Morgunblaðið - 28.08.1992, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.08.1992, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SIÓIMVARP 'FÖSTUDÁGUR 28. AGUST 1992 SJONVARP / SIÐDEGI 4.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 8.00 18.30 19.00 18.00 ► 18.30 ► 19.00 ► Sóml kafteinn Ævintýri í Magni mús (6:13). óbyggðum (2:15). Leikraddir: (5:6). 19.25 ► Aðalsteinn 18.55 ► Sækjast sér Bergdal. Táknmálsfr. um Ifkir (6:13). £ a STOÐ-2 16.45 ► Nágrannar. 17.30 ► Krakkavísa. Framhaldsmyndaflokkur Endurtekinn þáttur um sem segir frá lífi ósköp íþróttirbarna. venjulegs fólks við 17.50 ► Áferðmeð Ramsay-stræti. New Kids on the Block. Teiknimyndaflokkur. 18.15 ► Trýni og Gosi. Teiknimyndaflokkur. 18.30 ► Eerie Indiana (11:13). Endurtekinn þátturfrá síðastliðnu mánudagskvöldi. 19.19 ► 19:19. Fréttir og veður. SJOIMVARP / KVOLD Kf b STOÐ2 9.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 19.25 ► 20.00 ► Fréttirog 20.40 ► Leiðintil Avonlea 21.30 ► 22.00 ► Matlock(10:21). Sækjast sér veður. (3:13). Framhald á kanadísk- Svo á jörðu Bandarískur sakamála- um líkir, frh. 20.35 ► Blómdags- um myndaflokki, sem sýndur sem á himni. myndaflokkur með Andy Breskur ins: Hrafnafífa var ívetur, um ævintýri Söru Nýrþátturum Griffith í aðalhlutverki. gamanmynda- (Eriophorum og nágranna hennar í samnefnda flokkur. scheuchzeri). Avonlea. kvikmynd. 22.50 ► Fórnarlömb (Small Sacrifices). Fyrri hluti. Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1989, byggð á raunverulegum atburðum sem áttu sérstað í Oregonfylki árið 1983. Aðalhlutverk: Farrah Fawcett, Ryan O'Neal o.fl. Seinni hluti sýndur annað kvöld. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sjá kynningu á forsfðu dagskrárblaðs. 24.25 ► Útvarpsfréttirídagskrárlok. 19.19 ► 19:19. Fréttir 20.15 ► 20.45 ► Lovejoy (11:13). Bresk þátta- 21.50 ► Dýrðardagar (Glory Days). Miðaldra auðjöfur og veður, framhald. Kæri Jón röð um hinn óforbetranlega fornmuna- kemst að því að eini bernskudraumurinn sem á eftir að (15:22). sala, Lovejoy. rætast er að vera ruðningsstjarna í háskóla. Hann skráirsig Bandarískur Ath. dagskrárbreyting. Áður auglýstir í háskóla og mætir á ruðningsæfingu. Aðalhlutverk: Rob- gamanmynda- leikir úr Samskipadeildinni falla niður. ert Conrad, Shane Conrad og Jennifer O’Neill. Leikstjóri: flokkur. Robert Conrad. 1988. Sjá kynningu ídagskr.bl. 23.25 ► Glímugengið (American Angels). Hópur kvenna vinnur við fjöl- bragðaglímu. Strangl. bö. börnum. 1.00 ► Um aldur og ævi (Always). Stranglega bönnuð börnum. Maltin's gefur ★ ★ ★. 2.30 ► Dagskrárlok. UTVARP RAS 1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Jón Þorsteinsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðar- dóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. 7.31 Fréttir á ensku. Heimsbyggð. Verslun og viðskipti Bjarni Sigtryggsson. (Einnig úwarpað að loknum fréttum kl. 22.10.) Krítík. 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.40 Helgin framundan. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Ég man þá tið. Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 9.46 Segðu mér sögu, Nornin frá Svörtutjörn, eft- ir Elisabeth Spear. Bryndis Viglundsdóttir les eigin þýðingu (10) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið i nærmynd. Félagsleg samhjálp og þjónusta. Umsjón: Asdís Emilsdóttir Peters- en, Ásgeir Eggertsson og Bjarni Sigtryggsson. 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARPkl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað í Morgunþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISUTVARPKL. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins. Djákninn á Myrká og svartur bíll eftir Jónas Jónasson. 10. og lokaþáttur. Leikstjóri: Hallmar Sigurðsson. Leikendur: Ragnheiður Steindórsdóttir og Pétur Einarsson. (Einnig útvarpað laugardag kl. 16.20.) 13.15 Út í loftið. Rabb, gestir og tónlist. Umsjón: Önundur Björnsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Vetrarbörn, eftir Deu Trier Möroh. Nína Björk Árnadóttir les eigin þýðingu (18). 14.30 Út í loftið heldur áfram. 15.00 Fréttir. 15.03 Pálína með prikíð. Vísna- og þjóðlagatónlist. Umsjón: Anna Pálína Árnadóttir. (Einnig útvarpað næsta miðvikudag kl. 22.20.) SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Sumargaman. Umsjón: Inga Karlsdóttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Lög frá ýmsum löndum. 16.30 Jóreykur. Þáttur um hesta og hestamenn. Umsjón: Stefán Sturla Sigurjónsson. 17.00 Fréttir. 17.03 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Umsjón: Vern- harður Linnet. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Eyvindur P. Eiríksson les Bárðar sögu Snæfellsáss, lokalestur (10). Ragnheiður Gyða Jónsdóttir rýnir i textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. KVOLDUTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 20.00 Á raddsviðinu. — Kórverk eftir Daniel Börtz og Richard Strauss. Kammerkór Stokkhólms syngur; Eric Ericson stjórnar. - Komdu Jesú, komdu, mótetta eftir Johann Sebastian Bach. Söngsveit konunglegu frönsku kapellunnar syngur; Philippe Herreweghe stjórn- ar. 20.30 Út og suður. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. (Áður útvarpað sl. sunnudag.) 21.00 Harmoníkuþáttur. 22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurtekin úr Morgun- þætti. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.20 Rimsirams Guðmundar Andra Thorssonar. (Áður útvarpað sl. laugardag.) 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistarþáttur frá síðdegi. 1.10 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. 1.00 Veðurfregnir. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpiðhelduráfram. Fjölmiðlagagnrýni Sigurðar Valgeirssonar. 9.03 9 — fjögur. Ekki bara undirspil i amstri dags- íns. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Einarsson, Margrét Blöndal og Snorri Sturluson. Sagan á bak við lagið. Furðufregnir utan úr hin- um stóra heimi. Limra dagsins. Afmæliskveðjur. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur heldur áfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Einarsson, Snorri Sturluson og Þorgeir Astvaldsson. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram, meðal annars með pistli Gunnlaugs Johnsons. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Út um allt. Kvölddagskrá Rásar 2 fyrir ferða- menn og útiverufólk. Tónlist, íþróttalýsingar og spjall. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 20.30 Vin- sældalisti Rásar 2. Andrea Jónsdóttir kynnir. 21.30 Út um allt. Framhald. 22.10 Landiö og miðin. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 Fimm freknur. Lög og kveðjur beint frá Akur- eyri. Umsjón: Gunnar Svanbergsson. 2.00 Næturútvarp tíl morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURUTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Með grátt í vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi.) 4.00 Næturtónar. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. (Endurtekið úrval). 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. Stöð 2: Kæri Jón., ■■■■■ Allt frá þeim degi að eiginkona Johns Lacey yfirgaf hann nn 15 og skildi eftir bréf sem hófst á orðunum „Kæri Jón...“ ~~ hafa sjónvarpsáhorfendur fylgst með John og þjáningar- systkinum hans, sem öll eru einhleyp eins og hann. Lítið gengur í kvennamálum hans, enda sýnir hann konum lítinn áhuga. í þætti kvöldsins gerist það helst að John uppgötvar að fjárhagurinn er í molum og stóraðgerða er þörf ef bæta á úr því. Kate og maðurinn hennar ætla að opna veitingastað og Kirk tekst að fá þau til að selja sér hlut í staðnum. Þau opna staðinn með pompi og pragt en sárafá- ir láta sjá sig. Þessi þáttur er sá fyrri af tveimur eftir sömu sögunni. AÐALSTOÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Morgunútvarpið. Umsjón Guðmundur Bene- diktsson. Fréftir kl. 8. Fréttir á ensku kl. 9. 9.05 Maddama, kerling, fröken, frú. Katrín Snæ- hólm Baldursdóttir. M.a. snyrting, hárog lörðun. Fréttir kl, 10. 10.03 Morgunútvarpið, frh. Fréttir kl. 11. Radíus kl. 11.30. Fréttir á ensku kl. 12. 12.09 Með hádegismatnum. 12.30 Aðalportið. Flóamarkaður. 13.00 Fréttir. 13.05 Hjólin snúast. Umsjón Jón Atli Jónasson og Sigmar Guðmundsson. Fréttir kl. 14, 15 og 16. Fréttir á ensku kl. 17.00. Radius kl. 14.30 og 18. Afmæliskleikurinn kl. 17.30. 18.05 Maddama, kerling, fröken, frú. Þátturinn er endurtekinn frá morgni. 19.00 Fréttir á ensku. 19.05 islandsdeildin. 20.00 Ísæluvímu. UmsjónSigurgeirGuðlaugsson. 23.00 Næturlifið. Hilmar Þór Guðmundsson. 5.00 Útvarp frá Radio Luxemborg til morguns. BYLGJAN FM 98,9 7.05 Morgunútvarp. Sigursteinn Másson. 9.05 Tveir með öllu. Jón Axel Ólafsson og Gunn- laugur Helgason. 12.15 Rokk og rólegheit. Anna Björk Birgisdóttir með tónlist i hádeginu. 13.00 (þróttafréttir eitt. 14.00 Rokk og rólegheit. Sigurður Hlöðversson. 16.05 Reykjavík síðdegis. HallgrimurThorsteinsson og Steingrímur Ólafsson. 18.00 Þaðerkomiðsumar. Bjarni DagurJónsson. Hnýsni eða forvitni? Breska konungsfjölskyldan hef- ur ekki frið fyrir fréttamönn- um gulu pressunnar. Hér heima virðist forsetaembættið hins vegar njóta friðhelgi og fréttamenn hafa aldrei vaðið inn á gafl á Bessastöð- um með aðdráttarlinsurnar. Undir- ritaður minnist þess heldur ekki að hafa lesið hér greinar um meint framhjáhald ráðherra svo dæmi sé tekið. Utlendingar trúa því vart að blaðamenn og ljósvíkingar hér hnýsist ekki í einkamál stjórnmála- manna og æðstu embættismanna. Kannski eru íslenskir ráðamenn englar sem víkja ekki af hinum þrönga vegi? Hvað sem því líður eru þessi vinnubrögð íslenskra fréttamanna til fyrirmyndar enda varðar almenning ekkert um einka- líf samborgaranna. Slíkur eltingar- leikur tekur aldrei enda og magn- ast stöðugt eins og dæmin frá Bretaveldi sanna. Þessi eltingarleik- ur hrægammanna með löngu að- dráttarlinsurnar minnir mig svolítið á frásagnir af hringleikasviði Róm- veija. Kannski koma þessar mynd- birtingar allar saman í stað hinnar opinberu aftöku sem var vinsælasta skemmtiatriði manna hér fyrr á tíð? En vegna þess að forvitnin og óeðl- ið magnast stöðugt hlýtur að fjölga myndfölsunum og allskyns vafa- sömum rannsóknaraðferðum. Von- andi losnum við hér heima við þessa tegund sorpblaðamennsku. En þrátt fyrir að íslenskir fréttamenn hnýs- ist lítt í einkalíf fína fólksins eru þeir oft býsna forvitnir um hvers- dagsamstur ýmissa embættis- manna eins og nú verður rakið. Vörneöasókn? Morgunhanar Rásar 2 ræddu í gær við einn af rannsóknarmönnum er kanna lækningamátt Bláa lóns- ins. Sá kvartaði undan því að vegna ágangs fjölmiðla tækist rannsókn- arhópnum seint að gefa heildstæða mynd af rannsókninni. Oskaði rann- sóknarmaðurinn eftir að fá starfs- frið ... og síðan höldum við blaða- mannafund og greinum frá niður- stöðum. Hlutverk fjölmiðlamanna er að upplýsa almenning um veru- leikann. En vegna eilífrar gúrkutíð- ar og óðagots eru fjölmiðlamenn hér heima stundum á hælum þeirra sem fást við áhugaverð verkefni. Það er hringt stöðugt í blessaða mennina sem kunna kannski lítt að fást við fréttamenn og niðurstaðan verður sú að hinn almenni fjölmiðla- neytandi fær aldrei botn í málið. Annað dæmi: Ljósvíkingur á ein- hverri stöðinni greindi frá því fyrir skömmu að þjóðminjavörður hefði bannað lögreglumönnum fyrir vest- an að ræða við fréttamenn um skipsflökin við Flatey. Frásögn Ijósvíkings ber reyndar ekki saman við frásögn þjóðminjavarðar er kveðst hafa haft samband við sýslu- mann og beðið hann að gæta svæð- isins enda ber þjóðminjaverði að sjálfsögðu að standa vörð um slíka staði meðan á rannsókn stendur. Og kannski er ástæða til að verja slíka staði fyrir ásókn fjölmiðla- manna er gætu jafnvel spillt við- kvæmu rannsóknarstarfi með ótímabærum frásögnum af fundi „gullskipsins"? í þriðja lagi er rétt að benda á varnarviðbrögð fíkniefnalögreglu- mannsins er ræddi á dögunum við fréttamann Stöðvar 2 um annan stærsta fíkniefnafund í sögu okkar. Að venju kom þessi spurning: „Og hvað hefði fengist fyrir efnið á markaðnum?" Fíkniefnalögreglu- maðurinn varð þungur á brún er hann sagðist ekki telja við hæfi að taka þátt í slíkum talnaleik. Frétta- menn og margir ljósvíkingar fást við rannsóknir rétt eins og fyrr- greindir embættismenn en stundum er rétt að doka við og bíða þess að niðurstaða fáist úr rannsóknum og hvort atburðir séu yfirleitt frétt- næmir. (jlafur M. Jóhannesson 19.00 Kristófer Helgason. 19.19 Fréttir. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Bjartar nætur. Þráinn Steinsson. 4.00 Næturvaktin. Fréttir á heila tímanum frá kl. 8 til kl. 18. BROS FM 96,7 7.00 Ellert Grétarsson og Halldór Léví Björnsson. 9.00 Helga Sigrún Harðardóttir. 12.00 Hádegístónllst. Fréttir kl. 13.00. 13.05 Kristján Jóhannsson. 16.00 Ragnar Örn Pétursson. Fréttayfirlit og íþrótta- fréttir kl. 16.30. 18.00 Svanhildur Eiriksdóttir, 20.00 Jóhannes Högnason. 23.00 Tveir saman. Tónlist. 3.00 Næturtónlist. FM 96,7 7.00 Ellert Grétarsson og Halldór Léví Björnsson. 9.00 Helga Sigrún Harðardóttir. 12.00 Hádegistónlist. Fréttir kl. 13.00. 13.05 Kristján Jóhannsson. 16.00 Ragnar Örn Pétursson. Fréttayfirlit og íþrótt- afréttir kl. 13.00. 18.00 Svanhildur Eiriksdóttir. 20.00 Jóhannes Högnason. 23.00 Tveir saman. Tónlist. 3.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 7.00 i morgunsárið. Sverrir Hreiðarsson. 9.00 Morgunþáttur. Jóhann Jóhannsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Tónlist og getraunir. 15.00 Ivar Guðmundsson. Stalaruglið. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason. 19.00 Pepsi listinn. Ivar Guðmundsson kynnir. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson og Jóhann Jó- hannsson. Óskalög. 2.00 Sigvaldi Kaldalóns. 6.00 Náttfari. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir fré frétta- stofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvarp. Umsjón Guðmundur Jóns- son. 9.00 Guðrún Gísladóttir. 13.00 Ólafur Haukur, 17.00 Kristinn Alfreðsson. 18.00 Kristin Jónsdóttir (Stína). 21.00 Loftur Guðnason. 2.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 13.30, 17.30 og 23.50. Bænalínan er opin kl. 7-24. SÓLIN FM 100,6 7.00 Morgunþáttur. Jóhannes Ágúst Stelánsson. 10.00 Jóhannes Birgir Skúlason. 13.00 Hulda Tómasína Skjaldardóttir. 17.00 Steinn Kári Ragnarsson. 19.00 Vigfus Magnússon. 22.00 Ólafur Birgisson. 1.00 Geir Flóvent Jónsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.