Morgunblaðið - 01.09.1992, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. SEPTEMBER 1992
í DAG er þriðjudagur 1.
september, 245. dagur árs-
ins 1992. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 9.06 og síð-
degisflóð kl. 21.25. Fjara kl.
2.53 og kl. 15.18. Sólarupp-
rás í Rvík kl. 6.10 og sólar-
lag kl. 20.43. Sólin er í há-
degisstað í Rv(k kl. 13.28
og tunglið í suðri kl. 17.19.
Almanak Háskóla íslands).
Sá sem trúir og skírist, mun hólpinn verða, en sá sem trúir ekki mun fyrir- dæmdur verða. (Mark. 16, 16.)
1 2 ■ ‘
■ *
6 ■
■ _ ■ ’
8 9 10 ■
11 ■ 13
14 15 ■
16
LÁRÉTT: — 1 sök, 5 afinn, 6 eydd,
7 kind, 8 gjafturinn, 11 grcinir,
12 nyúk, 14 mannsnafn, 16 um-
hygídasamur.
LOÐRÉTT: - 1 snjall, 2 skáld, 3
málmur, 4 röskur, 7 atferli,- 9
starf, 10 reiði, 13 eyktamark, 15
borðhald.
LAUSN SÍÐUSU KROSSGÁTU.
LÁRÉTT: — 1 hestum, 5 ia, 6 yóð-
ur, 9 lag, 10 G.L, 11 ur, 12 agn,
13 satt, 15 eld, 17 aflaði.
LÓÐRETT: — 1 hollusta, 2 slóg, 3
tað, 4 múrinn, 7 jara, 8 ugg, 12
Atla, 14 tel, 16 dð.
SKIPIIM_____________
REYKJAVÍKURHÖFN: í
gærkvöldi kom Dettifoss að
utan. Kyndill kom í gær, og
fór aftur í ferð á ströndina
samdægurs. Þá kom leigu-
skipið Nincop. Þá var hér í
höfninni í gær lítið farþega-
skip Columbus Caravelle,
frá Bahamaeyjum. Yfirmenn
í áhöfninni eru Rússar. Þá
kom olíuskip í gær. Eins og
sjá má hér á síðunni kom í
gær stærsta sem komið hefur
að bryggju í Reykjavíkurhöfn.
Í dag er væntanlegt að utan
Dísarfell og Dettifoss af
ströndinni.
ÁRNAÐ HEILLA
Morgunblaðið/Ámi Sæberg
Dagurinn í gær verður skráður á spjöld sögu Reykjavíkurhafnar. Þetta mikla hafskip kom til Reykjavíkur í gær
og kom að bryggju í Sundahöfn. Er þetta stærsta skip sem bundið hefur verið við bryggju í allri sögu Reykjavík-
urhafnar. Myndin er tekin er skipið er að koma inn á Sundahöfn og er kletturinn framan við skipið Skarfaklett-
ur. Þetta glæsilega skemmtiferðaskip heitir Chrystal Harmony frá Nassau á Bahamaeyjum. Það er 241 m stafna
á milli og breiddin er 30 m. Djúprista hafskipsins er 7Vi m. Skipið kemur frá Bretlandi og heldur ferðinni áfram í
dag vestur um haf til Bandaríkjanna og eru 900 farþegar með skipinu. í áhöfn þess eru um 500 manns. Eru all-
ir yfirmenn norskir. Eins og sjá má er það æði frábrugðið þeim skemmtiferðaskipum sem hingað hafa komið. En
þetta er einmitt nýja línan í smíði skemmtiferðaskipa, segja kunnugir. Skipið ætlað að hafa viðkomu á Shetlands-
eyjum en varð frá að hverfa vegna veðurs. I dag kl. 17 lætur það úr höfn hér.
pTi^ára afmæli. í dag, 1.
tJvf þ.m., er fimmtugur
Hörður Kristinsson, tækni-
fræðingur, Stafaseli 3,
Rvík. Eiginkona hans er Rut
Rebekka Sigurjónsdóttir. Þau
taka á móti gestum á heimili
sínu í kvöld, eftir kl. 19.
FRÉTTIR________________
KÓLNANDI veður sagði
Veðurstofan í vændum
væri. Frostlaust var á land-
inu í fyrrinótt og fór hitinn
hvergi neðar en plús tvö
stig, uppi á hálendinu. Hiti
var þijú stig á Galtarvita.
í Rvík var 6 stiga hiti. Mest
úrkoma í fyrrinótt mældist
austur á Reyðarfirði, 11
mm. Á sunnudaginn var sól
í Rvík í 6 klst. Lestur veður-
fregnanna í gærmorgun
hófst með því að sagt var
frá borgarísjaka sem var
7-8 km suðaustur af Horn-
bjargi og átti þá eftir svo
sem 1 km upp í land.
í DAG er Egidíusmessa, „til
minningar um Egidíus einbúa
í Frakklandi. Um hann eru
ýmsar þjóðsögur, en lítið af
traustum heimildum.
FURUGERÐI, félagsstarf
aldraðra. í dag hefst vetrar-
starfið með bókbandstíma kl.
9 og fótaaðgerðartíma. Kl.
13 bókaútlán, leður/skinna-
gerð og spilað á spil. Kaffitími
kl. 15.
HÚN VETNIN G AFÉLAGIÐ
byijar aftur spilafundi sína
nk. laugardag í Húnabúð kl.
14, félagsvist.
AFLAGRANDI 40, fé-
lags/þjónustumiðstöð 67 ára
og eldri. í dag létt ganga.
Kl. 13 og lengri kl. 14. Á
morgun kl. 10 verslunarferð
kl. 13.30 kynnt vetrardagskrá
félagsstarfsins í matsalnum
og þar stjómar Sigvaldi dans
kl. 15.30.
BÓLSTAÐARHLÍÐ 43, fé-
lags/þjónustumiðstöð 67 ára
og eldri. Danskennsla hefst í
dag kl. 14. Kennari Sigvaldi
Þorgilsson.
HVASSALEITI 56-58, fé-
lagsstarf aldraðra. Vetrar-
starfið er hafið. Það er handa-
vinna, föndur, teiknun/mál-
un, leikfimi dans og spænska.
Og brids og vist.
BARNADEILD Heilsu-
verndarstöðvar Rvík, Barón-
stíg. í dag kl. 15—16 opið hús
fyrir foreldra ungra barna.
Umræðuefnið er líkamsrækt
barna.
SIFLURLÍNAN, s. 616262.
Síma og viðvika þjónusta við
eldri borgara virka daga kl.
16-18.
KIRKJUSTARF_____________
DÓMKIRKJAN: Mömmu-
morgunn í safnaðarheimilinu
Lækjargötu 12A, kl. 10-12 í
dag.____________________
GRENSÁSKIRKJA: Kyrrð-
arstund í hádeginu í dag kl.
12.. Orgelleikur, altarisganga
og fyrirbænir. Súpa og brauð
eftir samverustundina.
HALLGRÍMSKIRKJA:
Fyrirbænaguðsþjónusta kl.
10.30. Beðið fyrir sjúkum.
LANGHOLTSKIRKJA: Aft-
ansöngur virka daga kl.
18.00.
SELTJARNARNES-
KIRKJA: Fóreldramorgunn
kl. 10-12.
7f"lára afmæli. í dag, 1.
I U september, er sjötug
Ágústa Jónsdóttir, Hæðar-
garði 35, áður Kúrlandi 1,
Rvík. Eiginmaður hennar er
Kristinn Óskarsson. Þau eiga
gullbrúðkaup 26. þ.m. Á laug-
ardaginn kemur, 5. sept.,
ætla þau að taka á móti gest-
um í tilefni þessara merkis-
daga, í félagsheimili lögreglu-
manna í Brautarholti 30, kl.
17-2.0.
F7 /\ára afmæli. í dag, 1.
I v/ september, er sjötug-
ur Sigurður Pálsson, bygg-
ingameistari, Kambsvegi
32, Rvík. Hann er að heiman
í dag.
7 nára afmæ^- Á morg-
I U un, 2. september er
sjötugur Jón E. Sigurðsson,
Bjargartanga 10, Mos-
fellsbæ, fyrrum kaupfé-
lagsstjóri Kaupfl. Kjalnes-
þings. Hann er borinn og
barnfæddur Vesturbæingur í
Hausthúsum sem voru vestur
á Bakkastíg. Kona hans er
Lilja Siguijónsdóttir. Þau
taka á móti gestum í Sóknar-
salnum, Skipholti 50a, kl.
17—19 á afmælisdaginn.
Kvöld-, nœtur- og holgarþjónusta apótekanna i Reykjavik, dagana 28. ágúst - 3.
september, að báðum dögum meðtöldum, er í Háaleitis Apóteki, Hóaleitisbraut
68. Auk þess er Veaturbaejar Apótek, Melhaga 20 - 22, opið til kl. 22 alla daga
vaktvikunnar nema sunnudag.
Laeknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamames og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavik-
ur við Barónsstig fró kl. 17 til kl. 08 virka daga. AHan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nónari uppl. i s. 21230.
Lögreglan í Reykjavik: Neyöarsimar 11166 og 000.
Laaknavakt Þorfinnagötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064.
Tanntaeknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041.
Borgarsprtalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislaekni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþjón. i simsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heiteuverndarstöð
Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini.
AJnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræóingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 I
s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök óhugafólks um alnæmisvandann
styöja smitaða og sjúka og eðstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna
HIV smits fást að kostnaöarlausu i Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverhofti 18 kl.
9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, ó göngudeild Lands-
pitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag-
mælsku gætt.
Samtökin '78: Upplýsingar og ráögjöf i s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld
kl. 20-23.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á
þriðjudögum kl, 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, 8.621414.
Akureyri: Uppl. Um lækna og apótek 22444 og 23718.
Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30.
Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður-
bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10
til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í 8. 51600.
læknavakt fyrír bæinn og Áfftanes s. 51100.
Keflavfk: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og
almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000.
Setfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum
kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: UppL um læknavakt 2358. - Apótekið optö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga
kl 10-13. Sunnudaga kl. 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins kl. 15.30-16 og kL 1*9-19.30.
Grasagarðurinr (Laugardal. Optnn ala daga. Á virkum dögum frá kL 8-22 og um helgar
frá kl. 10-22.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opiö allan sóiartiringinn, ætlað böm-
um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga i önnur hús að venda. Opiö allan
sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622.
Símaþjónusta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingarsimi ætlaður bornum
og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opiö allan sólarhrirtginn.
S: 91-622266, Grænt númer: 99-6622.
LAUF Landssamtök áhugafólka um flogaveiki. Ármúla 5, oplð kl. 13.30-16.30 þriöju-
daga. S. 812833. Hs. 674109.
G-samtökln, landssamb. fólks um greiösluerfiöleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa-
vogi, opið 10-14 virka daga, s. 642984, (simsvari).
Foreldrasamtökin Vímulaus eska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og
foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis-
og fiknlefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúkrun-
arfræöíngi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun.
Stfgamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem oröiö
hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620.
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pðsth. 8687 128 Rvik. Simsvari allan sólar-
hringinn. S. 676020.
Ltfsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111.
Kvennaráðgjöfin: Simi 21500. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22.
Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tótf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miöviku-
dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
AL-ANON, aöstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Þriðjud.—
föstud. kl. 13-16. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282.
AA-samtökln, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
FBA-samtökin. FuHoröin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20.
I Bústaöakirkju sunnud. kl. 11.
Unglingaheimili ríklsins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 /31700.
VinaHna Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fullorönum,
sem telja sig þurfa aö tjá sig. Svaraö kl. 20-23.
Upplýslngamiðstðð ferðamála Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 8.30-18.00, laugard.
kl. 8.30-14.00, sunnudag. 10-14.
Náttúrubðm, Landssamtök v/rétts kvenna og barna kríngum bamsburö, Bolholti 4,
s. 680790, kl. 18-20 miðvikudaga.
Fréttasendingar Ríklsútvarpsins til útlanda á stuttbylgju: Daglega til Evrópu: Hádeg-
isfréttir kl. 12.15 á 15770 og 13835 kHz. Kvöldfréttir kl. 18.55 á 11402 og 13855
kHz. Daglega til Noröor-Ameriku: Hádegisfréttir kl. 14.10 á 15770 og 13855 kHz.
Kvöldfréttir kl. 19.35 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 23.00 á 15790 og 13855
kHz. í framhalJi af hádegisfréttum kl. 12.15 á virkum dögum er þættinum .Auðlind-
in' útvarp3ö á 15770 kHz. Aö loknum hádegisfréttum kl. 12.15 og 14.10 á laugardög-
um og sunnudögum er sent jfirlit yfir fróttir liðinnar viku.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20..
Sengurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl.
19.30-20.30. Fæðirvgardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16.
Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi. Barnaspftali Hringsins:
Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlœkningadeild Landspftalans Hálúni 10B: Kl. 14-20
og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa-
kotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. BarnadeikJ: Heimsóknartimí annarra en
foreldra er kl. 16-17. - Borgarspitalinn I Fosavogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30
til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar-
búðin Alla daga kl. 14-17. - Hvitabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimiii.
Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30
- Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðln: Heimsóknartimi
frjáls alla daga. Feðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Klepps-
spftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum.
- Vffilsstaðaspfttll: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs-
spitali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarhelmili i Kópa-
vogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikuríæknishér-
aðs og heifsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð
Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30-
19.30. Um helgar og á hátlóum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkra-
húsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og
hjúkrunardeikJ aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusimi frá kl. 22.00-8.00,
s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukeríi vatns og hltaveltu, s. 27311, kl. 17 til kl.
8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafvefta Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn islands: Aöallestrarsalur mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. 9-12.
Handrilasalur: mánud.-fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Útlónssalur (vegna heimlána)
mánud.-föstud. 9-16. Bókagerðarmaðurinn og bókaútgefandinn, Hafsteinn Guð-
mundsson, sýning út septembermánuð.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opið mánudaga til föstudaga kl.
Reykjavikur Apóteki, Austurstræti.9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aóalsafni.
Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka-
safnið í Gerðubergi 3-5,8. 79122. Bústtðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima-
safn, Sólheimum 27, 8. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. —
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. Aðalsafn - Leitrarsalur, s. 27029. Opinn mánud.
- laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, 8. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19,
þriðjud. — föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borg-
ina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið i Gerðu-
bergi fimmtud. kl. 14-15. Bústtðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud.
kl. 11-12.
Þjóðminjasafnlð: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-16. Sunnudaga kl. 14 er
leiðsögn um fastasýningar.
Árbejarsafn: Opið alla daga kl. 10-18, nema mánudaga.
Árnagarður: Handritasýning er i Ámagaröi við Suöurgötu alla virka daga til 1. sept.
kl. 14-16.
Ásmundarsafn ( Slgtúni: Opið alla daga 10-16.
Akureyri: Amtsbókasafnið: Mónud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalladaga 14-16.30.
Náttúrugrlpasafnið á Akureyrl: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
Ustasafn íslands, Frlkirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18.
Minjasafn Rafmagnsveitu Reykjavíkur við rafstööina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16.
Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið daglega nema mánudaga kl.
13.30-16.
Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miövikudaga, kl. 13-17. Opinn um
helgar kl. 10-18.
Ustasafn Einars Jónssorvar: Opið 13.30-16.00 alla daga nema námudaga. Högg-
myndagarðurinn opinn alla daga kl. 11-18.
Kjarvalsstaðin Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar: Opið mánudaga-fimmtudaga kl. 20-22. Um helgar
14-18. Sýning æskuverka.
Reykjavfkurhöfn: Af mælissýningin Haf narhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einhotti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og
16. S. 699964.
Nóttúrugripasafnlð, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. 'fimmtud.
og laugard. 13.30-16.
Byggða- og listasafn Árnesinga Setfossi: Opið fimmtudaga kl. 14-17.
Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3-5: I júli/ógúst opið kl. 14-21 mán.-fimmtud. og
föstud. 14-17.
Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið alla daga nema mánudaga kl. 14-18. S. 54700.
Sjóminjasafn islands, Hafnarfirði: Opið alla daga nema mánud. kl. 14-18.
Bókasafn Keflavikur Opið mánud.-mlðvikud. kl. 15-22, þriöjud. og fimmtud. kl. 15-19
og föstud. kl. 15-20.
Nesstofusafn: Opið um helgar, þriöjud. og föstud. kl. 12-16.
Minjasafnlð á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17.
ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000.
Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundsttðir í Reykjavík: Laugardalslaug, Sundhöll, Vesturbæjarlaug og Breiðholtslaug
eru opnir sem hér segir Ménud.-föstud. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud.
8.00-17.30.
Garðabær: Sundl. opin mónud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17.
Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mónudaga - löstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga:
8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðan Mónudaga - föstudaga:
7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hverageröis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg-
ar: 9-15.30.
Varmárlaug i Mosfellssveit: Opin mónudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45,
(mánud. og miövikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18 45 Laugar-
daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
Sundmiðstöð Keflavikur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu-
daga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Uugardaga og sunnu-
daga kl. 8-16.30. Sfminn er 41299.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaaa kl 8-18 sunnu-
daga 8-16. Sími 23260.
Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard kl 7 10-
17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.