik hafí verið að ræða
og stuttklæðnaðurinn ryður sér
aftur til rúms, eða hvort að
búið er að sparka honum út
í ystu myrkur.
Myndirnar tala sínu
máli.
Skútuvogi 4 - Sími 812470
-. . . V'
SÍl
ni
IMltlI
SKOLA-
SKÁPURINN
VINSÆLI
LÉTTUR - ÞÉTTUR -STERKUR
Skemmtilega skólataskan
með hólfum og hillu
- allt á vísum stað.
FÆST í ÖLLUM HELSTU BÓKA-
0G RITFANGAVERSLUNUM
GETRAUNIR
Hafþór hlut-
skarpastur
Hafþór Óðinsson sigarði í
getraun Hans Petersen
á dögunum. Getraunin fólst í
því að svara hve margir Legó-
kubbar væru í uppstillingu úr
kubbum i glugga nýrrar versl-
unar Hans Petersen í Skeif-
unni. Hafþór hlaut Canon
Prima 5 myndavél í verðlaun
og á myndinni afhendir Gunn-
ar Hilmarsson, verslunarstjóri,
honum vinninginn.