Morgunblaðið - 01.09.1992, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 01.09.1992, Blaðsíða 8
 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. SEPTEMBER 1992 í DAG er þriðjudagur 1. september, 245. dagur árs- ins 1992. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 9.06 og síð- degisflóð kl. 21.25. Fjara kl. 2.53 og kl. 15.18. Sólarupp- rás í Rvík kl. 6.10 og sólar- lag kl. 20.43. Sólin er í há- degisstað í Rv(k kl. 13.28 og tunglið í suðri kl. 17.19. Almanak Háskóla íslands). Sá sem trúir og skírist, mun hólpinn verða, en sá sem trúir ekki mun fyrir- dæmdur verða. (Mark. 16, 16.) 1 2 ■ ‘ ■ * 6 ■ ■ _ ■ ’ 8 9 10 ■ 11 ■ 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: — 1 sök, 5 afinn, 6 eydd, 7 kind, 8 gjafturinn, 11 grcinir, 12 nyúk, 14 mannsnafn, 16 um- hygídasamur. LOÐRÉTT: - 1 snjall, 2 skáld, 3 málmur, 4 röskur, 7 atferli,- 9 starf, 10 reiði, 13 eyktamark, 15 borðhald. LAUSN SÍÐUSU KROSSGÁTU. LÁRÉTT: — 1 hestum, 5 ia, 6 yóð- ur, 9 lag, 10 G.L, 11 ur, 12 agn, 13 satt, 15 eld, 17 aflaði. LÓÐRETT: — 1 hollusta, 2 slóg, 3 tað, 4 múrinn, 7 jara, 8 ugg, 12 Atla, 14 tel, 16 dð. SKIPIIM_____________ REYKJAVÍKURHÖFN: í gærkvöldi kom Dettifoss að utan. Kyndill kom í gær, og fór aftur í ferð á ströndina samdægurs. Þá kom leigu- skipið Nincop. Þá var hér í höfninni í gær lítið farþega- skip Columbus Caravelle, frá Bahamaeyjum. Yfirmenn í áhöfninni eru Rússar. Þá kom olíuskip í gær. Eins og sjá má hér á síðunni kom í gær stærsta sem komið hefur að bryggju í Reykjavíkurhöfn. Í dag er væntanlegt að utan Dísarfell og Dettifoss af ströndinni. ÁRNAÐ HEILLA Morgunblaðið/Ámi Sæberg Dagurinn í gær verður skráður á spjöld sögu Reykjavíkurhafnar. Þetta mikla hafskip kom til Reykjavíkur í gær og kom að bryggju í Sundahöfn. Er þetta stærsta skip sem bundið hefur verið við bryggju í allri sögu Reykjavík- urhafnar. Myndin er tekin er skipið er að koma inn á Sundahöfn og er kletturinn framan við skipið Skarfaklett- ur. Þetta glæsilega skemmtiferðaskip heitir Chrystal Harmony frá Nassau á Bahamaeyjum. Það er 241 m stafna á milli og breiddin er 30 m. Djúprista hafskipsins er 7Vi m. Skipið kemur frá Bretlandi og heldur ferðinni áfram í dag vestur um haf til Bandaríkjanna og eru 900 farþegar með skipinu. í áhöfn þess eru um 500 manns. Eru all- ir yfirmenn norskir. Eins og sjá má er það æði frábrugðið þeim skemmtiferðaskipum sem hingað hafa komið. En þetta er einmitt nýja línan í smíði skemmtiferðaskipa, segja kunnugir. Skipið ætlað að hafa viðkomu á Shetlands- eyjum en varð frá að hverfa vegna veðurs. I dag kl. 17 lætur það úr höfn hér. pTi^ára afmæli. í dag, 1. tJvf þ.m., er fimmtugur Hörður Kristinsson, tækni- fræðingur, Stafaseli 3, Rvík. Eiginkona hans er Rut Rebekka Sigurjónsdóttir. Þau taka á móti gestum á heimili sínu í kvöld, eftir kl. 19. FRÉTTIR________________ KÓLNANDI veður sagði Veðurstofan í vændum væri. Frostlaust var á land- inu í fyrrinótt og fór hitinn hvergi neðar en plús tvö stig, uppi á hálendinu. Hiti var þijú stig á Galtarvita. í Rvík var 6 stiga hiti. Mest úrkoma í fyrrinótt mældist austur á Reyðarfirði, 11 mm. Á sunnudaginn var sól í Rvík í 6 klst. Lestur veður- fregnanna í gærmorgun hófst með því að sagt var frá borgarísjaka sem var 7-8 km suðaustur af Horn- bjargi og átti þá eftir svo sem 1 km upp í land. í DAG er Egidíusmessa, „til minningar um Egidíus einbúa í Frakklandi. Um hann eru ýmsar þjóðsögur, en lítið af traustum heimildum. FURUGERÐI, félagsstarf aldraðra. í dag hefst vetrar- starfið með bókbandstíma kl. 9 og fótaaðgerðartíma. Kl. 13 bókaútlán, leður/skinna- gerð og spilað á spil. Kaffitími kl. 15. HÚN VETNIN G AFÉLAGIÐ byijar aftur spilafundi sína nk. laugardag í Húnabúð kl. 14, félagsvist. AFLAGRANDI 40, fé- lags/þjónustumiðstöð 67 ára og eldri. í dag létt ganga. Kl. 13 og lengri kl. 14. Á morgun kl. 10 verslunarferð kl. 13.30 kynnt vetrardagskrá félagsstarfsins í matsalnum og þar stjómar Sigvaldi dans kl. 15.30. BÓLSTAÐARHLÍÐ 43, fé- lags/þjónustumiðstöð 67 ára og eldri. Danskennsla hefst í dag kl. 14. Kennari Sigvaldi Þorgilsson. HVASSALEITI 56-58, fé- lagsstarf aldraðra. Vetrar- starfið er hafið. Það er handa- vinna, föndur, teiknun/mál- un, leikfimi dans og spænska. Og brids og vist. BARNADEILD Heilsu- verndarstöðvar Rvík, Barón- stíg. í dag kl. 15—16 opið hús fyrir foreldra ungra barna. Umræðuefnið er líkamsrækt barna. SIFLURLÍNAN, s. 616262. Síma og viðvika þjónusta við eldri borgara virka daga kl. 16-18. KIRKJUSTARF_____________ DÓMKIRKJAN: Mömmu- morgunn í safnaðarheimilinu Lækjargötu 12A, kl. 10-12 í dag.____________________ GRENSÁSKIRKJA: Kyrrð- arstund í hádeginu í dag kl. 12.. Orgelleikur, altarisganga og fyrirbænir. Súpa og brauð eftir samverustundina. HALLGRÍMSKIRKJA: Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. LANGHOLTSKIRKJA: Aft- ansöngur virka daga kl. 18.00. SELTJARNARNES- KIRKJA: Fóreldramorgunn kl. 10-12. 7f"lára afmæli. í dag, 1. I U september, er sjötug Ágústa Jónsdóttir, Hæðar- garði 35, áður Kúrlandi 1, Rvík. Eiginmaður hennar er Kristinn Óskarsson. Þau eiga gullbrúðkaup 26. þ.m. Á laug- ardaginn kemur, 5. sept., ætla þau að taka á móti gest- um í tilefni þessara merkis- daga, í félagsheimili lögreglu- manna í Brautarholti 30, kl. 17-2.0. F7 /\ára afmæli. í dag, 1. I v/ september, er sjötug- ur Sigurður Pálsson, bygg- ingameistari, Kambsvegi 32, Rvík. Hann er að heiman í dag. 7 nára afmæ^- Á morg- I U un, 2. september er sjötugur Jón E. Sigurðsson, Bjargartanga 10, Mos- fellsbæ, fyrrum kaupfé- lagsstjóri Kaupfl. Kjalnes- þings. Hann er borinn og barnfæddur Vesturbæingur í Hausthúsum sem voru vestur á Bakkastíg. Kona hans er Lilja Siguijónsdóttir. Þau taka á móti gestum í Sóknar- salnum, Skipholti 50a, kl. 17—19 á afmælisdaginn. Kvöld-, nœtur- og holgarþjónusta apótekanna i Reykjavik, dagana 28. ágúst - 3. september, að báðum dögum meðtöldum, er í Háaleitis Apóteki, Hóaleitisbraut 68. Auk þess er Veaturbaejar Apótek, Melhaga 20 - 22, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laeknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamames og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur við Barónsstig fró kl. 17 til kl. 08 virka daga. AHan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nónari uppl. i s. 21230. Lögreglan í Reykjavik: Neyöarsimar 11166 og 000. Laaknavakt Þorfinnagötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tanntaeknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041. Borgarsprtalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislaekni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. i simsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heiteuverndarstöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. AJnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræóingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 I s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök óhugafólks um alnæmisvandann styöja smitaða og sjúka og eðstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaöarlausu i Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverhofti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, ó göngudeild Lands- pitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtökin '78: Upplýsingar og ráögjöf i s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriðjudögum kl, 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, 8.621414. Akureyri: Uppl. Um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í 8. 51600. læknavakt fyrír bæinn og Áfftanes s. 51100. Keflavfk: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. Setfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: UppL um læknavakt 2358. - Apótekið optö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga kl 10-13. Sunnudaga kl. 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins kl. 15.30-16 og kL 1*9-19.30. Grasagarðurinr (Laugardal. Optnn ala daga. Á virkum dögum frá kL 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opiö allan sóiartiringinn, ætlað böm- um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga i önnur hús að venda. Opiö allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónusta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingarsimi ætlaður bornum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opiö allan sólarhrirtginn. S: 91-622266, Grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólka um flogaveiki. Ármúla 5, oplð kl. 13.30-16.30 þriöju- daga. S. 812833. Hs. 674109. G-samtökln, landssamb. fólks um greiösluerfiöleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi, opið 10-14 virka daga, s. 642984, (simsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus eska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fiknlefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúkrun- arfræöíngi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stfgamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem oröiö hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pðsth. 8687 128 Rvik. Simsvari allan sólar- hringinn. S. 676020. Ltfsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Simi 21500. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tótf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miöviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aöstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Þriðjud.— föstud. kl. 13-16. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökln, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. FuHoröin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. I Bústaöakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríklsins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 /31700. VinaHna Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fullorönum, sem telja sig þurfa aö tjá sig. Svaraö kl. 20-23. Upplýslngamiðstðð ferðamála Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 8.30-18.00, laugard. kl. 8.30-14.00, sunnudag. 10-14. Náttúrubðm, Landssamtök v/rétts kvenna og barna kríngum bamsburö, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18-20 miðvikudaga. Fréttasendingar Ríklsútvarpsins til útlanda á stuttbylgju: Daglega til Evrópu: Hádeg- isfréttir kl. 12.15 á 15770 og 13835 kHz. Kvöldfréttir kl. 18.55 á 11402 og 13855 kHz. Daglega til Noröor-Ameriku: Hádegisfréttir kl. 14.10 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 19.35 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 23.00 á 15790 og 13855 kHz. í framhalJi af hádegisfréttum kl. 12.15 á virkum dögum er þættinum .Auðlind- in' útvarp3ö á 15770 kHz. Aö loknum hádegisfréttum kl. 12.15 og 14.10 á laugardög- um og sunnudögum er sent jfirlit yfir fróttir liðinnar viku. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sengurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðirvgardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlœkningadeild Landspftalans Hálúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. BarnadeikJ: Heimsóknartimí annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspitalinn I Fosavogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar- búðin Alla daga kl. 14-17. - Hvitabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimiii. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðln: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Feðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Klepps- spftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspfttll: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs- spitali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarhelmili i Kópa- vogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikuríæknishér- aðs og heifsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30- 19.30. Um helgar og á hátlóum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkra- húsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeikJ aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusimi frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukeríi vatns og hltaveltu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafvefta Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn islands: Aöallestrarsalur mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. 9-12. Handrilasalur: mánud.-fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Útlónssalur (vegna heimlána) mánud.-föstud. 9-16. Bókagerðarmaðurinn og bókaútgefandinn, Hafsteinn Guð- mundsson, sýning út septembermánuð. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. Reykjavikur Apóteki, Austurstræti.9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aóalsafni. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5,8. 79122. Bústtðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, 8. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. Aðalsafn - Leitrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, 8. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud. — föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borg- ina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið i Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14-15. Bústtðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnlð: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-16. Sunnudaga kl. 14 er leiðsögn um fastasýningar. Árbejarsafn: Opið alla daga kl. 10-18, nema mánudaga. Árnagarður: Handritasýning er i Ámagaröi við Suöurgötu alla virka daga til 1. sept. kl. 14-16. Ásmundarsafn ( Slgtúni: Opið alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mónud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalladaga 14-16.30. Náttúrugrlpasafnið á Akureyrl: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Ustasafn íslands, Frlkirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykjavíkur við rafstööina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miövikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Ustasafn Einars Jónssorvar: Opið 13.30-16.00 alla daga nema námudaga. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga kl. 11-18. Kjarvalsstaðin Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar: Opið mánudaga-fimmtudaga kl. 20-22. Um helgar 14-18. Sýning æskuverka. Reykjavfkurhöfn: Af mælissýningin Haf narhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einhotti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Nóttúrugripasafnlð, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. 'fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og listasafn Árnesinga Setfossi: Opið fimmtudaga kl. 14-17. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3-5: I júli/ógúst opið kl. 14-21 mán.-fimmtud. og föstud. 14-17. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið alla daga nema mánudaga kl. 14-18. S. 54700. Sjóminjasafn islands, Hafnarfirði: Opið alla daga nema mánud. kl. 14-18. Bókasafn Keflavikur Opið mánud.-mlðvikud. kl. 15-22, þriöjud. og fimmtud. kl. 15-19 og föstud. kl. 15-20. Nesstofusafn: Opið um helgar, þriöjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafnlð á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundsttðir í Reykjavík: Laugardalslaug, Sundhöll, Vesturbæjarlaug og Breiðholtslaug eru opnir sem hér segir Ménud.-föstud. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00-17.30. Garðabær: Sundl. opin mónud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mónudaga - löstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðan Mónudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hverageröis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmárlaug i Mosfellssveit: Opin mónudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miövikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18 45 Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavikur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Uugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Sfminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaaa kl 8-18 sunnu- daga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard kl 7 10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.