Morgunblaðið - 28.08.1992, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 28.08.1992, Blaðsíða 31
31 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. ÁGÚST 1992 SUNDRUNG Nýr stór- skilnaður Nýtt stórskilnaðarmál er í uppsiglingu í Hollywood. Að þessu sinni eru það þekkt hjón úr sjónvarpsþáttaröðum, þau Harry Hamlin og Nicolette Sheridan sem eru skilin frá borði og sæng. Hjónaband þeirra hefur aðeins varað í 11 mánuði, en þær fregnir berast að fljótlega eftir brúðkaupið hafi fjöllyndi beggja farið að segja til sín. Herma fregnir að Harry hafí ekki einu sinni getað á sér setið í steggjarveislu sinni kvöldið og nóttina fyrir brúðkaupið og haft er fyrir satt, að undir smók- íngfötunum hafi hann verið íklæddur silkinær- fötum fatafellu einnar af átta sem skemmtu gest- um í veislu Hamlins. Og að Harry hafi með eigin hendi fært stúlkuna úr nærbrókunum. Mánuðirnir hafa verið stormasamir og þau hjón sést í stórveislum ýmist saman eða sitt í hvoru lagi. Vart var kvitturinn um skilnaðinn kominn á kreik er sú fregn fór eins og eldur í sinu um Holly- wood að Nicolette væri í tygjum við stórpoppar- ann Michael Bolton. Hamlin er best þekkt- ur fyrir hlutverk sitt í Lagakrókum, en Sherid- an, sem er ensk, er þekktust fyrir hlutverk í sjónvarpsþáttum um „Lucky“ sem er fígúra sem rithöfundurinn Jacky Collins blés líf í með bókum sínum. Leik- ur Sheridan titilpersón- una. Hamlin og Sheridan. ....................................... - Diandra og Michael Douglas. FLUTNINGAR Michael Douglas að flytja til Mallorca vikmyndastórstjarnan og leikstjórinn Michael Douglas flytur ásamt eigin- konu sinni Diöndru og börn- um þeirra til Spánar áður en langt um líður, Diandra sagði það í samtali við vikblaðið „Hello“ fyrir skömmu. Dou- glas er að auki kominn í tveggja ára frí frá öllu kvik- myndabrambolti til þess að geta helgað sig fjölskyldu sinni. Undirbúningur er haf- inn á gerð framhaldsmyndar \ Leikhúskjallarinn Opnum í kvöld eftir sumarfrí v_________________J Gömln «j ný]u dansarnir í Árlúni I kvöld frá kl. 22-3 Kljómsveít Öivars Kfistjánssonar leikui ásamt songvurunum Mása og Önnu Jóno Við minnum á að hjá okkur er stærsta og besta dansgólfið í borginni. Miðaverð kr. 800. Mætum hress. mm Dansstudid er í Ártúni q Opið föstudags og vj| laugardagskvöld 23-03 Ógnareðlis, síðustu myndar Douglas, en hann er ekki meðal leikara. Heyrst hefur að persóna hans hafi verið myrt, en kynbomban Sharon Stone heldur áfram að skelfa karlmenn í framhaldinu. Spánarmálið í lífi Douglas- fjölskyldunnar er þannig til komið, að Diandra ólst upp að hluta til á Mallorka. Faðir hennar var diplómati í banda- rísku utanrfkisþjónustunni og hafði aðsetur á eyjunni allt þar til að Diandra var 11 ára. Þá fór hún í einka- skóla í Sviss, en hélt alltaf sambandi við „gamli landur- in“ og í mörg ár hefur hún eytt þar sumarleyfum sínum ásamt Michael og börnunum. Douglas hefur hrifist af landi og þjóð og vill gjaman búa á Mallorka til frambúðar. Diandra segir í umræddu við- tali: „Það er allt til reiðu, húsið er tilbúið og meira að segja kominn bústofn, lömb, hænsni og endur. Maður þarf að vera til staðar ef að hlut- irnir eiga að ganga upp. Sjálf fer ég þangað á þriggja mán- aðafresti og ég tel frómt frá sagt að nú sé rétti tíminn að stíga skrefið til fulls. INGIMAR EYDAL OG HLJÓMSVEIT Það verður alvöru norðlensk sumarsveifla sem ræður ríkjum í danshúsinu í kvöld. SJÁUMST HRESS - MÆTUM SNEMMA Aðgangseyrir kr. 800,- Snyrtilegur klæðnaður. Opið frá kl. 22.00 - 03.00. BREYTT OG BETRA DANSHUS AÐALRETTIR Skötuselssteik meó fersku grœnnieti iestragonrjómasósu. Kr. 990, Gljáó„Thai"kjúklingabritiga meócggjonúólum oghvitlaukssósu. Kr. 1.590,- Grillaóur lambahryggur borinn fram meó rósinpiþarsoói og seljutótar- œtiþistilmauki. Kr. 1.1,90,- Grilluó nautahryggsneió meó shallottulauk, sveþpum, ferskum baunum og madeirasósu. Kr. 1.1,90,- Steikt nautalund meó kjúklingabauna-krókcttum, karatncllulaukog smórsteiktu grcenmeti. Kr. 2.290,- Opið fóstudags- og laugardagskvöld Móeiður Jnn msdóttir syngur fóstudagskvöld Borðapuntanir fsíma 089686.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.