Morgunblaðið - 28.08.1992, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. ÁGÚST 1992
27
Okkur hjónum þykir það mjög
sárt að vera óra fjarri stödd og eiga
ekki möguleika á að fylgja Einari
heitnum síðasta spölinn en hugur
okkar verður nærstaddur þegar
hann verður til hvíldar borinn. Að
eftirlifandi konu hans, börnum,
tengdabörnum og barnabörnum er
nú þungur harmur kveðinn en þau
síðamefndu verða Þuríði konu hans
til huggunar og styrktar þegar nú
á reynir. Atgervi og manngæska
Einars heitins mun áfram lifa í af-
komendum hans.
Við hjónin þökkum Einari mikið
vel fyrir þá miklu umhyggju sem
hann hefur sýnst okkur hin síðustu
ár og hans er sárt saknað.
Blessuð sé minning Einars Magn-
ússonar.
Þórður, Guðrún og Vigfús.
t
Útför elskulegrar eiginkonu minnar, móður, tengdamóður og
ömmu,
HULDU SVEINSDÓTTUR,
Kambahrauni 30,
Hveragerði,
verður gerð frá Hveragerðiskirkju laugardaginn 29. ágúst kl. 14.00.
Erlendur Hilmisson,
Hólmfríður Hilmisdóttir,
Björg Hilmisdóttir,
Brynjólfur Hilmisson,
Júiiana Hilmisdóttir,
Harpa Hilmisdóttir,
Hilmir Hinriksson,
og barnabörn.
Guðlaug Bjarnþórsdóttir,
Hilmar Magnússon,
Úlfar Andrésson,
Anna Högnadóttir,
Viktor Sigurbjörnsson,
Óskar Sigurþórsson
t
Eiginmaður minn og farðir,
HJÖRTUR PÁLMI HJARTARSON,
frá Reykjarvík, Strandasýslu,
til heimilis á Hlíðarvegi 30,
Ytri- Njarðvík,
verður jarðsunginn frá Ytri-Njarðvíkurkirkju laugardaginn 29 ágúst
kl. 2.
Sigrún Pálsdóttir,
Hjördis Hjartardóttir.
Lokað
Lokað í dag vegna jarðarfarar INGIMUNDAR S.
MAGNÚSSONAR.
Fasteignir ríkissjóðs.
Starfsfólk óskast
íframtíðarstarf á matsölustað í hjarta borgar-
innar. Vegna væntanlegra breytinga óskum
við eftir áreiðanlegum og dugmiklum starfs-
krafti.
Upplýsingar í síma 17371.
Hjá Hlölla
Hlölla Bátar
Mötuneyti
Starfsmaður óskast í 65% starf í
Safamýrarskóla til að hafa umsjón
með mötuneyti kennara.
Upplýsingar í Safamýrarskóla í síma: 686262.
Safamýrarskóli
Safamýri 5,
108 Rvk.
RAFMAGNSVEITA
REYKJAVÍKUR
Rafmagnsverk-
fræðingur/
rafmagnstækni-
fræðingur
Rafmagnsveita Reykjavíkur vill ráða raf-
magnstæknifræðing eða rafmagnsverkfræð-
ing til starfa í mæladeild.
Starfið felst í vinnu vegna væntanlegrar fag-
gildingar mælaprófunar.
Æskilegt er að umsækjandi hafi þekkingu á
gæðastjórnun, en þó ekki skilyrði.
Reyklaus vinnustaður.
Starfið er laust nú þegar.
Upplýsingar um starfið veitir deildarstjóri
mæladeildar og/eða starfsmannastjóri.
Umsóknarfrestur er til 1. september nk.
Starfsmannastjóri.
Oskað er eftir
aðila til að taka að sér rekstur ferða- og gisti-
þjónustu á Laugalandi, Holtum, Rang. sum-
arið 1993.
Skriflegar umsóknir sendist Sigríði Jónas-
dóttur, Rauðalæk, 851 Holtum, Rang.
Starfskraftur
óskast sem fyrst til afgreiðslustarfa í
leikfangaverslun.
Um heilsdags starf er að ræða.
Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl.
merktar: „Sem fyrst - 10432“ fyrir
4. september nk.
pitir05i3rx|íW»íl»
Metsölublaö á hverjum degi!
RAÐA UGL YSINGAR
TILLEIGU
4-5 herb. parhús í Setbergshverfi í Hafnar-
firði til eins árs eða meira. Lysthafendur
sendi tilboð til auglýsingadeildar Mbl. merkt:
„Góð umgengi - 9866“.
Kaffi- og veitingastofa
til sölu eða leigu
Ný og glæsileg veitingaaðstaða í Listhúsinu
í Laugardal. Aðstaðan tengist margs konar
lifandi starfsemi svo sem sýningarhaldi,
verslunum, verkstæðum og skóla.
Tilvalinn salur til veislu- og ráðstefnuhalda
og lokaðra samkvæma getur fylgt.
Hér er um gott tækifæri fyrir metnaðarfullan
veitingarekstur að ræða.
Nánari upplýsingar veitir Tryggvi Árnason í
síma 12066. Fax 32886.
Drengjakór
Drengjakór Laugarneskirkju er með inntöku-
próf laugardaginn 29. ágúst kl. 15-17.
Upplýsingar í síma 623276.
Frá Öskjuhlíðarskóla
Starfsfólk mæti til starfa þriðjudaginn 1.
september kl. 9.00.
Nemendur árdegisdeilda mæti við skólasetn-
ingu föstudaginn 4. september kl. 11.00 og
nemendur síðdegisdeilda (nemendur fæddir
1982-86) sama dag kl. 13.00.
Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá mánu-
daginn 7. september.
Skólastjóri.
Aðalfundur
Aðalfundur kjördæmisráfis Sjálfstæðisflokksins á Vestfjörðum verður
haldinn í Félagsheimilinu á Patreksfirði 5. og 6. sept. nk. Fundurinn
verður settur kl. 17. laugardaginn 5. sept.
Dagskrá:
1. Fundarsetning.
2. Kosning nefnda.
3. Skýrsla stjórnar.
Fundarhlé.
Kl. 19.00 hátíðarkvöldverður í tilefni af 30 ára afmæli kjördæmisráðs-
ins. Ræöumaður kvöldsins er Matthias Bjarnason, alþingisrnaður.
Fundi verður framhaldið sunnudaginn 6. sept. kl. 10.00.
Dagskrá:
1. Ræður alþingismanna - alþingismennirnir Matthías Bjarnason
og Einar K. Guðfinnsson.
2. Almennar umræður.
3. Kosningar.
4. Afgreiðsla mála.
Stjórnin.
Hallveigarstig I • simi S14330
Fimmvörðuháls 29.-30.
ágúst
Gist í Fimmvörðuskála, nokkur
sæti laus. Verð 4.400/4.900.
Brottför kl. 8.30 frá BSí bensín-
sölu.
Dagsferð sunnud. 30. sept.
Kl. 9.30. Fjöruganga 1. áfangi
i nýrri raðgöngu sem er upplögð
fyrir alla fjölskylduna, verið með
frá byrjun. Brottför frá skrifst.
Sjáumst í Útivistarferð.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 • SÍMI 682533
Helgarferðir
28.-29. ágúst:
1) Óvissuferð
Leiðin liggur um fáfarnar slóöir
- spennandi ferð út í óvissuna.
Gist í svefnpokaplássi.
2) Þórsmörk
Gönguferðir um stórbrotið
landslag Þórsmerkur. Gist i
Skagfjörðsskála/Langadal - öll
þægindi - notaleg gistiaðstaða.
Brottför í ferðirnar er kl. 20.00
föstudag. Upplýsingar og far-
miðasala á skrifstofu Ff, Mörk-
inni 6.
Landmannalaugar -
Þórsmörk (gönguferðir):
Enn er möguleiki að ganga
„Laugaveginn" með Ferðafélag-
inu. Brottför kl. 20.00 föstudag-
inn 28. ágúst. Nokkur sæti laus.
Ferðafélag íslands.
FERÐAFÉLAG
® ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 ■ SÍMI 682533
Dagsferðir sunnudag-
inn 30. ágúst:
1) Kl. 08 Þórsmörk - dagsferð
- verð kr. 2.500.
2) Kl. 09 Prestahnúkur - Þóris-
dalur.
Ekið um Þingvelli og Kaldadal,
gengið þaðan á Prestahnúk
(1223 m) og áfram i Þórisdal.
Verð kr. 2.000,-.
3) Kl. 13. Gengið fró Sleðaási
um gamla þjóðleið að Hraun-
túni, Skógarkoti og Vatnskoti.
Verð kr. 1.100.
Ferðafélag islands.