Morgunblaðið - 28.08.1992, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 28.08.1992, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. ÁGÚST 1992 í DAG er föstudagur 28. ágúst, 241. dagur ársins 1992. Árdegisflóð í Reykja- vík kl. 6.18 og síðdegisflóð kl. 18.37. Fjara kl. 0.10 og kl. 12.24. Sólarupprás í Rvík kl. 5.58 og sólarlag kl. 20.57. Myrkur kl. 21.51. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.29 og tunglið er í suðri kl. 13.46. (Almanak Háskóla slands.) Auðmýkið yður því undir Guðs voldugu hönd, til þess að hann á sfnum tíma upphefji yður. (1. Péturs bréf, 5,6.) 1 2 3 4 LÁRÉTT: - 1 tjóni, 5 dvali, 6 sæla, 9 skólaganga, 10 frumefni, 11 rómversk tala, 12 tíndi, 13 ilma, 15 fjallsbrún, 17 tala. LÓÐRÉTT: - 1 grunar ekkert, 2 mannsnafn, 3 miskunn, 4 sjá eftir, 7 skyld, 8 dveljast, 12 bæta, 14 mergð, 16 samhljóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 káta, 5 aðal, 6 pípa, 7 gg, 8 neita, 11 ól, 12 æta, 14 gjár, 16 aurinn. LÓÐRÉTT: - 1 kappnóga, 2 tappi, 3 aða, 4 slag, 7 gat, 9 elju, 10 tæri, 13 ann, 15 ár. SKIPIN_______________ REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrradag lagði Laxfoss af stað til útlanda. Grundarfoss kom að utan og Stuðlafoss fór á strönd. Stapafell fór á ströndina en Arnarfell kom af strönd. í gær fór nótaskip- ið Víkingur á loðnumiðin. Nótaskipið Júpiter kom í gær og fór í slipp. Þá kom rússn- eskt leiguskip til Eimskips, Vera Mukhina með timbur- farm úr Rússíá. ÁRNAÐ HEILLA Ofkára afmæli. í dag, 28. O U ágúst, er áttræð Jón- ína Ástríður Jónsdóttir, Hafnarbraut 18, Höfn í Hornafirði. Eiginmaður hennar var Gunnar Snjólfsson hreppstjóri þar og starfsmað- ur Kaupfélags A-Skaftfell- inga. Hann var fréttaritari Morgunblaðsins um árabil. Hann lést 1983. Hún er að heiman í dag. ára afmæli. Á morg- un, 29. þ.m., er 75 ára Gróa B. Pétursdóttir frá Reykjafirði við ísafjarðar- djúp, Hæðargarði 16, Rvík. Hún er fyrrum matráðskona hjá SVR og í Verslunarskól- anum. Hún tekur á móti gest- um á afmælisdaginn eftir kl. 15.30 í bækistöð SVR, Borg- artúni 35. ára afmæli. Á morg- un, laugardag 29. þ.m., er 75 ára Jóhanna Vil- hjálmsdóttir, Sólbakka, Grindavík. Eiginmaður hennar er Garðar Sigurðsson. Þau taka á móti gestum í sal í verkalýðsfélagshúsinu, Vík- urbraut 46, þar í bænum, eft- ir kl. 15 á afmælisdaginn. FRÉTTIR_______________ EKKI var á Veðurstofunni að heyra í gærmorgun, að norðanbálið væri á undan- haldi. Kalsaveður fyrir norðan og austan. í fyrri- nótt mældist úrkoman í Strandhöfn rúmlega 22 granda 2, Rvík. Kona hans er Guðlaug K. Sigurðardóttir. Þau taka á móti gestum á heimili sínu eftir kl. 16 í dag. mm. í fréttum í gærmorgun sagði útvarpið frá því að snjóað hefði nyrðra niður í miðjar hlíðar. Á Öxnadals- heiði var snjórinn í gær- morgun um fet á dýpt. Frost uppi á hálendinu í fyrrinótt fór niður í mínus tvö stig. í Rvík var hitinn 4 stig um nóttina. I fyrra- dag var sólin á Iofti yfir höfuðstaðnum í nær 13 klst. í DAG er Ágústínusmessa. „Til minningar um Ágústínus kirkjuföður, biskup í Nippó í N-Afríku/‘ segir í Stjömufr. /Rímfr. I nótt kviknaði nýtt tungl, kl. 2.42. LANGAHLÍÐ 3. Spilað föstudaga kl. 13-17. Kaffí- veitingar. FRÍKIRKJAN Rvík. Sumar- ferð Kvenfélags Fríkirkjunn- ar verður farin hinn 4. sept- ember nk. og verður gist aust- ur á Flúðum. Lagt af stað frá kirkjunni kl. 17. Nánari uppl. og skráning hjá Sigurborgu, s. 685573, Ágústu, s. 33454, eða Hönnu, s. 813839. LAUGARDAGSGANGA Hana nú, Kópavogi. Lagt af stað kl. 10 frá Fannborg 4, molakaffi. FÉLAG eldri borgara. Göngu-Hrólfar fara úr Risinu laugardagsmorgun kl. 10. KÓPAVOGUR. Félag eldri borgara, Kópavogi. Félags- vist spiluð í kvöld í Auðbrekku' 25, kl. 20.30 ogsíðan dansað. KIRKJUSTARF AÐVENTSÖFNUÐIRNIR, laugardag: Aðventkirkjan, Biblíurannsókn kl. 9.45, guðsþjónusta kl. 11.00. Ræðumaður Davíð West. Þessir krakkar söfnuðu rúmlega 1.300 kr. til „Hjálp- arsjóðs Rauða krossins“. Krakkamir heita Sandra Björk, Lára Guðrún, Fjóla Ósk og Bjöm Freyr. SAFNAÐARHEIMILIÐ, Keflavík: Biblíurannsókn kl. ÍO___________________ HLÍÐARDALSSKÓLI: Bibl- íurannsókn kl. 10. SAFNAÐARHEIMILIÐ, Vestmannaeyjum: Biblíu- rannsókn kl. 10. Guðsþjón- usta kl. 11. Ræðumaður Þröstur B. Steinþórsson. VITINN, Aðventsöfnuður- inn, Hafnarfirði: Samkoma kl. 10. Ræðumaður Steinþór Þórðarson. LAUGARNESKIRKJA: Mömmumorgunn kl. 10-12 í dag. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrradag lagði Laxfoss af stað til útlanda. Grundarfoss kom að utan og Stuðlafoss fór á strönd. Stapafell fór á ströndina en Arnarfell kom af strönd. í gær fór nótaskipð Víkingur á loðnumiðin. Nótaskipið Júpiter kom í gær og fór í slipp. Þá kom rússn- eskt leiguskip til Eimskips, Vera Mukhina með timbur- farm úr Rússíá. Morgunblaðið/Silli Þetta er Steinn Guðmundsson sem hér mjólkar heimiliskúna í Laxárdal í Þistilfirði. Hann bað um að hann gæti notað myndina í ökuskírteinið. Það tókst. Hann er Landrovereigandi. Þegar sagt er heimiliskúna, er átt við að þar á bæ er aðeins kú í fjósi, fyrir heimilisfólkið í Laxárdal. Kvöld-, nætur- og helgarþjönusta apótekanna í Reykjavík, dagana 28. ágúst • 3. september, aö báðum dögum meðtöldum, er í Háaleitis Apóteki, Háaleitisbraut 68. Auk þess er Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20 - 22, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamame8 og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Lögreglan í Reykjavík: Neyöarsimar 11166 og 000. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiöir. Símsvari 681041. Borgarspftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. i símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Hellsuverndarstöð Reykjavíkur á þríðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Alnæmi: Læknír eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 i s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styöja smitaða og sjúka og aöstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaöarlausu i Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverhotti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtökin 78: Upplýsingar og réðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þríðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Motfelb Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt 8. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjar&arapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavik: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. SelfoM: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranet: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótektð opiö viríca daga til Id. 18.30. laugardaga Id. 10-13. Sunnudagakl. 13-14. HeimsóknartimiSjúkrahússinskl. 15.30-16ogkl. 19-19.30. Grasagarðurínn í Laugardai. Opinn ala daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. Rau&akrotshúaið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað börn- um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga i önnur hús að venda. Opið allan sólartiringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Simaþjónusta Rauðakrosshússins. Ráögjafar- og upplýsingarsimi ætlaður börnum og unglingum aö 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sóiarhringinn. S: 91-622266, Grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opiö kl. 13.30-16.30 þriðju- daga. S. 812833. Hs. 674109. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi, opiö 10-14 virka daga, s. 642984, (símsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengls- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, 6.601770. Viðtalstími hjá hjúkrun- arfræðingi fyrir aðstandendur þriöjudaga 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eöa orðið fyrir nauðgun. Stigamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miöstöö fyrir konur og böm, sem oröiö hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687 128 Rvik. Símsvari allan sólar- hringinn. S. 676020. Lrfsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Simi 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjsspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöid kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Simi 626868 eöa 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagotumegin). Þriójud.- föstud. kl. 13—16. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjamargötu 20 á fimmtud. kl. 20. i Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili rfklsins, aöstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fullorðnum, sem telja sig þurfa að tjá sig. Svaraö kl. 20-23. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 8.30-18.00, laugard. kl. 8.30-14.00, sunnudag. 10-14. Náttúrubðrn, Landssamtök v/rétts kvenna og barna kringum barnsburö, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18-20 miðvikudaga. Fréttasendingar Rikisútvaipsins til útlanda á stuttbylgju: Daglega til Evrópu: Hádeg- isfréttir kl. 12.15 á 15770 og 13835 kHz. Kvöldfréttir kl. 18.55 á 11402 og 13855 kHz. Daglega til Noröur-Ameriku: Hádegisfréttir kl. 14.10 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir k'. 19.35 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 23.00 á 15790 og 13855 kHz. í frar.ihaldi af hádegisfréttum kl. 12.15 á virkum dögum er þættinum „Auðlind- in“ útvarpað á 15770 kHz. Að loknum hádegisfréttum kl. 12.15 og 14.10 á laugardög- um og sunnudögum er sent yfirlit yfir fréttir liðinnar viku. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartfmar Landspftalinn: aila daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fnðingardeildin Eirfksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinalími kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi. Barnaspftali Hringsina: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landsprtalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geödeild Vffilstaðadefld: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotssprtali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar- búðin Alla daga kl. 14-17. - Hvttabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grenaásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fæðingarhelmili Reykjavfkun Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Klepps- spftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vifilsstaðaspítali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs- sprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópa- vogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahus Keflavlkurlæknlshér- aðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn é Heilsugæslustöö Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30- 19.30. Um helgar og á hátlöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkra- húsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusimi fré kl. 22.00-8 00 s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og httaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafvetta Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur mánud.-föstud. kl. 9-19. Handritasalur: mánud.-föstud. 9-17. Útlónssalur (vegna heimlána) sömu daga 9-16. Bókageröar- maðurinn og bókaútgefandinn, Hafsteinn Guðmundsson. Sumarsýning opin 9-19 mánud.- föstud. Há8kólabóka»afn: Aðalbyggingu Hóskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. Reykjavíkur Apóteki, Austurstræti.9-19. Upplýsingar um utibú veittar i aðalsafni. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safníð f Gerðubcrgl 3-5, 8. 79122. BústaðaMfn, Bústaóakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. GrandaMfn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaöir viðsvegar um borg- ina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið i Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14-15. BústaðaMfn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-16. Sunnudaga kl. 14 er leiösögn um fastasýningar. Árbæjarsafn: Opið alla daga kl. 10-18, nema mánudaga. Árnagarður: Handritasýning er i Árnagarði viö Suðurgötu alla virka daga til 1. sept. kl. 14-16. ÁsmundarMfn í Sigtúni: Opið alla daga 10—16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mónud.-föslud. kl. 13-19. Nonnahúsalladaga 14-16.30. NáttúrugripaMfnið á Akureyrí: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húslð. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Ustasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opiö daglega nema mánudaga kl. 12-18. MinjaMfn Rafmagnsvertu Reykjavikur við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. ListaMfn Einars Jónssonar: Opið 13.30-16.00 alla daga nema námudaga. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga kl. 11-18. Kjarvalsstaðir Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiösögn kl. 16 á sunnudögum. Ustasafn Sigurjóns ólafssonar Opið mónudaga-fimmtudaga kl. 20-22. Um helgar 14-18. Sýning æskuverka. Reykjavíkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðmlnjaaafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugrípasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og listasafnið Selfossi:Opið daglega 14-17. BókaMfn Kópavogs, Fannborg 3-5: I juli/ágúst opið kl. 14-21 mán.-fimmtud. og föstud. 14-17. Byggðasafn Hafnarflarðar Opið alla daga nema mánudaga kl. 14-18. S. 54700. Sjóminjasafn íslands, Hafnarfiröi: Opið alla daga nema mánud. kl. 14-18. Bókasafn Keflavíkur: Opiö mánud.-miðvikud. kl. 15-22, þriðjud. og fimmtud. kl. 15-19 og föstud. kl. 15-20. Nesstofusafn: Opið um helgar, þriðjud. og föstud. kl. 12-16. MinjaMfnið á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaöir I Reykjavík: Laugardalslaug, Sundhöll, Vesturbæjarlaug og Breiðholtslaug eru opnir sem hér segir: Mónud.-föstud. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00-17.30. Garðabær Sundl. opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjariaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjaröar Mánudaga — föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmáriaug f MosfeHMveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.308 og 16-21.45, (mánud. og miövikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavikur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opm mánudaga - föstudaga Id. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. Id. 7.10-20.30. Laugard. Id. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.