Morgunblaðið - 28.08.1992, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 28.08.1992, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. ÁGÚST 1992 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Vinimir skipta þig mestu í dag. Varastu of mikið sjálfsdekur, og reyndu að vera ekki að vasast í of mörgu í einu. Naut (20. apríl - 20. maí) Velgengni í vinnunni er þér efst í huga í dag. Heppileg- ast er að vinna að fram- gangi þínum svo lítið beri á. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Ekki lofa upp í ermina á þér í vinnunni. Þú gerir fljótlega ráðstafanir til að heimsækja vini sem búa úti á landi. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HS6 Þér hættir til að slá slöku við fyrri hluta dags. Þú einbeitir þér betur þegar á líður og gengur þá vel. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) <ef Þér er ekkert of umhugað um að fara með félaga þín- um á samkomu. Óhóf er ekki til bóta fyrir fjárhag- inn. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú átt nú annríkt og þarft að vinna yfirvinnu til að ljúka verkefnum þínum. Ekki láta útgjöld heimilis- ins fara úr skorðum. V°g ^ (23. sept. - 22. október) Góður dagur til að sinna ástinni eða njóta tóm- stundanna. Hætt er við að þú slakir um of á í vinn- unni. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) HjfS Þú þarft að taka til hendi heima fyrir. Ljúktu inn- kaupum fyrir heimilið, en láttu ekki plata þig til að kaupa neinn óþarfa. Bogmaóur (22. nóv. — 21. desember) Samskipti við aðra eru þér auðveld í dag svo þú ættir að ljúka áríðandi símtölum. Skemmtanalífið heillar. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú kaupir margt sem er peninganna virði, en farðu samt gætilega í fjármálum. Nú getur einhver sýnt hvort hann er vinur í raun. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ýyt. Persónuleiki þinn nýtur sín í dag. Einhver yfirmaður gæti orðið erfiður, en yfír- leitt gengur allt þér í hag. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú ættir að leggja þig allan fram í viðskiptum í dag. Þér gengur betur ef þú nýtir þér aðstöðu þína á bak við tjöldin. Stjörnusþána á að lesa sem dœgradvól. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. DYRAGLENS TOMMl OG JENNI éGHATA þeMNAH HO&T4 t HONUH! LJOSKA MGOet PA£> \/ SVONA ) j>att it&eM/midL/ VE/eró u oe o&t srea&tp~f\ eoiEG, INN 06 , é~(ELStTAN.. HLeyFtíe ho O/M ALLT Húsm t SýT $£TTO HNETUSMJOe X FJd&ie. EOA flMM KEXK&IOJe reöe> úr<*G> úncnmoNtíM- OPNAÐO SVO OVBNAfZ HANN ELTJR. 'icueNAe úr pve/e HELOUe&O \ ASJ& fnm ta, óað pytse>rr~ AÚsesXMG yT -T.spt — — CA/IÁ prii yr O IVIMi Vy 1—Iv ILL THROL) THE BALL, SEE ? Ég kasta boltanum, sérðu? Síðan stekkur þú á eftir honum, og kemur með hann til baka! Kannski ættum við velta þessu fyrir okkur frekar ... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Það þarf ekki að fara í neinar grafgötur með það að tígullinn liggur 5-0. Annars ætti suður 13 slagi: Norður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ 1092 ¥853 ♦ ÁKDG64 ♦ 7 Austur III J + Suður ♦ ÁKDG74 ¥Á106 ♦ 93 *KD Vestur Noröur Austur Suður — 1 tígull 4 lauf 4 grönd Pass 5 tíglar Pass 6 grönd Pass Pass Pass Utspil: hjartakóngur. Hvernig er best að spila? Drepa á hjartaás og spila tígli á ás og leggja upp ef allt er með felldu. En ef austur hendir laufí, spilar sagnhafi spöðunum til enda og nær upp þessari stöðu: Norður ♦ - ¥85 ♦ KDG5 *- Vestur Austur 4- ♦ Austur ¥ D II ¥ skiptir ♦ 10875 ♦ ekki *G Suður ♦ 4 ¥ 104 ♦ 9 ♦ KD ♦ máli Síðasti spaðinn fer illa með vestur. Hann verður að henda laufi, en það dugar þó engan veginn, því suður sækir þá 12. slaginn á hjartatíu. Eina vandamálið er að lesa skiptinguna rétt ef vestur hefur byijað með KDG9 í hjarta og eitt lauf. Hann gæti þá hent hjartagosanum og geymt D9. Vestur ♦ ¥ ♦ ♦ SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á breska meistaramótinu í ár kom þessi staða upp í viðureign þeirra S. Bibby (2.285) og stór- meistarans Jonathan Mestel (2.510), sem hafði svart og átti leik. Hvítur lék síðast 26. Re2 - c3 og setti á svörtu drottninguna. 26. - H8xc3!, 27. Bxc3 - He2 (Þótt einkennilegt megi virðast er hvíta drottningin fönguð úti á miðju borði) 28. Bd2 - Hxe3, 29. Bxe3 - Be2 og hvítur gafst uupp. Julian Hodgson varð breskur meistari, annað árið í röð og sigr- aði með miklum yfirburðum, hlaut 10 v. af 11 mögulegum. Næstir komu Mestel og alþjóðlegi meist- arinn Andrew Martin með 8 v. Aðeins þrír stórmeistarar tóku þátt á mótinu. Samtals 930 skák- menn tóku þátt í mótinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.